Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Síða 4
4 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. Fréttir Alaska-ufsinn kemur í það tómarúm sem skapast hefttr vegna þorskskorts: Hættulegt fyrir okkur kk segir Eysteinn Helgason, forstjóri lcelandic Seafood í Bandaríkjunum „Þaö er full ástæða til aö vera á bandsins í Bandaríkjunum í nógu vel og eins hitt að mjög mikið hráefnisins og meðan svo er hefur væri nú boðin á Bandaríkjamark- varðbergi gagnvart Alaska-ufsan- samtali við DV. magn hefur komið á markaðinn. þorskurinn forskot. aði fyrir lágt verð. Þessi fiskur og inn. Hann hefur ekki fyrr verið Fréttir berast af því að togurum, „Hitt er annað að sú alvarlega Alaska-ufsinn væri ógnun við okk- boðinn í. lausfrystum flökum og Eysteinnsagðiaðlausfrystufiök- sem stunda ufsaveiðar, fjölgi sífellt staða, sem við höfum verið í allt ur ef við hefðum engan fisk að þeir eru að reyna að nýta sér það in heföu komið á markaðinn í og þvi er ljóst aö Bandaríkjamenn þetta ár, að geta ekki látið fasta bjóða,aösögnEysteins.Hannsagði tómarúm sem skapast hefur á sumar er leiö og þá var verðið boð- ætlaaðleggjamiklaáhersluáþess- viðskiptavini hafa fisk, getur svo aö enn gengi illa að fá framleiöend- markaönum vegna hins mikla in á 1,40 til 1,50 dollara pundið. Nú ar veiðar, aö sögn Eysteins. Hann sannarlega dregið dilk á eftir sér,“ ur á íslandi til að framleiöa fyrir þorskskorts. Þess vegna er þetta er veröið komið niður í 75 til 85 sagði að jafnvel þótt Bandaríkja- sagöi Eysteinn. Bandaríkjamarkað, ástandið heföi hættulegt fyrir okkur,“ sagði Ey- sent pundið. Ástæðumar fyrir menn djúpsteiktu allan mat í sömu ekkert lagast hvað það snerti. steinn Helgason, forsfjóri Icelandic verðlækkuninni eru fyrst og fremst feitinni væri það staðreynd aö þeir Hann sagöi að fisktegund frá S- Seafood, dótturfyrirtækis Sam- þær að fiskurinn hefur ekki líkað legðu mikla áherslu á útlit og gæði Ameríku, sem líktist rnjög lýsu, -S.dór Aramótaskaupið ólíkt fyrri skaupum - segir Sveinn Einarsson leikstjóri „Áramótaskaup sjónvarpsins 1987 er ólíkt þeim sem sýnd hafa verið undanfarin ár en heldur samt sem áður mörgum einkennum sem eru sameiginleg öllum skaupunum. Það er leyndarmál hverjir eru höfundar handritsins en ég get þó upplýst að þeir eru fleiri en einn og fleiri en tveir. Eina leiðin til að finna höfund- ana er að reyna að þekkja stílbrögð þeirra," sagði Sveinn Einarsson, leikstjóri Áramótakaupsins, í sam- tali við DV. Vinnsla áramótaskaupsins er nú á lokastigi; upptökum og klippingu er lokið en verið er aö leggja síðustu hönd á hljóösetningu. Fjölmargir leikarar og þekktir spaugarar koma fram í skaupinu. Má þar nefna Bessa Bjarnason, Örn Árnason, Ævar Öm Jósepsson, Gísla Snæ Erlingsson og Felix Bergsson, söngvara Greifanna. Sveinn sagðist mjög ánægður með hversu vel hefði gengið að vinna skaupið en til hans var ekki leitað fyrr en í byrjun október. Hann sagði þá Andrés Indriðason upptökustjóra hafa unnið vel saman auk þess sem þeir heföu átt mjög gott samstarf viö starfsfólk sjónvarpsins. -JBj Álpónnur fá tollvemd Álpönnur eru að komast í flokk með landbúnaöarvörum og öðrum vörum sem sérstakrar tollverndar njóta af hálfu stjórnvalda. Fjárhags- og viðskiptanefnd efri deildar Alþingis leggur til að tollur á innfluttum álpönnum verði ekki felldur niður heldur verði hann ákveðinn 30%. Skýringin er þessi: „... til þess að gefa innlendum framleiðendum færi á að laga sig að breyttum samkeppnisaðstæðum." -KMU Andrés Indriðason