Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1987, Side 6
32
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1987.
Iþróttir
Barist undir körfunni
í leik Njarövíkur og Vals. Þeir fyrrtöldu höfðu sigur í tilþrifalítilli viðureign, 80-72
DV-mynd Ragnar
Celtic skaust á toppinn í úwalsdeildinni
- því á sama tíma tapaði Hearts 3-2 lyrir Rangers á Ibrox
Stórleikur helgarinnar í skosku var til félagsins í vikunni. Iain Dur- arinnar. • Úrslit leikja í úrvalsdeildinni
úrvalsdeildinni í knattspyrnu var rant skoraði sigurmark Rangers á 74. Mikil ólga skapaðist á áhorfenda- urðu annars þessi:
viðureign Glasgow Rangers og He- mínútu leiksins. Robert Fleck gerði pöllunum og sprakk meðal annars
arts á Ibrox í Glasgow. Rangers fór mark fyrr í leiknum fyrir Rangers reyksprengja á leikvanginum og DundeeUnited-Dundee........1-3
með sigur, 3-2, í fjörugum og og eitt markanna var sjálfsmark frá varð um sautján mínútna seinkun á Dunfermhne-Aberdeen.....0-3
skemmtilegumleik.Fyrirleikinnvar Craig Levein. Mike Galloway og leiknum. Forráðamenn beggja liða Motherwell-Morton.......1-0
Hearts í efsta sætinu en missti topp- John Robertson skoruðu fyrir He- voru á einu máli um það eftir leikinn Hibernian-Celtic.0-1
sætið því á sama tíma sigraði Celtic arts. að stuðningsmenn liðanna hefðu Rangers-Hearts.....3-2
og skaust í efsta sætið. • Celtic sigraði Hibernian 0-1 í ekki átt hlut að máli heldur óláta- St. Mirren-Falkirk.2-2
Rúmlega 45 þúsund áhorfendur Edinborg með marki frá Frank Mc- seggir sem komu gagngert á leikinn -JKS
fyUtu Ibrox á laugardaginn og fógn- Avennie á 21. mínútu. Við sigurinn til að spUla fyrir og kom ólátum af
uðu komu Ray WUlkins sem keyptur skaust Celtic í efsta sæti úrvalsdeUd- stað.
Köi
Daul
í Ljói
- Njarðvíkingar
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
„Njarðvíkingar eru með mjög sterkt
Uð og leikmenn þess náðu ágætum ár-
angri úr langskotum. Við notuðum hins
vegar ekki opnu færin og hefðum því
sjálfsagt átt að beita langskotum á sama
hátt og Njarðvíkingar."
Þetta sagði Steve Bergman, þjálfari
Valsmanna, er lið hans hafði beðið lægri
hlut, 80-72, fyrir Njarðvíkingum í Ljóna-
gryfjunni.
Leikur þessara liða var uppgjör milli
erkifjenda í körfunni. Var hann í jafn-
vægi framan af en er líða tók á fór bilið
að gliðna milli Uðanna. Heimamenn
Porto hefur nú afgerandi forys
með 16. Um helgina vann Porto enn e
Gengi Benfica hefur verið rysjótt og ui
þjálfara sinn, Ebbe Skovdahl.
Handboltalandslið í heimsklassa!
Á óíympíuleikunum 1983 og í heimsmeistarakeppninni 1986 átti Island 6. besta fandslið heims.
Þinn stuðningur getur gert gæfumuninn á ólympíuleikunum í Seoui 1988.
ÁFRAM ÍSLAND!
i . u • ..r '
Heimsklassalandslið - Hressari æska - Heilbrigðara þjóðfélag