Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987. 33-' ■ Til sölu Þau slógu í gegn, þroskaleikföngin frá EMCO, á Veröldinni ’87. Nú getum við boðið ný: Playmat, fyrir balsa og mjúkan við. Unimat I, fyrir létta málma. Print & Design offset prenta og Styro-Cut 3D hitaskera fyrir út- stillingar m.m. Ennfremur úrval af auka- og varahlutum fyrir öll tækin. Pantið tímanlega. Ergasía hf., s. 91- 621073, box 1699, 121 Rvk. Fulda-vetrardekk. Vestur-þýsk gæða- vara ú afslúttarverði, gott grip og frábær ending, sendum heim á Reykja- víkursvæðinu. Fyrirliggjandi stærðir: 155 R 12, 155 R 13, 175 R 14 og 165 R 15. Rotax hf., pantanasími 621313. Stopp! Borðstofuhúsgögn og hillusam- stæða, með glerskáp og vínskáp til sölu, einnig rúmteppi og gardínur. Mikið af eldhúsgardínum. Selst allt mjög ódýrt. Sími 686297 eftir kl. 18 og næstu daga. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendúm. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Mikið úrval af vönduðum sólbekkjúm með uppsetningu, skiptum um borð- plötur á eldhúsinnréttingum og fl. Trésmíðavinnustofa THB, Smiðsbúð 12, sími 641694, e/lokun 43683. Sútun Sláturfélags Suðurlands, Grens- ásvegi 14. Gæruskinn er hentug gjöf. Skinn til sauma, einnig trippaskinn - kerrupokar og önnur skinnavara. S. 31250 og 84790. ítalskt rókókósófasett ásamt borði, GE tauþurrkari, fyrir 7 kíló, fjórar 14" felgur fyrir BMW 500 ásamt tveimur snjódekkjum, allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 666566. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Bísampels. Til sölu fallegur, síður bísampels, nr. 42, tækifærisverð, einnig svartur leðurkvenjakki, nr. 42. Uppl. í síma 656370 eftir kl. 18. Parket. 15 ferm af massífu beykipark- eti til sölu, einnig 1 armstóll og nokkrir ofnar til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 40797 e.kl. 17. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu og 2 sófa- borð, annað í horn og hitt kringlótt, einnig 2 kristalsveggljós, gullhúðuð. Uppl. í síma 45934 milli 19 og 20. Smíðum bað- og eldhúsinnréttingar, fataskápa. AL-innréttingar, Tangar- höfða 6, sími 673033 og eftir kl. 18 í síma 76615. VW Golf ’81. Til sölu fallegur og vel með farinn VW Golf ’81, ekinn 95 þús. km, verð kr. 180 þús. Uppl. í síma 75122. Verksmiðjuútsala að Skipholti 37, gengið inn í portið að vestanverðu, opið virka daga kl. 10-18, laugard. kl. 10-16. Henson-sportfatnaður, s. 31515. AEG helluborð og ofn, Zanussi ísskáp- ur, vaskur og eldhússkápar til sölu. Uppl. í síma 92-12185. Borðstofuborö og 6 stólar, palesander, óg bókahillur úr furu, 2 samstæður. Uppl. í síma 78407 e.kl. 20. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuð eld- húsinnrétting ásamt vaski, hellu, ofni og viftu. Uppl. í síma 36489. Glæsileg hillusamstæða til sölu, úr palesanderviði, frá Ingvari og Gylfa, 182x90,3 einingar. Uppl. í síma 71771. 4 stk. notuð nælon-vetrardekk, 175x14", til sölu. Uppl. í símá 37946 eftir kl. 19. Laxnessafniö til sölu í heilu lagi, gott verð. Uppl. í síma 98-1564 eftir kl. 19. Lítill eldtraustur peningaskápur til sölu. Uppl. í síma 96-25435 eftir kl. 17. Minkapels! Til sölu er minkapels (Saga mink). Uppl. í síma 34255. Rldgid 802, sjálfherðandi, 2 hausar og bútasnitti. Uppl. í síma 71740 e.kl. 20. Yaesu Gufunes-bilatalstöð, 100 w, til sölu. Uppl. í síma 666651 eftir kl. 19. ■ Oskast keypt Óska eftir frystikistu, 300-400 lítra. Uppl. í síma 99-6979. