Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_283. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987._VERÐ I LAUSASÖLU KR. 60 Ríkissijóm Þorsteins Pálssonar slær fimm ára gamalt met: Skattbyrði næsta árs er nvtt íslandsmet - sjá Ms. 2 Hafa „torraiynn einhver áhrif? -sjá bls.5 Einn yngsti ritsljóri landsins -sjá bls.4 Nýnaleiða leitaðí kröfugerð -sjábls.4 „Genginu er haldið uppi með handafli" -sjábls.6 Gorbatsjov með nýjar tillögur Verðkönnun á jólatqám -sjábls.14 Jólagetraun DV -sjábls.42 Vinningaskrá Happdrættis Háskólansog SÍBS -sjá bls.44og46 Jóhanna Sigurðardóttir hefur lagt ráðherrastól sinn að veði fyrir því að húsnæðisfrumvarpið verði samþykkt fyrir jólaleyfi Alþingis. Olli það miklum taugatitringi i stjórnarliðinu að hún skyldi ekki mæta á ríkisstjórnarfund í gær- morgun. Funduðu menn stíft til að finna leiö til að fá Jóhönnu til að koma aftur á fundi og vafalaust var sam- flokksmaður hennar, Árni Gunnarsson, þarna að bera einhver slik boð á milli þegar myndin var tekin fyrir utan Alþingishúsið um miðjan dag. DV-mynd GVA Ekkertvitað umfjölda stoiinna skotvopna -sjábls.5 Stöðumælaverðimir: Mannlegi þátturinn gleymdist Orkuútflutningurinn: Framkvæmdir gætu hafist eftirsjöár íslenska knattspymu- landsliðið í fjórðastyik- leikaflokki -sjábls. 22 dagar til jóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.