Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987. 55 Útvarp - Sjónvaip Vedur Ríkisútvarpið kl. 17.03: Tónlist á síðdegi Unnendur klassískrar tónlistar ættu aö geta sest niður fyrir framan tækiö og notið lífsins í dag því þrjú góð verk eru á síðdegisdagskránni. Þar skal fyrst talin sónata í F-dúr fyrir ílautu eftir Benedetto Marc- ello. Michala Petri leikur á blokk- flautu og Georg Malcolm á sembal. Þá verður flutt serenaða fyrir tenór, hom og strengi ópus 31 eftir Benjamin Britten. Peter Pears syngur og Barry Tuckwell leikur á horn með Ensku kammersveitinni. Höfundurinn stjómar. Að lokum verður svo flutt Píanó- sónata nr. 8 í C-moll ópus 13 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur á píanó. Stöð 2 kl. 01.05: LitJa Ung stúlka verður ástfangin af unnusta eldri systur sinnar. Hann virðist endurgjalda ást hennar en vfll ekki særa hina. Þegar hann verður fyrir líkamsárás reynir það á þolrifin hjá systrunum. Uppgjörið systir á milli þeirra reynist óumflýjanlegt - en getur það farið fram án þess að sundra fjölskyldunni? Svarið við þeirri spurningu fáum við einum og hálfum tíma síðar. Föstudagur 11. desember Sjónvazp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 45. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Albin. Lokaþáttur. Sænskur teikni- myndaflokkur. Sögumaður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 18.40 Örlögin á sjúkrahúsinu (Skæbner i hvidt). Lokaþáttur. Danskur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Matarlyst - alþjóða matreiðslubókin. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.10 Á döfinni. 19.25 Popptoppurinn (Top of the Pops). Efstu lög evrópsk/bandaríska vin- sældalistans, tekin upp I Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.00 Annir og appelsinur. Menntaskólinn við Hamrahlíð. Umsjónarmaður: Eirík- ur Guðmundsson. 21.40 Mannaveiðar. (Der Fahnder). Þýsk- ur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus Wennemann. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Náttvig. (Nightkill) Bandarísk spennumynd frá 1980. Leikstjóri Ted Post. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Jaclyn Smith, James Franciscus og Mike Connors. Atriði i myndinni eru ekki talinn við hæfi ungra barna. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.40 Shamus. Auðugur maður ræður til sin einkaspæjara. Verkefnið er að finna stolna gimsteina og hafa hendur i hári morðingja. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds og Dyan Cannon. Leikstjóri: Buzz Kulik. Framleiðandi: Robert M. Weit- man. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Columbia 1972. Sýningartími 95 mín. 18.15 Dansdraumar. Dancing Daze. Bráð- fjörugur framhaldsflokkur um tvær systur sem dreymir um frægð og frama i nútímadansi. ABC Australia. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Teikni- mynd. IBS. 19.19 19.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine on Harvey Moon. Leo sýnir á sér nýja hlið þegar hann lendir í slagsmálum á bjórkrá. Maggie verður svo hrifin af tilþrifunum að hún biður hann um að gefa Alfie nokkur góð ráð. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 21.25 Spilaborg. Léttur getraunaleikur. Umsjónarmaður er Sveinn Sæmunds- son. Stöð tvö. 21.55 Hasarleikur. Moonlighting. Rona Barrett er frægur slúðurdálkahöfundur I Hollywood. Hún kemurfram I þættin- um I kvöld og leiðir okkur í allan sannaleikann um samband þeirra Maddie og David. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC 22.45 Max Headroom. Sjónvarpsmaðurinn vinsæli Max Headroom stjórnar rabb- þætti og bregður völdum myndbönd- um á skjáinn. Þýðandi: Iris Guðlaugs- dóttir. Lorimar 1987. 