Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987. Atvinnumál_________________________________________________________________ Kjarasamningamir Erum að levta nýrra leiða í kröfugerðinni - segir Hrafnkeil A. Jónsson, formaður Árvakurs á Eskifírði „Viö erum búin aö reyna hvaö formaður verkalýösfélagsins Ár- veröur meiri milli fiskvinnslufólks einhvern hátt þann mun sem nú viö getum að fá viðsemjendur okk- vakursáEskifirði.ísamtaliviöDV. og annarra stétta þeim mun erfið- er á iaunum fiskvinnslufólks og ar til að setjast niöur og heíja Hrafnkell sagði aö fyrir utan það araveröuraðnásamningum.Áður annarra. Þessi þrákelkni atvinnu- kjarasamninga. Viö höfum svo sem að fiskvinnslufólk um allt land en hægt verður að fara út í gerð rekenda býður aöeins upp á það að fengiö hlýtt viömót en þeir segjast hefði dregist aftur úr öðrum í kjarasamninga fyrir alla verður að á vinnumarkaði verði buliandi bara ekki eiga neina peninga til að launaþróuninni í ár heföi fisk- leiðrétta þann mun sem er á fisk- átök eftir áramótin þegar við sækj- bæta kJörin. Við höfum aðeins ver- vinnslufólk úti á landsbyggðinni vinnslufólki og öðrum,“ sagði um þaö sem við ætlum aö fá. Og ið að leita leiöa eða viöra nýjar dregist aftur úr fiskvinnslufólki á Hrafnkell. enda þótt kjarasamningar síðustu hugmyndir að kröfugerö. Sú leið, höfuðborgarsvæðinu. Það væri Þarsemþessistaðreyndblastivið ára hafi verið gerðir í friðsemd sem við teijum okkur vera búna greinilegt að á höfuöborgarsvæð- sagðist hann ekki skilja afstöðu mega atvinnurekendur ekki halda að opna með því, er ákveðin út- inu hefði fiskvinnslufólk aö ein- atvinnurekenda nú aö vfija ekki að viö séum búnir að gleyma þvi færsla á fastlaunasamningum þeim hverju leyti notið launaskriðs á ganga til samningaviðræöna. hvemig á að berjast fýrir bættum sem gerðir hafa verið á þessu ári árinu. Hann sagöist telja að launa- „Þeir vita það ósköp vel að verka- kjörum,“ sagði Hrafnkell A. Jóns- en fiskvinnslufólk naut ekki góðs munurinn væri um 15%. lýðshreyfingjn mun sækja samn- son. af,“ sagöi Hrafnkeil A. Jónsson, „Eftir þvi sem launamunurinn inga, viö munum líka sækja á -S.dór Fiskmarkaðurinn í Bandaríkjunum: Mun kosta verðlækkun að vinna upp tapaðan markað Stöðumælaverðir borgarinnar: „Mannlegi þátturinn gleymdist“ Óvissan framundan? Gísli Guðmundsson, Haukur Sveinsson, Sigurbjörn Jónsson, Andrés Þórðarson og Bjorgvin Friðsteinsson á kaffistofu stööumælavarða. DV-mynd KAE Þaö aö mannlegi þátturinn hafi gleymst voru stöðumælaverðir borg- arinnar sammála um þegar uppsagn- ir þeirra 1. desember voru ræddar. Það mátti greinilega finna það hjá þeim stöðumælavörðum, sem rætt var við á kaffistofu þeirra niðri í Borgartúni, að þeim var greinilega ekki rótt. Þrátt fyrir að tveir fundir heföu verið haldnir með þeim þá finnst þeim enn mjög óljóst að hverju þeir eigi að hverfa. Þeim þykir lítil trygging fyrir aö þeir fái störf sem stöðuveröir og þá hefur þeim þótt sem áhugi fyrir að fá þá á námskeið lögreglunnar sé lítill - á það sérstak- lega viö um eldri mennina. Þá er ekki fýsilegur kostur fyrir þá að fara á eftirlaun eins og þó hef- ur verið gefiö i skyn. Eftirlaunin eru rnjög rýr og sögöust menn kannski geta búist viö tveimur, þremur þús- und kr. Sá sem hafði starfað lengst hjá borginni, í 52 ár, sagðist búast við 10.000 til 15.000 kr. á mánuði. Það er því greinilega ekki að miklu. að hverfa og sögöu menn að það minnsta sem væri gert ef þeim yröi skellt á eftirlaun væri að hækka þær greiðslur. Þá sögðu stöðumælaverð- imir að þegar þeir hættu að vinna þá mætti búast við að endalokin væru að nálgast, þaö væri jú vinnan sem héldi lífi í mönnum. „Það er víst að það eru ekki launin sem draga menn að þessu starfi, þaö er fyrst og fremst útiveran," sagði einn stöðumælavarðanna og bætti við að þeir væru á algerum lág- markslaunum. Þá töldu þeir að án efa yrði erfitt að ráða nýja menn í starfið nema þá að hækka launin verulega. „Vitaskuld eru þeir hjá borginni í fullum rétti að segja okkur upp með löglegum fyrirvara, það var bara aðferðin við það sem fór fyrir brjóst- ið á okkur," sagði einn stöðumæla- varða. - Og annar bætti við: „Hann Ingi Ú. er svo ansi röskur og við fáum sömu meðferö og þegar hann ætlaði að draga naglana úr nagladekkjun- um.