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Óska eftir húsgögnum, gefins. A sama stað er til sölu lítið notað eldhúsborð, borðstofuskápur og stuttur leður- jakki. Uppl. í síma 43385 e.kl. 19 eða í síma 41528 til kl. 16. Inga. Frystiskápur eða frystikista óskast. Notaður frystiskápur eða frystikista óskast. Uppl. í síma 93-12487 eða 91- 32133. Notuð, sjálfvirk þvottavél óskast keypt, helst Philco eða lítil Candy, má þarfn- ast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6488. Óska eftir litium pönnufrysti til leigu eða kaups. Vinsamlegast hringið í síma 92-27262. Útrúllingsvél. Notuð útrúllingsvél fyrir kökudeig óskast. Uppl. veitir Markús í síma 14248 frá kl. 9-17 virka daga. Notaður tveggja manna svefnsófi ósk- ast. Uppl. í síma 18393. ■ Verslun Apaskinn, margar gerðir, snið í gall- ana selt með. Tilvalið í jþlafötin á bömin. Póstsendum. Álnabúðin, Byggðarholt 53, Mosf., sími 666158. Jólabasar á Hringbraut 119. Vefnaðar- vara frá 100 kr. metrinn, jóladúkar, silfurplett, náttkjólar og sloppar o.m.fl. skemmtilegt. Opið 13-18. Kjúklingar. Hinir eftirsóttu Vatnsenda kjúklingar eru væntanlegir ú markað- inn aftur. Tekið á móti pöntunum í síma 99-6342. ■ Fatnaður Prjónavörur á framleiðsluverði. Peysur í tískulitum á kr. 1000. Á börn: peys- ur, gammósíur og lambhúshettur. Hattar, húfur og nærföt ú smábörn o.m.fl. Kjallarinn, Njálsgötu 14, s. 10295. Barnajólakjólar, sem eru mjög fallegir taftkjólar, hvítir og rósa, rykktir, með blúndu, pífu og púffi, til sölu. Uppl. í síma 43447. 2 leðurjakkar, ónotaðir, til sölu, hag- stætt verð. Uppl. í síma 44309 milli kl. 17 og 19 í dag og laugardag. Blárefspels, stærð 38, til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 667028. ■ Fyrir ungböm Leikgrind og tveir taustólar til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 36753 e.kl. 19. ■ Heimilistæki Kæliskápur, ITT, til sölu, hæð 150 cm, breidd 60, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 84736 e.kl. 17. Zanussi ísskápur til sölu, 85 cm hár, 50 cm breiður, sem nýr. Uppl. í síma 672256. Kenwood ísskápur til sölu. Uppl. í síma 39378 eftir kl. 20. ■ Hljóðfeeri Rokkbúðin auglýsir GTR: Gibson SG, Nanyo, Yamaha 12STR, BAS: Aria Troll, Westbury, Yamaha, RBX 800. Hljómb: Roland JX8P. Sonor sett. 8 rása studio. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028. BH-hljóðfæri. Ný og notuð hljóðfæri, tækja- og hljóðfæraleiga, hljóðfæra- námskeið. Nýtt heimilisfang, Baróns- stígur llb, gengið niður sundið, sími 14099. Session 100 sambyggður bassamagn- ari, box og tónjafnari. Verð 30-35 þús. Góður gripur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H;6481. Morris trommusett til sölu. Uppl. í síma 92-68776 e.kl. 19. ■ Hljómtæki Sony diskman. Ónotaður Sony D-50 MK 2 geislaspilari, sem hægt er að tengja í bíl, hljómflutningstæki eða nota sem vasadiskó, til sölu, 16 laga minni, hleðslubatterí og straumbreyt- ir fylgja. Uppl. í síma 14152. Pioneergræjur með tónjafnara, plötu- spilara, kassettutæki, magnara og 2 80 w Pioneerhátölurum til sölu, allt nýtt. Uppl. í síma 50076. Nýr Denon DCD-700 geislaspilari til sölu. Uppl. í síma 44133 milli kl. 17 og 20 á daginn. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Teppaþjónusta Hundafólk! Hin árlega jólahunda- ganga Hlýðniskóla Hundaræktarfé- lagsins verður sunnud. 6. des. nk. Mæting stundvíslega við kirkjugarð- inn í Hafnarfirði kl. 13.30. Jólaglögg- veitingar og húllumhæ! Allir nemendur fyrr og síðar velkomnir. Jólakveðjur. Hlýðniskóli HRFÍ. Þrumudansleikur. Hinn árlegi haust- fagnaður hestamannafélagsins Sörla verður haldinn i Gaflinum nk. laugar- dag, 5. des. Hljómsveitin Tríó leikur fyrir dansi til kl. 3. Húsið opnað kl. 22.30. Mætum öll hress og kát. Skemmti- og íjáröflunarnefnd. Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. Til sölu rauðblesóttur hestur, 7 vetra gamall, faðir Verðandi 957, einnig brúnstjörnóttur, 6 vetra, faðir Gáski 920, eru báðir góðir reiðhestar. Uppl. í síma 667297. ■ Húsgögn Skrifstofuskrifboró. Óskum að kaupa 3-5 notuð skrifstofuskrifborð, þurfa ekki að líta neitt sérlega vel út, verð samkomulag. Nánari uppl. gefur Guð- björg í síma 685600 milli kl. 13 og 17. Hvolpar af smáhundakyni, blendingar af poodle og terrier, til sölu, 6 vikna gamlir. Verð kr. 7 þús. stk. Uppl. í síma 92-12349. Hornsófasett til sölu, drapplitað, mjög fallegt. Er með innbyggðum ljósum, útvarpi og kassettutæki. Uppl. í síma 92-13216 eftir ld. 19. Kettlingur óskast. Læða, helst brúngul eða þrílit, óskast núna strax eða fyrir jól. Sími 23015 eftir kl. 18 í dag og allan laugardaginn. Borðstofuborð úr hnotu og 6 stólar til sölu, lítur mjög vel út. Upþl. í síma 73425 og 686055. Labradorhvolpur til sölu. Uppl. í síma 651601. 2 svefnsófar til sölu. Uppl. i síma 78317 eftir kl. 17. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 10998. ■ Vetrarvörux Brussel sófasett, 3 + 2 + 1, og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 686470 og 76175. Vetrarlíf ’87. Sýning LÍV á nýjustu árgerðum vélsleða og nýjungum í bún- aði verður haldin 4.-6. des. í nýja Ford-húsinu, Framtíð, Skeifunni. Vélsleði, Polaris Star, 20 hö„ ’84, til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 685701 og 671842 á kvöldin. ■ Antik Borð, stólar, bókahillur, útskorin skrif- borð, skápar, málverk, speglar, svefn- herbergishúsgögn, silfur, klukkur, matarstell, gjafavörur. Ántikmunir, Laufásvegi 6 og Grettisgötu 16, sími 20290 og 24544. Loftkældur Cita vélsleði ’86 til sölu. Uppl. í síma 666651 eftir kl. 19. Maxi sófasett og borð til sölu. Uppl. í síma 686747. ‘ ■ Hjól ■ Málverk Hænco auglýsir!!! Vorum að taka upp nýja sendingu af öryggishjálmum, stórkostlegt úrval, verð frá'kr. 2.950. Leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, leðurhanskar, leðurgrifflur, silki- lambhúshettur, ýmiss konar merki, keðjubelti, hálsklútar, tanktöskur o. m.fl. Tilvalið til jólagjafa. Hænco, Suðurgötu 3a, síma 12052 og 25604. Nokkur falleg málverk eftir þekkta meistara til sölu, gott verð. Uppl. í síma 14599. ■ Tölvur Apple Macintosh 512 E+ til sölu, 20 MB Apple harður diskur (cerial), Imagewriter II og lausblaðamatari, taska, borð, thunderscan og mikill fjöldi forrita. Uppl. gefur Guðmundur í síma 621233. Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðir og stillingar á öllum hjólum. N.D. kerti, Valvoline olíur og ýmsir varahlutir, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Amstrad 128 k til sölu með diskettu- drifi, kassettutæki, stýripinna, íjölda leikja og forrita. Uppl. í síma 52971 eftir kl. 17. Jónsson, fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út fjórhjól og kerrur, einnig kerrur fyrir vélsleða bendum á góð svæði, kortaþj. Sími 673520 og 75984. Polaris Trail Boss ’86 til sölu, fylgihlut- ir, skíði og keðjur, verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 96-25062 eftir kl. 18. Commodore tölva, segulband, stýrip- inni, diskadrif og á 5. hundrað leikir og forrit á 70 diskettum til sölu. Uppl. í síma 92-68785. Commodore 64 k til sölu með skjá, diskettustöð, prentara og segulbandi ásamt 100 diskum. Uppl. í síma 92- 14794. Suzuki GT, 59-70 cc, ’80 til sölu, ný- búið að taka það allt í gegn, lítur semsagt mjög vel út, nýr hjálmur fylg- ir með og fer á aðeins 28 þús. S. 43026. Victor PC 2 tölva með 20 mb hörðum diski, prentara o.fl. til sölu. Uppl. í síma 686272. Honda MB '81 til sölu, ekið ca 10 þús„ vel með farið, fallegt hjól. Uppl. í síma 43524. Óska eftir að kaupa tölvu, Apple III eða Macintosh, helst með hörðum diski. Uppl. í síma 623268 og 29768. Honda MTX 50 '84 til sölu, kraftmikið hjól í toppstandi, ekið 13.000 km, verð 70-75 þús. Uppl. í síma 92-27250. ■ Sjónvöip Honda fjórhjól, 4x4 ’87, til sölu, í topp- lagi, lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 99-6781. