Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Blaðsíða 2
26 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1988. Iþróttir r ri i i Þegar við erum búnar að æfa þennan dans getum við skellt okkur á átthagaball hjá Skagakvartettinum - á meðan geta stelpumar selt rækjur fyrir Evrópuferðinni. Njósnari á fölskum forsendum Því var slegið upp í Morgunblað- inu í síðustu viku að „yfimjósn- ari“ frá belgísku meisturunum í knattspymu, Anderlecht, hefði fylgst grannt með Þórsaranum Halldóri Áskelssyni þegar hann lék með liði sínu gegn Lokeren þar ytra nú fyrir páskana. Út- sendarínn ku hafa spurt mikið um Halldór og sagt að Anderlecht hefði áhuga á honum. Ég hef frétt að umræddur „njósnari" hafi verið einn þeirra fjöhnörgu sem þvælast um í kringmn knatt- spymuna á fölskum forsendum - réttur og sléttur áhugamaður með engin tengsl viö stórveldi íþróttarinnar. Þegar hann var spurður nánari fregna frá And- erlecht sagðist hann hafa komið einn vegna þess að aðalþjálfarinn hefði verið vant viö látinn og ekki getað mætt sjálfur á staðinn! Enda er Anderlecht á höttunum eftir heimsfrægum stjömum til að styrkja lið sitt og óþekktir leik- menn ofan af íslandi era ekki í sigtinu þótt þeir hafi jafnvel ótví- ræða hæfileika. Saga um Víkinga í Höllinni Ég heyröi eina sögu á dögunum úr Höllinni og hún stendur fyrir sínu þótt hún sé líklegast færð í stílinn. Þar ku hafa staöið yfir leikur Víldngs og Þórs, einmitt sá hinn sami og færði Sigurði Gunnarssyni markakrúnuna. En hvorki hann né aörir Víkingar sýndu víst homin í þessum leik þvi Þórsarar höfðu lengst af frumkvæðið. Japanskir lands- liðsmenn voru meðal áhorfenda á þessum leik og einn ráðamanna liðsins sat á sviðinu og átti tal viö íslenskan kofiega sinn. Sá jap- anski vildi margt vita, meðal annars hvaða iið ættust við í Höllinni umrætt kvöld. íslend- ingurinn sagöi að þama væra margfaldir og fomfrægjr íslands- meistarar að berjast við liö sem væri þegar falliö i aðra deildina, stigalaust. Sá japanski þagði um stund og fylgdist með leiknum sem leið áfram. Þegar staöan var orðin níu - fjögur fyrir Þór sagði hann síöan upp úr eins manns hljóði: - Tja, mig skal ekki imdra þótt liðið, sem þú nefndir áðan, sé faU- ið stigalaust í aöra deildina. Erfiðir páskar í Eyjum Eyjamenn ætla sér stóra hluti í 2. deildinni í knattspyrnu í sum- ar, undir stjórn Vestur-Þjóöverj- ans Raiphs Rockenmer. Um páskana lögðu þeir nótt viö dag og æföu fjóram sinnum - já, fjór- um sinnum - á hverjum sólar- hring! Mestu harðjaxlar í Eyjum hafa aldrei lent í ööra eins og ég hef heyrt að margir knattspymu- mannanna hafi þurft að fá frí frá vinnu á þriðjudaginn eftir páska - til aö jafna sig eftir ósköpin. Prima- donnur sleppa við skrtveridn Knattspymukonur í Stjörnunni þykja líklegar til afreka á kom- andi sumri, ekki síst eftir að hafa fengið tvo buröarása úr íslands- meistaraliði Akumesinga og landsliðinu í sínar raðir. En mér skilst að ekki sé allt slétt og fellt. Stúlkurnar söfnuðu í vetur fyrir utanlandsferö og lögðu hart aö sér til að