23.10 Litla systir. Baby sister. Marsha býr með ungum og myndarlegum lækni. Þegar sambýlismaðurinn og yngri systir hennar hittast, blossar upp gagn- kvæm ást á milli þeirra. Aðalhlutverk: Ted Wass, Phoebe Cates og Pamela Bellwood. Leikstjóri: Steven Hillard Stern. Framleiðandi Frank Von Zerneck. Þýðandi: Kristin Ómarsdóttir. ITC Entertainment 1983. Sýningartími 100 mín. 00:40 í hefndarhug. Revengers. Aðalhlut- verk: William Holden, Ernest Borgnine og Susan Hayward. Leikstjóri: Daniel Mann. Framleiðandi: Martin Rackin. Þýðandi: Örnólfur Arnason. CBS 1972. Sýningartími 105 mín. 02.25 Dagskrárlok. Útvaip zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Soleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur lýkur lestrin- um. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Deyjandi mál, eöa hvaö? Síðari þáttur um íslenskt nútímamál I umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Marcello, Britten og Beethoven. a. Sónata I F-dúr fyrir flautu eftir Benedetto Marcello. Mic- hala Petri leikurá blokkflautu og Georg Malcolm á sembal. b. Serenaða fyrir tenór, horn og strengi op. 31 eftir Benjamin Britten. Peter Pears syngur og Barry Tuckwell leikur á horn með Ensku kammersveitinni; höfundurinn stjórnar. c. Pianósónata nr. 8 i c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gils leikur á pianó. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Kvintett i Es-dúr op. 16 fyrir pinaó. Jaclyn Smith í hlutverki eiginkonunnar vansælu. Sjónvarp kl. 22.35: Náttvíg Seinast á dagskrá sjónvarps í kvöld er spennumynd um unga, fallega konu sem er gift ríkum iönjöfri. í hjónabandinu finnur hún litla ást og hlýju og á sér því elskhuga á laun. Skötuhjúin taka sig saman og fara óbó, klarinett, horn og fagott. Friedrich Gulda leikur á píanó með Blásarasveit Fílharmoníusveitar Vínarborgar. 20.30 Kvöldvaka. a. Húsavík i gamla daga. Þórarinn Björnsson ræðir við Vernharð Bjarnson um verslun þar og útgerð föður hans, Bjarna Benedikts- sonar. •( Hljóðritað á vegum Safnahúss- ins á Húsavík). b. Sigrún Valgerður Gestsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdimarssson. Höfundurinn leikur á píanó. c. Ganga yfir austfirska fjall- vegi. Sigurður Kristinsson tók saman eftir dagbókum Benedikts Sveinssonar í Fjarðakoti í Mjóafirði eystra. d. Há- skólakórinn syhgur íslensk lög; Hjálmar H. Ragnarsson stjórnar. e. Ljóð Ólínu Andrésdóttur Sigríöur Pét- ursdóttir les. Kynnir Helga Þ. Step- hensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visnakvöld. Herdís Hallvarðsdóttir kynnir vlsnatónlist. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvazp zás H 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orö i eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Snorri Már Skúla- son. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menn- ing og ómenning I víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaútvarpsins I síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guð- rúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Val- týsson. 22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Em- ilsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. aö brugga banvæn ráð tfl aö ryöja eiginmanni konunnar úr vegi. En ekki fer allt eins og ætlaö er. Það skal tekið fram aö atriöi í myndinni eru ekki talin viö hæfi barna. Bylgjazi FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl.‘ 19.00. 21.00 Islenski listinn. Pétur Steinn kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaznazi FM 102^ 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasfmi 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin flutt af meisturum. 