Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Side 34
>16
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjura út Fiat Uno, Lada
-station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Amarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibila, Minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Granz, s. 98-1195/98-1470.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr.
790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla-
leigan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109, R.
Leigjum út Nissan Sunny, Subaru
4x4, Lada Sport. Bílar með barnabfl-
stólum og farsíma. Sími 688177.
Bílaleigan Bílvogur hf., Auðbrekku 17,
Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno
og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181
og 75384, ath. vetrartilboð okkar.
Afsláttur í desember. Allir bílar ’87.
EG-bílaleigan, Borgartúni 25, sími
24065.
■ Bflar óskast
Óska eltir sjálfskiptum 400 þús. kr. bil
sem má greiðast með Peugeot 505,
GRD dísil ’80, með raíknúnum rúðum
og sóllúgu, eknum aðeins 145 þús. km,
+ mánaðargreiðslur, ca 150 þús. til
10 mánaða. Uppl. í síma 45247.
Óska eftir að kaupa góðan bil strax,
ekki eldri en árg. ’80, á verðbilinu
100-200 þús. með ca 50 þús. út, eftir-
stöðvar á 6-8 mán. Pottþéttar greiðsl-
ur. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6645.
100 þús. kr. staðgreitt. Óska eftir nýleg-
um góðum bíl með miklum stað-
greiðsluafslætti. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6638.
Óska attir að kaupa góðan bíl á örugg-
um mánaðargreiðslum, ekki eldri en
’80. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6626.
Bíll óskast á mánaðargreiðslum. Óska
eftir að kaupa Benz, Volvo eða amer-
ískan, á mánaðargreiðslum, eldri en
’80 kemur ekki til greina. Sími 42058.
Villt þú selja bílinn þinn? Óska eftir bíl
í skiptum fyrir videospólur. Uppl. eftir
kl. 18 í dag og næstu daga í síma 99-
2721.
Óska eftir að kaupa mjög nýlegan bíl
með ca 400 þús. kr. staðgreiðslu, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 72895
e.kl. 18.
Góður bill óskast, 4 dyra, sjálfsk., vel
með farinn, staðgreiðsla fyrir rétta
bílinn. Uppl. í síma 28694.
Óska eftir bíl sem greiðast má að hluta
með sólarlampa. Uppl. í síma 21216 á
^daginn og 51269 á kvöldin.
Óska eftir bil gegn 90-100 þús. kr. stað-
greiðslu, ekki eldri en '79. Uppl. í síma
73988 í dag og laugardag.
■ Bflar tíl sölu
Tveir gullfallegir. Til sölu Mazda 323
1500 ’86, ekinn 20 þús. km, vetrar- og
sumardekk, gijótgrind o.fl., einnig
MMC Colt 1500 GLS ’87, ekinn 10
þús. km, vetrar- og sumardekk. Uppl.
í síma 52490 eða á bílasölunni Skeif-
unni, sími 84848. Sjón er sögu ríkari.
Chevroiet Monte Carlo ’81 til sölu, V-6,
ekinn 60.000 mílur.'ný vél, nýmálaður
og allur nýyfirfarinn. Bíll í algjörum
sérflokki, verð 450-470 þús., góður
staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 685930
eða 667509.
Range Rover ’80, 2ja dyra, Range Ro- ver 82,4ra dyra, Lada Sport '86,5 gíra, og M. Benz vörubíll með krana til sölu. Bílamir fást á góðu verði gegn staðgeiðslu, skuldabréf ■ mögulegt. Uppl. í síma 23666.
Frambyggöur Rússajeppi 74 með Perk- insdísilvél til sölu. Bíllinn er í topp- standi, innréttaður með eldunar- og svefnaðstöðu. Bílnum fylgir gashitari, talstöð o.fl. Uppl. í síma 98-2187.
Honda - Daihatsu. Honda árg. ’77 Civic, biluð vél, selst í varahluti, verð kr. 15 þús. Daihatsu bitabox '84, ekinn 24.000 km, skemmdur. Uppl. í síma 11609 og hs. 31123 og 72918.
Alfa Romeo ’86 4x4 til sölu, sem nýr, ekinn aðeins 7.000 km, verð kr. 500 þús. eða 430 staðgr. Uppl. í síma 685930 eða 667509.
