Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Mazda 626 1600, árg. ’80 til sölu. Vetr- "ar- og sumardekk, útvarp og kassetta. Tek mjög ódýran upp í, má vera ógangfær. Uppl. í síma 43887. Sportbíll til sölu, Porsche 924, árg. ’79, sprækur og góður bíll, verð 500 þús., skipti + skuldabréf. Uppl. í síma 96- 26772. Stórglæsilegur Pajero, langur, árg. ’86, ek. 34 þús, 1 eigandi, útvarp + segul- band, er á nagladekkjum. Bein sala. Verð 1.100 þús. Síma 72979 - 641278. Til sölu Ford Sierra árg. ’85 með 2000 vél, sjálfskiptur, keyrður 74.000 km. Fæst á bréfum eða mjög góðu stað- ^reiðsluverði. Uppl. í síma 72070. Tveir Broncoar, 71 og 73, til sölu, einnig 390 cub. vél, 4ra hólfa, og 302 cub. vél. Uppl. í síma 46355 til kl. 22 og e.kl. 22 í síma 621572. Ódýrt. Til sölu Trabant ’82, skoðaður ’87, þarfnast smálagfæringa, vetrar- og sumardekk. Einnig Suzuki TS 400 ’77. Uppl. í síma 99-3814 e.kl. 19. Suzuki Alto árg. 1984 til sölu, mjög vel með farinn, rauður, 4ra dyra, ekinn 34.000 km. Uppl. í síma 19184. Artic Cat El Tigre árg. ’85 til sölu, mjög vel með farinn, ekinn 900 mílur. Uppl. í síma 71798. Bilnúmeriö R 5022 er til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7832. Chevrolet Monza SL/E '86 til sölu, verð ca 450 þús. Uppl. í síma 35914 eftir kl. 20. Daihatsu Charade ’83 til sölu, 3ja dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 60 þús, verð 215 þús. Uppl. í síma 75246 eftir kl. 18. Fiat 127 special til sölu, ekinn 85 þús. km, lélegt lakk, verð ca 30 þús. Uppl. í síma 78001 e.kl. 18. Fiat Uno 45 S '88 til sölu, litur svart- ur, ekinn 4 þús. km. Mjög fallegur bíll. Uppl. í símum 39111 og 13743. Ford Fairmont 78 til sölu, þarfnast við- gerðar, einnig til sölu 6 cyl. vél í BMW ’82. Uppl. í síma 93-66787 eftir kl. 21. . Góður Daihatsu Charmant 1600 árg. ’82 til sölu, ekinn 75.000 km. Verð 250 þús. Uppl. í síma 675078. R 9556. Til sölu Toyota Tercel ’79 og Volvo 244 DL ’76, góð kjör. Uppl. í síma 84423 e.kl. 19. Suzuki Alto ’81 til sölu, 4 dyra, vetrar- dekk, skoðaður ’88, mjög gott eintak. Uppl. í símum 77560 og 985-24551. Til sölu Ford Escort 76, 2000 OHC vél, tilvalinn til rallaksturs, boddí mjög gott. Uppl. í síma 671664 e. kl. 16. Til sölu Mazda pickup árg ’74. Fín í grásleppuna. Ódýr. Uppl. í síma 93- 12278. Viltu spara? Til sölu Volvo 144 '71, einnig 2 barnarimlarúm og baðborð. Uppl. í síma 667463. Willys '66 til sölu, læstur, með over drive, 6 cyl. vél, vökvastýri, aflbrems- ur. Uppl. í síma 92-13430 e.kl. 19. Ford Cortina 79 til sölu, sjálfsk., með bilaða vél. Uppl. í síma 39038 e.kl. 18. Ford Escort XR3 '82 til sölu, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 680265 e.kl. 21. Ford Fairmont til sölu, til niðurrifs. Uppl. í síma 52475, Golf '84 til sölu, skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 39535. e.kl. 18. Lada Sport ’87 til sölu, 4ra gíra. Uppl. síma 77480 e.kl. 19. Lada Sport ’85 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 38978. Subaru E10 '84 til sölu, stöðvarbíll með mæli og talstöð. Uppí. í síma 666728. ■ Húsnæði í boði Góð 2ja herb. íbúð í norðurbæ Hafnar- firði, til leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. um greiðslugetu og íjölskyldustærð sendist DV. merkt A 7841, fyrir laugardag. Litið hús, 2ja herb. íbúð + ófrágengið lis, til leigu, þarfnast lagfæringar, leiga 25 þús. og 6 mán. fyrirframgr. Uppl. í síma 39800 milli kl. 13 og 16 næstu daga. Til leigu 5 herb. íbúð á Ártúnsholti, íbúðin leigist í 1 ár og er laus strax. Tilboð sendist DV fyrir mán. 14. mars, merkt „Ártúnsholt 7817“. Til leigu er mjög góð 5 herb. íbúð í íyftuhúsi í Breiðholti. Uppl. í símum 72088 og 985-25933 eftir kl. 17. 100 m2 ibúð á 2. hæð, í toppstandi á besta stað í austurbænum, til leigu í 6 mánuði í senn. Tilboð sendist DV, merkt „P 2535“, sem fyrst. Húseigendur. Göngum frá íbúðar- og atvinnuhúsnæðissamningum. Húseig- endafélagið, Bergstaðastræti lla.xipið frá kl. 9-14, sími 15659. Keflavík. Til leigu 3ja herb. íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7843. