Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð strax, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 73293. ■ Atviimuhúsnæði ísbúð. Til leigu húsnæði undir ísbúð á mjög góðum og fjölfömum stað í austurborginni, húsnæðið getur losn- að mjög ftjótlega, langtíma leigu- samningur fyrir traustan leigjanda. Uppl. í síma 72730 eftir kl. 18. Mjög snyrtilegt skrifstofuhúsnæði til leigu strax í Armúla, tvær skrifstofur saman, ca 50 fm, hagstætt verð. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6344. Verslunarhúsnæði til leigu við aðal- götu í miðborginni, um 25 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6358. ■ Atvinna í boði Veistu hvað? Á dagheimilinu Dyngju- borg er nú laus til umsóknar, fyrir fóstrur eða annað uppeldismenntað fólk, ein og hálf staða við stuðning fyrir börn með sérþarfir og í sal. Uppl. veitir Ásdís í síma 31135 og Anna í síma 38439. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Dugleg, samviskusöm og vön mann- eskja óskast til starfa í söluturni í vesturborginni. Vinnutími frá kl. 18- 23.30 öll kvöld. Einnig vantar starfs- kraft um helgar. Uppl. í síma 43291 eftir kl. 16. Hársnyrtifólk. Nýleg hársnyrtistofa í Vestmannaeyjum óskar eftir hárgreiðslumeistara/sveini, hárskera eða nema á 3ja ári í hárskurði. í boði er frítt húsnæði og góð laun. Uppl. í síma 98-2002 á kvöldin. Múrarar. Við leitum að múrara sem getur tekið að sér, núna eftir áramót- in, að leggja í ca 2600 m2 gólf með gamla laginu - þ.e.a.s úr lögun sem hrærð er á staðnum, auk annars múr- verks. Sími 83405. Jón. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á veitingastað. Vinnutími frá 8-18 fimmtán daga í mán. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6338. Söiuturn vantar starfskraft í vakta- vinnu, einnig kemur til greina að ráða á kvöldvaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6026. Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast, kvöld- og helgarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6352. „Altmuligt menn.“ Vantar menn við frágang á nýjum bátum, bjartur vinnustaður, matur á staðnum, góð laun. Mótun hf., Dalshrauni 4.53644. Afgreióslufólk óskast í matvöruverslun í Hlíðunum. Hálfsdagsstörf eða eftir samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6348. Beitingamann vantar á 170 tonna línu- bát, 120 þús. fyrir 8 bjóða beitningu á dag, beitt er í Hafnarfirði. Sími 99- 3405,99-3194 á daginn og 99-3890 á kv. Hafnarfjörður. Óska eftir unglingi til að koma heim ca. 2-3 í viku til að gæta barna. Uppl. í síma 688311 og 651426. Sigríður. Hressan og lipran starfskraft vantar til léttra framreiðslustarfa, vakta- vinna, dagvinna. Uppl. gefur Erna í síma 14353 milli kl. 9 og 16. Ráðskona óskast í rúman mánuð á heimili í Rvk, herbergi til staðar. Uppl. hjá Vinnuafli, Ráðningarþjón- usta, Þverbrekku 8, Kópv. S. 43422. Trésmiðir óskast í mótauppslátt, gott mælingarverk, einnig vantar bygg- ingaverkamenn. Uppl. í síma 45057, 46234 og 72163.______________________ Verkamenn. Óskum að ráða verka- menn í byggingarvinnu í Kópávogi. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í símum 44457 og 54644. Hliðarbakari, Skaftahlíð 24, óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa í 65% vinnu. Uppl. í síma 84159. Keiluland, Garðabæ. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. i síma 656370 eftir kl. 19. Matvöruverslun i miðbæ óskar eftir starfsfólki sem fyrst. