Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Page 27
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. 39 fþróttir i framundan. Á myndunum að ofan eru imiáhöld meðfram því að þeyta boltanum DV-myndir S ik: Kóreu idsins ísland eftir helgina urðsson, Val, Valdimar Grímsson, Val, Karl Þráinsson, Víkingi, Sigurður Gunnarsson, Víkingi, Jón Kristjánsson, Val, Héðinn Gilsson, FH, Guðmundur Guðmundsson, Víkingi, Kristján Ara- son, Gummersbach, Geir Sveinsson, Val, Bjarki Sigurðsson, Víkingi, Atli Hilmarsson, Fram, Júlíus Jónasson, Val, og Júlíus Gunnarsson, Fram. Forsala aðgöngumiða hefst klukkan 17 á mánudaginn en miðar í sæti á seinni leikinn verða seldir frá og með klukkan 19.30 á þriðjudaginn. -JÖG EM í knattspymu: Holland í fjórða sætið Holland hlaut í gær fjorða og sið- asta röðunarsætið í úrslitum Evr- ópukeppni landsliða í knattspyrnu sem háð verður í Vestur-Þýskalandi 10.-25.júní næsta sumar. Holland sigraði Grikkland 3-0 á miðvikudag og í gær tilkynnti framkvæmdanefnd Evrópukeppninnar að Holland hefði hlotið íjórða sætið. Sigurinn á Grikkjum færði Hollendingum ná- kvæmlega sömu stig og Spánveijum en Hollendingar hlutu sætið fyrir miklu betri árangur í riðli sínum fyrir úrslitakeppnina nú. Vestur-Þýskaland og England hlutu tvö efstu röðunarsætin í úr- slitakeppni atta þjóða. Þjóðveijar sem gestgjafar og Englendingar vegna besta árangurs í forriðli Evr- ópukeppninnar nú, svo og fyrir bestan árangur í forkeppninni fyrir HM í Mexikó 1986. Þau skipa því efstu sætin í riðlum 1 og 2 á EM. Ítalíu og Hollandi var raðað í þriðja og fjórða sætiö. Dregið verður á milli þeirra um sæti í riðlunum. Fjórum þjóðum var ekki raðað, það er Spánn, Sovétríkin, Danmörk og írland og verður dregið milli þeirra í lokin um sæti í riðlunum tveimur. - - hsím Iþróttamaður ársins 1987 Nafn íþróttamaims: íþróttagrein: 1._____________________________________ 2._____________________________________ 3. _______________________ ____________ 4. ____________________________________ 5. Nafh:------------------------------------- Sími: ___________ Heimilisfang:_______________________________________________ Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.