Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987. 43 Bjartmar og Bubbi eru áberandi vinsælustu popparar landsins um þessar mundir, þeir dekka efstu sæti allra innlendra plötu- og laga- lista. Á íslenska listanum heldur Bjartmar toppsætinu þriöju vikuna en Bubbi nálgast hratt og má spá honum efsta sætinu aö viku lið- inni. Hann hefur þegar hrakið Bjartmar af toppi rásarlistans og fy lgir því eftir með ööru lagi af plöt- unni Dögun. Megas félagi hans á sömuleiðis tvö lög á rásarlistanum og stekkur upp í tíunda sæti ís- lenska listans. T’Pau heldur enn efsta sætinu í London og Harrison er enn númer tvö. Á þessu hljóta að verða breytingar í næstu viku og koma Proclaimers hvað sterkast til greina sem nýir toppmenn. Þó er aldrei að vita hvað Stebbi hrist- ingur gerir með gamla lagið, Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig. Himnaríki á jörðu með Belindu Carlisle er komið á toppinn vestan- hafs en George Michael og White- snake koma til með að veita henni samkeppni í næstu viku. -SÞS- ISL. LISTINN 1. (1) TÝNDA KYNSLÓÐIN Bjartmar Guðlaugsson 2. (9) ALDREI FÓR ÉG SUÐUR Bubbi Morthens 3. (2) FAITH George Michael 4. (11) (l'VE HAD) THETIME OF MYLIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 5. (3) MONYMONY Billy Idol 6. (6) HEREIGOAGAIN Whitesnake 7. (5) WHENEVERYOU NEED SOMEBODY Rick Astley 8. (8) VISKUBRUNNUR Greifarnir 9. (4) JÁRNKARLINN BjartmarS Eirikur Fjalar 10. (24) REYKJAVÍKU RNÆTU R Megas NEW YORIC 1. (2) HEAVEN IS A PLACE ON EARTH Belinda Carlisle 2. (1 ) (l’VEHAD)THETIMEOF MY LIVE Bill Medley & Jennifer Warnes 3. (5) FAITH George Michael 4. (4) SHOULD'VE KNOWN BETT- ER Richard Marx 5. (11) ISTHIS LOVE Whitesnake 6. (10) SHAKEYOURLOVE Debbie Gibson 7. (8) WE’LLBETOGETHER Sting 8. (16) SO EMOTIONAL Witney Houston 9. (12) THEONEILOVE R.E.M. 10. (14) DON'T YOU WANT ME Jody Watley LONDON 1. (1) CHINAINYOURHAND T'Pau 2. (2) GOTMYMINDSETON YOU George Harrison 3. (10) LETTER FROM AMERICA Proclaimers 4. (8) CRITICIZE Alexander O’Neal 5. (4) NEVERCANSAYGOODBYE Communards 6. (5) SO EMOTIONAL Whitney Houston 7. (27) WHATDOYOUWANTTO MAKETHOSE EYES AT ME FOR Shakin Stevens 8. (3) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY Rick Astley 9. (6) (l'VEHAD)THETIMEOF MYLIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 10. (9) HEREIGOAGAIN Whitesnake 1. (3) ALDREI FÚR ÉG SUÐUR Bubbi Morthens 2. ( 1 ) JÁRNKARLINN Bjartmar & Eiríkur Fjalar 3. (2) TÝNDA KYNSLÚÐIN Bjartmar Guðlaugsson 4. (19) FRELSARANSSLÓÐ Bubbi Morthens 5. (10) VIÐ BIRKILAND Megas 6. (4) YOUWINAGAIN Bee Gees 7. (14) MONYMONY Billy Idol 8. (6) BAD Michael Jackson 9. (-) REYKJAVÍKURNÆTUR Megas 10.