Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987. 27 Bridge Stefán Guðjohnsen Það geta komið upp skopleg atvik í bridgekeppnum eins og stofnana- keppninni sem Bridgesamband íslands stendur fyrir. Það fékk kunn- ur bridgemeistari að reyna. Raunar má segja að hann hafl lent í martröð bridgespilarans. ♦ Á KG8765 ó 873 4Á85 Austur *Í875 ^432 ^96 4D10932 4 KG4 0? ÁD109 0 DIO 4 KG76 4 D109632 0?- <> ÁKG542 ' *4 Spilið kom fyrir í leik Rafmagns- veitu Reykjavíkur og Sendibílastööv- arinnar. Páll Valdimarsson sat í vestur og fylgdist með hinum ótrúlegu sögnum. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1L 1G 2H pass 2S pass 3H pass 4T pass 4G pass 5T dobl 5H pass 5S dobl 6T pass pass dobl pass pass pass Líklega hefur Páll haldið að jólin væru með fyrra fallinu í ár þegar hann doblaði lokasamninginn sem var sex tíglar. Þrátt fyrir að hann hitti á besta útspilið, sem var tromp, þá var engin leið fyrir sagnhafa að gefa einn einasta slag. Sex tíglar doblaðir með yfirslag er sannarlega martröð bridgespilarans. á hinu borðinu létu n-s sér nægja fimm tígla og unnu sex svo Rafmagnsveitan græddi vel á spilinu. Skák Jón L. Arnason í alþjóðlegri bréfskákkeppni, sem haldin er í tilefni af aldarafmæli skoska skáksambandsins, kom þessi staða upp í skák Austur-Þjóðverjans Antons, sem hafði hvítt og átti leik gegn Júgóslavanum Vukevic: abcdefgh 29. Bxe6! Dxe6 30. Dxh6+!! Kxh6 31. Hxg6+ Dxg6 32. hxg6 Fléttan hefur gefið hvítum tvo samstæða frelsingja á e- og d-línu, sem svartur ræður ekki við. Ef nú 32. - Kxg6, þá 33. d7, eða 33. e6 og vinnur. 32. - Hf8 33. e6 Bc8 34. d7 Hh8 35. Hd6! Kg7 36. dxc8=D Hxc8 37. e7 He8 38. He6 og svartur gaf. Vesalings Erruna Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.' Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafiörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. nóv. til 26. nóv. er í Lyfjabúð Breiðholts Mjóddinni og í Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30. laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Lína, ég hef fundið lausn, láttu aeglurnar bara vaxa um 10 sentímetra í viðbót. LaUi og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og _sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. fóstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. ' Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta er órólegur dagur í ýmsum samböndum. Það snertir þig þó ekki nema þú kjósir að tengjast því beint. Þú ættir sennilega frekar að einbeita þér að eigin málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Þú ættir að nýta þér hugmyndir þínar á einhvem jákvæð- an hátt. Þú gætir þannig t.d. gert frítíma þinn mjög skemmtilegan. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að hrinda hugmyndum þínum í framkvæmd núna. Jafnvel eitthvað neikvætt gæti hjálpaö til aö snúa dæminu upp í alveg nýja skipulagningu. Nautið (20. apríl-20. maí): Þaö eru líkur á því að verðið gangi upp og niður með mikl- um sveiflum, sérstaklega fyrir þá sem hafa ekki mikið ijármálavit. Þú mátt búast við að það verði mikill hraði hjá þér í dag. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þaö er eins og aörir séu að skipuleggja fyrir þig í dag. Þér fmnst eríitt að standa á móti einhverju sem þér finnst ekki rétt. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Fólk er mjög tilfmningasamt um þessar mundir og ósann- gjörn gagnrýni ekki góð. Þaö gæti allt eins skapað vand- kvæöi. Farðu gætilega. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Komandi mánuðir gætu þýtt breytingar fyrir þig á ein- hvern hátt. Þér býðst góö samvinna. Þú ættir að ræða málið á heimavígvelli því að annars gæti allt farið í bál og brand. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gagnkvæm sambönd annarra gætu komið þér á óvart, sérstaklega að þeir einbeita sér að máli sem þér finnst ekki nógu merkilegt. Stofnaðu ekki áhugamálum þínum í neina hættu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur mikiö að gera en ekki svo að þú þurfir að neita þér um félagslíf. Þér gengur vel að mvnda persónuleg sam- bönd. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert fljótur að sjá hvaö er að gerast í kringum þig svo að þú skalt varast að þetta verði til þess að þú lendir á milli í ákvörðun eða vali á einhverju. Happatölur þínar eru 1. 19 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta gæti verið tilbreytingarríkur dagur. Það er áhugi á milli heimilis og einhvers sem er mikiö skapandi persónu- leiki. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Málin sýna það að þú haföir sennilega rangt fyrir þér og þú þarft að skipta um skoöun varðandi áætlun. Það er kjaftasaga sem kostar rifrildi milli vina þinna. Happatölur þínar eru 11, 20 og 31. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Selt- jarnarnes. sími 686230. Akurevri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður. simi 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaetjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Selt- jarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5. s. 79122. 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheimasafn. Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21. fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar. s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar. miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Asgríinssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga.fimmtudagaoglaugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan n T~ T~ J * , 2 h- ■ J 9 U J II /T"j Ti 1 J >5- JT" 15 sn J J 2! J 22 Lárétt: I gangur, 6 reið, 8 heit, 9 kærleikur, 10 kropp, ll lækkuðu, 13 flugfélag, 15 samstæðir, 17 ástæða, 19 annríki, 21 sláa, 22 styrki. Lórétt: 1 vindur, 2 ótíð, 3 einatt, 4 kvenmenn, 5 pári, 6 tignara, 7 óða- got, 12 spil, 14 bati, 16 vanvirða, 18 kraftar, 20 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrusk, 6 há, 8 ráp, 9 klúr, 10 espa, 11 ask, 13 kámugur, 16 grátal 17 ró, 18 Elliði, 20 NA, 21 alinn. Lóðrétt: 1 þrek, 2 rás, 3 uppmála, 4 skaut, 5 klagaði, 6 hús, 7 ár, 12 króin, 14 árla, 15 urin, 16 gen, 19 il.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.