Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987. Utlönd Keagan Bandaríkjaforseti 7 J M igöi í gær aö hann værí reiöubú- ' inn til viöræöna viö stjómina í Nicaragua, uni leið og alvarlegar W Iríðarumleitanir hæfust milli f ‘HT' 1 sandinista og kontraskæruliöa þar | ^HT ’ s*»*| Reagan hefur áöur lýst vilja sín- ÍL 'Zæ um til slikra viöræðna og hafa leiðtogar i Miö Ameriku, þeln-a á .WJJbjAH meðal Arias, forseti Costa Rica, Deilur standa nú miiii þingmanna republikana og deraókrata í banda ríska þinginu um stöðu mála I Mið-Ameríku, Segja demókratar þar allt stefiia í friöarátt, en repúblikanar telja afstöðu stjómarinnar í Nicaragua of ósveigjanlega til aö svo geti talist. Ekki Israelar ísraelsk stjómvöld hafa neitað þvi að gíslamir sem Palestínu- menn úr Abu Nidal hreyfingunni halda, séuísraelskirríkisborgarar. Abu Nidal hreyfingin skýrði frá því á sunnudag að hún heíði tekiö sex ísraela í gíslingu, af bát úti fyr- ir Gazasvæðinu. Taliö er hugsanlegt aö fylkingin hafi birt fullyröingar um aö gisl- amir væm ísraelar til þess aö ná athygli leiðtoga Arabaríkja sem nú þinga í Amman. Leiðtogar Arabaríkja, sem nú þinga í Anunan, leggja alla áherslu á að finna leiðir til að ná fram einingu sín á meðal. Er talið þeim geti reynst erfitt að sætta þær tvær fylkingar sem myndast hafa um stríðið við Persaflóa. Fylgir önnur fylkingin írökum að málum en hin írönum. Óttast arabaleiðtogamir aö Persaflóastriðið kunni aö harðna á næst- unni. Er meðal annars rætt um mögulega stórsókn írana. Reyna þeir því Helmut Kohl, kanslari V-Þýskalands, var kampakátur á landsfundi kristi- legra demókrata í gær. Sfmamynd Reuter Kanslari Vestm--Þýskalands, Helmut Kohl, var í gær endin-kjörinn formaður flokks kristilegra demó- krata. Á landsfundinum hvatti hann flokksmenn til að vinna aö samein- ingu innan flokksins í kjölfar hneykslisins í Schleswig-Holstein sem leiddi til dauða Uwe Barschels, forsætisráðherra sambandsríkisins. Helmut Kohl hefur verið formaður flokksins frá 1973 og kanslari frá 1982. Ldtið var á landsfundinn sem prófstein á tök Kohls á flokknum sem þurft hefur að horfast í augu við Barschelmálið. Auk þess hefur verið mikill ágreiningur innan flokksins um framtíðarstefnuna en kristilegar demókratar töpuðu í fjórum af fimm sambandsríkjakosningum á árinu. Fjármálaráðherra Vestur-Þýska- lands, Gerhard Stoltenberg, var endurkjörinn formaöur kristilegra demókrata í Schleswig-Holstein um helgingar. Hann kveðst ekkert hafa vitað um lygar Barschels. Kristilegir demókratar hafa harð- lega gagnrýnt leiðtoga flokksins fyrir að hafa skilið Barschel eftir úti í kuldanum þegar verst stóð á og hefur Kohl viðurkennt að þeim hafi orðið á mistök. Barschel var látinn yfirgefa þingsæti sitt. HaukurL. HaukBson, DV, Kaupmannahöftu Eftir aö 25 ára gamall lögreglu- maður var stunginn til bana í siðustu viku verður lagafrum- varpi, sem herða mun viðurlög við hnífaburði á almannafæri, flýtt Flutningsmaður er dómsmálaráð- herra, Erik Hansen, og þykir vist aó meir ihluti sé fýrir því i þinginu. Samkvæmt núgildandi lögum má hnífsblaö hnífs, sem borinn er á almannafæri, ekki vera lengra en tólf sentímetrar. Framvegis á það að vera mun styttra eöa vera bann- að algjörlega auk þess sem teygju- byssur og lásbogar verða bannaðir. Hnífurinn, sem lögreglumaðurinn var drepinn með, hafði 9,7 sentí- metra blað. Dómsmálaráðherrann er á þeirri skoðun aö lögreglan eigi að hafa heimild til aö leggja hald á hnífa hjá fólki sem ekki hefur gildar ástæður tíl að nota þá. Eigi einnig að vera möguleiki á að banna of- beldishneigöum hnííberum að bera hníf. „Hnífar koma æ oftar viö sögu í ofbeldismálum og verður að vinna gegn því. Viö getum ekki bannað hnífa sem annars eru löglegir eða skráö hnífa." Segir ráðherrann að iögunum sé alls ekki beint gegn friðsamlegura borgurum og því geti skátar, siglingafóik, sjómenn og fleiri hópar borið hnífa áhyggju- lausir. Þaö só auk þess vonlaust að ætla sér aö stöðva hnífadráp en hver og einn geti komist yfir hníf. „Hnffur er nytjahlutur sem enginn getur verið án.