Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Síða 22
22
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987.
Fréttir
Aðeins 50 milljónir
til skólabygginga
- á sama tíma og íbúum Reykjavíkur hefur fjólgað um 12 þúsund manns á 6 árum
að leggja mikla peninga í þær þar herra og 1. þingraaður Reykvik- raagn úr hófi,“ sagði Friðrik.
sem íbúum Reykjavíkur hefur inga, sagði að við gerð þessara Hann sagði aö þetta hefði gerst
fjöigað gríðarlega. Á síðustu 6 fjárlaga væri lítið hægt að gera áður en þá hefðu verið gerðir sér-
árum er fjölgunin 12 þúsund meira en aö bjarga byggingu heil- stakir samningar milli rfkis og
manns, eða eitt stykki Akureyri. sugæslustöðvanna. Héðan af væri borgar. Ef málið verður ekki leyst
Þettafólkssestaðmestuaðíjaðar- ekki hægt að hækka fjárveitingar á næstu fjárlögum sagðist Friðrik
byggðum borgarinnar þannig að til skólabygginganna. teija að til slíkra sérsamninga yrði
gamlar stofnanir nýtast ekki. Því „Þaö er hins vegar aiveg ljóst að þá að koma vegna þessara gífur-
verður að byggja mikiö af þjón- þingmenn Reykjavíkurkjördæmis iegu skuida rikisins.
ustuhúsnæði svo fólk fái lágmarks- verða aö taka höndum saman um „Þetta sýnir okkur líka hve erfitt
þjónustu í nýju hverfunum en að bæta hér úr við gerö fjárlaga á þaöerþegarReykjavíkurkjördæmi
fjárveitingin aö þessu sinni er ekki næsta ári. Þá veröur aö taka ujpp á ekki fulltrúa í íjárveitinganefnd
nema 50 milijónir króna og ríkiö málefni Reykjavíkur á ölium svið- eins og nú er,“ sagði Friðrik Sop-
___________^------- safnar upp skuldum við borgina umogfirraborginaþeimvandræð- husson iðnaðarráðherra.
ingar til borgarinnar litlar en jafnt og þétt,“ sagði Davíð Oddsson um sem skapast þegar eitt -S.dór
aldrei sem nú. Varðandi skóla- borgarstjóri í samtali viö DV. sveitarfélag, eins og Reykjavik í
byggingarerþaösvoaðviðverðum Friðrik Sophusson, iðnaðarráð- þessutilfelh,feraðiánaríkinufjár-
Þúsundir rjúpna geymdar í fiystigeymslum norðanlands:
Veiðimenn vonast
eftir verðhækkun
Þingmönnum Reykjavíkur tókst
að bjarga fyrir horn fjárveitingum
á fjárlögum til byggingar heilsu-
gæslustöðva í Reykjavík eins og
skýrt hefur verið fr á í DV. Það tókst
aftur á móti ekki hvað varðar
skólabyggingar því af þeim 330
milljónum, sem veittar eru á fjár-
lögum til skólabygginga í landinu,
fær Reykjavíkurborg aðeins 50
milljónir króna. Hlutur ríkisins til
bygginga grunnskóla á að vera 50%
af kostnaöi.
Mfinnmn hafa nft hntt fiárvnit-
Mikil eftirspurn er eftir rjúpu fyrir
jólin og samkvæmt upplýsingum
sem DV hefur aflað sér eru geymdar
þúsundir ijúpna í frystihólfum á
Norðurlandi á meðan veiðimenn
bíða þess að verðið hækki. Búist var
við því í haust að útsöluverð á ijúpu
yrði úm 280 krónur fyrir stykkið en
ef ekki kemur til stóraukið framboð
á markaðinum má búast við því að
verðið fari jafnvel upp í 350 krónur
fyrir stykkið.
Óvenju lítið framboð er nú á rjúp-
um í verslunum og er megin ástæðan
sú’að minna hefur veiðst af rjúpu nú
í vetur en undanfarin ár. Þetta á sér
'tvennar orsakir, bæði er að veiði-
menn hafa séð minna af rjúpu en
áður en einnig hitt að veður hefur
verið afar óhagstætt til veiða.
Virðist sem minna af rjúpu hafi
veiðst sunnanlands og austan en oft
áður, en veiði hafur verið allgóð víð-
an á Noröurlandi og Vestfjörðum.
í samtali við DV sagði rjúpnaveiði-
maður, sem að jafnaði skýtur
hundruð fugla á vetri hveijum, að
veiðin hefði nær alveg brugðist syðra
Akureyri:
Ekki nóg fram-
boð af rjúpum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Svo gæti farið að skortur yrði á
rjúpum í verslunum á Akureyri þeg-
ar hður nær jólum. Veiðimönnum
hefur gengið illa að undanförnu,
rjúpan verið hátt til fjalla og mjög
stygg og veiði þar af leiðandi lítil.
Hjá Hagkaupi á Akureyri fengust
þær upplýsingar að þar væri farið
að vanta rjúpur og svo gæti farið að
ekki yrði hægt að anna eftirspurn.
„Við höfum selt hér um 180 rjúpur,
sem er svipað og í fyrra, en einnig
höfum við sent suður um 350 stykki
vegna vöntunar þar,“ sagði af-
greiöslumaður í Hagkaupi á -Akur-
eyri.
„Ég held að við komum til með að
eiga nóg af ijúpum,“ sagði Leifur
Ægisson hjá Kjötiðnaðarstöð KEA.
Hann sagði einnig að ásóknin virtist
vera svipuð og í fyrra. Leifur reikn-
aði með að þeir myndu afgreiða um
1400 rjúpur frá Kjötiðnaðarstöðinni
í verslanir KEA.
