Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987. Stjómmál Ríkisstjóvjn Þorsteins Pálssonar slær fimm ára gamalt met: Nytt Islandsmet sett í skattbyrði á þjóðina Ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar hefur sett nýtt íslandsmet í skatt- byröi á þjóðina. Henni hefur tekist aö slá met sem ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen hefur haldið frá árinu 1982. Með ákvörðun sinni í síðustu viku um nýjar skattaálögur á næsta ári upp á 3 milljarða króna ofan á þá 5,7 milljarða króna, sem áður höfðu ver- ið ákveðnir í sumar og haust, nær ríkisstjómin á árinu 1988 hærra hlut- falli skatta af vergri þjóðarfram- leiðslu en áður hefur þekkst. Ríkisstjóm Þorsteins Pálssonar kemst upp í 24,7%. Gamla metið, frá árinu 1982, var 24,5%, samkvæmt upplýsingum sem Svavar Gestsson alþingismaður fékk frá Þjóðhags- stofnun og birti á Alþingi í gær- kvöldi. DV hafði með viðtölum við ýmsa kunna hagfræðinga aflað sér svipaðra upplýsinga í gær. Ríkisstjóm Steingríms Hermanns- sonar, sem sat á árunum 1983 til 1987, náði sínum „besta“ árangri í skattá- lagningu árið 1984. Þá komust skatt- ar ríkisins upp í 22,5% af lands- framleiðslu. „Slakastur“ var árangur stjómar Steingríms árið 1985, 21,7%, sem er lægsta hlutfallið á árunum 1979 til 1988. Ef byrðin vegna skatta sveitarfé- laga, sem ríkisstjómin hefur heimil- að að auldst, er tekin með í dæmið verður íslandsmetið enn „glæsi- legra“. Hagfræðingar, sem DV ræddi við í gær, áætluðu að skattbyrði vegna útsvars og fasteignaskatta myndi hækka úr um 7% upp í um það bil 8% á næsta ári. Skattahækk- anir í tíð núverandi ríkisstjómar nema um 160 þúsund krónum á hveija fjögurra manna fjölskyldu í landinu eins og er í samræmi við fyrri fréttir DV um máhð. -HH/KMU Næturfundir á Alþingi Fyrstu næturfundimir á Al- þingi á þessu þingi vora í nótt. Fundi í efri deild lauk ekki fyrr en klukkan hálfþrjú í nótt Fundi neöri deildar lauk klukkustund fyrr, klukkan hálftvö. í efri deild voru einkum rædd þrjú frumvörp ríkisstjómar- innar um breytingar á óbein- um sköttum; söluskatti, vöragjaldi og tollum. í neðri deild voru meðal annars á dag- skrá húsnæðisfrumvai-pið og framvarp um breytingar á verkaskiptingu rikis og sveit- arfélaga. í dag verða fundir þingnefnda fyrri hluta dágs en síðdegis þiggja alþingismenn heimboð forseta Islands að Bessastöðum. Þingfmidir eru áformaðir á moi-gun, laugardag. -KMU Frétt DV i gær um nýjar skattaálögur á þjóðina var eitt helsta vinnugagn þingmanna í umræðum um skattamálin i efri deild Alþingis, eins og sjá mátti til dæmis á borðum Júlíusar Sólness og Guðrúnar Agnarsdóttur. DV-mynd GVA Bamavagnar, golfkytfur og hljóm- plötur stóriækka íþróttavörur, baraavörur og Spll lækka um 55%. hljómplötur era raeðal þess sem íþróttaskór og íþróttafatnaður lækkar i veröi um áramót, verði breytast ekki í verði fremur en áform ríkisstjómarinnar að lögum annar fatnaður og skór. frá Alþingi. Jón Baldvin Hannib- Bamavörar sem lækka í verði alsson fjármálaráðherra skýrði frá era þessar: þessum verðlækkunum í þingræðu Barnareiðhjól og varahlutir til í gær. þeirra lækka um 48%. Fótboltar, handboltar og aörir Bamavagnar lækka um 42%. knettir lækka um 26%. Bamabflstólar lækka um 16%. Hlutir og búnaður til fimleika og Barnapelar lækka um 45% og , frjálsra iþrótta lækka um 26%. bamasnuð um 40%. Búnaðurfyrirborðtennislækkar Hljómplötur, sem lækkuðu um- um 46%. talsvert í fyrra, lækka nú enn Skautar, bæði ísskautar og hjóla- frekar. Hljómplötur og segulbönd skautar, lækka um 33%. með íslensku efhi lækka um 16% Golfkylfur lækka um 26%. en meö erlendu etoi um 33%. Taflborð og taflmenn lækka um -KMU 46%.