Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988. Fréttir Guðbjörg Fríða Guðmunds- Ingibjörg Sigríður Ár- Lilja Guðrún Kjartansdóttir. Magnea Daviðsdóttir. dóttir. mannsdóttir. Hver er fegurst á Suðumesjum? - átta stúlkur keppa um trtilinn um helgína Fegurðardrottning Suðurnesja verður valin næstkomandi laugar- dagskvöld í veitingahúsinu Glaum- bergi í Keflavík. Atta stúlkur Víðs vegar af Suðurnesjum keppa um titil- inn. Þær eru Guðbjprg Fríða Guð- mundsdóttir, 19 ára, frá Keflavík. Hún stundar nám á þriðja ári á tölvu- og viðskiptabraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Ingibjörg Sigríður Ármannsdóttir, 18 ára Sandgerðingur. Hún stundar nám í hárgreiðslu í Fjölbrautaskóla Suðumesja og vinnur á hárgreiðslu- stofu í Reykjavík. Lilja Guðrún Kjartansdóttir er 19 ára, fædd og uppalin í Keflavík en er nýlega flutt í Garöinn. Lilja er nemi í hárgreiðslu og er á samningi hjá hárgreiðslustofu Pálu í Keflavík. Magnea Davíðsdóttir er 21 árs, frá Keflavík. Hún býr nú um stundar- sakir í Reykjavík og starfar á leik- skólanum Sælukoti. Magnea varð stúdent af uppeldisbraut frá Fjöl- brautaskóla Suðurnesja um síðustu jól. Margrét Örlygsdóttir er 22 ára Njarðvíkingur. Hún lærir nú til þjóns en auk þess hefur hún lokið þremur önnum í Ejölbrautaskóla Suöurnesja. Margrét hefur m.a. unn- ið sem módel í Róm. Oddný Nánna Stefánsdóttir er 18 ára, fædd og uppalin í Keflavík. Hún stundar nám á bóknámsbraut í Fjöl- brautaskóla Suöurnesja. Rakel Haraldsdóttir er 18 ára frá Keflavík. Hún hefur tekið sér frí frá námi og er nú við verslunarstörf. Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir ér 19 ára Keflvíkingur. Hún starfar nú timabundið á skrifstofu. -JBj Þórdis Björk Sigurbjörns- dóttir. Margrét örlygsdóttir. Oddný Nanna Stefánsdóttir. Rakel Haraldsdóttir. samþykkt að skera niður fram- 10 milljónum króna, fer ur 75 millj- kvæmdir á vegum borgarinnar á ónum í 85 milljónir. Þá er gert ráö þessu ári um á fjórða hundrað fýrir að auknar teKjufærðar eftir- miHjónir króna, samkvæmt upp- stöðvar hækki um 4,1 milljón lýsingum sem DV fékk hjá Gunnari króna. Samtals nemur þvi niður- Eydal, skrifstofustjóra borgar- skurður framkvæmda 3<» miRjón- sfjórnar. Svo sem kunnugt er um, en samdráttur tekna 2» skoraði ríkisstjómin á sveitarfélög milljónum króna á þessu ári. að skera niöur framkvæmdir á Sigurgeir Sigurðsson, formaöur þessuáritilþessaðminnkaspennu Sambands ísL sveitarféiaga, sagði í þjóðfélaginu.. í samtali við DV að í raun hefði Sagði Gunnar i samtali við DV ríkisstjómin stoliö glæpnum frá að nýlagning gatna og holræsi sveitarféfögum með því aö draga væru skorin niður um 219,1 milljón úr fjárframlagi til þeirra úr jöfnun- króna og lækkar sú upphæð, sem arsjóði. Sagði Sigurgeir aö framlag- til þeirra framkvæmda átti að - ið úr jöfnunarsjóði drægist saman veita, úr 960,7 milljónum króna í á þessu ári um 260 milljónir króna, 741,6 miHjónir króna. Þá lækkar en þar af dregst framlagið til fjárveiting til byggingar bílastæða Reykjavíkur saman um 80 milfjón- um 104 milljónir króna, en það er ir króna. vegna fækkunar bílastæða í kjall- Sigurgeir sagði að þetta jafngilti ara væntanlegs ráðhúss. nálega 10% samdrætti hjá sveitar- Tekjur borgarinnar minnka um félögunum að jafnaði og kæmi 205 miHjónir króna, því framlag ur hann niður á framkvæmdum. jöfnunarsjóði. iækkar í ár úr 450 „Þetta kemur sér sérstaklega illa miHjónir í 370 miiljónir króna og við þau sveitarfélög sem eru verr hluti borgarsjóðs í þjóðvega- og stæð.enþauerueinkumáNorður- bensínfé, sem varið er til þjóðvega- landi og á hluta Austflarða. Erfið- gerðar í þéttbýli, lækkar úr 190 leikamir voru nægir fyrir þó ekki milljónum i 65 milijónir króna. kæmi þetta til,“ sagði Sigurgeir Lítils háttar hækkim í fram- Sigurðsson. kvæmdum hefur orðið vegna -ój Framkvæmdir við Bústaðaveg: Skomar niður um 99 milljónir Reykjavíkurborg mun á þessu bótarakbrautar við Sætún felld ári draga saman framkvæmdir við niður og sömuleiöis undirgöng við nýbyggingar gatna að upphæð sem Vesturlandsveg. Sú upphæð, sem nemur 219,1 milljón króná og fram- verja átti til þessara framkvæmda, lag til byggingar bílastæðis í kjall- nemur liölega 46 milljónum króna. ara ráðhúsbyggingar við Tjömina Þá er framkvæmdum við Litlu- lækkar um 104 milljónir króna. hlíð, Eskitorg og Bústaðaveg fre- Aföörumsamdrættimánefhaað stað en í þær átti að veita 14 framlag vegna framkvæmda við milljónum króna og framkvæmdir Bústaðaveg er minnkaö um 99 viðBrekkuhverfierudregnarsam- milljónir króna en þær fram- an um 15 milfjónir, úr 180 milljón- kvæmdir sem áformað var að um í 165 milýónir. Niðurskurður vinna i ár eru við Miklatorg, í annarra framkvæmda er upp á 45 Öskjuhlíð og viö brú yfir Miklu- milfjónir króna en þær áttu að braut. Alls verður variö 50 milljón- verða í Noröur-Mjódd, á Hesthálsi umiþessiverkefni.