Hjá Matvörumarkaðnum á Akur-
eyri fengust þær upplýsingar að ekki
væri til nægilega mikið af rjúpu. Við
eigum dálítið eins og er en það fer
fljótlega og rjúpnaskyttur virðast
fremur vilja selja veiöina suður,“
sagði verslunarmaður í Matvöru-
markaðnum.
Verð á ijúpu í verslunum á Akur-
eyri hefur verið frá 250 til 265 krónur
en kaupfélagið hefur einnig selt ijúp-
umar hamflettar og hefur stykkið
þá kostaö 300 krónur.
en ýmsir veiðimenn norðanlands
hefðu aflað vel.
Pétur Pétursson í Kjötbúri Péturs
staðfesti að til væra rjúpur úti á landi
sem menn væra að biða með að selja
í von um að verðið hækkaði. -ój
Framboð af rjúpum hefur verið lítið i mörgum verslunum.
Fólk
Áfengisyarnarráð telur að eftir
því 'seni áígengara er að fólk drekki
jólaglögg aukist til muna hætta á
ölvunarakstri. Fólk á erfitt með að
gera sér grein fyrir styrkleika
glöggsins og heldur oft á tíðum aö
glöggvar sig ekki á glögginni
þaö sé hæfara til að aka en það hér á landi. í um 10% tilfella era fyrst og fremst þær að í desember
raunverulega er. Þetta kom fram á ökumenn teknir fyrir aöild aö um- er minnst aðsókn að veitingahús-
blaðamannafundisemboðaðvartil ferðarslysum. Tölulegar staö- um.
vema jólaumferðarinnar. reyndir sýna að ölvunarakstur er -sme
Á ári hveiju era um 2500 öku- einna fátíöastur í desember. Lög-
menn teknir vegna ölvunaraksturs reglan telur aö skýringar á því séu
Akureyri:
Flugleiðir með
46 aukaferðir
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Þetta er aht að fara í fullan gang
núna og um helgina og fram til jóla
nær umferðin hámarki,“ sagði
Gunnar Oddur Sigurðsson, umdæm-
isstjóri Flugleiða á Akureyri, í
samtali við DV.
Gunnar Oddur sagði að á tímabil-
inu 10. des. til 4. janúar væru settar
á 46 aukaferðir með farþega til og frá
Akureyri, til viðbótar föstum áætl-
unarferðum. Hámarki nær umferðin
á Þorláksmessu en þá era ráðgerðar
alls 9 ferðir.
í þessum 46 aukaferðum flytja
Flugleiðir um 2000 farþega en Gunn-
ar Oddur sagöist reikna með að
farþegíjöldi á flugleiöinni Reykja-
vík-Akureyri-Reykjavik í desember
yrði á bilinu 10 til 12 þúsund. „Við
höfum ekki sett þotuflug inn á áætl-
un okkar og þaö er ekki vepjan að
nota þotu á þessari flugleið nema
þegar veður hamlar flugi þannig að
við lendum í vandræöum.
Á sl. ári fluttu Flugleiðir um 95
þúsund farþega til og frá Akureyri.
I ár kom 100 þúsundasti farþeginn á
flugleiðinni í lok nóvember og verður
heildarfarþegafjöldi á flugleiðinni
því nálægt 115 þúsund á þessu ári
sem er met.
Flugleiðir fljúga fram á miðjan dag
á aðfangadag, ekkert á jóladag en
hefja afturflug 2. dag jóla. Flugi lýk-
ur síðan um miðjan dag á gamlárs-
dag en ekki og er flogið á nýársdag.
Útvarpsstjóra stefnt:
Farið fram á
2 milljónir
í miskabætur
Útvarpsstjóra, Markúsi Erni Ant-
onssyni, hefur verið stefnt fyrir
bæjarþing Reykjavíkur, bæði per-
sónulega og fyrir hönd Ríkisútvarps-
ins. Það er Baldvin Björnsson sem
stefnir vegna fréttar Sjónvarpsins
um hið svokallaða Svefneyjamál 17.
ágúst síðastliöinn.
í stefnunni er farið fram á tvær
milljónir í miskabætur. Þess er einn-
ig krafist að ummæli þau sem höfð
voru frammi í umræddri frétt verði
dæmd dauð og ómerk. Einnig að
stefndu verði gert að birta dómsorð
og forsendur dóms í .máli þessu í
fyrsta aðalfréttatíma Ríkisútvarps-
ins - sjónvarps eftir birtingu dóms.
Og að stefndu verði gert að greiða
300 þúsund krónur til að kosta birt-
ingu dómsins í öllum dagblöðum hér
á landi svo og öllum fjölmiðlum sem
hafa fastan fréttatíma. -sme
Fýmim fangi:
Krefur ríkissjóð
um 13 milljónir
Fyrrum fangi á Litla-Hrauni hefur
höföað skaðabótamál á hendur ríkis-
sjóði. Fanginn fyrrverandi slasaðist
við vinnu í steypuskála vorið 1977.
Maðurinn féll á steingólf og háls-
brotnaði. Lamaðist hann og er nú
100% öryrki. Hann er lamaður og
fótum og afar veikburða í handleggj-
um. Krefst hann 13 milljóna króna
skaðabóta.
Forsendur skaöabótakröfunnar
eru meðal annars þær að orsakir
slyssins megi rekja til skaöaverks
fanga innan stofnunarinnar. Að-
búnaður á vinnustaðnum hafi verið
ótryggur. Vegna vangár starfsmanns
hafi fangarnir verið eftirhtslausir og
ríkið beri ábyrgð á vangá starfs-
manna sinna samkvæmt húsbónda-
ábyrgðarreglunni.
-sme