Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987. UÚönd VM viðræður við Nicaragua Ronald Reagan Bandarikjaforsetí sagöi í gær aö hann væri reiðubú- inn til viðræöna við stjórnina í Nicaragua, um leið og alvarlegar friðarumleitanir hæf'ust milli sandinista og kontraskæruliöa þar ilandi Reagan hefur áður lýst vilja sín- um til slíkra viðræðna og hafa leiðtogar i Mið-Ameríku, þeirra á Arias, forseti Costa Rica, þvi Deilur standa nó milli þingmanna republikana og deatökrata Ibanda- ríska þinginu um stöðu mála i Nuð-Améríku, Segjá démokratarþar aht stefna í friöarátt, en repúMkanar telja afetöðu stiórnarinnar í Mcaragua of ósveigjanlega til að svo geti talist Ekki ísraelar ísraelsk stiórnvöld hafa neitað því að gislarnir sem Palestínu- menn úr Abu Nidal hreyfingunni imlda.séuísraelsltirríkisborgarar. Abu Nidal hreyfingin skýröi frá því á summdag aö hún heföi tekið sex ísraela í gfelingu, af bátúti fyr- ir Gaza-svæðinu. Talið er húgsanlegt að fylkingin liaíi birt fullyrðingar um að gisl- arnir væru ísraelar til þess að ná athygli leiðtoga Arabaríkja sem nú þinga í Amman. LeSta einingar Leiötogar Arabarikja, sem nú þinga í Amman, leggja alla áherslu á að finna leiðir til að ná fram einingu sín á meöal Er talið þeún geti reynst erfitt að sætta þær tvær fylkingar sem myndast hafa um stríðið við Persaflóa. FyJgir önnur fylkingin írökum að málum en hin írönum. Óttast arabaleiötogarnir að Persaflóastríðiö kunni að haröna á næst- utmi. Er meðal annars rætt um mögulega stórsókn írana. Reyna þeir því allt hvað þeir geta aö sætta ólík viöhorf sín á meðal. Litlar fregnir bárust út af fundum leiðtoganna í gær Lögregla og her Jórdaníu hafa myndað öryggisvegg umhverfis miðborg Amman og leita vandlega i öilum bifreiðum og á einstakiingum sem nálgast fundarstaö leiðtoganna. Hal't er eftir heimildum i Jórdaníu að áður en arabaleiðiogarnir geta i raun átt við deilurnar milli írana og íraka, þurfi þeir aö finna lausn á heföbundnum deilum íraka og Sýrlendinga. Strauss til Albaníu Franz-Josef Strauss, forsætisráð- herraBavariuí V-Þýskalanði, mun farai opinhera heirasókn til Albah- íu í þessum mánuði, Að sögn v-þýskra embæftis- manna átti Strauss nukilvægan þárt í því að srjóramálasamband komst á milli Vestur-Þyakalands og Albaníu, en tUkynnt var um sambandtðíhyrjunoktóhermánao- ar siðastiiðins. Strauss er einrdg leiðtogi kristi- legu sósíalistafylkingarinnar, CSU, sem er hægri sinnaöur flokkur og á aðild aö ríkisstjóra Kohl kansl- ara Tíu létust Að minnsta kosti tiu manns létu lifið og meira en hundrað særðust, þegar íranir skutu eidflaug á íbúð- arhverfi i Baghdad, höfuðborg írak, á sunnudag. El dfla Ligi n olli miklu tjóni i h verf- inu og meðal hinna látnu voru nokkur bðrn. Segja bÆÍmildir í Bagdad að hugsanlega hafi fleiri en tíu farist í sprengingunni. Fregnir Derast nú af því að íranir hafi i undirbúningi stórsókn gegn irökum, en þær fregnir hafa ekki veriö staöfestar. Kohl náði enduridöri Hetmut Kohl, kanslari V-Þýskalands, var kampakátur á landsfundi kristi- legra demókrata f gær. Slmamynd Reuter Kanslari Vestur-Þýskalands, Helmut Kohl, var í gær endurkjörinn formaður fiokks kristilegra demó- krata. Á landsfundinum hvatti hann flokksmenn til aö vinna að samein- ingu innan flokksins í kjölfar hneykshsins í Schleswig-Holstein sem leiddi til dauða Uwe Barschels, forsætisráðherra sambandsríkisins. Helmut Kohl hefur verið formaður flokksins frá 1973 og kanslari frá 1982. Litið var á landsfundinn sem prófstein á tök Kohls á flokknum sem þurft hefur að horfast í augu við Barschelmálið. Auk þess hefur verið mikill ágreiningur innan flokksins um framtíðarstefnuna en kristilegar demókratar töpuðu í fjórum af fimm sambandsríkjakosningum á árinu. Fjármálaráðherra