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Hjón með 2 stálpuð börn óska eftir að taka hús eða stóra íbúð á leigu. Geta borgað góða leigu eða látið tvær íbúð- ir ganga upp í, 5 herb. íbúð í Hlíðunum og 3 herb. í vesturbænum. Tilboð sendist DV, merkt „Skipti". Við erum par og okkur bráðvantar góða íbúð til leigu, 2ja-3ja herb., á viðráðanlegu verði. Getum borgað eitthvað fyrirfram. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið í síma 35155. Guðrún, Hjalti. Ég er á miðjum aldri og óska eftir góð- um eldri hjónum eða konu til að leigja mér litla íbúð gegn mánaðargr. + húshjálp, helst í miðbænum. Reglu- semi. Sími 20608. Eldri kona óskar eftir forstofuherb. eða lítilli íbúð í Reykjavík eða nágrenni eða Kópavogi. Alger reglusemi. Ör- uggar mánaðargreiðslur. S. 18726 frá 17-19 til sunnudagskvölds. Hjón sem komin eru yfir miðjan aldur óska eftir íbúð á leigu. Eru róleg og reglusöm. Meðmæli frá fyrri leigusala. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 686406. Reglusöm ung stúlka með barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, er mjög þrifin, öruggum mánaðargr. heitið, húshjálp gæti komið til greina. Vinsaml. hafið samband í síma 76218. 24 ára stúlka utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði í Reykja- vík. Heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í síma 652252 eftir kl. 20. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Tvennt fullorðið í heimili. Góð umgengni og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18576 eftir kl. 19. Bráðvantar íbúð til leigu, allt kemur til greina, má verá illa farin, get lag- fært og endumýjað uppí leigu. Uppl. í síma 671883 eftir kl. 18. Einstæöa móður með eitt barn bráð- vantar 2 herb. íbúð á leigu. Hálfs árs fyrirframgreiðsla og reglusemi heitið. Uppl. í síma 673614. Matsveinn á sjó óskar hér með eftir lítilli íbúð. Reglusemi heitið. Er frekar lítið heima. Uppl. í síma 99-4260. Jóhannes. Reglusamur maður óskar að taka á leigu herbergi með baði og sérinn- gangi, miðsvæðis í Reykjavík. S. 29840 milli kl. 14 og 18 í dag og á morgun. Rólegt par með 2 drengi vantar íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið, viðhald á eign og húshjálp koma vel til greina. S. 74889 e.kl. 20. Ung reglusöm hjón með 3 börn, óska eftir íbúð á leigu fyrir 1. apríl. Góð meðmæli og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 689325. Ung reglusöm hjón óska eftir íbúð á leigu, helst til langs tíma, skilvísar greiðslur og einhver fyrirfrgr. ef óskað er. Sími 17747 á kvöldin næstu vikur. Ungt par, bæði 22 ára, óskar eftir ein- staklings- eða 2 herb. íbúð á 20-25 þús. á mán., 2-3 mánuði fyrirfram. Reglusöm, meðmæli. Sími 82507. Örn. Óska eftir 4ra herb. íbúð, greiðslugeta 45 þús. á mán., reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 33397 e.kl. 19. Óska eftir herb. eða ibúð í 3-4 mán. Aðstoð við aldraða manneskju kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7838. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst, helst í miðbænum. Uppl. í síma 82379 og 73620. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ, erum 3 í heimili. Uppl. í síma 50963. , Bráðvantar húsnæði til leigu til eins árs, sem fyrst,á Eskifirði. Uppl. í síma 91-71831. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,- siminn er 27022. Reglusamur maður óskar eftir herb. m/aðgangi að baði. Uppl. í síma 687660 milli kl. 8 og 18. Stórt herbergi eða tvö samliggjandi óskast. Reglusemi. Uppl. í síma 12943 eftir kl.16. Tveir ungir og reglusamir menn óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 71927 allan daginn. Tvær ungar konur óska eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 79178.' Ungt par óskar eltir lítílli íbúð í 4-6 mán., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 41426 e.kl. 17. Óska eftir að taka á leigu upphitaðan og rúmgóðan bílskúr. Uppl. í síma 30081 eftir kl. 18.30. