Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Qupperneq 64
76 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. Breið- síðan ► t Jackie í stuttu tískunni Núna rétt fyrir jólin eru Banda- ríkjamenn iðnir við alls kyns veislu- höld og uppákomur. Helst er það fræga fólkið í Hollywood og í New York sem þvælist milli samkvæma á þessum árstíma og blöðin fylgjast með. Það vakti mikla athygli fyrir stuttu er Jackie Kennedy Onassis, sem allajafna lætur lítið fyrir sér fara, mætti í samkvæmi hjá bókaút- gáfunni, sem hún vinnur hjá, í kjól sem ekki náði niður á hné og í axla- breiðum jakka. Það er svo sem ekkert athugavert við það þar sem Jackie er enn myndarleg kona þrátt fyrir að hún sé 58 ára gömul. í sam- kvæminu umrædda munu hins vegar gestir hafa dregið djúpt and- ann er þeir sáu frúna svo stutt- klædda. > Astrid Lindgren: Sögur og ævíntýrí Afmælísbók handa ykkur í tilefni af áttræðisafmæli Astríd Líndgren og fimmtugsafmæli Máls og menningar. ( bókinni eru bæði nýjar þýðingar og endurprentaðar úrvalsþýðingar. Hér birtast í heild sögurnar Þegar ída Iítla ætlaði að gera skammarstrik, Tu tu tu, Bróðír mínn Ljónshjarta, Emil í Kattholti og Maddítt og ieikþátturinn Aðalatríðíð er að vera hress. Einnig eru kaflar úr Á Saltkráku, Leynilög- reglumaðurinn Karl Blómkvist, Elsku Míó minn og Ronja ræningjadóttír. Bókin er þyggð upp þannig að hún byrjar á efni handa yngstu börnunum en smáþyngist þegar á líður. Þetta er bók sem fylgir börnum - eldist með þeim - alveg fram á fullorðinsár. Hún er 632 þls. með fullt af myndum eftir marga listamenn. Astrid Lindgren: Rasmus fer á flakk Rasmus er niu ára strákur á munaðarleys- ingjahæli. Hann langar ósköp mikið til að eignast fósturforeldra en þeir sem ætla að taka barn vílja alltaf stelpur með Ijósar krullur. Þar kemur að Rasmus fær nóg af vistinni og strýkur af hælinu til að leita sér sjáifur að foreldrum. Hann er svo bráðhepp- inn að komast í kynni við Útigangs- Óskar, landshornaflakkara og guðs útvalda gauk og Rasmusi finnst það gott iíf að flakka um með Óskari og syngja fjörug lög fyrir mat og aurum. Enyfirvöldin eru á annarri skoðun- ekki síst eftir endurtekin bíræfin innbrot f sýslunni. . . Sigrún Árna'dóttir þýddi. Eric Palmqvist gerði myndirnar t bókina sem er 211 bls. Verð: 1.290,- Verð: 2.850,- Mál og menning Eð Myndabækumar Ég vil líka fara í skóla, Sjáðu Maddítt, það snjóar! og Víst kann Lotta næstum allt eftir Astrid Lindgren og llon Wikland hafa nú verið prentaðar á ný. Þetta eru eftirlætísbækur litlu krakkanna, bækur sem hægt er að skoða og lesa aftur og aftur. Ásthildur Egilson og Þuríður Baxter þýddu. Desi og Amy ásamt Lucy Ball og eiginmanni hennar, Gary Morton. Sonur Lucy Ball í hjónaband Leikkonan fræga, Lucy Ball, var ákaflega hamingiusöm á dögunum en þá gekk sonur hennar, Desi Arnaz Jr., aö eiga ballettkennarann, Amy. Desi þessi hefur valdiö móður sinni miklum áhyggjum í gegnum tíöina með eiturlyíjaneyslu.sinni og óreglu. Hann hefur nú hætt slíku líferni og náð sér vel upp. í brúðkaupinu var ekki veitt áfengi í viðurkenningar- skyni við Desi. „í dag hefur Desi gert tvær konur hamingjusamar, mig og brúðina," sagði Lucy við þetta tæki- færi. „Hann hefði ekki getaö fengið betri eiginkonu. Ég þakka guði fyrir að Desi hefur náð sér á strik og ég get nú verið áhyggjulaus," sagöi hún ennfremur. Desi segir að alltaf hafi honum fundist allt ganga upp sem hann hafi verið að gera, „að minnsta kosti hvað varðar peninga og frægð.“ Hann var kvæntur áður Lindu Purl sem við þekkjum sem dóttur Matlocks í samnefndum þáttum. Þau skildu fyrir nokkrum árum. „Þar til fyrir fimm árum hefur líf mitt verið martröð. Ég reyndi að hlaupast frá allri ábyrgð, bæði sjálfrar mín og fjöl- skyldu minnar. Nú er ég laus við eiturlyfm og vonast til að framvegis lifi ég allt öðru og betra lífi,“ segir Desi. Hann er 34 ára en brúðurin 36 ára. Brúðarkjóllinn var úr silki, bleikur og hvítur, og var hann hann- aður af Amy sjálfri. Aldrei grennriog glæsilegri Þrátt fyrir að slúðrað hafi verið um hjónabandsslit hjá Karli og Díönu er ekki að sjá á úthti hennar aö.það angri hana. Díana mætti fyrir stuttu á frumsýningu í leikhúsi og ensku blöðin áttu ekki orð yfir hvað hún leit vel út - aldrei verið grennri og glæsilegri. Kjóllinn hennar var held- ur ekki af verri endanum, svartur og lillaður, dragsíður með pífum. Reyndar eru pífukjólar, hvort sem þeir eru síðir eða stuttir, mikil tísku- vara og sú tíska hefur einnig borist til íslands. Það ætti því ekki að vera vandkvæðum bundið að klæöast í prinsessukjóla líkt og prinsessan vinsæla í Englandi. Sá stærsti og minnsti Stærsti maður heims og sá minnsti hittust fyrir stuttu og tókust í hendur í sjónvarps- þætti í Japan fyrir stuttu. Sá stærsti er næstum tveir og hálfur metri en sá minnsti aðeins áttatíu sentímetrar. Sá stærsti, Gabriel Monjane frá Mozambique, er núverandi methafl í Guinnesheimmneta- bókinni en sá er bar titninn á undan honum, Muhammad Shanna frá Pakistan sem er aöeins styttri en Gabriel, er fráfarandi methafi í Guinnes- bókinni. Ekki fer sögum af því hvernig þeim stutta leið viö hliö risanna...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.