Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1987, Page 51
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987.
63
Kristinn Sigmundsson syngur ein-
söng með Kór Langholtskirkju.
Stöð 2 kl. 23.00:
Kór
Lang-
holts-
kirkju
Bein útsending verður frá tónleik-
um Kórs Langholtskirkju. Á tónleik-
unum veröur flutt jóla- og aðventu-
tónlist og synja Ólöf Kolbrún
Haröardóttir og Kristinn Sigmunds-
son einsöng með kórnum. Einleikar-
ar verða Bemhard Wilkinson á
flautu og Monika Abendroth á hörpu.
Gústaf Jóhannsson verður organisti
óg Jón Sigurðsson leikur á kontra-
bassa.
Föstudagur
18. desember
Sjónvaip
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Nilli Hólmgeirsson. 46. þáttur.
Sögumaður Örn Arnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Rebekka. (Rebecca Christmas
Special.) Jólaþáttur um dúkkuna Re-
bekku. Þyðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir.
19.00 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubók-
in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks-
son.
19.15 Á döfinni.
19.25 Popptoppurinn (Top of the Pops).
Efstu lög evrópsk/bandariska vin-
sældalistans tekin upp í Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
21.00 Jólarokk.
21.40 Mannaveiðar. (Der Fahnder). Þýsk-
ur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri
Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus
Wennemann. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.35 Skíðakappinn. (Downhill Racer.)
Bandarísk bíómynd frá 1969. Leik-
stjóri Michael Ritchie. Aðalhlutverk
Robert Redford, Gene Hackman og
Camilla Sparv. Metnaðarfullur skíða-
kappi leggur mikið á sig til þess að.fá
að taka þátt i ólympíuleikunum. Þýð-
andi Reynir Harðarson.
00.15 íþróttir.
00.30 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
16.35 Drottlnn minn dýri! Wholly Moses.
Gamanmynd um feröalanga í rútuferð
um landið helga. I helli einum finna
þeir gamlar skræður og við lestur þeirra
birtast biblíusögurnar þeim í nýju Ijósi.
Aðalhlutverk: Dudley Moore, James
Coco, Dom DeLuise og Madeleine
Kahn. Leikstjóri: Gary Weis. Framleið-
andi: David Begelman. Þýðandi:
Ásgeir Ingólfsson. Colombia 1980.
Sýningartími 100 mín.
18.15 Dansdraumar. Dancing Daze. Bráð-
fjörugur framhaldsmyndaflokkur um
tvær systur sem dreymir um frægð og
frama I nútímadansi. ABC Australia.
18.40 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin
barna- og unglingamynd. Þýðandi:
Sigrún Þorvarðardóttir. IBS.
19.19 19.19. Frétta- og, fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni
sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine on
Harvey Moon. Lokaþáttur. Harvey
hættir í vinnunni og ákveður að ganga
aftur í herinn. Rita og Stanley ætla að
flytja í nýtt húsnæði og Maggie og
unnustinn setja upp hringana. Þýð-
andi: Asthildur Sveinsdóttir. Central.
Útvarp - Sjónvarp
Stöð 2 kl. 24.00:
Þessir
kennarar
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1984 með Nick Nolte, JoBeth Will-
iams og Richard Mulligan í aðal-
hlutverkum. Gert er stólpagrín að
lífmu í bandarískum framhalds-
skóla. Og ýmsar uppákomur verða
í samskiptum nemenda og kennara
og hvert vandamálið á fætur öðru
kemur upp á kennarastofunni.
Nick Nolte í hlutverki sínu í kvikmyndinni Þessir kennarar.
Myndband með Prince verður sýnt í Jólarokki í kvöld.
Sjónvarp kl. 21.00:
Jóla-
rokk
í Jólarokki verður sýndur eins
konar jólapakki tónlistarmyndbanda
með heimsfrægum flytjendum sem
syngja og leika ný lög. Um er að
ræða Prince, Pretenders, George
Harrison, Paul McCartney, Simply
Red og Pet Shop Boys. Umsjónar-
menn Jólarokks eru þeir Skúli
Helgason og Snorri Már Skúlason
21.30 Ans-Ans. Úrslit í spurningakeppni
fréttamanna. Kynnar: Óskar Magnús-
son lögmaður og Agnes Johansen.