BMW 318i '82 til sölu, ekinn 91 þús. km, nýsprautaður, með vökvastýri. Uppl. á bílasölunni Bílatorg og í síma 22590 á kvöldin.
BMW 318i '82 til sölu, kraftmikill, bein innspýting, ekinn 93 þús. km, góður bíll, lítur mjög vel út. Skuldabréf. S. 76723 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
BMW 520i ’83 til sölu, úrvals bíll, ekinn 85 þús., silfurgrár, einn eigandi, til- boð, skuldabréf. Uppl. í síma 685588 eða 12104. Sveinn.
Datsun Cherry ’80 til sölu, skoðaður, ný nagladekk. Til sýnis að Espilundi 5, Garðabæ. Uppl. í síma 656030 og 985-22583.
Dodge Challenger 7 til sölu, skoðaður ’87, sportfelgur, breið dekk að aftan, sérstakur bíll, með úrbræddri vél. S. 672932 á kvöldin og um helgar.
Greiðabill - leyfi. Suzuki háþekja ’84 með talstöð - gjaldmæli - leyfi, sætum og gluggum, góður bíll, má greiða m/skuldabr. S. 74905 e.kl. 20.
Mazda 626 79 til sölu, 2000 vél, ekinn aðeins 70.000 km, góður bíll, verð ca 130 þús. Uppl. í síma 685930 eða 667509.
Opel Ascona Berlina '82, góður bíll, litur blásanseraður, verð 270.000, góður staðgreiðsluafsláttur eða skipti á ódýrum bíl. Uppl. í síma 672065.
Plymouth Volaré station 79,6 cyl., sjálf- skiptur, með öllu, 15 þús. út, 10 þús. á mán., vaxtalaust, á 185 þús. Uppl. í síma 78152 e.kl. 20.
Stórglæsilegur BMW 316 ’82, ekinn 70 þús., útvarp + segulband, vetrardekk, fæst með 35 þús. út, 15 þús. á mánuði, á 385 þús. Uppl. í síma 79732 e.kl. 20.
Subaru ’81 station til sölu, hvítur, fæst á 18 mánaða skuldabréfi, ekkert út, einnig BMW ’79, þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 14727.
Subaru ’82 til sölu, ekinn 120.000 km, þarfnast smálagfæringar, verð 235 þús. eða 190 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-12509.
Daihatsu '80 til sölu, ekinn 75 þús., í góðu lagi, ný snjódekk og ný kúpling, mjög lítið ryðgaður, verð 100 þús. Uppl. í síma 666105.
Ódýr: Til sölu Mercury Comet ’76, skoð- aður ’87, í þokkalegu standi, 2 ný vetrardekk fylgja, verð 20 þús. Uppl. í síma 44115 kl. 20-22.
BMW 318i ’82, ekinn 79.000 km, sjálf- skiptur, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 99-1673 og 99-2200. Ingvar.
Fiat Uno '86 til sölu, ekinn 20 þús., rauður, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 17195 eða 681965.
Sendiferðabíll til sölu eða í skiptum íyrir ljósabekki. Uppl. í síma 42646. Olafur.
Til sölu BMW 316 78, ekinn 100.000 km, góður bíll. Uppl. í síma 622775 e.kl. 17.
Toyota Corolla 78 til sölu, er í lélegu
ástandi, 4ra stafa R-númer fylgir.
Uppl. í síma 79880 milli kl. 19 og 20.
Toyota Hi-lux pickup, ’81, bensín, lengri
gerð, til sölu, ekinn 90 þús. km. Góður
bíll. Uppl. í síma 99-5838 og 99-5238.
Volvo 144 73 til sölu, gott eintak, er
með bilaða sjálfskiptingu, verð 15 þús.
Uppl. í síma 83346 milli kl. 15 og 20.
Willy’s '56 til sölu, dálítið endurnýjað-
ur, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
síma 96-71824 og 91-72689 um helgina.
Nissan Sunny ’80 til sölu, verð ca 110
þús. Uppl. í síma 685930 eða 667509.
■ Húsnæði í boði
2ja herb. íbúö í Kópavogi til leigu.
Tilboð með uppl. um íjölskyldustærð
sendist DV fyrir 23.12., merkt „Laus
strax 6644“.