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 666855. ■ Atvinnuhúsnædi Skrifstofu- og/eða verslunarhúsnæði til leigu í gamla vesturbænum. Húsnæðið er á jarðhæð með stórum verslunar- gluggum, 100 fm og mikilli lofthæð, ca 3 m. Hentugt fyrir heildverslun, hvers konar skrifstofur eða verslun. Húsnæðið er til leigu frá 1. apríl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7837. Heildverslun óskar eftir atvinnuhús- næði frá 30-60 ferm, með góðum innkeyrsludyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7821. Óskum eftir að taka á leigu 100-150 m2 atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyr- um, frá og með 1. maí. Uppl. í síma 22577 e.kl. 19. Til leigu bílskúr-geymsluhúsnæði í nágrenni Kringlunnar, 28 m2, raf- magn en ekki hiti. Uppl. í síma 36460. Vantar 80-100 mJ iðnaðarhúsnæöi fyrir trésmíði í Reykjavík, Kópavogi eða Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 78191. Óskum eftir ca 50 ferm lagerhúsnæði. Uppl. í síma 19768 á daginn. ■ Atvinm í boði Tónlistarmaður óskast til starfa í Hrunamannahréppi. Verksvið: tón- listarkennsla og organistastarf. Um er að ræða fullt starf eða meira. Ódýrt húsnæði í þægilegu umhverfi á Flúð- um er í boði. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Uppl. veitir oddviti Hruna- mannahrepps í síma 99-6617 á venju- legum skrifstofutíma. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. löuborg, Iðufelli 16. Leikskólann og dagheimilið Iðuborg vantar stuðn- ingsfóstru allan daginn á dagheimilis- deild, einnig vantar starfsmann eftir hádegi í sal. Uppl. í símum 76989 og 46409. Júmbó samlokur óska eftir að ráða starfskraft til starfa nú þegar. Vinnu- tími frá kl. 6 f.h. til kl. 15. Ennfremur er óskað eftir starfskrafti í uppvask. Vinnutími frá kl. 8-13. Nánari uppl. veittar í síma 46694. Ungf og hresst fólk. Salan hjá okkur fer stöðugt vaxandi og því vantar okk- ur ungt og hresst fólk til starfa á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Uppl. gefur Hjörtur. Hampiðjan hf., Stakkholti 2-4. Aðstoðarstarfskraft vantar til matar- gerðar í eldhús. Þarf að geta hafið störf strax eftir páska. Skriflegar um- sóknir sendist DV, merkt „Matargerð 7867“, fyrir 15. mars. Afgreiðslustörf. Viljum ráða fólk til afgreiðslustarfa í verslun Kron við Dunhaga. Uppl. veitir starfsmanna- stjóri í síma 22210 og verslunarstjóri í síma 14520. Blikksmiðir, nemar. Viljum ráða blikk- smiði og nema í blikksmíði, góð vinnuaðstaða, gott andrúmsloft. Uppl. gefur Jón ísdal í síma 54244. Blikk- tækni hf„ Hafnarfirði. Matsmaöur - saltfiskur. Saltverkun óskar að ráða matsmann strax, góð laun í boði fyrir góðan starfskraft, einnig vantar fólk í snyrtingu. Fiska- naust hf., sími 19520. Röskur starfskraftur óskast strax í af- leysingar vegna sumarleyfa. Stundvísi áskilin, vinnutími frá kl. 8-16. Uppl. á staðnum. Þvottahúsið Grýtan, Borg- artúni 27. Mann vanan netaveiðum vantar á 10 tonna bát sem er gerður út frá Sand- gerði. Uppl. í síma 92-13454 e.kl. 20. Dagheimilið SunnUborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldis- menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% starf. Uppl. í síma 36385. Ráðskona. Ráðskona óskast á lítið og gott heimili í kaupstað á Faxaflóa- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7829. Trésmiði og lagtæka menn vantar til almennrar trésmíðavinnu, helst vana vélum, inni- og útivinna, góð laun. Símar 41070, 21608 og 12381. Óskum að ráða nema í bakstur sem fyrst. Uppl. í síma 54450 eftir kl. 19 eða 54040 fyrir hádegi. Kökubankinn, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Óskum eftir aö ráða starfsfólk í fisk- vinnu í Reykjavík. Góð vinnuaðstaða og góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 673710. Óska eftir traustum starfskrafti til af- greiðslustarfa í ísbúð. Vinnutími frá kl. 18-21 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7834. Bílasala í borginni óskar eftir sölu- manni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7839. Háseta