Alþýðublaðið - 04.07.1921, Blaðsíða 1
Oefið tit &,t .^lþýduflolflcniftm*
1921
Máaudagian 4. júlí.
150 tölubl.
£itlu-^síi-styrj819ii,
Ófarir Grikkja fyrir Kemalistum
og Bolshevikum.
iHvað verður um Konstantinopel?
Eilendu símskeytin eru daglega
að flytja fregnir um styrjöld þá,
sem undanfarið hefir verið háð í
Litlú Asíu I skeytunum eru Ke-
maiístar oft nefndir á nafn, en
mönnum rnun lítt Ijóst hverjir þeir
eru og er því rétt að gefa hér
stutta skýringu á því.
Þegar Bandamenn settu tyrk-
aesku stjórninni í Konstanttuopel
sína ósvífau friðarkosti, eftir heims-
styrjöldina, tók einn af aíkvæða-
mestu mönnum Ungtyrkja, Mus-
tapha Kemal, að safna leyfunum
af Tyrkjaher til þess að verja
sjálfstæði hinnar tyrknesku þjóðar
gegn yfirgangi VesturEvrópu stór-
veldanna. / Eru síðan fylgismenn
faans nefndir Kemalistar. Sam-
kvæmt friðarsamningum soldáns-
sriórnarinnar í Konstantinopel og
Bandamanna, mátti svo heita, að
Tyrkir væru þurkaðir út úr tölu
sjáifstæðra þjóða. Þeir voru sviftir
nær öllum löndum í Asíu, en
héldu aðeins eftir landtanganum
með Konstantinopel, og að þeir
mistu ekki þá borg með er sjálf-
sagt þvf einu að þakka, að banda-
menn geta ekki orðið ásáttir um
hvað við þann „dýra gimstein"
eigi að gera. Alia langar þá í
haan. Hitt urðu þeir ásáttir um,
að heimta eftirlitsrétt með öllum
atvianumálum og fjármálum Tyrkja.
Er það hin rnesta svívirða að
sjá hvernig Vestur Evrópustórveld-
1a hafa reynt að auðga sjálí sig
á reitum Tyrkjaveldis, en þó er
slík framkoma ekki ný í sögu
stórveldastefnunnar. Bretar, Frakk-
ar, Italir og Grikkir hafa allir
reynt að skara eld að sinni köku
¦Og það eftir mætti.
Móti græðgi þessara líkja til
Alúðarþakkir til allra þeirra, er auðsýndu hjálp og hluttekningu við
fráfall og jarðarför skipstjóra Jóhannesar Bjarnasonar frá Þingeyri.
Frá konu hans og börnum.
auðs og landa reis Mustapha Ke-
mal ög hans fylgismenn. Þeir
bjuggust fyrir í Litlu-Asíu og
settu með sér stjórn f Angora.
Neitaði hún að viðurkenna friðar-
samninga Konstantinopelstjórnar-
innar og bandamanna, en leitaði
hjálpar bjá bolsivfkastjórninni í
Moskva, sem einnig hefir átt í vök
áð verjast fyrir fjandskap auð-
valdsrfkjanna. Þessi einarðlega
framkoma Kemalistanna gerði
bandamenn tilleiðanlega til þess
að endurskoða friðarsamningana
og slaka á krófunum við Tyrki,
en Grikkir tóku þvi fjarri og kusu
heldur að hefja ófrið á hendur
Kemalistum upp á eigin spýtur.
Hófst viðureignin fyrir alvöru I
marz í vetur og gekk Grikkjurn í
fyrstu vel. Nú hafa Kemalistarnir
fengið liðsstyrk frá bolsivíkum og
stríðsgæfan hefir snúist á sveif
með þeim. Skeytin kunna ekki
frá öðru að herma en nýjum og
nýjum ósigrum Grikkja. Samkvæmt
siðustu skeytunum í gær, eiga Ke-
malistar skamt eiít ófarið til Sku-
tari, sem stendur á ströndinni við
Bosporus beint á móti Konstan-
tinopel.
Leiðin til Konstantinopel er op
in Kemalistunum og bolsivíkum,
Tyrkjasoldán býst til að flyja
borginá. Eftir er að vita hvað
bandamenn gera nú eftir þessa ó-
væntu viðburði. En hvernig sem
veltur má búast við miklum tíð-
indum úr þessari átt áður en langt
iíður.
Söngflokknrinn, sem sungið
hefir við konungskomuna, ætlar
að halda konsert i Nýja Bió i
kvöld kl. 71/*.
jÆenning og kurieisi.
Alment er talið að miðstöð
menningarinnar i hverju landi séu
kaupstaðirnir. Þar eru samankomin
á einn stað helstu menningartæki
nútfmans, svo sem bókasöfn, lista-
söfn, Ieikhús, kvikmyndahús, aíls-
konar vélar, sem inna sitt verk aí
hendi fljótt og vel, og margskon-
ar lffsþægingindi og nautnalyf,
sem ekki þekkjast úti um sveit-
irnar. Vegna þessa er því mjög á
Iofti haldið, hve menningin og
kurteisin sé á mikið hærra stigi í
kaupstöðum en í sveitum, og þá
auðvitáð þvi meir,1 sem kaupstað-
urinn eða borgin er stærri. Það
mætti lika ætla að svo væri, og
þvi verður mörgu fólki utan af
landsbygðinni að fyllast lotningar-
fullri auðmýkt, þegar i kaupstaðinn
kemur. Því finst ált svo „íínt" og
viðhafnarmikið, sem þar getur að
lita, og það sjálft verða svo Iftið
og aulalegt innan um stórhýsin
og skrautlegu búðirnar. En kaup-
staðarbúar" Ifta aftur á móti með
svo óendanlega smáum augum á
„sveitadónana", sem ekki kunna
einu sinni að ganga á götu eða
taka ofan höfuðfatið svo i Iagi sé
og vita ekki hvað kurteisi er.
Manni verður þvi að gera
nokkrar kröfur til þessa „fína"
íóiks í kaupstöðunum hvað menn-
ingu og kurteisi snertir, og veita
þvi ekki fullkomna lotningu fyrri
en það er reynt, að það kunni
alla sæmilega háttprýði og kurteisi.
Eg hefi ekki alið aldur minn
hér í borginni, kom aðeins hingað
til þess að sjá hina margumræddu
Reykjavik — höíuðstað rikisins —
til þess að Síta á menningarblóma
hennar og andans aðal. Og mér