Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1988, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 10. MARS 1988. Sviðsljós Olyginn sagði... Bruce Willis - sem er talinn einn mesti sjar- mörinn í Hollywood um þessar mundir - hefur alla tíð haft frekar há kollvik. Nú er Bruce Willis farinn að hafa svo miklar áhyggjur af því hversu mjög þau hafa hækkað að hann er farinn að láta græða hár á höfuð sér svo lítið ber á. Fyrir öll hárin, sem hverfa, eru grædd önnur ný í staðinn svo að aðdáendur hans þurfa ekki að leggja það á sig að lega hálft annað hundrað og einir 7 feðgar eru starfandi hjá félag- inu. Þeir eru Jón Júlíusson, flugvél- stjóri á DC8, og sonur hans, Frey- steinn Jónsson, flugmaður á DC8. Stefán Vilhelmsson, flugvélstjóri á DC8, og Sölvi Stefánsson, sonur hans, flugvélstjóri á Boeing 727. Baldur Oddsson er flugstjóri á DC8 og Björn Baldursson, sonur hans, er flugmaður á Fokker 27. Ólafur Árnason, flugmaður á Fokker 27, er sonur Árna F. Ólafs- sonar flugstjóra á DC8. Gerhard Olsen flugvélstjóri er faðir Inga Ols- en, flugstjóra á Fokker 27. Henning Bjarnason, flugstjóri á Boeing 727, er faðir Úlfars Henningssonar sem er flugmaður á Boeing 727. Og að síð- ustu er Franz Hákansson, sem er flugstjóri á DC8, faðir J. August Hák- ansson flugmanns á DC8. Síðastnefndu feðgarnir, Franz og August, flugu saman til Orlando fyr- ir skömmu og er mjög fátítt að feðgar lendi saman í áhöfn. Auk áður- nefndra mun vera nokkuð um það að flugmenn hjá Flugleiðum eigi föð- ur sem áður starfaði sem flugmaður hjá félaginu. Oft er talað um að starfsgreinar um allar greinar en færa má rök fyr- stéttina. gangi í ættir. Það á sjálfsagt ekki við ir því að það eigi við um flugmanna- Flugmenn hjá Flugleiðum eru ríf- Það er fremur fátítt hjá Flugleiðum að feðgar lendi saman i áhöfn en Franz Hákansson flugstjóri og J. August Hákansson, sonur hans, flugu saman til Orlando fyrir skömmu á DC8. Feðgar á flugi horfa á skall'ann á honum. Don Johnson er með þau áform á prjón.un- um að framleiða sjónvarps- þætti sjálfur og ætlar í samvinnu við NBC sjónvarp- stöðina að framleiða þætti sem kalla á „Flip Side". Hún á að vera um rokkstjörnu sem hætti störfum til að sinna upp- eldi þriggja barna sinna eftir að eiginkona hans deyr. Don Johnson er búinn að ráða aðalleikara í þáttinn og á fyrr- um bítill, Ringo Starr, að leika það hlutverk. Dolly Parton opnaði á sínum tíma veitinga- stað á Hawaii sem gengur ágætlega. Hún átti leið um eyjarnar fyrir skömmu og kom inn á veitingastað sinn til að borða. Þá tilkynnti yfirþjónn- inn henni að því miður væri fullt og ekkert borð að fá. Dolly varð því frá að hverfa en gerði það með glöðu geði og sagðist vera ánægð með hversu vel reksturinn gengi. Hinnsíungirokk- ari,MickJagger,er núáferðíJapaní hljómleikaferðþar semhannmunhalda sextónleika.Þaðað hannskuhveraí Japanermikill áfangifyrirhann, þvíhannhefurekki fengiöfiðkomatil Japanseyjaímeira enáratug. Ástæðaþess varsú að honum og öðrum meðlimum Rolling Stones varmeinuð landvist vegna gruns um fíkniefnanotkun, Japanireruvíst sagðirólmiríaðsjá kappann og gengur velaðseljamiðaá tónleikana. Mick Jagger hólf blaðamannafund I Tokýo þar sem hann kynnti tónleikaför sína um Japan og kom fram iklæddur kimono við það tilefni. Símamynd Reuter A þessari mynd sjást yfir 150 af frægustu kokkum Frakklands og sá fræg- asti þeirra, Paul Bocuse, er hér fyrir miðri mynd í neðstu röð. Símamynd Reuter Bestu kokkar Frakklands Frakkar hafa löngum verið annálaðir matargerðarmenn og hafa ekkert á móti því að auglýsa sig sem shka. Þeir eiga marga frægustu kokka heims og er franski kokkurinn Paul Bocuse einn þeirra frægustu. Hann lét taka mynd af sér með stórum hópi starfsbræðra sinna í búningunum og ér tilgangurinn sá að auglýsa Frakkland sem aðlaðandi land fyrir ferðamenn. Þetta er liður í átaki Frakklandsstjórnar í ferðamálum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.