Til leigu í Hafnarfirði 2-3ja herb. íbúð,
er laus frá 1. jan. nk. Tilboð,er greini
Ieiguverð og fyrirframgreiðslu, sendist
DV, merkt „LAG“, fyrir 24. des. nk.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4-5 herb. íbúð í Vogahverfi
frá áramótum. Tilboð með öllum uppl.
sendist DV, merkt „Austurbær 23“.
Stór 4ra herb. íbúð í efra Breiðholti
til leigu, laus strax. Uppl. í síma 78025.
M Húsnæði óskast
íþróttafélagið Gerpla í Kópavogi óskar
eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð
fyrir erlendan þjálfara, æskileg stað-
setning er í austurbæ Kópavogs eða í
Breiðholti. .Uppl. í símum 74925 og
73687. íþróttafélagið Gerpla,
Skemmuvegi 6, Kópavogi.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619.
3-4ra herb. íbúð, helst í Hafnarfirði, óskast til leigu í 4 mánuði, frá 1. febrú- ar eða fyr. Góð umgengni, íyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 97-71218 eftir kl. 18.
Heimili - Vinnuaðstaða. Þjóðleikhúsið óskar eftir húsnæði í nokkra mánuði fyrir erlenda listamenn, æskilegt að húsbúnaður fylgi. Nánari uppl. í síma 11204 á milli kl. 10 og 16.
Par um þrítugt, rólegt og reglusamt, óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarf., góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í s. 40839 á kvöldin.
Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir íbúð frá og með 1. jan., skilvísum greiðslum heitið, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 99-4661 eða 96-22476 e.kl. 19.
Óska eftir góðu herb. með snyrtiað- stöðu til leigu, helst sem næst Vél- skóla íslands, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 95-4826 á kvöld- in.
Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, mjög góð fyrirframgr., reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 24203. Sverrir.
iþróttafélag Kópavogs óskar eftir lítilli íbúð til leigu fyrir reglusaman knatt- spyrnumann frá áramótum í Kópav. eða Reykjav. S. v. 40097 og h. 40903.
Óskum eftir að taka þriggja til fjögurra herb. íbúð á leigu, rólegri umgengni og reglusemi lofað. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í símum 36777 og 33362.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022.
35 ára sjómann bráðvantar herb. Er skilvís og hljóðlátur. Skilaboð í síma 689884.
3ja herb. íbúö óskast til leigu, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 687258 e. kl. 17.
Óska eftir góðu einstaklingsherbergi, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 23063.
■ Atvirma í boði
Börn og unglinga vantar til sölustarfa
fram að jólum. Uppl. í síma 26050.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Konu eða karlmann vantar við auglýs-
ingasöfnun fyrir hálfsmánaðar blað,
háar prósentur í boði, vinnutími að
frjálsu vali. Áhugasamir og helst van-
ir sendi nafn og símanr. til DV, merkt
„Hagnaður", fyrir jól eða áramót.
Veitingahús - aukavinna. Óskum eftir
að ráða duglegt og reglusamt starfs-
fólk í uppvask, eldhús og sal á veit-
ingahúsi. Einnig kokkanema og
þjónanema. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6637.
Fyrirtæki í austurbænum óskar eftir að
ráða manneskju til ræstinga ca 3 tíma
á dag, seinni part dags, æskilegur ald-
ur 30-50 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6618.
Greiðabíll - sjálfstæður. Suzuki ’84,
háþekja, til sölu með talstöð - mælis-
leyfi. Góðir tekjumöguleikar fyrir
duglegan mann, má greiðast
m/skuldabr. S. 74905 e.kl. 20.
Óskum eftir að ráða starfskraft til
afgreiðslustarfa sem fyrst. Allar uppl.
veittar á staðnum frá kl. 10-11 og
18-19 (16-17 um helgar), ekki í síma.
Bakaríð Krás, Hólmaseli 2.
Stór félagasamtök óska eftir starfs-
krafti til heildsölu og afgreiðslustarfa
sem fyrst. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6641.
Sölubörn óskast til að selja auðseljan-
lega vöru, góð sölulaun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6634.
Smiður óskast til starfa strax, helst
skipasmiður eða lagtækur maður sem
getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma
652146.