vantar á netabát frá Þorláks- höfn. Uppl. á daginn í síma 985-20367 og á kvöldin í síma 99-3771. Óskum eftir að ráða í afgreiðslustarf í verslun okkar að Síðumúla 22. Álna- bær, sími 31870. Háseta vantar á netabát strax. Uppl. í símum 92-11579 og 92-11817. Manneskju vantar til ræstinga. Uppl. í síma 84510 e.kl. 17. Starfsfólk óskast til morgunræstinga á HótelBorg. Uppl. veittarí síma 11440. Starfskraftur óskast í söluturn. Vinnu- tími 13-18. Uppl. í síma 22425. Vantar mann á netabát (9,5 t) helst vanan. Uppl. í síma 689884 eftir kl. 20. ■ Atvinna óskast Ung heimavinnandi húsmóðir með eitt barn er orðin leið á aðgerðarleysinu og óskar eftir að komast í vel launaða ræstingu. Húsvarðarstaða kemur sterklega til greina, annars einhvers konar ræsting. Er stundvís, dugleg og reglusöm. Vinsaml. hringið í síma 46178 í dag og næstu daga. Er 19 ára og vantar aukavinnu strax, eftir kl. 15 á daginn. Vanur sölu- mennsku. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 46473. Samviskusamur og handlaginn 37 ára karlmaður, óskar eftir fjölbreyttu og vel launuðu þjónustustarfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Sími 71703. Sölumaöur. Rúmlega tvítugur maður óskar eftir vinnu, er vanur sölu- mennsku, hefur reynslu af tölvum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7831. Er 19 ára og bráðvantar vinnu um helgar, helst sem lengstan vinnudag. Uppl. í síma 32083 eftir kl. 20. Ámi. Húsasmið bráðvantar kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 43132 eftir kl. 18. M Bamagæsla Ég er 10 mánaða gamall strákur sem vantar barngóða manneskju frá 13 ára til þess að passa mig á kvöldin. Uppl. í síma 23001. Barngóð manneskja óskast til að sjá um heimili í Bakkahverfi í 4-5.tíma á dag á meðan foreldrar vinna úti. Uppl. í síma 77958. Hallól Er einhver barngóð manneskja sem getur passað mig kvöld og kvöld á meðan mamma er að vinna. Uppl. í síma 15694 milli kl. 16 og 19. Óska eftir barngóðum unglingi, sem næst Álfaheiði í Kóp., til að gæta 11 mán. drengs ca. tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 45640 eftir kl.17. Óska eftir 15-16 ára unglingi til að gæta 3ja ára barns einstaka kvöld í mánuði, bý á Grandanum. Uppl. í síma 12394 eftir kl. 20. M Einkamál_______________ Ég er 5 ára. Mig og mömmu langar að kynnast góðum manni sem vini, 27-32 ára. Svar ásamt mynd sendist DV, merkt „Vinur 9988“, fyrir 26.3. ’88. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Ýmislegt Sársaukalaus hármeðferð með leysi- geisla, kr. 890. Heilsulínan, Laugavegi 92, sími 11275, varist dýra og heilsu- spillandi sársaukameðferð. ■ Kenrisla Ökumenn - ökumenn. Kynningamám- skeið verða haldin laugardaginn 12.03. kl. 9 og kl. 13.30. Dagskrá: Ný umferðarlög kynnt, meðferð tjónstil- kynninga. Borgarakstur og dreifbýlis- akstur. Nánari uppl. í síma 667224 og 78199 eftir kl. 17. Einkatímar í ensku og þýsku. Uppl. í síma 75403. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý! Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið,, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar“. Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow”. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Onnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ' ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Tökum að okkur að djúphreinsa teppi og sófasett, góð tæki, vönduð vinna, dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Pant- anir í síma 44755 og 641273. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Emm viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafræðingur, Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV-er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Pípulagnir. Alhliða pípulagnaþjón- usta, lekaviðgerðir, nýlagnir, breyt- ingar, endurstillum og lagfærum eldri hitakerfi, setjum upp hreinlætistæki í ný og gömul hús, löggiltir pípulagn- ingameistara. Sími 641366 og 11335.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.