Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1987, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1987, Side 9
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1987. 35 „Egvilekkisegja aðbetta hafi venð erfitt en ég neita því hins vegar ekki að oftvantaðifleiri klukkustundirí sólarhringinntil þess að endar næðu saman. Það voru stanslausir þvottar og endalaus matar- gerð. En vel, það voru ekk drei nein veikindi á heimilinu og strák- amir slut við alvarleg meiðsli égneitaþví ekkiað 1 heirfóruað vmna iyrir penmg- umogvildusjálfir faraað kaupa sér fötvarégánægð þvíað éghafði allt- afsaumaðáþá fram aðþvi. • Hjónin Aðalheiður Alfreðsdóttir og Gísii Bragi Hjartarson. Líklega er það einsdaemi að hjón eigi fimm atreksmenn í íþróttum en synir þeirra hafa orðið meistarar í fjórum löndum, i handknattleik, knattspyrnu, lyftingum og frjálsum íþróttum. DV-mynd Gylfi Kristjánsson, Akureyri Foreldrar sem eiga norska, þýska, sænska og íslenska meistara í íþróttum: „Mamma, vinnur þessi kona á skíðahótelinu?" Rætt við hjónin Aðalheiði Alfreðsdóttur og Gísla Braga H jartarson á Akureyri Sú sem þetta segir heitir Aöal- heiður Alfreðsdóttir og er móðir fimm íþróttamanna okkar sem allir. hafa komist í fremstu röð. Þeir eru bræðumir Hjörtur, Alfreð, Gunn- ar, Garðar og Gylfi Gíslasynir frá Akureyri og faðir þeirra er Gísli Bragi Hjartarson. Meistarar í Þýskalandi, Nor- egi, Svíþjóð og isiandi Þessir strákar hafa ekki verið neinir meðalmenn í íþróttunum. Hjörtur er margfaldur meistari í lyftingum og síöarífrjálsum íþrótt- um þar sem hann er landsliðsmað- ur enn 1 dag. Alfreð, eiim af buröarásum ólympíulandsliös okkar í handknattleik og tvívegis þýskur meistari með Essen, Gunn- gr, einn af vamarklettum knatt- spymulandsliðs okkar og norskur meistari með Moss, og tvfbura- bræðumir Garöar og Gylfi, marg- faldir íslandsmeistarar í lyfítingum og nú sænskir meistarar, en þeir eru búsettir í Svíþjóð. „Eru að gera það sem þá dreymdi um“ Bræðurnir eru allir búsettir er- lendis og ég spurði Aðalheiði hvort það væri ekki leiðinlegt að synirair væru allir ijarri fóstuijörðinni og foreldrum sínum: „Nei, það er allt í lagi. Þeir hafa alltaf reglulegt sam- band við okkur og eru ánægðir. Við vitum að þeir em aö gera hluti sem þá dreymdi um að gera. Svo höfum við farið út að heimsækja þá og þeir koma heim alltaf af og til.“ Fóru í ísskápinn strax eftir matfnn - En gekk ekki oft mikið á, til dæmis í eldhúsinu, þegar þeir vom að koma heim af æfingum, allir glorhungraðir? „Strákar þurfa alltaf óhemjumik- ið að borða og sennilega meira þegar þeir era í íþróttum. Enda var það oft svo aö ég var varla búin með uppvaskiö eftir matinn þegar þeir vom komnir í ísskápinn að athuga hvað væri til.“ - Og það hefur þá veriö drjúgt sem þurfti aö kaupa inn til heimil- isins með þessa boltastráka og lyftingamenn sísvanga heima? „Ég neita því ekkl. Eg man í þessu sambandi eftir því að einu sinni þegar ég var aö kaupa inn til helg- arinnar þurfti ég að fara tvær feröir úr búöinni út í bíl með matinn. Þar var þá lítil stúlka með móður sinni og ég heyrði hana spytja móður sína hvort þessi kona ynni á skíða- hótelinu.“ Þau Aðalheiöur og Gfsli eiga einnig eina dóttur, Lilju, en hún er sú eina í fjölskyldunni sem ekki stundar íþróttir. „Hún hefur senni- lega fengið ofnærai fyrir öllu þessu íþróttabrölti enda var varla um annað talað á heimilinu,“ segir Gísli Bragi. „Ég var í þessu öliu saman“ Sjálfur var Gísli Bragi mikill íþróttamaður á sínum yngri árum. ,JÉg var í þessu öllu saman en keppti mest á skíðum og í fijálsum íþróttum þar sem ég náði að setja nokkur unglingamet Aðalheiður var í handbolta með Þór en við hættum þessu þegar bömin fóm aö koma enda nóg að gera þá. Hins vegar spUum vlð bæöi golf í dag og höfum gaman af.