ná endum saman. Fljót- lega kom í ljós að „prímadonn- umar“ tvær frá Akranesi þurftu ekki aö standa í slíkum skítverk- um og rétt fyrir ferðina voru þeim afhentir farseðlamir á silfurfati, öðrum liðsmönnum til lítillar ánægju. á bekknum Ég heyrði góða sögu af pólska þjálfaranum hjá Breiðablikl Þeg- ar lið hans lék æfmgaleik i Eyjum fyrir skömmu tók hann skyndi- lega einn liðsmanna sinna út af - og skipti engum inn á í staðinn, þrátt fyrir þétt setinn vara- mannabekk. Þegar hann var spurður út í þessa ákvörðun sína svaraði hann um hæl: „Og hver á að fara inn á?!“ -Muggur DV Eviopumeistaramótið í badminton: Þórdís fór á kostum í fyrstu umferðum - lagði alla mótherja sína - einnig með Brodda í tvenndarieik • Þórdís Edwald lék frábærlega á Evrópumeistaramótinu í gær og er kom- in í aðalkeppnina bæði í einstaklingskeppni og tvenndarleik. Elisabet Þórðardóttir, DV, Kristiaiisand: Þórdís Edwald fór á kostum í fyrstu umferðum einstaklingskeppninnar á Evrópumeistaramótinu í badminton sem hófst í Kristiansand í Noregi í gær. Hún vann alla þijá keppinauta sína og tryggði sér með því sæti í aðalkeppninni sem fram fer á fimmtudaginn. í fyrstu umferð gjörsigraöi Þórdís nýkrýndan Noregsmeistara, Mar- ianne Wikdahl, 11-1 og 11-2. Reiknaö hafði verið með sigri Þórdísar en ekki svona glæsilegum. Næst vann hún Elodie Mansuy frá Frakklandi á svipaöan hátt, 11-3 og 11-4. Gegn Maeve Moynihan frá írlandi, sem hún tapaði fyrir á Uber Cup á dögun- um, gekk illa til að byija með. Sú írska komst í 4-9 en Þórdís. sneri blaðinu við og vann 12-11. Eftir það var mótspyman engin og Þórdís náöi eggi, eins og kallað er, vann seinni lotuna, 11-0. Á fimmtudag mætir hún Anne Gibson frá Skotlandi sem fór beint í aöalkeppnina. Sú er talin heldur sterkari en Þórdís en mögu- leikar ættu samt að vera fyrir hendi. • Þórdís er einnig komin í aðal- keppnina í tvenndarleik ásamt Brodda Kristjánssyni. Þau unnu alla þrjá leiki sína í gær - fyrst Watt og O’Sullivan frá írlandi, 15-11 og 15-4, þá Fernandez og Gomez frá Spáni, 15-7 og 15-12, og loks Nagy og Dov- alovszki frá Ungverjalandi, 15-12 og 18—17. Síðasti sigurinn lofar góðu því að ísland mætir Ungverjalandi í liða- keppninni í dag. Broddi og Þórdís mæta sovéska parinu Sevrinkov og Rybkinu í aðalkeppninni á fimmtu- dag. • Broddi Kristjánsson nýtur þess ÍK tryggði sér á laugardaginn sigur í Alison-bikarnum, knattspyrnu- móti Kópayogsliðanna, með því að vinna Augnablik 10-1 í lokaleik mótsins. ÍK þurfti að vinna méð fimm mörkum til að tryggja sér efsta sæt- ið, en Augnablik hafði ekki tapað leik með meiru en þremur mörkum í mótinu fram að því. Mörk ÍK skoruðu Steindór Elísson 3, Þröstur Gunnarsson 3, Sigurður Eyþórsson, Guðjón Guðmundsson, Úlfar Óttarsson og Halldór Gíslason, en Gunnar Þ. Guðmundsson átti lokaorðið í leiknum fyrir Augnablik. Lokastaðan í mótinu varð þessi: ÍK.................4 3 0 1 17-7 9 Breiðablik.........4 3 0 1 11-5 9 Augnablik..........4 0 0 4 7-23 0 Litla bikarkeppnin Haukar, sem leika í 4. deild, komu mjög á óvart á