Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987. 11 Utlönd stjórnarandstöðunnar í landinu, auk sautján annarra stjómarandstæö- inga. Var meö þessu ætlunin að greiða fyrir friöarviðræðum milli Hossain Mohammad Ershad, forseta landsins, og andófsmanna sem hafa heitiö því að steypa honum af stóli. Innanríkisráöherra Bangladesh skýröi í gær fréttamönnum frá þvi aö Sheikh Hasina og Begum Khaleda Zia, tveim leiðtogum stjómarandstöö- unnar, heföi verið sleppt úr stofufangelsi. Lögreglan stöðvaöi síðar f gær hundrað stjómarandstæöinga við heimili Hasina, en hún hefur veriö í stofufangelsi þar frá 11. nóvember. Handtekinn með Lögreglan á Filippseyjum hand- tók í gær einn af stuöningsmönn- um Ferdinands Marcos, fyrrver- andi forseta iandsins, meö um tvö hundruö og fimmtiu túpur af dína- míti í fórum sínum. Segja talsmenn lögreglunnar að svo virðist sem maöurinn hafi átt hlut að samsæri um aö hleypa upp fundi ieiötoga Suðaustur-Asíu, sem fara á fram á Filippseyjum í næstu viku. Maðurinn var handtekinn fáein- um klukkustundum eftir að tveir kassar, fullir af dínamíti, fundust í ráöhúsi Manila, höfuöborgar landsins. Var sprengiefnið tengt viö tímastilltan sprengibúnað. Þriðji kassinn með sprengiefni fannst viö skóla nærri ráöhúsinu. Flugsýning fyrir páfa Níu félagar úr listflugsveit ítalska flughersins héldu í gær einkaflug- sýningu fyrir Jóhannes PáJ páfa II. Flugu þeir í fylkingu yfir Péturs- kirkjuna í Róm og fylgdist páfi meö úr glugga á íbúö sinni í postulahöll Vatikansins. Páfl klappaði flugmönnunum lof í lófa og ávarpaði síðan þúsundir hermanna úr ílughemum sem saman voru komnir á Péturstorg- inu til að hlýða á messu. Sprengja í Aþenu Aö minnsta kosti fimm særðust, þar af einn alvarlega, í sprengjutil- ræði í miðborg Aþenu í gær, þar sem meðlimir verslunar- og iðnað- arráðs borgarinnar voru að greiöa atkvæði. Sprengjan sprakk í kaffiteriu í átta hæða stjómarbyggingu og er talið að henni hafi verið ætlað að koma í veg fyrir atkvæöagreiðslu í ráöinu. Ekki var ljóst í morgun hveijir hefðu staðið að tilræði þessu. ;in lömuð Þúsundir verkamanna úr þýsk- um stáliðnaði iömuöu í gær miöborg Duisbug í Vestur-Þýska- landi þegar þeir röðuðu sér á helstu umferðaræðar borgarinnar og mynduöu vegatáima sem stöðvaði algeriega aila umferö.* Verkamennirnir voru að mót- mæla áætlunum um aö koma upp stáliðjuveri viö borgina. Mynduöu þeir vegatálmana aðfaranótt ilmmtudagsins og stóöu á götunum fram eftir degi. Að sögn yfirvalda var miðborg Duisburg nær auð eftir hádegi, mörgum skólum var lokaö og skrif- stofur og verslanir aidrei opnaöar. Þá var gripið til svipaðra aðgerða i borgunum Oberhausen, Essen, Krefeld og Gelsenkircherf Lög- regia í þessum borgum skipti sér ekki af aðgeröunum. Slepptu stjémarandstæðingum Höfum aukið úrvalið Við höíum lækkað verð á öll- um teppum og gólfdúkum í samræmi við tollalækkanirnar. Við bjóðum sérstakan afslátt af flísum, hreinlætis- og blöndunartækjum til áramóta. Opið laugardag 9-18 2 góðar byggingavöruverslanir austast og vestast í borginni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.