Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1987, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1987, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1987. 33 Iþróttir rfuknattleikur - úrvalsdeild Ft uppgjör lagiyfjunni t unnu Valsmenn 80-72 í Ljónagryfjunni sóttu þá í sig veðrið og náðu forystu sem þeir héldu síðan til hlésins. í seinni hálíleik komu Valsmenn tví- efldir inn á og börðust þá um hvern bolta. Færðist þá nokkur harka í leikinn og lentu bæði lið í villuvandræðum af þeim sökum. Dómararnir, þeir Gunnar Valgeirsson og Ómar Scheving, voru raunar slakir og höfðu lítil sem engin tök á leikmönnum. Voru áhorfendur og leik- menn beggja liða enda ósáttir við marga dóma þeirra. Ef á heildina er litið verður að segjast eins og er að uppgjör liðanna tveggja var lélegt þrátt fyrir að gefnar hefðu verið væntingar um annað fyrirfram. Lið Njarðvíkinga var aldrei sannfær- andi í leik sínum en þó nægjanlega sterkt til að leggja áhugalitla Valsmenn að velli. Bestir í liði heimamanna voru Valur Ingimundarson, Teitur Örlygsson og ís- ak Tómasson. Torfi Magnússon var áberandi í liði Vals og þá lék Tómas Holton þokkalega. • Stig Njarðvíkinga: Valur 30, ísak 12, Teitur 11, Helgi 10, Jóhannes 10, Árni 5, Sturla 1 og Hreiðar 1. • Stig Valsmanna: Torfi 22, Tómas 16, Einar 7, Leifur 7, Þorvaldur 5, Svali 5, Jóhann 4, Kristján 3 og Björn 3. stu í portúgölsku deildarkeppninni. Er liðið með 21 stig en Benfica kemur næst >ina ferðina, í þetta skiptið Chaves, 3-1. m helgina gerði félagið jafntefli við Farence, 2-2. í kjölfarið rak félagið danskan Símamynd Reuter Ray Wilkins í Giasgow. , fyrrum fyrirliði enska landsliösins, mun nú leika í Englendinganýlendunni á Ibrox Wilkins seldur til Rangers Ray Wilkins, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, hefur nú verið seldur frá franska félaginu Paris St. Germa- in. Herbúðir kempunnar verða á Ibrox í Skotlandi en þar er nú ný- lenda enskra knattspyrnumanna. Ibrox er heimavöllur Glasgow Rang- ers og eru þar fyrir ensku kapparnir Terry Butcher, Chris Woods, Gra- ham Roberts, Trevor Francis og Marc Falco. í fylkingarbrjósti fer síð- an Skotinn Graham Souness sem hefur ráðin bæði innan og utan vall- ar. Hann lék um allangt skeiö með Liverpool í Englandi og þótti þá um tíma einn besti miðjuleikmaður knattspyrnuheimsins. Ray Wilkins. sem er nú þrítugur, hóf feril sinn hjá Chelsea en skipti síðar úr Manchest- er United til Inter Milan á Ítalíu. Lék hann þar nokkur misseri við ágætan orðstír en fluttist búferlum síðastlið- ið vor til Frakkalands - samtímis stallbróður sínum Mark Hateley sem einnig lék í búningi Milano-liðsins. Þar hóf Hateley að leika með Monaco en Wilkins með hinu stjörnum prýdda liði Paris St. Germain. Verðið sem Rangers greiðir Parísarliðinu fyrir Wilkins er 250 þúsund pund. Er sú upphæð lág með hliðsjón af fénu sem Gramham Sounes hefur varið fram að þessu til kaupa á leik- mönnum. Hann hefur nefnilega evtt 4.5 milljónum punda til að styrkja lið sitt frá því hann tók við stjórninni. ur cxjyjpnnu cjLzmfjcti iptfuvftíýCfr (Xjiv&i Tríviaí Pursuit Fæst í bóka- og leíkfanga- varslunum um land aiít. himi JUh . „Trivial Pursuit“ er skrásett vörumerki. Dreifing á íslandi: Eskifell hf., s. 36228. Leikur frá Horn Abbot. Gefinn út meö leyfi Horn Abbot Intl. Ltd. Bílahappdrætti Handknattleikssambands íslands 15 Suzuki Fox jeppar - með drifi á ölium eins og landsliðið okkar. 35 Suzuki Swift - tískubíllinn í ár. 15 bílar dregnir út 14. d@S. 1987. 35 bílar dregnir út 18. jan. 1988.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.