Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 40
52 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987. Sviðsljós Ölyginn sagði... Charlton Heston er alls ekki hættur leik þó gamall sé. í Hollywood geng- ur nú yfir sú tískubylgja að framleiða myndir um Víet- namstríðið. Myndirnar Plato- on og Full Metal Jacket hafa hleypt af stað skriðu mynda um þetta gamalkunna efni sem Bandaríkjamenn gleyma seint. Charlton Heston og Peter Strauss leika aðalhlut- verkin í þeirri nýjustu og ber hún heitið „Proud men". Pet- er Strauss er þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Kain og Abel og Gæfa og gjörvileiki. Bill Wyman, gítarleikarinn í Rolling Sto- nes, hefur löngum verið iðinn við að hneyksla fólk fyrir skrautlegt líferni. Hann vakti mikla athygli fyrir ástarsam- band sitt við 13 ára stúlku sem heitir Mandy Smith. Áð- ur hafði hann yerið með stúlku sem var 16 ára en það þótti honum ekki mikið. Bill Wyman hefur alla ævina skrifað dagbók og er ætlunin nú á fimmtugasta aldursárinu að gefa hana út. Ekki er víst að hún falli öllum í geð. Madonna hefur verið talin þjást af þeim kvilla að telja sig vera Marilyn Monroe endurborna. Það nýjasta sem frést hefur af henni er að hún hefur gert tilraunir til þess að fá John F. Kennedy yngri til þess að leika með sér í næstu mynd sem hún leikur í. Það var al- talað á sínum tíma að Marilyn Monroe hefði verið í tygjum við John F. Kennedy eldri aannig að Madonna vill sjálf- sagt líkjast Marilyn. Starfsmenn Teppalands létu sig ekki muna um að sjá um skemmtiatriðin á afmælinu, hér taka lagið Jón H. Karlsson framkvæmdastjóri, Sólveig Hákonardóttir, Karl Finnbogason og Hilmar Sigurðsson. Víðir Finnbogason, forstjóri Teppalands, veitti 11 starfsmönnum, sem unnið höfðu lengur en áratug hjá fyrirtækinu, viðurkenningu fyrir vel unnin störf. DV-myndir GVA Teppi í tuttugu áir í tilefni 20 ára afmælis fyrirtækis- um og létt yfirbragð yfir öllu. Starfs- starfsmönnum, sem unnið höfðu ina í næsta nágrenni Teppalands í ins Teppalands var haldið afmælis- fólkið sjálft sá um skemmtiatriði lengurenáratug, viðurkenningu fyr- Skeifunni. Þess má geta að fyrirtæk- hóf í Þórskaffi um síðustu helgi. Þar kvöldsins og þótti takast vel til. ir vel unnin störf. í leiðinni tilkynnti ið Dúkaland að Grensásvegi er mættu um 130 manns, starfsfólk og Víðir Finnbogason, eigandi Teppa- hann að fram undan væri bygging einnig í eigu sömu aðila. aðstandendur. Mikiðíjörvarástaön- lands, veitti á afmælisfagnaðinum 11 nýs verslunarhúss undir starfsem- Þessi listaverkasería Hauks Halldórssonar, sem Anton Brian Holt er að bjóða upp, fór á 30 þúsund krónur. Þarna velur starfsmaður listaverkauppboðsins myndir til þess að láta bjóða í. DV-myndir GVA Listaverka- uppboð Það færist nú mjög í vöxt að uppboð séu haldin hér á landi. Eitt slíkt var haldið á Hótel Sögu um síðustu helgi og var þar um listaverkaupp- boð að ræða. Á listaverkauppboðinu voru listaverk margra þekktra listamanna, meðal annars verk Jóhannesar Kjarval, Muggs, Nínu Tryggvadóttur og Ásgríms Sveinssonar. Verkin voru til sýnis á sunnudaginn en sjálft upp- boðið fór fram á sunnudagskvöldið. Fjöldi manns mætti og bauð í myndimar á Hótel Sögu og var uppboöið hið líflegasta. Líkt á komið með þeim Þeir sem hafa afruglara kannast flestir við framhaldsþættina um Molly Dodd. Aðalleikkonan í þeim þáttum, Blair Brown, er fráskilin kona sem kýs helst að búa ein. Þættirnir eru nokkuð óvenjulegir eða það viðfangsefni sem fjallað er um. Það er ótrúlega líkt á komið með Blair Brown og leikkonunni sem hún leikur, Molly Dodd. Blair Brown er fráskilin og vill helst halda karlmönnum í hæfilegri fjarlægð eins og Molly. Hún var áður gift leikaranum Richard Jordan en þau skildu vegna þess að hann gat ekki látið vera aö halda fram- hjá henni. Þess vegna er Blair frekar hvekkt á karlmönnum og vill helst búa ein. Molly Dodd er þó barnlaus í þáttunum en Blair á son, sem er fjögurra ára, frá hjónabandi hennar og Richard. Sjálf er hún orðin 37 ára og þykir bera aldurinn vel. Faðir Blair Brown vildi endilega að hún lærði læknisfræði þegar hún var ung. Hún þóknaðist fóður sínum fyrst í stað og stundaði læknisfræði í tvö ár áður en hún fór í leiklistarskóla. Faðir hennar gat seint fyrirgefið henni það en tók hana í sátt eftir að hún náöi vinsældum sem leikkona. Þó að Bla- ir gangi vel sem leikkona veit hún að vinsældir hennar taka enda og því hefur hún sótt námskeið í leikstjórn en á henni ætlar hún að spreyta sig á þegar kvikmyndatilboðin hætta að berast. Það var allt í góðu standi hjá leikurunum Blair Brown og Richard Jordan þegar þessi mynd var tekin en nú er Blair fráskilin eins og Molly Dodd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.