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsimi 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Suzuki GSX-R 1100 '87 til sölu, skipti möguleg ú Endurohjóli, t.d. Suzuki Dakar 600. Uppl. í síma 656495. Vil kaupa stórt, gamalt mótorhjól, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 667512 e.kl. 20. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Yamaha.Trail 50 cc '82 til sölu, upp- hækkað, gott hjól. Uppl. í síma 93- 12132. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með úbyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Svart/hvítt sjónvarp í skáp til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6484. Suzuki fjórhjól, minkur, '87 til sölu. Uppl. í síma 666651. Yamaha fjórhjól '87 til sölu, ekið 2-300 km. Uppl. í síma 641549 og 79518. ■ Vagnar ■ Ljósmyndun Hjólhýsi. Höfum til sölu nýtt hjólhýsi með fortjaldi. Uppl. kl. 9-17 virka daga, sími 686655. Canon Eos með 42 EZ flassi, 50 mm, toppmyndavél til sölu, fæst á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 27758 e. kl. 18. Ný fólksbflakerra til sölu. Uppl. í síma 92-14794. ■ Til bygginga Stigar. Italskir hringstigar nýkomnir, einnig smíðum við ýmsar gerðir stiga. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 43732 kvöld og helgar. ■ Dýrahald Hestaflutningar. Tökum að okkur- hestaflutninga og útvegum gott hey, mjög góður bíll og búnaður. Uppl. í síma 16956 og í Hestamanninum, Ár- múla, síma 681146. Einar og Róbert. Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi trekkspjöld í ama (kamínur) og skor- steina. Einnig smíðum við alls konar arinvörur eftir beiðni. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. ■ Byssur Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi" eftir Egil Stardal, einu bók- ina á íslensku um skotvopn og skot- veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús- ið, Nóatúni 17, sími 84085. Braga Sport, Suðurlandsbr. 6. Mikið úrval af byssum og skotum. Seljum skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um- boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089. Skotfélag Reykjavikur. Mánaðarmót í liggjandi stöðu, Half Match, verður jí* haldið föstud. 4.12. ’87 nk. í Baidurs- haga kl. 20.30. Nefndin. ■ Veröbréf Leysum út vörusendingar. Kaupum vöruvíxla, skuldabréf og Visa/Euro. Tilboð sendist DV, merkt „Beggja hagur“. M Fyrir veiðimenn Ármenn auglýsa: Opið hús að Dugguvogi 13 laugardaginn 5. des. og sunnudaginn 6. des., frá 13-18 báða dagana. Seldar verða veiðiflugur sem Ármenn hafa hnýtt, flugur sem hvorki lax né silungur getur staðist. Tilvalin^t jólagjöf, einnig jólakort með laxaflug- um og silungaflugum. Kaffiveitingar báða dagana. Fjáröflunarnefnd, húsanefnd. ■ ÆU/1/IENIA mini 5000 uppþvottavélar Rafbraut Bolholt 4, símar 681440 og ,681447. Q Fyrirtæki til sölu: Höfum til sölumeð- ferðar nokkur fyrir- tæki sem öll þarfnast ákveðins lífsneista, annaðhvort í formi fjármagns eða sam- starfs við sterka aðila. Fyrirtæki þessi eru mjög misjafnlega stór en eru ekki öll í fullum rekstri. Ársvelta er frá ca 10 millj. upp í yfir 100 millj. Öll þessi fyrirtæki eru með sín sambönd í góðu lagi. Nánari upplýsingar veittar réttum aðilum á skrifstofunni. Varsla HF Fyrirtækjasala, Skipholti 5, símar 21277 og 622212

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.