Umsjónarmenn: Guðný Halldórsdóttir
og Halldór Þorgeirsson. Stöð 2.
22.00 Hasarleikur. Moonlighting. Dipesto
langar til að spreyta sig á leynilög-
reglustörfum. Hún tekur að sér að
komast fyrir orsakir reimleika á gömlu
setri. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC.
23.00 Kór Langholtskirkju. Bein útsending
frá jólatónleikum Langholtskirkjukórs.
Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðar-
dóttir og Kristinn Sigmundsson.
Stjórnandi er Jón Stefánsson.
00.00 Þessir kennarar. Teachers. Gaman-
mynd sem fæst við vandamál kennara
og nemenda I nútimaframhaldsskóla.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Jobeth Will-
iams, Judd Hirsc og Richard Mulligan.
Leikstjóri: Arthur Hiller. Framleiðandi:
Aaron Russo. Þýðandi: Ásgeir Ingólfs-
son. Sýningartími: 120 mín. Universal
1984.
01.45 Dagskrárlok.
Útvaxp zás I
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miódegissagan: „Buguð kona“ eftir
Simone de Beauvoir. Jórunn Tómas-
dóttir les þýðingu sína (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Skólastefna. Jón Gunnar Grjetars-
son stýrir umræðuþætti. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi).
15.43 Þinglréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - German, Gilbert
og Sullivan
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur
N. Karlsson flytur. Þingmál. Atli Rúnar
Halldórsson sér um þáttinn.
20.00 Lúðraþytur. Skarphéöinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka. a. Bernskudagar á
Húsavik. Þórarinn Björnsson ræðir við
Bryndísi Bjarnadóttur. (Hljóðritað á
vegum Safnahússins á Húsavik). b.
Anna Júliana-Sveinsdóttir syngur is-
lensk lög. Jónas Ingimundarson leikur
með á pianó. c. Úr minningum boga
frá Gljúfraborg. Auðunn Bragi Sveins-
son les frásöguþátt sem hann skráði
eftir frásögn Boga Jónssonar. d. Þurið-
ur Baldursdóttir syngur nokkur Ijóða-
korn eftir Atla Heimi Sveinsson.
Kristinn Örn Kristinsson leikur með á
pianó. e. Úr Ijóðum Herdísar Andrés-
dóttur. Sigríður Pétursdóttir les. Kynnir:
Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Andvaka. Þáttur i umsjá Pálma
Matthiassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Kynntur tónlistarmað-
ur vikunnar, að þessu sinni Gigja
Jóhannsdóttir fiðlukennari. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvaxp zás II
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti.
12.20 Hádégisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Snorri Már Skúla-
son.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um
fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menn-
ing og ómenning í víðum skilningi
viðfangsefni dægurmálaútvarpsins í
síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars
Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guð-
rúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns
Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Val-
týsson.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina til morg-
uns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaxp
Akuxeyxi
18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
Bylgjan FM 98£
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafiö með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 íslenski listinn. Pétur Steinn kynnir
40 vinsælustu lög vikunnar.
22.00Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj-
unnar, kemur okkur í helgarstuð með
góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
Stjaxxian FM 102£
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir við stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rtinar Óskarsson. Helgi lelkur
af fingrum fram meö hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist. Alitaf eitthvað aö ske
hjá Helga.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasimi
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102 og 104 í
eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ást-
valdsson.
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin'
flutt af meisturum.
20.00 Árni Magnússon. Árni er komihn i
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00 Kjartan Guðbergsson Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með
góða tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00 Stjömuvaktin.
12.00 Ókynnt föstudagstónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson aldrei betri.
Léttleikinn og gamla góða tónlistin
númer eitt.
17.00 íslensk tónlist í hressari kantinum I
tilefni dagsins. Ágætis upphitun fyrir
kvöldið með Ómari Péturssyni.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jón Andri Siguröarson kemur fólki
i rétta skapið fyrir nóttina. Tónlist úr
öllum áttum, óskalög og kveðjur. Sim-
inn er 27711 hjá Nonna.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuð-
tónlist og rólegheit eftir því sem við
á. Óskalögin ykkar í fyrirrúmi.