___________________________________________________ Skylda okkar að koma ríkisstjóminni frá - sagði Júlíus Sólnes, þingflokksformaður Borgaraflokks „Svo hrikalegri skattheimtu á al- menning er ágætlega lýst í DV í dag þar sem þeir fréttamenn DV hafa reiknað út að skattaálögur hækki um 420 milljónir að jafnaði á viku. Þegar maður les þessa frétt hugsar maður sem svo að það hlýtur að vera skylda stjómarandstöðunnar að koma þess- ari ríkisstjórn frá því annars heldur hún áfram að bæta sköttum á al- menning." Þessi orð lét Júlíus Sólnes, þing- flokksformaður Borgaraflokksins, faha við umræður á Alþingi í gær. Svavar Gestsson, þingmaður Al- þýðubandalagsins, hóf harða hríð stjórnarandstæðinga gegn skatt- stefnu ríkisstjórnarinnar við umræður í efri deild um breytingar á óbeinum sköttum; söluskatti, toh- um og vörugjaldi. Svavar sagði að viðbótarskattlagn- ing ríkisstjómarinnar næmi um 8.600 mihjónum króna. Þegar nýir skattar sveitarfélaga væru reiknaðir með væri komin svipuð tala og birst hefði í einu dagblaðanna. Kvaðst Svavar hafa orðið var við að sú tala hefði vakiö undrun margra þing- manna. „Það er verið að ganga lengra á skömmmn tíma en við þekkjum til dæmi um áður,“ sagði þingmaðm-- inn. Jón Baldvin Hannibalsson íjár- málaráðherra kvaöst vísa útreikn- ingum Svavars á bug og sagði þá greinilega byggða á óvandaðri og hraksmánarlegri frétt í DV. Svavar kahaði þá fram í og sagöi útreikningana frá Þjóðhagsstofnun og úr Hagtölum mánaðarins. -KMU Skattjbyrðin er óbreytt „Þessar kerfisbreytingar fela ekki í sér aukna skattbyrði á almenning frá því sem gert var ráð fyrir í íjár- lagafrumvarpi heldur er einungis verið að færa tekjuöflunina á mihi einstakra tekju- og gjaldstofna," sagði Jón Baldvin Hannibalsson fjár- málaráðherra er hann mælti fyrir breytingum á söluskatti, tohum og vöragjaldi á Alþingi í gær. - segir Jón Baldvin „Með öðrum orðum, þeir rúmlega tveir mihjaröar króna, sem kerfis- breytingin skhar umfram áætlun fjárlagafrumvarps, fara rakleiðis út aftur í auknum niðurgreiðslum á helstu nauðsynjavörum, hærri elh- lífeyri og auknum bamabótum. Skattbyrðin er því óbreytt fyrir og eftir breytinguna. Á hinn bóginn standa vonir til þess að kerfisbreytingin auðveldi skatt eftirht og geri innheimtuna um leið skhvirkari. Þetta ætti að leiða til betri skattskila þegar á næsfa ári og færa ríkissjóði þar með auknar tekj- ur. Þetta kaha ég hins vegar ekíti aukna skattbyrði heldur minni skatt-' svik,“ sagði Jón Baldvin. -KMU Jóhanna situr fundí á ný „Ég á von á því að ég mæti á næsta ríkisstjómarfund og fundi ríkis- stjórnarinnar hér eftir,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra í nótt eftir að Alexander Stefánsson, formaður félagsmála- nefndar neðri deildar, hafði skhað húsnæðisframvarpinu frá nefndinni og mælt fyrir breytingarthlögum sem fulltrúar stjómarílokkanna höföu komið sér saman um. Jóhanna mætti ekki á ríkisstjóm- arfund í gærmorgun th að knýja á um að húsnæðisfrumvarpið yrði af- greitt frá Alþingi fyrir jólaleyfi. Eftir miklar viðræður bak viö tjöldin féhst Jóhanna á að silja ríkisstjómarfund, sem hófst klukkan 19 í gærkvöldi. „Þaö hefur verið samþykkt af sljórnarflokkunum á ábyrgð for- manna að þetta framvarp verði eitt af forgangsverkefnunum. Það er ekkert sem bendir th annars en að við þaö verði staöið. Það var samstaða um það í öllum ríkisstjómarflokkunum að reyna að ljúka umræðum um framvarpið í neðri dehd í kvöld og vísa því th efri dehdar en það tókst ekki vegna þess að sumir í stjómarandstöðunni töldu sig þurfa lengri tíma,“ sagöi Jóhanna í nótt. -KMU Fjárvertinganefnd Alþingis: Meiri peninga í hafhir og skóla Fjárveitinganefnd Alþingis leggur th að hafnir og grunnskólar fái stærsta hluta þeirra 460 mihjóna króna sem ríkisstjórnin heimilaði henni að nota til að hækka einstaka Uði fjárlaga. Tihögur nefndarinnar verða lagðar fram á morgun, laugardag. Önnur umræða um fjárlagafrumvarpið verður á mánudag. Hækkun til hafnaframkvæmda kemur ekki á óvart. Fjárveitinga- nefnd vih hækka þann lið um 150 milljónir króna, úr 250 mihjónum í 400 mhljónir. Skólabyggingar fá 135 núlljóna króna hækkun, upp í 335 mhljónir. Sjúkrahús fá einnig um- talsverða viðbót, 55 milljónir króna. Ríkisstjórnin ráðstafaði sjálf fyrir síðustu helgi 2.600 mihjónum króna af þeím miklu skattahækkunum sem þá vora ákveðnar. Mest fór th land- búnaðar, um 1.800 mhljónir króna, þar af 1.300 mhljónir króna í auknar niðurgreiöslur, 200 mhljónir th end- urgreiðslu fóðurskatts og 300 mhlj- ónir th ýmissa annarra landbúnað- armála. -KMU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.