Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBE' 1987. Sviðsljós Ahorfendur, sem margir skemmtu sér hið besta við að láta móðga sig, héldu sig þó i hæfilegri fjarlægð frá Divine Divine er dónalegur Divine er ekki beint með 90-60-90 vaxtarlagið. Hinn umdeildi skemmtikraftur og leikari, Divine, heiðraöi íslendinga öðru sinni með nærveru sinni fyrir nokkrum dögum. Hann kom fram í skemmtistaðnum Evrópu þar sem hann flutti sína sér- kennilegu skemmtidagskrá. Hún er fólgin í því að móðga og hneyksla áhorfendur á allan mögulegan máta með dónalegu tali eða tilburðum. Einnig tók hann nokkur lög fyrir gesti af væntanlegri plötu sinni. Skemmtiatriðin hjá Divine eru ekki fyrirfram samin heldur spilar hann þau af fingrum fram og ræðir við áhorfendur. Honum þótti takast vel upp við móðganir enda mátti greina mikinn hneykslunarsvip hjá mörg- um gestanna. Divine kemur fram í líki kven- manns en er reyndar um 150 kílóa þungur karlmaður. Hans raunveru- lega nafn er Glenn Milstead og þjóöernið er bandarískt. Divine er mjög kostulega sminkaður enda hef- ur hann mjög færan sminkara á sínum snærum. Sá heitir Robert Sad- uski og er mjög eftirsóttur í sínu fagi, sminkaði meðal annars Madonnu á hljómleikaferðum hennar í sumar. Divine er sjálfsagt ekki sminkaður á sama hátt og Madonna. Notaðar voru allar aðferðir til að hneyksla áhorfendur sem mest og sjáum við hér nokkrar þeirra. DV-myndir KAE Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Baldursgata 19,1. hæð, þingl. eig. Sig- urður Ottósson, fimmtud. 12. nóvemb- er ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Tómas Þorvaldsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bergstaðastræti 9, 1. hæð, þingl. eig. Bjami Bjamason og Aðaíheiður Svansd., fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- < deild Landsbanka íslands, Búnaðar- banki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Brávallagata 14, kjallari, þingl. eig. Sigurður Guðjónsson o.fl., fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Ólafur Gústaísson hrl. Dalsel 36,1. hæð t.h., þingl. eig. Daní- el G. Óskarsson, fimmtud. 12. nóvemb- er ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka fslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Gnoðarvogur 44-46,1. hæð, þingl. eig. Braut sf., fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík. Grýtubakki 2, l.t.v., þingl. eig. Guð- bjöm Kristmundsson, fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grýtubakki 4, 3. t.v., þingl. eig. Þóra Jónsdóttir, fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurmar Albertsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Hamraberg 8, þingl. eig. Gunnar Þor- steinn Jónsson, fimmtud. 12. nóvemb- er ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Landsbanki íslands. Hraunteigur 30, kjallari, þingl. eig. Alma Þorláksdóttir, fimmtud. 12. nóv- ember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Keilufell 13, þingl. eig. Hilmar Frið- steinsson, fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafin- Gústafeson hrl., Ámi Einarsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Klapparstígur 40, jarðhæð, þingl. eig. Ingólíur Óskarsson, fimmtud. 12. nóv- ember ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kögursel 46, þingl. eig. Ágúst Guð- jónsson, fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Möðrufell 3, 4. hæð t.v., þingl. eig. Sigurður Vilhjálmsson, fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 14.01. Uppboðsbeið- endur em Ólafur Gústafeson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Hafeteinn Sigurðsson hrl. og Ævár Guðmundsson hdl. Reykás 47, íb. 0301, talinn eig. Ómar Knstvinsson, fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Steingrímsson hrl., Gjald- heimtan í _ Hafiiarfirði Veðdeild Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafe- son hdl. og Guðjón Steingrímsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eftirtöldum fasteignum: Baldursgata 9, kjallari, þingl. eig. Björk Gísladóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em V eðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki íslands, Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverafold 118, þingl. eig. Sveinn Kjartansson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 12. nóvember ’87 kl. 16.00.. Uppboðsbeiðendur em Ari Isberg hdl., Ólafur Gústafeson hrl., Jón Ólafeson hrl., Jón Eiríksson hdl., Ámi Guðjóns- spn hrl., Skúh Bjamason hdl., Útvegsbanki íslands hf., Skúli Pálsson hrl., Jón Ingólfeson hdl., Guðjón Steingrímsson hrl., Sigurður G. Guð- jónsson hdl., Ámi Einarsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Gunnar Guð- mundsson hdl., Þórður Gunnarsson hrl. og Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.