4.00 Dagskrárlok.
Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00.
Vinsældalistinn valinn milli klukkan 20
og 22. Símarnir eru 27710 og 27711.
Ljósvakinn FM 95,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóð-
nemann. Tónlist og fréttir á heila
timanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir leikur tónlist
úr ýmsum áttum og flytur hlustendum
fréttir.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
Veður
í dag verður austan- og norðaustan-
átt, víðast kaldi eða stinningskaldi,
snjókoma norðantil á Vestfjörðum
en sums staðar slydda á Norður-
landi. Rigning verður á Austur- og
Suðausturlandi en þurrt að kalla á
Suðvestur- og Vesturlandi.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyrí alskýjað 2
Egilsstaðir súld 1
Galtarviti slydda 2
Hjarðames skúr 3
KeflavíkurflugvöUur alskýjað 6
Kirkjubæjarkiausturalskýj að 5
Raufarhöfn rign/súld 3
Reykjavik skýjað 6
Sauðárkrókur alskýjað 4
Vestmannaeyjar þokumóða 6
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 6
Helsinki skýjað -A
Kaupmannahöfn rigning 3
Osló snjókoma 6
Stokkhólmur snjókoma -3
Þórshöfn súld 8
Algarve þokumóða 16
Amsterdam skúr 13
Barcelona þokumóða 20
Berlin rigning 6
Chicago alskýjað -9.
Frankfurt rign/súld 12
Glasgow rigning 9
Hamborg rign/súld 8
LasPalmas léttskýjaö 25
London rigning 14
LosAngeles. heiðskírt 10
Lúxemborg rigning 13
Madríd þokumóða 11
Malaga þc'iumóða 10
MaUorka þokuruðn. 7
Montreal skýjað -7
New York heiöskírt -1
Nuuk moldrok -10
Oríando heiðskírt 6
París skýjað 14
Vín súld 0
Winnipeg snjókoma -7
Valencia heiöskirt 11
Gengið
Gengisskráning nr. 241 - 18. desember
1987 ki. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 36.130 36,250 36,590
Pund 66.407 66.628 64,832
77 6M 27 761 77 499
Dönsk kr. 5.7915 5.8107 5,7736
Norskkr. 6.6911 5,7100 6,7320
Sænsk kr. 6.1206 6,1409 6,1321
Fi.mark 9,0056 9.0364 9,0524
Fra.franki 6,5961 6.6180 8,5591
Belg. franki 1,0659 1,0694 1,0670
Sviss. franki 27,4648 27,6561 27,2450
Holl. gyllini 19.8342 19.9001 19,7923
Vþ. mark 22.3204 22,3945 22,3246
It. lira 0,03031 0.03041 0.03022
Aust. sch. 3.1686 3,1791 3,1728
Port. escudo 0.2726 0,2735 0,2722
Spá. peseti 0.3285 0.3296 0,3309
Jap.yen 0.28584 0,28679 0.27667
Irskt pund 69.325 59,523 59.230
SDR 50.2987 50,4658 50,2029
ECU 46,0097 46.1626 46.0430
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
17. desember seldust alls 27,6 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Hassta Laegsta
Þorskur ósl. 14,0 38,27 34,00 45.50
Ýsa 3,2 50.69 30,00 55,00
Ufsiósl. 2,7 20.00 20,00 20,00
í dag verður selt úr dagróðrabátum.
Faxamarkaður
Næsta uppboð verður mánudaginn 21. desember kl. 13.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
18. desember seldust 199,3 alls tonn.
Langa - 4,1 24,14 20,50 26,50
Þorskur ósl 0,4 28,00 28,00 28,00
Keila 1,0 9,98 8,00 14,00
Ýsa 14,8 37,37 35.00 54,00
Undirmál. 0.5 12,00 12.00 12.00
Ufsi 68,3 17,12 16.00 18,00
Þorskur 30,7 34,48 32.00 36,50
Steinbitur 3.8 19,46 16,00 20.50
Lúða 0.9 113.03 90.00 140,00
Koli 2,6 34,00 34,00 34,00
Karfi 72,1 17,09 16.00 17,50
Blandað 0.1 5.00 5.00 5,00
21. desember verður selt úr Gunnjóni GK. Stakkavik
og Krossavík.