Þáerbreytingu ogvíöar. áMiklatorgifrestaðogbyggingvið- -ój í dag mælir Dagfari Garðasbætisrómantík Þá er búið að greiða atkvæði um kjarasamningana 1 verkalýðsfélög- unum. Ef undan eru skilin sjö verkalýðsfélög voru þeir hvarvetna felldir og Snót í Vestmannaeyjum er strax komin í verkafall. Aðrir eru á leiöinni. Deilum hefur verið vísað í Karphúsið til sáttasemjara og þá er bara eftir að kennarar fari í verkfall sem fyrst, svo ástandið í landinu verði normalt. Kennarar eru reyndar búnir aö boða verkfall ellefta apríl svo þetta er allt að koma. Einhverjir hafa verið að spyrja í forundran hvemig á þessu standi. Vísa þá til þess að Verkamanna- sambandið og Vinnuveitendasam- bandið hafi gert huggulegan og viðráðanlegan kjarasamning í Garðastrætinu fyrir nokkrum dög- um og ríkisstjómin hafi gripið til efnahagsráðstafana í kjölfariö eins og lög gera ráö fyrir til að koma í veg fyrir að kjarasamningarnir skiluðu árangri. Allt hafi sem sagt stefnt í rólegt ástand og áfram- haldandi sultarkjör eins og íslend- ingar em vanir. Dagsbrún var meira að segja búin að samþykkja samningana en seinna kom í ljós að talningin á Dagsbrúnarfundinum fór úr bönd- um vegna þess að enginn óskaði eftir því að talið væri rétt. Talning- armenn töldu handaupprétting- arnar af handahófi og þegar einhver félagsmaðurinn kærði talninguna vísaði forystan til þess að það hefði enginn óskaö eftir því að rétt talning færi fram á fun(hn- um og kæmnni var vísað frá. Guðmundur jaki og Karvel, vara- formaður Verkamannasambands- ins, gerðu sitt besta til að ná þessum samningum fram. Karvel er jú í Alþýðuflokknum og kratam- ir em í ríkisstjóm svo hann varð auðvitað að makka rétt. Guðmund- ur jaki hefur ekki komist í orlofs- ferð síðan Albert hætti sem fjármálaráðherra og hætti að safna fyrir utanferðum Guömundar. Þess vegna hefur jakinn verið þreyttur og miður sín og hafði ekki þrek til að standa í þrefinu öllu lengur. Reyndar voru þeir báðir þeirrar skoðunar, jakinn og Kar- vel, að verkalýðurinn gæti vel sætt sig við sultarkjörin pínulítið lengur enda voru þeir búnir aö dvelja það lengi í Garðastrætinu að þeim var ljóst að vinnuveitendur voru ekki aflögufærir. Það sem réði mestu um illa af- komu vinnuveitenda vom for- stjóralaunin sem ætla Sambandið lifandi að drépa enda er ábyrgum verkalýðsleiðtogum ljóst að ekkert fyrirtæki hefur mikið afgangs þeg- ar það er búið að greiða forstjórun- um launin sín. Fyrst þarf að borga forstjórunum laun svo þeir eigi fyr- ir skólagjöldunum fyrir börnin og síðan má skipta restinni milh launafólksins sem hefur hvort sem er ekki efni á að senda bömin sín í bandaríska háskóla. Menn verða að sníöa sér stakk eftir vexti. Það stefndi sem sagt allt í frið- samlega páska og auk þess vissi verkafýðsforystan að greiðslukort- in vom öll að falla í gjalddaga og verkalýðurinn hefur ekki efni á því að fara í verkfóll þegar gera þarf upp krítarkort og skipuleggja sum- arfríið. Garðastrætisrómantíkin sveif yfir vötnunum og í raun og veru var allt í himnalagi, þangað til fólkið í verkalýðsfélögunum tók upp á því að feíla samningana. Þessu hafði auðvitað enginn gert ráð fyrir enda er það ekki venja í verkalýðsbaráttunni að launafólk- ið sjálft sé að hafa skoðanir á því hvaða kjör þaö hefur. Þetta kom Guðmundi og Karvel í opna skjöldu, vinnuveitendum og ríkis- stjórninni og menn vita eiginlega ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Enda em menn feiknalega reiðir yfir þessari framkomu launafólks- ins og nú er allt að komast í hnút í þjóðfélaginu vegna þessarar af- sltiptasemi launafólksins af sínum eigin kjarasamningiun. Sem betur fer ætlar árangurinn að verða sá að ástandið verði norm- alt á ný. Fundir í Karphúsinu, upplausn á vinnumarkaðinum og kennarar í verkfóll. Svona á þetta að vera enda væri það í hæsta máta óvanalegt ef hér skapaðist það ástand að verðbólgan fari hjaðnandi og enginn verkfóll í gangi. Manni var líka farið að Mða illa yfir þeirri framtíð sem blasti við að allt yrði með kyrmrn kjörum. Það gat auðvitað ekki gengið! Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.