“ Já, þeir voru ekki búnir að missa kímnigáfuna, stöðumælaverð- irnir, þó að vissulega þætti þeim framtíð sín óviss nú þegar skammt er til jóla. -SMJ - segir Pétur Másson hjá Coldwater Seafood „Þvi miður er það staðreynd að við erum að missa markað fyrir íslenskan freðfisk hér i Bandaríkj- unum. Okkur vantar fisk og getum því ekki uppfyllt óskir viöskipta- vina okkar. Þeir munu því snúa sér til Norömanna og Kanadamanna. Hjá þeim fá þeir álíka góðan fisk á lægra veröi. Þetta þýðir einfaldlega að ef og þegar við fáum nægan fisk og ætlum að ná þessum aðilum aft- ur kostar það verðlækkun á ís- lenska fiskinum," sagði Pétur Másson hjá Coldwater Seafood í Bandaríkjunum í samtah við DV. Pétur sagði að birgðastaðan heíði ekkert batnað hjá Coldwater Sea- food en hún hefur veriö mjög slæm allt þetta ár. Framleiðendur hér heima vilja heldur vinna fyrir Evrópumarkað vegna þess hve veikur dollarinn er, auk þess sem kostnaðarmest er að framleiða í pakkningar á Banda- ríkjamarkað. „Horfurnar eru því slæmar eins og er og verða æ alvarlegri ef ekki fer að rætast úr,“ sagöi Pétur. Hann sagði að birgðir Kanadamanna væru meiri um þessar mundir en þær hafa verið, þannig að þeir stæðu vel að vígi. Erfiðara va?ri að meta stöðuna hjá Norðmönnum. Pétur sagði Norðmenn tala um að von væri á meiri fiski til Bandaríkj- anna en þeir hafa haft undanfarna mánuði. Þess vegna væri lífsnauð- syn fyrir íslensku fisksölufyrir- tækin að fá fisk ef markaðir ættu ekkiaðtapast ennfrekar. -S.dór Viðtalið Svanhildur Konráðsdóttir nýráð- inn ritstjóri Mannlífs. Einn yngsti ritsljórinn Svanhildur Konráðsdóttir var fyrir skömmu ráðin ritstjóri tímaritsins Mannlífs eftir að nú- verandi ritstjóri, Árni Þórarins- son, sagði starfi sínu lausu frá og. með 1. febrúar á næsta ári. Svan- hildur tekur þá formlega við ritstjórastarfmu og verður hún þá líklega einn yngsti ritstjóri á landinu. Svanhildur er borin og barn- fædd Akureyringur, dóttir hjónanna Konráðs Oddgeirs Jó- hannssonar og Lálju Helgadóttur. Hún er elst 5 systkina og segist koma frá stórri og fjarskalega skemmtilegri fjölskyldu. „Boð um ritstjórastarfið kom mér þægilega á óvart þar sem ég er ekki nema 22 ára gömul. En undir eðlilegum kringumstæðum hefði það þó ekki átt að koma á óvart þar sem það má teljast eðli- leg þróun að ritstjórnarfuiltrúi taki við af ritstjóra þegar hann lætur af störfum." - Hefurðu starfað lengi viö blaðamennsku? „Nei, eftir að ég lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Akureyri fyrir u.þ.b. þremur árum héit ég til Reykjavíkur og byrjaði aö vinna sem blaðamaður þjá útgáfufélaginu Fjölni. Þar skrifaði ég um landbúnað, hrossarækt og ýmislegt fleira sem ég hafði lítið vit á og var það því ansi góöur skóli. Síðan starf- aöi ég um tíma á DV en hef veriö á Mannlífi siðastliðiö eitt og hálft ár.“ - Hefurðu hug á að fara í nám tengt fjölmiðium? „Eg hef ekki áhuga á fjölmiöla- fræði en raunar hafði ég hugsaö mér að fara til Kanada næsta haust tii að læra sjónvarps- og videogerð. Það eru miðlar sem ég hef ekki kynnst áður. Þessi áform röskuðust þegar mér baust rit- stjórastaðan - ég gat bara ekki hafnað slíku tækifæri.. Reyndar var fieira sem ég hætti við því ég haföi ætlað aö taka mér þriggja mánaða frí eftir áramót til að vinna að öðru verkefni en það verður að bíða betri tíma. Annars er fjölmargt sem ég hef áhuga á að læra. Til dæmis gæti ég vel hugsað mér að lesa trúar- bragðasögu eða heimspeki en ég býst ekki við að af því verði þar sem slíkt nám er ekki mjög hag- nýtt.“ - Er eitthvert áhugamál sem á hug þinn allan? „Segja má að vinnan sé áhuga- mál númer eitt, tvö og þrjú. En ég les einnig geysilega mikið, þá helst um sögu og trúarbrögð. Eg hlusta einnig mikið á ailar teg- undir tónlistar en klassík og djass eru þó í mestu uppáhaldi hjá mér. Af tónskáldum myndi ég segja að Tsjækovskí væri númer eitt á vinsældalistanum.‘‘ JBj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.