laugardaginn þegar þeir sigruðu 2. deildarlið Selfyssinga 3-2 í Hafnarfirði. í sama riðli léku FH og ÍBK í gær og lauk þeirri viður- eign með jafntefli, 1-1. Hörður Magnússon skoraði fyrir FH en Óli að hafa náð góðum árangri á mótum erlendis og fer beint í aðalkeppnina í karlaflokki á íimmtudáginn. Þar verður andstæðingur hans væntan- lega Hollendingurinn Ronnie Mic- hels sem þurfti að fara í gegnum undankeppnina. • Guðrún Júlíusdóttir tapaði fyrir Gahriele Kumpfmúller frá Austur- ríki í 1. umferð, 3-11, 11-6 og 4—11. Það var svipaö og reikna mátti með. • Elísabet Þórðardóttir fór beint í 2. umferð en tapaði fyrir Ninu Sund- berg frá Finnlandi, 8-11,11-6 og 4-11. Sú finnska hafði sigrað í fyrri viður- eignum þeirra. • Guðmundur Adolfsson tapaði fyrir Christopher Rees, besta manni Walesbúa, í 1. umferðinni, 7-15 og Þór Magnússon jafnaði fyrir ÍBK. ÍA vann Víði 2-1 í Garðinum í A- riðli. Ólafur Þórðarson og Guðbjörn Tryggvason skoruðu fyrir Skaga- menn en Guðjón Guðmundsson fyrir Víði. í Kópavogi gerðu Breiðablik og Stjarnan jafntefli, 2-2. Grétar Steind- órsson og Þorsteinn Hilmarsson gerðu mörk Blikanna en Jón Áma- son og Árni Sveinsson skoruðu fyrir Stjörnuna. Reykjavíkurmótið Fylkir og ÍR nældu sér bæði í auka- stig um helgina. Fylkir vann Leikni 4-0 með mörkum frá Baldri Bjarna- syni (2), Ólafi Magnússyni og Sigurði Sveinbjörnssyni. ÍR sigraði Ármann 3-1 í gærkvöldi, Einar Ólafsson 2 og Bragi Björnsson skoruðu fyrir ÍR en Arnar Laufdal fyrir Ármann. Staðan í A-riðli: Fylkir.............2 110 5-1 4 Þróttur............3 111 5-2 4 Valur..............2 2 0 0 2-0 4 Víkingur...........2 0 11 1-2 1 Leiknir............30 12 1-9 1 12-15. í seinni lotunni var staðan 12-12 undir lokin. • Árni Þór Hallgrímsson sat hjá í 1. umferð en náði sér aldrei á strik gegn Öyvind Bemtsen frá Noregi í 2. umferð og tapaði, 3-15 og 7-15. • Ármann Þorvaldsson og Elísa- bet Þórðardóttir fóra ódýrt alla leið í 3. umferðina í tvenndarleik. Þau sátu yfir í 1. umferð og velskir mót- heijar þeirra í 2. umferð gáfu leikinn. í 3. umferð töpuðu þau síðan fyrir Olchowlk og Drogomirecka frá Pól- landi, 8-15 og 3-15. í dag hefst liðakeppnin og ísland mætir Ungveijalandi eins og áður segir. Þjóðirnar leika í 3. deild móts- ins og þriðja liðið í riðli þeirra er Noregur. • Björn Björnsson fyrirliði ÍK lyftir Alison-bikarnum. DV-mynd G.Bender Staðan í B-riðli: ÍR................2 10 1 4-3 3 KR................1 1 0 0 2-0 2 Fram..............1 1 0 0 2-1 2 Ármann............2 0 0 2 1-5 0 Stóra bikarkeppnin Grindavík og Grótta skildu jöfn, 1-1, í Grindavík í gær. Júlíus Pétur Ingólfsson skoraði fyrir heimamenn en Valur Sveinbjörnsson fyrir Selt- irninga. Suðurnesjamótið Reynir vann Njarðvíkinga 2-0 í Sandgerði um helgina. í tveimur fyrstu leikjum mótsins unnu Víöis- menn sigra, 2-1 gegn Reyni og 3-2 gegn Njarðvík. -VS/ÆMK Vovmótin í knattspymu komin á fullt skrið: Tíu möik og ÍK í efsta sætinu - Haukar lögðu Setfoss í Litlu bikarkeppninni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.