Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Side 31
ÞRIÐJUDAGUE 9. FEBRÚAR 1988.
31
LífsstíU
Brynja Gunnarsdóttir um það bil að láta kúluna vaða. Vinkonur hennar og starísfélagar, Lilja Bragadóttir og Hólm-
fríður Pálsdóttir, fylgjast með af áhuga. DV-mynd KAE
Strákamir komu
okkur á bragðið
- segja þær Brynja, Lilja og Hólmfríður sem leika keilu vikulega og hafa gaman af
„Þetta er virkilega
skemmtileg íþrótt, enda vær-
um við ekki að þessu annars,“
sögðu Brynja Gunnarsdóttir,
Lálja Bragadóttir og Hólm-
fríður Pálsdóttir sem voru í
keilu fyrir helgina þegar DV
leit við í keilusalnum í Öskju-
hlíðinni. Þær eru vinnufélag-
ar og starfa hjá Eimskip.
„Við erum búnar að stunda
þetta vikulega frá því í haust
og erum oftast tvo tíma í senn.
Það voru annars starfsfélag-
ar okkar, strákar hjá Eimskip
sem hafa stofnað keppnislið,
sem komu okkm- á bragðið
með þetta. Við höfum eins og
fyrr sagði mjög gaman af
þessu en erum ekki komnar
með dellu ennþá. Við erum
líka dálítið hræddar um að
þetta yrði dýrt sport ef við
æfðum marga tíma í viku -
það safnast saman kostnaður-
inn.“
- Hvererhelstikosturinnvið
keilu?
„Það eru margir kostir.
Maður fær ágæta hreyfingu
út úr þessu án þess að reyna
hættulega mikið á sig. Félags-
skapurinn skiptir miklu máh
og það er auðvelt að velja sér
félaga sem eru á svipuðu getu-
stigi. Það geta því allir stimd-
að keilu, ungir sem gamlir,
og hún hentar prýðilega sem
fjölskylduíþrótt."
- Ætlið þið ekki að stofna lið
og fara að keppa eins og strák-
amir?
„Jú, reyndar stefnum við að
því að koma okkur upp
keppnisliði en ætli það verði
ekki að bíða aðeinsi Við erum
alls ekki orðnar nógu góðar,
enda verða þeir sém vilja ná
árangri að æfa oftar en einu
sinni í viku. Keppnisfólkið
æfir yfirleitt þetta þrisvar til
fjórum sinnum í viku og það
er líka orðið býsna gott,“
sögðu þessir hressu keilarar
og feyktu nokkrum sinnum
rækilega, blaðamönnunum til
heiðurs.
-ATA
Það er ekki hægt að segja annað en að stíllinn sé glæsilegur þegar Lilja Braga-
dóttir þeysir kúlunni í átt að keilunum. DV-mynd KAE
Staða leikhússtjóra
Leikfélags Akureyrar
er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir skulu ber-
ast formanni leikfélagsins, Theodóri Júlíussyni, fyrir
15. mars 1988 en hann veitir jafnframt frekari upplýs-
ingar um starfiö í síma 96-25073.
Leikfélag Akureyrar
THERMO TRIM!
HVAÐ ER ÞAÐ?
Thermo Trim er
djúphitunarmeð-
ferð til hjálpar í
megrun og gegn
cellulite.
Einnig frábðert
gagnvart bólgum,
bakverkjum og
lélegu blóðstreymi.
Nánari
upplýsingar
Sólbaðsstofan
Aestas,
Reykjavíkurvegí 60,
sími 651092.
RENNIÐEKKIR TIL AFGREIÐSLU
STRAX
L 900 BM
Hæð i miðlinu 159 mm
Lengd á milli odda 900 mm
L 450
Hæð i miðlinu 102 mm
Lengd á milli odda 450 mm
HAGSTÆTT VERÐ
►rsteinsson
&iohnson m.
ÁRMÚLA 1 - SÍMI68-55-33
KOPAVOGSBUAR !
STÓRBÆTT ÞJÓNUSTA
0PIÐ KL. 08.00-20.00
MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA
VtSA
NÖATÚN
HAMRABORG
E