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 15330. Menn vantar til starfa strax. Upplýs- ingar í afgreiðslu, ekki í síma. Sanitas hf., Köllunarklettsvegi 4,__ Vantar starfsfólk í afgreiðslustörf, góð laun í boði. Uppl í síma 19280. Bleiki pardusinn. Sendill óskast strax, vinnutími sveigjanlegur Uppl. í síma 681511. Starfskraftur óskast í pylsuvagn, kvöld- og næturvinna. Uppl í síma 623104. Óska eftir vönum beitingamanni á MB Hamra Svan sem rær frá Rifi. Uppl. í síma 93-66694 eða 66667. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur. Maður um fertugt, verslunarmenntaður, óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Er vanur innlendri og erlendri samningagerð, framkvæmdastjórn, sölumennsku, erl. bréfaviðskiptum og mannlegum sam- skiptum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6355. Danskmenntaður kokkur, sem unnið hefur við matreiðslu í 14 ár í Dan- mörku og 3 ár á íslandi, óskar eftir vinnu, hefur mikla reynslu bæði við a la carte og stærri hópa. Síma 45366. Vantar þig góðan slarfskraft? Þá höfum við fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Kynntu þér málið. Vinnuafl, ráðning- arþjónusta. S. 43422. 38 ára bifvélavirki óskar eftir vel laun- uðu starfi. Er vanur almennum viðgerðum, mótorstillingum og akstri. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 76421. Atvinnurekendur! Er 26 ára, ýmsu van- ur, t.d. þungavinnuvélum. Vantar mikla vinnu strax. Uppl. í síma 25937 á kvöldin eftir kl. 21. Jólavinna. Erum tvö, 20 og 22ja ára, óskum eftir vinnu fram í janúar, getum byrjað strax. Flest kemur til greina. Úppl. í síma 12114. Matreiðslumeistari óskar eftir fullu starfi fram að áramótum og hluta- starfi með skóla eftir áramót, margt kemur til greina. Uppl. í síma 43901. Ung kona óskar eftir atvinnu fyrir há- degi. Er vön afgreiðslustörfum en margt annað kemur líka til 'greina. Getur byrjað strax. Uppl. í s. 685324. ■ Bamagæsla Óska eftir persónu, má ekki vera yngri en þrettán ára, til að gæta tveggja barna nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 689258. Elín.________________ Halló, ég er 4 ára og vantar pössun 2 kvöld í viku, bý á Skúlagötu. Uppl. í síma 15694. Óska eftir barnapiu til að gæta 2ja barna á laugardögurn. Uppl. í síma 15580. ■ Spákonur Spilaspá. Nútíð og það sem gerist á næstunni. Uppl. í síma 78453. Jólagíafahandbók VERSLANIR! Hin sívinsæla og myndarlega jólagjafahandbók kemur út 3. desember nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í JÓL AGJ AF AH ANDBÓKINNI vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild Þverholti 11 eða í síma 27022 kl. 9-17 virka daga sem fyrst. í síðasta lagi fimmtudaginn 26. nóv. nk. ■ Tapað fundið Tapast hefur telpukjóll, svartur að ofan og doppóttur að neðan, með blöðru- pilsi. Kjóllinn tapaðist í Kringlunni sl. föstudag og var hann í plastpoka frá versluninni Hjartanu. Sími 74472. ■ Einkamál Aðeins 1000 stúlkur eru á okkar skrá en öll nöfn eru ný! Gífurlegur árangur okkar, sem vekur athygli og umræð- ur, er sönnun þess. Traust þjónusta, 100% trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Tveir myndarl., feimnir, ungir menn óska eftir að kynnast stúlkum á aldr- inum 19-22 ára með vináttu í huga, mynd fylgi og fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Feimnir ’87“. íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakk á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Konur, ókeypis þjónusta. ísl. og erlend- ir karlmenn vilja kynnast ykkur. Láttu skrá þig strax, það ber árangur. 100% trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Skemmtardr Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi. Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Það er gaman að dansa. Brúðkaup,*1* bamaskemmtanir, afmæli, jólaglögg og áramótadansleikir eru góð tilefni. Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070 kl. 13-17, hs. 50513. HLJÓMSVEITIN TRIÓ '87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909,— Tónskóli Emils, Brautarholti 4. ■ Hreingemingaj ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið •viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Ráðstefna um starfsmenntun í atvinnulífinu verður haldin laugardaginn 28. nóvember 1987 kl. 09-17 í Borgartúni 6 í Reykjavík DAGSKRÁ Ráðstefnan sett: Félagsmálaráöherra, Jóhanna Siguröardóttir. Áhrif nýrrar tækni á vinnumarkaðinn Erindi: Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iöntœknistofnunar íslands: Tlekninýjungar og áhrif þeirra á at- vinnulífið. Öm D. Jónsson, framkvcemdastjóri Iöntœknistofnunar: Ný tækni — breyttar kröfur til starfs- manna. Starfsmcnntun í atvinnulífinu Erindi: Margrét Bjömsdóttir, endumienntunarstjóri Háskóla íslands: Þróun endur- og eftirmennt- unar. Guðmundur Gunnarsson, skólastjóri Rafiönaöarskólans: Eftirmenntun fyrir starfsmenn í rafiðnaði. Finnur Ingólfsson, formaður starfsfrœöslunefndar fiskvinnslunnar: Námskeið fyrir starfs- fólk í fiskvinnslu. Stutt ávörp: Halldór Grönvold, starfsmaöur Landssambands iðnverkafólks: Starfsmenntun iðnverka- fólks. Lára M. Ragnarsdóttir, framkvcemdastjóri Stjómunarfélagsins: Skipulag starfsmenntunar í fyrirtækjum. Valur Valsson bankastjóri: Þjálfun starfsmanna Iðnaðarbankans. Valgerður Einarsdóttir, starfsfrccöslufulltrúi Eimskip: Skipuiag starfsmenntunar hjá Eim- skipafélagi íslands h.f. Framtíöarfyrirkomulag starfsmenntunar í atvinnulífinu Erindi: Þuríður Magnúsdóttir, forstööumaður Frceöslumiðstöövar iðnaðarins: Áætlanir um fram- tíðarskipulag starfsmenntunsr í nágrannalöndunum og æskilegt fyrirkomulag á íslandi. Stefán OlafurJónsson, deildarstjóri ímenntamálaráöuneytinu: Menntakerfið og breytingar í atvinnulífinu. Þuríður Ingimundardóttir, starfsmaður á dagvistarbeimilinu Múlaborg: Þátttaka iauna- fólks í starfsmenntunarnámskeiðum. Jón Sigurðsson skólastjóri: Fjarkcnnsla og þjálfun starfsmanna samvinnuhreyfingarinnar. Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands: Tkkifæri launafólks til menntunar. Þórarinn V. Þórarinsson, framkvcemdastjóri Vinnuveitendasambands íslands: Þarfir at- vinnulífsins og hagsmunir starfsfólks. Starfshópar: Þegar lokið er flutningi erinda veröur ráöstefnufulltrúum skipt t starfsbópa. í bópunum veröur fjallaö um framtíóarfyrirkomulag starfsmenntunar í atvinnulifinu, það er skipu- lagning ogfjármögnun. Lögð eráþað áhersla að sem flestsjónarmið komifram ístarfsbóp- unum. Niðurstöður umræðna í starfshópum Pallborðsumræður: Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ. Gylfi Kristinsson, deildarstjóri t félagsmálaráöutieytinu. Stefán Ólafur Jónsson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. Þótarinn V. Þórarinsson, framkvcemdastjóri VSÍ. Ráöstefnuslit: Félagsmálaráðherra. Ráðstefnustjóri: Lára V. Júlíusdóttir, aöstoöarmaöur félagsmálaráðherra. Þátttakendur: Lögó eráhersla ápátttöku fulltrúa samtaka aðila vinnumarkaðarins, stjómvalda mennta- mála og sveitarfélaga, t.d. atvinnumálanefnda, svo og aöila sem annast stárfsfrceðslu. Ennfremur eru launþegar og aörir sem bafa ábuga á viðfangsefni ráöstefnunnar, bvattir til þátttöku. Þátttökutilkynningar: Þátttaka óskast tilkynntfélagsmálaráðuneytinu ísíðasta lagi 25. nóvember 1987. Heimilis- fang ráöuneytisins er. Hafnarhúsið við Tryggvagötu, 150 Reykjavík. Símanúmer 25000. Ráðstefnugjald: Ráöstefnugjald er kr. l.OOO.-. Fyrir þaó fá þátttakendur hádegisverö, kaffi og ráðstefnu- gögn. Ráöstefnugjald án bádegisveröar er kr. 700.- Gjaldið greiðist við upphaf ráðstefnunnar á ráðstefnustað sem er Borgartún 6. Félagsmálaráðuneytið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.