upptökustjóri og Sveinn Einarsson, leikstjóri áramótaskaups sjónvarpsins, hlæja dátt við hljóð- setningu skaupsins. Með þeim á myndinni er Halldór Bragason hljóðsetningarmaður. Bankamir krefjast siátrunar á eldislaxi: Eins og að slatra lömbum á miðju sumri -fiskurinn í hröðum vexti í hlýjum sjóf segir Guðmundur RunóHisson í Gmndarfírði „Það er þrýstingur frá bönkun- um sem veldur því að viö erum nú að slátra 2,1 til 2,5 kílóa þungum laxi sem er í mjög örum vexti þar sem sjávarhitinn er einstaklega hár eöa um 7 gráöur um þessar mundir. Þetta er eins og ef bændum væri skipaö að slátra lömbum sín- um á miðju sumri,“ sagði Guö- mundur Runólfsson, útgerðarmað- ur og eigandi laxeldisstöðvarinnar Snælax í Grundarfiröi, í samtali við DV. Bankarnir hafa þrýst á nokkrar fiskeldisstöðvar að slátra laxi um þessar mundir til að greiða af skuldum og er mikil óánægja hjá eigendum stöðvanna með þetta. Ástæðan er hinn hái sjávarhiti sem eykur mjög vöxt fisksins. Fiskeldis- fræðingur, sem DV ræddi við, sagði að gera mætti ráð fyrir að lax, sem er 2,5 kíló, myndi bætá við sig einu kílói á 6 til 8 vikum ef sjór helst svona hlýr. Guðmundur Runólfsson sagði aö fjárfesting í Snælax-stööinni næmi um 80 milljónum króna, þar af væri eigið fé um 40 milljónir. Hann sagði aö með því að krefjast þess að laxinum væri slátrað nú sæi Búnaðarbankinn til þess að fyrir- tækið yröi rekið á núlli. Ef ala hefði mátt fiskinn aðeins lengur hefði orðið hagnaður. „Þetta kalla ég hagfræðilegt glap- ræði og stingur í stúf við skálaræð-_ ur ráöamanna þjóðfélagsins sem’ kallaö hafa fiskeldið framtíðarat- vinnuveg þjóðarinnar. Svo þegar á reynirerenginnskilningurogekk- - ert hlúð að nýjum atvinnugrein- um,“ sagöi Guðmundur Runólfs- son. Hann benti á sem dæmi að fyrir 2,5 kílóa fisk fengjust nú 500 krónur á erlendum markaði fyrir stykkið. Ef fiskurinn fengi að bæta við sig einu kílói myndi verðið fara upp í 1.000 krónur fyrir stykkið. Það er ekki bara þetta eina kíló sem bæt- ist við heldur er greitt hærra verð fyrir fisk sem nær 3ja kílóa þyngd. Snælax slátar nú 20 tonnum af laxi. „Meira fá þeir ekki frá mér hvað sem þeir segja,“ sagði Guðmundur Runólfsson. Friðrik Sigurðsson hjá Lands- sambandi fiskeldis- og hafbeitar- stöðva staðfesti í samtah við DV aö fleiri laxeldisstöðvar en Snælax hefðu verið neyddar af bönkunum til að 'slátra laxi um þessar mundir. Friðrik kallaði þessa aðför ban- kanna hið mesta glapræði. -S.dór Skreiðarsölumálið: Gagnasöfnun langt komin Nefnd sú sem ríkisstjórnin skipaði i haust, til að rannsaka skreiðarsölu- mál íslendinga í Nígeríu, er komin vel á veg með gagnasöfnun, aö sögn Einars Ingvarssonar, formanns nefndarinnar. Einar sagöi að það væri nokkuð tímafrekt að afla allra þeirra gagna sem nauðsynleg væru. Hann taldi ekki að senda þyrfti menn til Nígeríu málsins vegna, hægt væri að sjá málið allt af gögnum hér heima. „Ég þori engu að spá um hvenær við getum lokið rannsókninni en við stefnum að því að hraða málinu sem frekast má vera. Ég vona að það líði ekki langt fram á næsta ár áður en við ljúkum störfum," sagði Einar Ingvarsson. Það var Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra sem óskaði eftir því að skipuð yrði nefnd til að rann- saka skreiðarsölumál íslendinga í Nígeríu eftir að Samlag skreiðar- framleiðanda kærði konsúl íslands þar syðra fyrir að hafa misfarið með fé sem honum var fengið í hendur til að liðka fyrir um skreiðarsölu í Nígeríu. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.