Vanur netamaður með stýrimannsrétt-
indi getur fengið bátsmannspláss á
góðum togara, gerðum, út,rfrá Eski-
firði. Uppl. gefur Emil í síma"97-61120.
Hjúkrunarkona óskast til að annast um
lömunarsjúkling (MS) í heimahúsi.
Uppl. fyrir hádegi í síma 28279.
■ Atvinna óskast
Óska eftir atvinnu á höfuðborgarsvæð-
inu, get byrjað strax eftir áramót, er
með meirapróf og þungavinnuvéla-
réttindi. Uppl. í síma 93-51328 alla
daga. Jón.
Afleysingar. Á skrá hjá okkur er fjöldi
fólks sem vantar vinnu í desember,
kynntu þér málið. Vinnuafl - ráðning-
arþjónusta, Þverbrekku 8, sími 43422.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu. Vinnuafl
- ráðningarþjónusta, s. 43422.
30 ára karlmaður óskar eftir vinnu við
rafvirkjun eða skylda iðngrein. Uppl.
í síma 666708.
■ Ýmislegt
Fjármálamenn ath. Óska eftir láni að
upphæð 500.000 kr., mjög góðir vextir
í boði. Tilboð sendist DV, merkt „F
97“.
Jólasveinabúningar til leigu. Uppl. í
síma 72963.
■ Einkamál
íslenski listinn er kominn út. Nú eru
ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og
þar af yfir 500 íslenskir. Fáðu lista eða
láttu skrá þig og einmanaleikinn er
úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj.
Viltu kynnast fólki eða nýjum vinum?
Við auglýsum fyrir þig í DV og náum
í svörin fyrir þig. Uppl. í síma 618897.
Fyllsta trúnaði heitið. Kreditkortaþj.
■ Bækur
Eintal, bók Gísla á Uppsölum, fæst í
öllum bókaverslunum landsins og
beint frá útgefanda. Pöntunarsími
94-2253.
■ Hreingemingar
Hreingerningar r teppahreinsun
- ræstingar. Önnumst almennar
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel.
Fermetragjald, tímavinna, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar.
Sími 78257.
ATH. Tökum að okkur hreingerningar
og teppahreinsun á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Hreingern-
ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 78386
og 72773. Kreditkortaþjónusta.
A.G. hreingerningar er traust þjón-
ustufyrirtæki sem byggir á reynslu.
A.G. hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar og gólfteppahreinsun.
Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.
hreingemingar, s. 75276.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa-
lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins-
un á sorprennum og sorpgeymslum,
snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf.,
sími 91-689880.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingerningar. Símar
687087 og 687913.
Hreingerningaþj. Löður: Hreinsum
teppi og leigjum út teppahreinsivélar.
Pantanir í síma 39173 milli 17 og 22
öll kvöld. Geymið auglýsinguna.
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 77035. Bjami.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar og
teppahreinsun. Euro og Visa. Sími
19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Teppahreinsun. Tökum að okkur djúp-
hreinsun á teppum og húsgögnum.
Pantanir í síma 667221.
■ Þjónusta____________________
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Get ennþá tekið að mér verkefni fyrir
jól, svo sem parketlagnir, setja upp
skilrúm, glerísetningar og fleira. Sími
46994 eftir kl. 19.
Leöurviðgerðir. Geri við og breyti leð-
urfatnaði. Uppl. í síma 18542,
Tryggvágötu 10, opið frá kl. 10-12 og
13-18. Sendi í póstkröfu.
Löggiltur pipulagningameistari, Guð-
björn Geirsson. Tek að mér nýlagn-
ingar, breytingar og viðgerðir. Uppl.
í síma 44650 eftir kl. 18.
Málningarþj. Tökum alla málningar-
vinnu, pantið tímanlega fyrir jól,
verslið við ábyrga fagmenn með ára-
tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706.
Prentun - hönnun. Get ennþá bætt við
mig verkefnum, fljót og góð af-
greiðsla. Prentafl, Þverbrekku 8,
Kópavogi, sími 43472.
Bilaði bíllinn einhvers staðar? Sláðu
þá á þráðinn. Súni 23560 og 71572.
Sjónvarpsloftnet. Uppsetning samdæg-
urs. Uppl. í síma 21216.