( -) VISKUBRUNNUR Greifarnir Bubbi - aldrei fór hann sudur, en samt á toppinn Gert ut a goðmennsku Á undanfórnum árum hefur það færst mjög í vöxt hérlend- is að alls kyns möguleg og ómöguleg félög og samtök reyna að notfæra sér jákvæða jólastemmninguna hjá fólki með ýmiskonar betli. Er það yfirleitt í fprmi happdrættismiða, en þeir vella í stríðum straumum innum bréfalúgur fólks síðustu mánuði ársins. Hefur þetta fargan færst svo mjög í aukana uppá síðkastið að nánast er um plágu að ræða. Og við þessu getur fólk ekkert gert; þessir beiningamenn kaupa sig inní þjóðskrána svo tryggt sé að enginn sleppi. í kjölfarið fylgja svo auglýsingar í öllum fjölmiðlum og þar hamrað á því að mannslífum sé beinlínis stefnt í voða kaupi menn ekki happdrættismiðana. Við svonalagaðar melding- ar brotna hörðustu jaxlar og streyma í bankana með tárin í augunum til að borga miðana. Ekki skyldu þeir verða vís- Bjartmar Guölaugsson - tókst það ómögulega. John Cougar Nellancamp - Einmana fagnaðarlæti. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) DiRTY DANCING............Úrkvikmynd 2. (3) BAD..................MichaelJackson 3. (2) TUNIMELOFLOVE........BruceSpringsteen 4. (4) WHITESNAKE1987...........Whitesnake 5. (5) AMOMENTARYLAPSEOFREASON ..........................Pink Floyd 6. (6) HYSTERIA..................DefLeppard 7. (7) THELONSOMEJUBILEE ................John Cougar Mellancamp 8. (8) WHITNEY..............Whitney Houston 9. (9) NOTHINGLIKETHESUN.............Sting 10. (10) THE JOSHUATREE.................U2 ísland (LP-plötur 1. (2). Í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM .................Bjartmar Guðlaugsson 2. (1 ) DÖGUN................Bubbi Morthens 3. (3) ÁÞJÓÐLEGUM NÓTUM...........Riótríó 4. (-) DÚBLÍHORN................Greifamir 5. (5) LOFTMYND.....................Megas 6. (-) MODEL........................Model 7. (6) JÓN MÚLI& JÚNASÁRNASYNIR .......................hinir & þessir 8. (9) LEYNDARMÁL..................Grafík 9. (4) LABAMBA.................úrkvikmynd 10. (-) JÓLAGESTIR...........hinir&þessir ir að því að hafa mannslíf á samviskiínni útaf einum skitnum happdrættismiða. Þegar hins vegar miðarnir eru farnir að skipta tugum fer spurningin að verða sú hvort greiðandinn hafi þetta af yflrhöfðuð. Svona fjöldabetl við- gengst hvergi nema á íslandi og er þó opinbert betl bannað hér með lögum. Undur og stórmerki gerast á íslenska breiöskífulistanum þessa vikuna; Bjartmar Guðlaugsson endurheimtir topp- sætið og ýtir Bubba Morthens pent til hliðar. Hefur Bubbi ekki þurft í háa herrans tíð að láta í minni pokann fyrir innlendum listamanni og hélt til dæmis toppsæti listans alla jólavertíöina í fyrra. Og enn fjölgar íslensku plötunum á listanum, Greifarnir og Model bætast nú í hópinn og svo birtist fyrsta jólaplata vertíðarinnar, Jólagestir. -SþS- Paul McCartney - allt það besta dalar. Bretland (LP-plötur 1 (-) NÓW10.....................hinir&þessir 2. (1) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY .........................Rick Astley 3. (-) HITS7..................hinir&þessir 4. (2) BRIDGEOFSPIES................T'Pau 5. (4) ALLTHEBEST............Paul McCartney 6. (3) THEBEST0FV0L.1................UB40 7. (7) THESINGLES..............Pretenders 8. (5) YOUCANDANCE................Madonna 9. (6) TANGOINTHENIGHT......Fleetwood Mac 10. (8) FAITH.................GeorgeMichael v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.