Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987. 41 Hjólhýsa svæði. © BULLS Vív'/ívjVvA; 3-28 ©1981 Kioa Fwtúras Sy»xii-alii, Inc. Wortd riflhls reswvad Hér voru þau með hjólhýsið i fyrrasumar. Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Venjuleg svíning er talin heppnast í öðru hvoru tilviki og í rauninni eru allar slíkar svíningar jafnar. Sumar eru samt betri en aðrar. S/ALLIR 8743 74 KD83 ÁK3 D95 G106 Á82 DG10953 4 7 K108652 G94 ÁK2 K6 ÁG109652 7 Suður Vestur Norður Austur IT pass 3T pass 4G pass 5T pass 6T pass pass pass Bjartsýn sagnröð sem leiddi til vondrar slemmu. Vestur spilaði út spaðafimmu, tían og kóngur. Suður var íljótur að sjá að til þess að vinna slemmuna þurfti hjartaás og laufa- kóngur að hggja rétt. Eftir að hafa tekið trompið með tígulkóngi yppti hann öxlum og spilaði hjarta úr blindum. Örlög hans voru fljótlega ráðin þegar andstæðingarnir tóku tvo hjartaslagi. Sagnhafi varð síðan fyrir vonbrigðum þegar hann skoð- aði skormiðann og sá að flestir sagnhafar höfðu fengið tólf slagi í tíglum. Höfðu þeir allir fengið hjarta- ásútspil? Nei, þeir tóku möguleikana í réttri röð. Með því að svína laufl strax er hægt að kasta spaða niður í laufás. Síðan eru tveir hæstu í spaða teknir, spaði trompaður og fjórði spaðinn er frír. Unnið spil en það er samt betra að sleppa þesaum slemm- Skák Jón L. Árnason Þessi staöa kom upp í skák ung- versku skákdrottningarinnar Zsuzsu Polgar, sem hafði hvítt og átti leik, og Tékkans Gross á alþjóðamótinu í Stary Smokovec: leikjum meö 33. Hb8! Dxa4 34. De5 fB Hótunin var 35. Hxe8 og síðan mát á g7. 35. De6+ Kh8 36. De7 og svartur gaf. Zsuzsa Polgar gefur körlunum ekk- ert eftir. Á alþjóðlegu hraðskákmóti sem haldiö var nýlega í Pilsen sigr- aði hún með 28 v. af 34, næstur kom stórmeistarinn Psakhis með 27 'A v., síðan G(ross með 25'A, Sovétmeistar- inn Tseshkovsky meö 2372, stór- meistararnir Knezevic (2172) og Mokry (19) og síðan yngri systir Zsuzsu, Judit Polgar, sem hlaut 18 'h v. Þátttakendur voru 17 talsins. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvihð simi 3300, bruna- simi og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4. des. til 10. des. er í lngólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það.apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- íostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga irá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarflörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslus'töðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar þjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18. 30-19.30. I.augard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Eg er að ná mér eftir mjög slæmt haust. Tengdamútta var hjá okkur allan september og október. LaUi og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki of mikla áhættu í því sem þér stendur til boða. Gerðu minna og njóttu þess. Þér endast kraftarnir miklu lengur ef þú velur og einbeitir þér. Fiskarnir (19. febr.-21. mars): Ef þú ert ánægður með verkin í lok dagsins er það eins öörum að þakka og þér sjálfum. Fólk er mjög reiðubúið aö aðstoða og ættirðu að vera þakklátur. Happatölur þínar eru 12, 17 og 35. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Þú lætur það eftir sjálfum þér að veröa fúll út í þína nán- ustu. í slíku tilfelli ættirðu að ræða málin og þá sérstaklega framagimi þína og hugmyndir. Nautið (20. apríl-20. maí): Upplýsingar veita þér stuðning í máli sem hefur verið mjög óákveðið. Þú hefur töluverða ábyrgð sem þú þarft að eyða frítíma þínum í en persónulegur metnaður þinr rís að sama skapi. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú dæmir mjög eftir tíðarandanum og ef þér finnst erfitt að ákveða þaö mikilvægasta ættirðu ekki að taka miög afgerandi ákvarðanir þar til þú færö stuðning. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þetta gæti orðið ánægjulegasti dagur vikunnar, sérstaklega það sem viðkemur öðrum. Það er ekki ólíklegt aö þú náir góðum árangri með eitthvað. Þú ættir að taka vel uppá- stungu, hún gæti levst vanda. Ljóriið (23. júli-22. ágúst): Þungi dagsins verður fólk og tengsl þín við félagslífiö sem veröur í alla staöi mjög gott. Þú gætir þurft að skreppa eitthvaö óvænt, það er bara til bóta. Happatölur þínar eru 1. 13 og 36. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert í vanda staddur núna varðandi fjármálin sem gera hlutina erfiða. Ættirðu sérstaklega að athuga eitthvaö sem er til lengir tíma: Hafðu augun vel opin ef þú ert að gera eitthvað fvrir aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur ýmislegt hjálparlaust í dag- og ættir að drifa í þínum málum. Aðrir gætu reynt að hægja á þér eða vilja gefa ráð. En þú ættir bara að halda þínu striki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur misreiknað þig. sennilega á einhverju sem þú ætlaöir þér of skamman tíma í að gera. Ef þú heldur vel áfram einn dag ættirðu að geta náð í skottið á sjálfum þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft sennilega aö bjóða einhveiju;-.-. tðstoð þína á ein- hveiju sviði. Þú ættir samt að geyma nýhugmyndir til betri tíma. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér finnst auövelt að gera eitthvað sem kostar einbeitinr... Bestu úrlausnirnar eru ekki langt undan. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selt- jarnarnes, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaejjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík ogKópavog- ur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selt- jamarnesi, AkurevTÍ, Keflav-ík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311: Svarar alla vúrka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í' síma 84412. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. F'gir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan v Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155. Borgárbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-3Í.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Lárétt: 1 íöruneyti, 6 mynni, 8 heill, 9 tré, 10 svefn, 12 fátæki, 13 fugl, 15 eimyrja, 16 hljóma, 18 gegnsætt, 20 þegar, 22 ljósiö. Lóðrét: 1 menn, 2 erill, 3 karlmanns- nafn, 5 spott, 6 tryllti, 7 sýkja, 11 önug, 14 forma, 15 brún, 17 nisti, 19' eins, 21 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrútna, 8 jól, 9 rámi, 10 ós, 12 fúlar, 14 skaði, 16 ló, 17 tæri, 19 nes, 20 náungi, 22 gin, 23 magn. Lóðrétt: 1 þjóstug, 2 ró, 3 úlfa, 4 trúöi, 6 amaleg, 7 ei, 11 skæni, 13 rósin, 15 inna, 18 rán, 21 um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.