20.00 Árni Magnússon. Arni er kominn I helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Kjartan Guðbergsson Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakiim FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóðnem- ann. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. í dag veröur sunnan og suövestanátt á landinu, kaldi norðvestan til fram eftir degi en annars gola. Smáskúrir eða súld veröa vestanlands og á ann- nesjum fyrir noröan en léttskýjaö austanlands. í bjartviðrinu veröur 0-5 stiga hiti en 5-8 stig annars staö- ar. ísland kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað 6 Egilsstaöir heiðskirt 1 Galtarviti súld 9 Hjaröames hálfskýjað -1 Keíla víkurfhigvöllur skýjað 6 Kirkjubæjarklausturálskýjad 3 Raufarhöfn skýjaö 2 Reykjavík þokumóða 6 Sauöárkrókur skýjað 6 Vestmannaeyjar alskýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 2 Helsinki snjókoma -9 Kaupmannahöfn léttskýjað 3 Osló léttskýjað 1 Stokkhólmur snjókoma -3 Þórshöfn alskýjað 4 Algarve þokumóða 17 Amsterdam rigning 6 Barcelona þokumóða 8 Berlin snjókoma -3 Chicago skýjað 1 Frankfurt þokumóða -2 Glasgow þokumóða 1 London mistur -2 LosAngeles heiðskírt 15 Luxemborg þokumóða -1 Madrid þokumóöa 11 Malaga skýjað 12 Mallorka léttskýjað 13 Montreal •alskýjað 4 New York rigning 7 Nuuk snjókoma -7 Oriando rigning 20 París heiðskírt -6 Vín snjókoma 0 Winnipeg alskýjað 2 Valencia skýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 236 - 11. desember 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,280 36,400 38,590 Pund 66,666 66,885 64.832 Kan.dollat 27,811 27,903 27.999 Dönsk kr. 5,7665 5.7856 5,7736 Norskkr. 5,7134 5,7323 5,7320 Sænsk kr. 6,1196 6.1398 6,1321 Fi.mark 9,0372 9,0671 9,0524 Fra.franki 6,5458 6,5674 6.5591 Belg. franki 1.0620 1,0655 1,0670 Sviss. franki 27,3193 27,4096 27,2450 Holl. gyllini 19,7749 19,8403 19,7923 Vþ. mark 22.2508 22,3244 22,3246 It. lira 0.03011 0,03020 0,03022 Aust. sch. 3,1623 3,1728 3,1728 Port. escudo 0,2720 0,2729 0,2722 Spá. peseti 0,3288 0,3298 0,3309 Jap.yen 0,28201 0,28294 0,27667 Irsktpund 59,118 59,314 59.230 SDR 50,1734 50,3394 50.2029 ECU 45,8724 46,0242 46,0430 Simsvari vegna gongisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Norðurlands 10. desember seldust alls 4 tonn. Magn i Veró i krónum _________tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskurósl. 4,0 33,50 33,50 33,50 Boðið verður upp úr tveimur bátum i dag. Fiskmarkaður Norðurlands 10. desember seldust alls 44,9 tonn. Þorskur ósl. 20,0 53,50 28.00 45,46 Ýsa ósl. 12,0 64.00 23.00 57.32 Ufsi ósl. 3,5 27.50 15,00 23,72 Langaósl. 1.6 39,00 25,00 33,45 Lúða 0.3 159,73 112.00 175,00 Annað 7,8 16,88 16.88 16.88 f dag verða seld um 30 tonifaf þorski og 15 tonn af ýsu úr dagróðrarbátum. Faxamarkaður 11, desember seldust alls 32,8 tonn. Grálúða 1,0 17,00 17,00 17,00 Karfi 26.1 21,35 21.00 22,00 Steinbítur 0.4 24,78 22.00 26,00 Ýsa 4.4 49,53 45.00 50.00 14. desember verður seldur afli úr Viði og 40 tonn af karfa og 20 af blálöngu úr Asgeiri. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. desamber seldust alls 159,3 tonn. Steinbitur 0.3 19,43 18,00 20.00 Skötuselur 0,018 270.00 270,00 270,00 Skötuselur 0,162 120,00 120.00 120,00 Langa 6.6 41,42 41.00 43,00 Keila 2.7 12,00 12,00 12.00 Karfi 129,6 21,03 20,00 22.00 Blanda 0,4 10,37 10.00 15.00 Tindaskata 0,7 8,00 8,00 8.00 Ýsa 6.9 71.65 60.00 72.00 Ufsi 1.9 25.90 18,00 29,00 Þorskur 6.6 47,01 45,00 49.00 Koli 2.0 30,00 30,00 30,00 Skata 0.018 140,00 140,00 140,00 Lúða 1,3 167,46 90,00 231,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.