Vestur-Þýska- lands, Gerhard Stoltenberg, var endurkjörinn formaður kristilegra demókrata í Schleswig-Holstein um helgmgar. Hann kveðst ekkert hafa vitað um lygar Barschels. Kristilegir demókratar hafa harð- lega gagnrýnt leiðtoga flokksins fyrir að hafa skihð Barschel eftir úti í kuldanum þegar verst stóð á og hefur Kohl viðurkennt að þeim hafi orðið á mistök. Barschel var látinn yfirgefa þingsæti sitt. Meirihluti með hertum viðuriögkm við hmfaburði Haukur L. Haukaaon, DV, Kaupcnannahöftu Eftir aö 25 ára gamall lögreglu- maður var stunginn til bana í síðustu viku veröur lagafrum- varpi, 8em herða mun viðurlðg við hnífaburðl á almannafæri, flýtt. Flntningsmaður er dómsmilaráð- herra, Erik Hansen, og þykir víst aö meúihluti sé fyrir því i þinginu. Samkvæmt núgUdandi logum má hnífsblað hnifs, sem borinn er á almannafæri, ekki vera lengra en tólf sentímetrar. Framvegis á það að vera mun styttra eöa vera bann- að algjörlega auk þess sem teygju- byssur og lásbogar verða bannaðir. Hnífurinn, sem lögreglumaðurinn var drepinn með, hafði 9,7 sentí- metra blað. Dómsmálaráðherrann er ¦& þeirri skoðun aö lögreglan eigi að bafa heimild til að leggja hald á hníi'a hjá í'ólki sem ekki hefur gildar ástæður til aö nota þá. Eigi einnig aö vera möguleiki á að banna of- beldishneigðum hnifberum að bera hnif. „Hnífar koma æ oftar við sðgu í offoeldismálum og verður að vinna gegn því. Við getum ekki bannað hnifa sem annars eru lóglegir eða skráö hníia.'' Segir ráðherrann að lögunum sé alls ekki beint gegn friðsamiegum borgurum og því getit skátar, siglíngafólk, sjómenn og fleiri hópar boríð hnifa áhyggju- lausir. Það sé auk þess vonlaust að ætia sér aö stöðva hnifadráp en hver og einn getl komíst yfir hníf. „Hnífur er nytjahlutur sem enginn getur verið an." Lögreglumaðurinn var sá níundi í röðínni sem hefur verið jayrbjr í Danmörku frá stríðslokum. Hann var að skemmta sér í miðbænum þegar íranskur flóttamaður braut rúðu i veitingahusinu Eftir stutta eftirför og átök var hann stunginn á hálsinn og dó á sjnkraliúsi skðnunu siðar. Þó lðgregiumaður- inn bafi verið í fríi segir lögreglan að hann hafi gertrétt í að eltaíran- ann en málið hiudri fólk framvegis í að skipta sér af lögbrjótum vegna hættunnar sem af því getur stafað. Vlnasamtök flóttafólks óttast aukiö flóttamannahatur eftir þenn- an atburð. .JMaður ofsækir allar rauðhærðar manneskjur ef ein rauðhærð manneskja fremur glæp," segir talsmaður samtak- anna í því sambandi. Uppræta kommún- ista á þrem áram Leiðtogar fihppseyska hersins hafa heitið því að berjast nú án hvildar og uppræta fyUtingu kommúnista á eyjunum algerlega innan þriggja ára. Þar með hyggjast þeir binda enda á átján ára langa uppreisn kommún- ista á Filippseyjum. Að sögn talsmanns hersins hefur stuöningur almennings við herinn aukist tíl muna uná^mfarið og mun það verða mjög til aðstoðar við að afla upplýsinga um kommúnista og hreyfingar þeirra. Bætti talsmaður- inn því við að nú væru dagar kommúnistaflokksins og alþýöuhers hans taldir. Hermálasérfræðingar eru þó ekki bjartsýnir á að fihppseyski herinn geti ráðið niðurlögumn skæruhða- sveita kommúnista á eyjunum. Segja margir þeirra að herinn sé hinn versti og ófagmannlegasti í aUri Asíu. Eiga þeir fremur von á því að aðgerðir kommúnista aukist á eyjun- um og að illa muni ganga að ráða við þær. Bandarískar herstöðvar á Fihpps- eyjum hafa nú afturkallað öU leyfi hermanna og undirbúa sig undir að mæta hermdarverkum af hálfu skæruhða kommúnista. Hafa komm- únistarnir sagt bandarískum hagsmunum á eyjunum stríð hend- ur. Stjórnarhermenn skoða jarðsprengjur, sem þeir gerðu upptækar, ásamt miklu magni af dínamiti, um sfðustu helgi. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.