Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 55 dv___________________________________Bridge Ferðaskrifstofan lagði Verðbréfamarkaðinn Nýlega lauk ööram undanúrslita- leiknum í bikarkeppni Bridgesam- bands Reykjavíkur. Þar áttust við sveit Veröbréfamarkaðar Iðnaðar- bankans og sveit Pólaris. Þeir síðar- nefndu unnu með 14 impum. Hér er skemmtilegt spil frá leiknum. V/A-V KG98 G986 ÁD1053 G5 ÁKD986 D10652 ' 4 1052 ÁKD43 964 K , 107432 Á73 7 G872 í opna salnum sátu n-s Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson en a-v Guðmundur Páll Amarson og Sím- on Símonarsson: Vestur Norður Austur Suður pass 1T 4 S dobl pass pass Suðri er vorkunn að dobla eftir þess- ar sagnir og hann hitti á ágætt útspil sem var hjartaás og meira hjarta. Austur trompaði, spilaði trompáttu og svínaði. Síöan tók hann spaðagosa, fór heim á tígluás og tók trompin í botn. Noröri leið ekkert vel meðan þessu fór fram því hann átti óhægt um afköst. Hann gætti hins vegar ekki að sér því i flmm spila endastöðunni átti hann eftir G-9-8 í tígli og Á-D í laufi. Aust- ur, sem hafði aðeins gefið einn slag, gat því unnið spiliö með því að spila laufakóng. Hann gafst hins vegar upp og varð einn niður. í eftirmála benti hann á að norður hefði getað varið spiliö með því að kasta laufadrottn- ingu en geyma hjartakóng. Síðan gæti hann spilað út tígulgosa þegar hann kæmist inn á laufás og stíflað þannig tígullitinn. Það gengur náttúrlega ekki upp því sagnhafi fer inn á tígultíu og spilar hjarta. Hann fær síðan tíunda slaginn á tiguldrottningu. En auðvitað gat norður hnekkt spil- inu með þvi að geyma lítið lauf með ásnum í stað drottningarinnar. í lokaða salnum sátu n-s Sævar Þor- bjömsson og Karl Sigurhjartarson en a-v ÁsmUndur Pálsson og Jón Ás- bjömsson. Hér hefði eðlilega sagn- kerfið átt að eiga betri möguleika: Vestur Norður Austur Suður pass 1L dobl 1S pass 2L 4 S dobl pass pass pass Suöur spilaöi út laufagosa, norður áttaði sig ekki á fjórlitnum og sagn- hafi fékk fyrsta slaginn á laufakóng. Þar með var spilið unnið og austur skrifaði 790 í sinn dálk. Verum viðbúin Bridge Stefán Guðjohnsen Það er hins vegar athyglisvert að á hvoragu borðinu reyna n-s fimm lauf, sem standa á borðinu. Alla vega kom það stíft til greina í lokaða salnum að mínu áliti. Það er líka nokkuð víst að austur hefði þá sannfærst um að suður hefði verið að stela spaðalitnum og hann hefði þá farið í fimm. Laufagos- inn út í þeirri stöðu hefði áreiðanlega ekki verið gefinn og þá hefðu fimm spaðar örugglega tapast. Og hefði hann ekki farið í fimm þá held ég að hann hefði áreiðanlega doblað, sem hefði ekki verið verra fyr- ir n-s. Allavega kostaði spilið Pólaris 14 impa en það kom ekki að sök því þeir áttu stærri sjóð en Verðbréfamarkaö- urinn. Jessop er stærsta ljósmyndavöru- verslunarkeðja í Bretlandi. JESSOP Hefur nú sett á markað myndavél sem hentar öllum. \ ÍW Kynningarverð 2.950 með 36 mynda litfilmu og rafhlöðum. . / : Mjög skýrar myndir. 2ja ára ábyrgð. 3 litir: svart, svart/silfrað, svart/rautt. :: ■ : ■ Hlífðartaska kr. 290. Takmarkað magn fyrir jól. Þetta er góð jólagjöf. Pöntunarsími fyrir póstsendingar 91-651414 og 623535. Símapantanir alla daga kl. 9-22. Póstversl. Príma, box 63, 222 Hafnarfjörður di^ae Quick Srfaf 7 Með: sjálfvirkri filmufærslu (autowind) föstum fókus innb. flassi # ‘ ól 36 mynda litfilmu rafhlöðum Umboðsaðili fyrir á íslandi FOTOHUSIÐ^t Bankastræti, sími 21556. * Opið kl. 9-18, laugardaga 10-18. S VISA S EUROCARD tfss™1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.