Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 31
* MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987. Stöð 2 kl. 21.25: Hvernig starfar taugakerfið? Ef viö brennum okkur á hendinni erum viö búin aö kippa henni að okkur áður en við vitum af. Ef stífla er aö myndast í barkanum hóstum við ósjálfrátt áður en hún getur lokað honum alveg og þannig orðið okkur að aldurtila. Líkaminn býr yfir fjöl- mörgum ósjálfráðum viðbrögðum í þessum dúr. Öll þessi viðbrögð treysta á taugakerfi líkamans og hæfileika þess til að bera skilaboð upp og niður líkamann á sekúndu- broti. í þættinum um mannshk- amann í kvöld fáum við að vita hvernig taugakerfið fer aö því að flytja boðin á milli. Stöð 2 kl. 20.30 Rangt lík í kistunni í kvöld verður Jessica stödd við jarðarfór. Allt fer fram með ró og spekt þar til unnusta hins látna kemur aðvífandi og fullyrðir að hann hafi ekki látist af hjataslagi eins og talið var heldur hafi hann verið myrt- ur. Vegna þessara um- mæla konunnar er jarðarförin stöðvuð og kistan opnuð. Kemur þá í ljós að líkið er af allt öðrum manni. Útvarp - Sjónvarp Tölvuáhugamaðurinn gerir sér ekki strax grein fyrir hversu alvarlegt brot hann hefur framið. Stöð 2 kl. 16.25: Stríðsleikir Stríðsleikir eru bandarísk spennumynd frá 1983. Segir þar frá ungum tölvuáhugamanni sem reynir að svindla sér inn í gagnabanka leikjaframleið- enda. Þegar hann hefur ko'mist þangað ákveöur hann að leika leik sem kallaður er alheimskjamorkustríð. En honum bregður heldur betur í brún þegar hann kemst að því að herafli Bandaríkjanna hefur veriö settur í við- bragðsstöðu sem svar við þeim ógnunum sem hann hefur sett fram í tölvu- leiknum. Mídvikudamir 25. nóvember Sjónvaxp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn - Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 í fjölleikahúsi (Les grands moments du Cirque). Franskur myndaflokkur í tiu þáttum þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikanúsum heims. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út- sending úr sjónvarpssal. Umsjón Hermann Gunnarsson. Stjórn útsend- ingar Björn Emilsson. 21.45 Kolkrabbinn (La Piovra). Fimmti þáttur í nýrri syrpu ítalska spennu- myndaflokksins um Cattani lögreglu- foringja og viðureign hans við mafíuna. Atriði 1 myndinni eru ekki talin við hæfi ungra barna. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.50 Sigurjón Ólafsson myndhöggvari. Endursýnd mynd um Sigurjón Ölafs- son. Raett við listamanninn um verk hans og þau skoðuð. Þulur Valtýr Pét- ursson. Þessi mynd var áður á dagskrá áriö 1968. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.25 Striðsleikir. Aðaihlutverk: Matthew Broderick, Dabney Coleman og John Wood. Leikstjóri: John Badham. Framleiðendur: Leonard Goldberg og Harold Schneider. Þýðandi: Björn Baldursson. MGM 1983. Sýningartími 110 min. 18.15 Smygl. Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT. 18.45 Garparnir. Teiknimynd. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Worldvision. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, Iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Jessica er stödd við jarðarför þegar unnusta hins látna kemui aðvifandi og fullyrðir að hann hafi verið myrtur en ekki látist úr hjartaslagi eins og ætlað var. Kistan er opnuð og reynist líkið þá vera af allt öðrum manni. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. MCA. 21.25 Mannslikaminn. The Living Body. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Gold- crest/Antenne Deux. 21.50 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Borgarbarnið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að koma sér i klipu. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorim- ar. 22.20 Handtökuskipun. Operation Julie. Framhaldsmyndaflokkur í þrem hlut- um um baráttu bresku lögreglunnar við útbreiðslu fíkniefna á blómaskeiði hippatimabilsins. Aðalhlutverk: Colin Blakely. Leikstjóri: Bob Mahoney. Tyne Tees Television. 2. hluti. 23.15 Skuggaverk i skjóli nætur. Midnight Spares. Áströlsk gamanmynd um ung- an mann sem snýr aftur til heimabaejar síns og uppgötvar að faðir hans er horfinn. Hann þykist vita hverjir standi á bak við hvarf föður síns og safnar liði til þess að lumbra á sökudólgun- um. Aðalhlutverk: James Laurie, Gia Carides og Max Cullen. Leikstjóri: Quentin Masters. Þýðandi: Salóme Kristinsdóttir. ITC 1970. Sýningartimi 85 mín. Bönnuð börnum. 00.40 Dagskárlok. Utvarp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld.) 13.35 Miódegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14 05Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Ravel og Prokofi- ev a. Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. Alban Berg kvartettinn leikur. b. Sinfónía nr. 4 i C-dúr op. 44 eftir Sergei Prokofiev. „Scottis Nation- al" hljómsveitin leikur. (Hljómdiskar.) 