“ Lögreglumaðurinn var sá níundi f röðinni sem hefur verið myrtur í Danmörku firá stríðslokum. Hann var aö skemmta sér í miðbænum þegar íranskur flóttamaður braut rúðu í veitingahúsinu. Eför stutta eftirfór og átök var hann stunginn á hálsinn og dó á sjúkrahúsi skömmu siöar. Þó lögreglumaöur- inn hafi veriö í flríi segir iögreglan aö hann hafi gert rétt í aö elta íran- ann en máliö hiudri fólk framvegis hættunnar sem af því getur stafað. Vinasamtök flóttafóiks óttast aukiö flóttamannahatur eftir þenn- an atburð. „Maður ofsækir allar rauðhærðar manneskjur ef ein rauðhærð manneskja fremur glæp,“ segir talsmaður samtak- anna í því sambandi. allt hvað þeir geta að sætta ólík viöhorf sín á meðal. Litlar fregnir bárust út af ftmdurn leiötoganna í gær Lögregla og her Jórdaníu hafa myndaö öryggisvegg umhverfis miðborg Amman og leita vandlega i öllum bifreiðum og á einstaklingum sem nálgast fundarstaö leiðtoganna. Haft er eftir heimildum í Jórdaníu aö áður en arabaleiötogamir geta í raun átt viö deilurnar milli írana og íraka, þurfi þeir að finna iausn á hefðbundnum deilum íráka og Sýrlendinga. Strauss tíl Albaníu Franz-Josef Strauss, forsætisráð- herra Bavariu í V-Þýskalandi, mun fara í opinbera heirasókn til Alban- íu í þessum mánuði. Að sögn v-þýskra embættis- manna átti Strauss mikilvægan þátt í þvi aö stjómmálasamband komst á milii Vestur-Þýskalands og Albaníu, en tilkynnt var um sambandið í byijun októbermánað- ar sfðastliðins. Strauss er einnig ieiðtogi kristi- legu sósíalistafylkingarinnar, CSU, sem er hægri sinnaöur flokkur og á aðild að ríkisstjóm Kohl kansl- ara. Tíulétust Að minnsta kosti tíu manns létu lífið og meira en hundrað særðust, þegar íranir skutu eldflaug á íbúö- arhverfi í Baghdad, höfuðborg írak, á sunnudag. Eldflaugin olli miklu tjóni í hverf- inu og meðal hinna látnu vora nokkur böm. Segja heimildir í Bagdad að hugsanlega hafi fleiri en tíu farist í sprengingunni. Fregnir berast nú af því aö írarúr hafi í undirbúningi stórsókn gegn írökum, en þær fregnir hafa ekki veriö staöfestar. Uppræta kommún- ista á þrem áram Leiðtogar filippseyska hersins hafa heitið því að berjast nú án hvíldar og uppræta fylkingu kommúnista á eyjunum algerlega innan þriggja ára. Þar með hyggjast þeir binda enda á átján ára langa uppreisn kommún- ista á Filippseyjum. Að sögn talsmanns hersins hefur stuðningur almennings við herinn aukist til muna undanfarið og mun það verða mjög til aðstoðar við að afla upplýsinga um kommúnista og hreyfingar þeirra. Bætti talsmaður- inn því við að nú væru dagar kommúnistaflokksins og alþýðuhers hans taldir. Hermálasérfræðingar era þó ekki bjartsýnir á að filippseyski herinn geti ráðið niðurlögumn skæruliða- sveita kommúnista á eyjunum. Segja margir þeirra að herinn sé hinn versti og ófagmannlegasti í allri Asíu. Eiga þeir fremur von á því að aðgerðir kommúnista aukist á eyjun- um og að illa muni ganga að ráða við þær. Bandarískar herstöðvar á Filipps- eyjum hafa nú afturkallað öll leyfi hermanna og undirbúa sig undir að mæta hermdarverkum af hálfu skæruliða kommúnista. Hafa komm- únistamir sagt bandarískum hagsmunum á eyjunum stríð hend- ur. í : ■ / ? g'. \ - | K'Jf' 1 Stjórnarhermenn skoða jarðsprengjur, sem þeir gerðu upptækar, ásamt miklu magni af dlnamíti, um síöustu helgi. Sfmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.