Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Side 50
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987. ! I fíl Leikhús Wl leikfelag mU REYKJAVlKUR DJÖFLAEYJAN Sýningar hefjast að nýju 13. janúar. Forsala. Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasólunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. ATHI Veitingahús á staðnum. .J* Opið frá kl. 18 sýningardaga. Lækjartorgi og Laugavegi 8 Stærðir frá 20-27 Verð frá kr. 1.360-1.470. Lakkskórnir ■y komnir: HVÍTIR og SVARTIR smáskór Skólavörðustig 6b, bakhlið nýja hússins. Sími 622812. Þjóðleikhúsið s í Les Misðrables \fcsalingamir HAROLD PINTER HEIMK0MAN í GAMLA BÍÓI Leikarar: Róbert Amfinnsson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögn- valdsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Amardóttir. Leikstjórn: Andrés Sigurvins- son Þýðing: Elísabet Snorradóttir Leikmynd: Guðný B. Ric- hards Lýsing: Alfreð Böðvarsson Frumsýning 6. janúar ’88. 2. sýning 8. jan. 3. sýning 10. jan. 4. sýning 11. jan. Aöeins 14 sýningar. Forsala í síma 14920 P-leikhópurinn Söngleikur byggður á samnefndrl skáldsögu eftir Victor Hugo Laugardag 26. desember kl. 20.00, frumsýning, uppselt. Sunnudag 27. des. kl. 20.00, 2. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00, 3. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00, 4. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00, 5. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00, 6. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 5. janúar kl. 20.00, 7. sýning, uppselt i sal og á neðrl svölum. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning. Föstudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum Aðrarsýningar á Vesalingunum í janúar: Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag 14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðju- dag 19., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag 24., miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnu- dag 31. jan. kl. 20.00. Vesalingarnir í feþrúar: Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og miðvikudag 10. febr. kl. 20.00. Miðapantanir sóttar 20. des. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag 21. jan. kl. 20.00. Síðustu sýningar. Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Bilaverkstæði Badda i janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16 og 20.30), su. 10. (16.00), mi. 13, (20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00), fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00). Uppselt 7„ 9., 15., 16., 17. 21. og 23. jan. Bílaverkstæði Badda i febrúar: Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30). Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Vel þegin jólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana. E LÉIKFÉLAG ÁKUREYRAR Piltur og stúlka Leikstjóri: Borgar Garðarsson. Leikmynd: úrn Ingi Gíslason. Tónlist: Jón Hlöðver Áskelsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frumsýning annan dag jóla kl. 17.00. 2. sýning 27. des. kl. 20.30. 3. sýn. 29. des. kl. 20.30. 4. sýn. 30. des. kl. 20.30. 5. sýn. 7. jan. kl. 20.30. 6. sýn. 8. jan. kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 9. jan. kl. 18.00. 8. sýn. sunnud. 10. jan. kl. 15.00. Ath. breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. Tilvalin jólagjöf. Kvikmyndahús Bíóborgin Sagan furoulega Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flodder Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laganeminn Sýnd kl. 5 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 7 og 9. Bíóhöllin Undraferðin Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Stórkarlar Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Sjúkraliðarnir Sýnd kl. 5. I kapp við tímann Sýnd kl. 5, 7, og 9. Týndir drengir Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Háskólabíó Hinir vammlausu Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Draumaland Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Salur B Furðusögur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Villidýrið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Að tjaldabaki Sýnd kl. 3, 6.30, 9 og 11.15. i djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Eiginkonan góðhjartaða Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Réttur hins sterka Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Morðin í likhúsinu Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Robocop Sýnd kl. 5 og 11.15. Bönnuð börnum Löggan i Beverly Hills II Sýnd kl. 3, 7 og 9. Stjömubíó i ferlegri klipu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LUKKUDAGAR 18. desember 22311 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580 Kvikmyndir Regnboginn/Eiginkonan góðhjartaða: Falleg ástrólsk sveitasaga Aströlsk, frá Atlantic Film. Framleiðandi: Jan Sharp. Leikstjóri: Ken Cameron. Handrit: Peter Kenna. Aðalhlutverk: Rachel Ward, Bryan Brown, Steven Vilder, Sam Neill. Rómantískar myndir virðast ekki það vinsælasta um þessar mundir ef marka má það sem boðið er upp á í bíóhúsum borgarinnar nú um jólin. Virðast gangstera- og grín- myndir eiga helst upp á pallborðið þjá landanum og rómantíkin er víös fjarri. Þvi ættu þeir sem gam- an hafa af örlitlum ástarþrí- eða jafnvel ferhyrningum af rólegra taginu að gleðjast yfir Góðhjörtuðu eiginkonunni, ástralskri mynd sem sýnd er um þessar mundir í Regn- boganum með skötuhjúunum Rachel Ward og Bryan Brown í aðalhlutverkum. En flestir ættu að kannast við þau úr hlutverkum þeirra í þáttunum Þymifuglunum sem voru vinsælir hér um áríð í Sjónvarpinu. Einnig her þar fyrir augu eina sjónvarpsstjömu enn, Sam Neill, sem kunnastur er sem njósnarinn Really. En hvað sem þessum sjónvarps- stjörnum líður segir þessi róman- tíska ástralska sveitasaga frá hjónunum Margie og Sonny sem era bamlaus. Hún er hjálpfús og greiðvikin kona með eindæmum og ekki síður hann. Einn góðan veðurdag flytur bróðir eigin- mannsins á heimili þeirra, verður heillaður af Margie og langar til að komast yfir hana. Með leyfi hjón- anna sofa eiginkonan og bróöirinn saman sem leiðir til aö brestur kemst í hjónabandið, ekki síst vegna þess að bróðirinn gerist ansi lausmáll og fljótt flýgur fiskisagan. Um þetta leyti flyst til bæjarins kvennabósi mikill sem hefur bæj- argöngu sína á aö gera hosur sínar grænar fyrir Margie og ekki án árangurs. Hún þráir þennan mann svo að hún missir stjórn á sér og birtist það í hinum ýmsu myndum. Vaknar þá sú spurning hvort myndin hefði frekar átt að heita Eiginmaðurinn góðhjartaði. En það verður hver að dæma fyrir sig, allt á sínar skýringar. Þrátt fyrir ýmis innri átök í þess- ari mynd verður hún ekki gífurlega átakamikil á yfirborðinu. Vil ég þar helst um kenna heldur slöppum leik þrátt fyrir góða leikara. Öll þrjú hafa áður sýnt meiri tilþrif. Myndin hefur þó marga góða kosti. Til að mynda er umhverfið mjög fallegt og einnig örlar á fallegum erótískum tökum inn á milli. Auk þess er hún mjög þægileg á aö horfa. -GKr Bræðurnir og eiginkonan sem rugla saman reitum sínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.