Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987. 17- Iþróttir i í FH hefur nauma forystu á listanum yfir markahæstu leikmenn 1. deildar. rúmlega 6 mörk aö meðaltali í leik. Hér sést hann skora gegn Fram en í sæti yfir markahæstu leikmenn 1. deildar. Reyndur atvinnu- maðurvill gerast þjálfari á Islandi Belgíski knattspyrnumaðurinn Andre Raes, sem verið hefur at- vinnumaður í Belgíu sl. 14 ár, hefur ákveðið að flytjast til íslands ásamt íslenskri eiginkonu sinni. Hefur þessi reyndi knattspyrnumaður áhuga á að þjálfa íslenskt félagslið á næsta keppnistímabili. Raes þessi lék meðal annars í 5 ár með Cercle Brugge og þar af í 3 ár með Sævari Jónssyni þegar hann var þar. Einnig lék Raes um nokkurt skeið með AA Gent og þá með Ragn- ari Margeirssyni. Síðast lék Raes, sem er 32 ára gamall, með Charlroi. Hann hefur rekið knattspyrnuskóla í Belgíu og þjálfað 1. deildar lið kvenna þar í landi. Þeir sem kunna að hafa áhuga geta talað við Ástu í síma 40998. -SK • Andre Raes, sem verið hefur at- vinnumaður í Belgíu í 14 ár, vill nú gerast þjálfari á íslandi. Sameining þriggja liða Á næsta keppnistímabili knatt- spyrnumanna mun nýtt félag mæta til leiks. Ákveðið hefur verið að sam- eina félög frá Stokkseyri, Eyrar- bakka og Þorlákshöfn sem hingað til hafa sent lið til þátttöku í þrennu lagi. Aðalástæðan fyrir þessari breyt- ingu er tilkoma nýju brúarinnar yfir Ölfusá sem gerbreytir samgöngum á svæðinu. Gífurlega mikill áhugi er á þessari breytingu eystra og er ætlun- in að senda lið í meistaraflokki karla og 2. flokki til keppni næsta sumar en í framtíðinni er stefnt að því að ná saman liði í öllum flokkum. Ekki hefur nýja félaginu verið gefið nafn en verið er að leita að þjálfara/leik- manni og er þeim sem kynnu að hafa áhuga bent á að hafa samband við Jón Bjarna í Heilsuhúsinu á Selfossi í síma 99-2520. -SK Tobbi Aðalsteins predikar í Svíaríki Gunnlauguj Jónsson, DV, Sviþjóð Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsmaður í handknattleik, mun predika á þjálfaranámskeiði sem haldið er á vegum hand- knattleikssambandsins sænska eftir áramótin. Um hundrað sænskir þjálfarar munu hlýða á boðskap íslend- ingsins. 1 spjalli við DV um helgina kvað Þorbergur þetta mikinn heiöur fyrir sig sem handknattleiks- mann. LEIKFOHIG10% 10% AFSLÁTTUR VIÐ RÝMUM TIL FYRIR NÝJUM JÓLAVÖRUM OG BJÓÐUM ÞESSVEGNA10%AFSLÁTT AF ÖLLUM VÖRUM VERSLUNARINNAR DAGANA25., 26., 27., 28., OG 30. NÓVEMBER. KAUPIÐ JÓLAGJAFIRNARTÍMANLEGA. FORÐISTÖSINASÍÐUSTU DAGANA FYRIR JÓL EN UMFRAM ALLT, SPARIÐ10%. ; * mámm 1 ,y«r „ •l’i^jiíiin •• ■■ é Nýtt frá Barbie: fjórhjól m/ Nýtt frá Barble: ferðaskrif- Nýttfrá Barbie: greiðsluhöfuð. Nýtt frá Barbie: sjónvarps- Nýtt frá Barbie: sjálftrekktur Nýtt frá Barbie: hljómsveitar- Nýtt trá Barbie: búningsher- rafhlööum. stofa. stúdió. bíll. pallur og hljóöfœri. bergi fyrir rokkdúkkurnar. MATCHBOX LEIKFÖNG FISHER PRICE LEIKFÖNG MASTERS OF THE UNIVERSE LEIKFANGAHUSIÐ SK0LAV0RÐUSTIG10, SIM114806. Nýtt frá Matchbox: vél- menni með bílarenni- brautum. Auk þess: Matchboxkórinn sívin- sæli, bílatöskur, bílvegir o.fI. o.fl. 3ensínstöð, skóli, dúkkuhús, bónda- bær, explorer, þorp, kranabílar, þroskaleikföng, bökunarsett, smá- barnaleikföng o.fl. o.fl. .._ Masters: Nýjar teg- undir af körlum. Auk þess: Gráskallakastalinn, Snákafjall, könguló, Eyvindarhreysi o.fl. o.fl. Nýjasta Barbieblaðið er komið. Fæst ókeypis. Einnig sendum við blaðið í pósti um allt land ef óskað er. Leikfangahúsið býður landsins mesta leikfangaúrval.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.