Alþýðublaðið - 04.07.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.07.1921, Blaðsíða 2
» ALÞYÐUBL A'Ð I Ð íil mikillar hrygðar hefi eg orðið þess var, að íbua höfuðborgarinn ar skortír tilfinnanlega þá sjálf- sögðu kurteisi, sem heimta verður af hverjum manni, sem ekki á að heita ,dóni“, og að hér er mun hægra að læra „dónaskap* en kurteisi, auk þess sem marga virðist vanta hina sönnu menningu: innra siðgæði. Eg skal í þessu sambandi minnast á tvent. í Þingvallaför hinni miklu 28. júní urðu margir fyrir þvi óhappi, að farkostur þeirra (bifreiðar) bil- aði, urðu þeir því annaðhvort að ieggja land undir fót, það sem eftir var leiðar, eða bfða þar, sem þeir voru komnir þess, að einhver liiínaði þeim og flytii þá til á- kvörðunarstaðar, og tóku víst flestir þann kostinn. Þó vissi eg um nokkra, sem fóru gangandi það sem eftir var leiðar, urðu þeir fyrir iátlausuni hrakningi si bifreiðunum, sem sífelt þustu fram- hjá á báða bóga, en um það var ekki að fást. Hitt var öliu óvið- kunnanlegra og sýndi bezt hið andlega innræti höfuðstaðarbúa, að þegar margar af opnu bifreið unum þutu fram hjá, hrópuðu þeir sem í þeim sátu, húrra og klöpp- uðu lófum saman yfir því, að sumir skyldu vera svo illa settir að þurfa að fara fótgangandi, og gleðin og hamingjan sem skein út úr andiitum bifreiðafólksins yfir óförum hinna, hefði ekki verið meiri þó það hefði eignast kóngsriki eða fengið aliar sínar óskir uppfyltar á augabragði, og eg er sannfærður um, að það hefði vantað mikið á gleði þessa, ef það hefði ekki séð þá sem fótgangandi voru. Eg þekki engan sveitamann, sem fagnað hefði yfir svona chöppum, fiestir mundu hafa gert það sem í þeirra valdi stóð ti! að greiða úr vaudræðunum. Eg hefi horft hér á tvo knatt- spyrnukappleika og furðaði mig stórmn á hvílíka óhemju ósvífni áhorfendurnir sýndu þeim, sem lægra hlut báru. „Fram* var sig- urvegari í báðum leikjunum og átti fulla viðurkenningu skilið, en þar fyrir var óþarfi að leggjast á hina keppendurna og iáta þá ótvírætt skiija, að mönnum væri fögnuður að tapi þeirra. Eg býst víð að eg hafi aðeins fundið til þessa, af því eg er sliku svo óvanur — ekki orðinn samdauna Rsykjavíkurmenningunni. En ef þetta er hin sanna menn- ing, sem fæst í borgunum: að verða hjartaiaus níðingur, og ef það er hin sanna kurteisi sem lærist á sömu stöðum að láta þessa níðingslund sína koma í ijós hvenær sem færi gefst, þá væri betra lantíi og þjóð, að slíkir staðir væru jafnaðir við jörðu og aldrei bygðir upp aftur. Það væri betra að ögn minna væri af yfirborðsgyllingunni hérna, meiningarlausum kurteisistalshátt- um, silkibúnlngum, pípuhöttum og öðrum hégóma, en börnin væru betur vanin á að geta tekið þátt í kjörúm annara, hjálpað þeim eða í öllu falli látið vera að sparka í þá þegar þeir standa höllum fæti eða eiga verri að- stöðu, en jafnframt vanin á að skríða ekki eins og fiaðrandi seppar fyrir þeim, sem að ein- hverju leyti virðast standa ofar f mannfélaginu. Þvf aðeins er rétt að hlynna að myndun borganna, að menning þeirra byggist á til veruskilyrðum mannkynsins, sam- úð og samhjáip. Ferðamaður. Aths. Ferðamaður tekur hér sumt réttiiega fram, en fullharð orður er hann í tiiefni af þeim dæmum, sem hér eru tekin. En »glögt er gestsaugað* og má Ferðamanninum virða það til vor- kunnar þó honum þyki þetta undariegt fratnferði. Ritstj. Hn ðasintt q veginn. Á íþróttavellinnm voru fim leikasýningar í gær og voru kon- ungshjónin þar viðstödd. Lfka fór Álafosshlaupið (ca. 17 km.) fram í fyrsta sinn. Varð Þorkell Sig- urðsson fyrstur, rann skeiðið á 1 klst. 3 mín. og hiaut Álafoss- bikarinn og pening að launum. Næstir urðu Ingimar Jónsson og Ágúst Ólafsson, sem fengu báðir peninga að iaunum. Vfta verður þá framkomu íþróttatélagacna að selja svo dýrt aðgang að vellin- um. Stórstáknþinginn var slitið á sunnudagsnóttina kl. 5. Ýmis mál voru tii uœræðu á þinginu, og meðal annars samþykt i einu hijóði ávarp tii landsstjórnarinnar í til- efni af kröfum Spánverja um inn- flutningsieyfi á spönskum vínum. í framkvæmdanefnd voru kosnir: Þorvarður Þorvarðsson S. T. Þórður Bjarnason S.-K. ísletfur Jónsson S G. U -T. Ingimar Jónsson S V. T. Jóh. Ögm. Oddsson S. R FIosi Sigurðsson S. Gjk. Jón Árnason S. Gm K. Hallgr. Jónsson S. Kap. Pétur Halldórsson F. S T. Fyrirlestrar um landbúnað hafa verið haidnir í Bárunni á hverju kveldi síðastliðna viku alla, tveir á kveldi Á mánu- dag taiaði Sigurður Sigurðsson forseti um þýðing bunaðar og Metúsalem Stefánson um fóður- ræktartilraunir, á þriðjudag Hall dór Vilhjálmsson um votheysgjörö og Páll Zophoníasson um búnað- arfræðsluna í landinu, á miðviku- dag Valtýr Stefánsson um ræktun iandsins (engjarækt og áveitur) og Árni Éyland um landbúnaðarverk- færi, á fimtudag Einar Reynis um Ræktunarfélag Norðurlands og Guðmundur Hannesson próíessor um byggingu sveitabæja, á föstu- dag Theodor Arnbjarnarson um hrossarækt og Jón Þorbergsson um sauðfjárrækt Á laugardag tal- aði Sigurður Sigurðsson ráðunaut- ur um nautgriparækt og Gísli Guðmundsson gerlafræðingur um mjólk. Loks talaði Guðmundur HlíðdaJ um rafmagn. Út af fyrirlestrunum hafa spunn- ist meíri og minni umræður. Skipaferðir. Gullfoss kom £ gær að norðan og vestan, fer á morgun kl. S sfðd. til útlanda. Sterling fer á morgun ki. 10 árd. vestur og norður um land. Kommgsförin tii íslands er nú á enda og verður haldið áfram til Græniands. í morgun var hóað saman krökkum með fána og gul- sóleyjar, þegar ferðafólkið hélt á skipsljöl. Voru ýmsir broddar komnir saman á bryggjunni, og tá bæjarbuar væntaniega að sjá á bíó, hve oft og hve djúpt hver- þeirra beygði sig. í dag verður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.