“ „Auðvitaö var þetta erfitt“ - Var þetta ekki ofl erfitt? „Jú, auövitað var þetta oft erfitt, enda vomm við að byggja á þessum árum og byggðum tvívegis á meðan krakkarnir vora að alast upp. En viö voram aUtaf sammála um að reyna að gera allt fyrir strákana fil þess að þeir gætu stundað íþrótt- imar. Þetta kostaöi auðvitað sitt eins og tU dæmis aö senda þá á fþróttamót erlendis. En ég held að ég geti sagt að við höfura fundið okkur f þvf að gera þeim þetta klelft." - Fannst þér að einhver strákur- inn sýndi snemma meiri hæfni í fþróttum en hinir? „EkkS frá því að Gunnar hafi veriö mesta efnið“ „Ég er ekki frá þvf að Gunnar hafi verið mesta efnið á sínum yngri árum, bæði í fótboltanum og handboltanum og hann var einnig þokkalegur lyftingamaður. Hann var stór eftir aldri og meö þeim stærstu í sínum árgangi þegar hann fermdist en stækkaði lítiö eft- ir það. Alfreð var alltaf langur og rajór og manni datt ekki í hug að hann ætti eftir að verða þessi núkli skrokkur sem hann er í dag. Tví- burabræöurnir vom 4 og 5 merkur þegar þeir fæddust og þóttu ekki mjög Ukleg íþróttamannsefni eins og gefur að skiija. En það var snemma ijóst hvað strákamir ætl- uðu sér og þeir lögðu virkiiega hart að sér til að ná árangri. Ég þekki til dæmis enga íþróttamenn sem hafa lagt eins mikið á sig við æfing- ar eins og Gunnar og Alfreð. Hjörtur æfði Uka aUtaf mjög skipu- lega og tvíburamir urðu snemma miklir deUukarlar í lyftingunum." „íþróttamenn skfpuleggja tima sinn vel“ - Það vekur nokkra athygU aö þrír bræðranna hafa lokið erfiðu námi. Hjörtur er læknir og er nú í framhaldsnámi í Noregi, Alfreð er sagnfræöingur og er nú að ljúka námi sem kerfisfræðingur i Þýska- landi. Gunnar er íþróttakennari að mennt og þeir Garðar og Gylfi starfa hjá lögreglunni f Stokk- hólmi. „Mér finnst það í sjálfu sér ekkert einkennUegt þótt strákarnir hati stundað nám samhliöa fþrótt- unum. íþróttamenn skipuleggja tlma sinn vel og þetta reyndist þeira alls ekki erfitt,“ segir Gísli Bragi. - Fylgist þiö ekki vel með þeim í keppni erlendis? „Jú, það er óhætt að segja það. Ég er með skrár frá þeira yfir leiki og mót og yfirleitt er haft samband eftir hvern leik. Viö höfum líka far- ið út og séð þá í keppni erlendis og til dæmis höfum við nú i tvö ár í röð fylgst með miklum sigurhátíð- um f Essen í Þýskalandi þegar Essen varð meistari í handboltan- um.“ Hreyknir foreldrar - Og þið emð væntanlega hreykin af því aö eiga fimm syni sem em íþróttamenn í fremstu röð og hafa að auki spjarað sig vel á öðmm vettvangi? „Jú, það er alveg hægt að viður- kenna það og mér dettur ekki í hug aö neita þvi. Ætli allir foreldrar séu ekki hreyknir ef þeir finna aö eitt- hvaö hefur orðið úr bömunum þeirra, ég held að það hjjóti að vera,“ segir Gísli Bragi. „Börnin hafa verið miklir félagar okkar í gegnum tið- Og Aðalheiður bætir við: „Viö erum lika mjög heppin að því leyti aö bömin hafa aUtaf verið miklir félagar okkar. ÆtU það sé ekki vegna þess hvað við vorum ung þegar við áttum þau. Við höfum aUtaf getað rætt málin á þessu heimili og þaö hefur ekki veriö neitt bil á mUli okkar og þeirra. Sumir krakkar eru látnir hlýöa for- eldmm sínum vegna þess að þaö eru foreldrarnir sem ráða en viö fórura alltaf þá leiðina að ræða máUn. Ég held að þaö gefist betur miUi foreldra og barna að gera þaö í stað þess að vera með sífeUd boð og bönn.“ -GK/Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.