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Gtugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátíð ungs fólks á Norð- urlöndum (Ung Nordisk Musik.) Þórar- inn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátíðinni sem fram fór í Reykjavík í september sl. 20.40 Kynlegir kvistir - Bóndinn i Tungu og ráð undir rifi hverju. Ævar R. Kvar- an segir frá. 21.10 Dægurlög á mllli striða. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur- Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvaip rásH 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúg- fróðir og spakvitrir menn um ólik málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Miðviku- dagskvöld til fimmtudagsmorguns. Astin er alls staðar. Tónlist, Ijóð, dæg- urlagatextar, skáldsögubrot o.fl. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Heigi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Mikið hringt og mikið spurt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlistar f eina klukkustund. Ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Gæðatón- list fyrir svefninn. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin. (ATH. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti.) ATH.: „Stjarnan á atvinnumarkaöi". „I morgunþætti Þorgeirs og hádegisút- varpi Rósu geta atvinnurekendur komist i beint samband við fólk i at- vinnuleit. Leit sem ber árangur." Útrás FM 88,6 17- 18 FB á Útrás.Gunnar, Kristján, Guðni. FG. 18- 19 Fjölmiðlun. FG. 19- 21 FB. 21-23 Óskalög flugmanna. Björn JR. og Bergur Bernburg. MH. 23-01 MS. 8.00 Olga Björg Örvarsdóttir og róleg- heit.i morgunsárið. Afmæliskveðjur og óskalög. 12.00 Ókynnt tónlist í hádeginu. 13.00 Hinn fjallhressi stuðkarl Pálmi „Bimbó" Guðmundsson leikur gömlu góðu tónlistina fyrir húsmæður og annað vinnandi fólk. 17.00 islensk tónlist i öndvegi meðan ver- ið er að undirbúa kvöldmatinn. Stjórn- andi Ómar Pétursson. 19.00 Tóniist á meðan kvöldmaturinn rennur niður. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar- inósson á léttum nótum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Ljósvakiim FM 95,7 Allir dagar eins. 6.00 Ljúfir tónar i morgunsáriö. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóðnem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir af menning- arviðburðum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. 31 Vedur I dag verður vestan- og suðvestan- kaldi og stinningskaldi, skúrir og síðan jafnvel slydduél um vestanvert landiö en þurrt og bjart veöur eystra. Hiti 3-8 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skúrir 9 Egilsstaðir skýjað 6 Gaitarviti alskýjað 6 Hjarðarnes alskýjað 6 Keíla vikurfiugvöllur skúrir 5 Kirkjubæjarklaustursúid 3 Raufarhöfn skýjað 6 Reykjavík rigning 6 Sauðárkrókur rigning 6 Vestmannaeyjar alskýjað 5 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen léttskýjað -2 Helsinki snjókoma -12 Kaupmannaböfn slydda 3 Osló rigning 2 Stokkhólmur hálfskýjað 0 Þórshöfn alskýjað 4 Algarve skýjað 11 Amsterdam þokumóða 3 Barcelona heiðskírt 8 Berlín komsnjór 2 Cbicago alskýjað 3 Frankfurt þokumóða 3 Glasgow léttskýjað 1 Hamborg alskýjað 1 London skýjað 8 LosAngeies heiðskírt 19 Luxemborg jjokumóða 2 Madrid skvjað 3 Malaga heiðskírt 6 Mallorca þrumuveö- 8 ur Montreal skúr 8 New York skýjað 16 Nuuk snjóél -1 Orlando alskvjaö 24 París alskýjað 4 Vín rigning 6 Winnipeg léttskýjaö -10 Valencia léttskýjað 9 Gengið Gengisskróning nr. 224 - 1987 kl. 09.15 25. nóvember Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36.800 36.920 38,120 Pund 66,130 66,345 64.9GB Kan. dollar 28,071 28.163 28.923 Dönsk kr. 5.7370 5,7557 5.6384 Norsk kr. 5,7460 5,7647 5,8453 Sænskkr. 6.1130 6,1329 6,1065 Fl.mark 9,0130 9,0424 8,9274 fra.franki 6,5156 6.5368 8.4698 Belg. franki 1,0574 1.0608 1,0390 Sviss. franki 26,9597 27,0476 26,3260 Holl. gyllini 19,6571 19.7212 19,2593 Vþ. mark 22,1287 22,2008 21,6806 Ít. lira 0,03004 0.03014 0.02996 Aust.sch. 3,1446 3.1549 3,0813 Port. escudo 0,2717 0,2726 0,2728 Spá. peseti 0,3277 0,3288 0,3323 Jap.yen 0,27364 0,27453 0.27151 Írskt pund 58.812 59,004 57,809 SDR 49,9858 50.1468 50,0614 ECU 45.6486 45,7974 44.9606 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fskmarkaður Suðurnesja 24. nóvember seldust alls 45,9 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meða! Hæsta Lægsta Þorskur 23,0 42,12 45,50 34.00 Ýsa 11,0 51,48 53,00 35.00 Ufs 2,0 29,50 29,50 29.50 Langa 1,8 28.28 33,00 20,00 Lúöa 0,5 151,00 151.00 151,00 25. nóvember verður selt úr dagróðrabátum. Faxamarkaður Ekki boðið upp i dag. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. nóvember voru seld alls 94,321 tonn. Þorskur 18.8 44.33 50.00 37,00 Ýsa 7.6 51.96 55.00 25.00 Karíi 23,5 26,45 30.00 22,50 Ufsi 27,4 31.54 33.00 20.00 Koli 6.0 45,24 46,00 20,00 Steinbitur 5,2 37.71 45.00 22.00 Langa 2,2 - 31,41 35,00 28.00 Keila 2,3 16,49 17,00 12,00 /-----------\ Ferðti sttindum á hausinn? Á mannbroddum, ísklóm eða negldum skóhlífúm ertu .^veökaldur/köld". Heimsaáktu skósmíðinn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.