Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1988, Blaðsíða 14
38 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1988. Iþróttir F.A. bikarinn - undanúrslit: Liverpool - Nott.For.........2-1 Luton - Wimbledon............1-2 1. deild: Chelsea - Derby..............1-0 Coventry - Charlton..........0-0 Everton - Portsmouth.........2-1 Newcastle - Q.P.R............l-l Southampton - Arsenal........4-2 Watford - Oxford.............3-0 2. deild: Birmingham - Sheff.Utd.......1-0 Bradford - Hull..............2-0 Crystal P. - Aston Villa.....1-1 Huddersfield - Ipswich.......1-2 Middlesbro - Manch.C.........2-1 Millwall - Plymouth..........3-2 Oldham - Stoke...............5-1 Reading - Barnsley...........2-1 Shrewsbury - Bournemouth......2-1 Swindon - Blackburn..........1-2 W.B.A. - Leicester............1-1 3. deild: Brentford - Gillingham.......2-2 Brighton - Wigan..............1-0 Bristol C. - Blackpool.......2-1 Bury - Notts.C...............0-1 Chesterfield - Aldershot.....1-0 Grimsby - Fulham.............0-2 Northampton - Mansfield......2-0 Port Vale - Chester..........1-1 Preston - Bristol R..........3-1 Rotherham - York.............0-1 Southend - Sunderland........1-4 Walsail - Doncaster..........2-1 4. deild: Burnley - Halifax............3-1 Cambridge - Wolves............1-1 Colchester - Rochdale........1-0 Crewe - Darlington.......„...3-1 Exeter - Bolton...............1-1 Hartlepool - Stockport.......1-3 Leyton Orient - Carlisle.....4-1 Newport - Peterborough.......0-1 Scarborough - Hereford........2-1 Swansea - Tranmere............1-2 Torquay - Cardiff.............2-0 Wrexham - Scunthorpe..........2-1 1. deild: Liverpool...33 23 8 2 73 Manch. Utd..35 1812 5 58 Everton.....35 18 10 7 48 Nott. Forest ....33 18 9 6 58 QPR.........35 18 8 9 43 Arsenal.....35 1610 9 51 Wimbledon...34 1311 10 51 Coventry....35 1211 12 42 Sheff. Wed..35 14 5 16 43 Southampton .36 1112 13 45 Newcastle...34 1013 11 44 Tottenham...37 11 10 16 35 Luton.......31 12 6 13 46 Norwich.....35 12 6 17 36 Chelsea.....36 912 15 45 Derby.......36 911 16 32 WestHam.....34 813 13 33 Charlton....36 812 16 33 Portsmouth ....35 712 16 30 Oxford......35 612 17 39 Watford.....35 6 9 20 23 -20 77 -35 66 -22 64 -29 63 -33 62 -33 58 -40 50 -49 47 -56 47 -48 45 -47 43 -45 43 -45 42 -45 42 -60 39 -42 38 -45 37 -49 36 -55 33 -66 30 -44 27 2. deild: Millwall.....40 Middlesbro.....40 Blackburn....40 AstonVilla...41 Bradford.....39 CrystalPal...40 Leeds........40 Manch. City....39 Stoke........41 Oldham.......39 Ipswich.......41 Swindon.......38 Bamsley......39 Plymouth.....37 Hull..........39 Leicester.....40 Birmingham...40 Shrewsbury.....40 WBA..........40 Boumemouth 38 SheffieldUtd...,40 Reading......38 Huddersfield ..39 22 7 2012 20 12 2011 2010 19 9 11 66 8 56 8 63 10 66 9 63 12 79 16 15 15 15 17 10 13 57 17 7 16 71 16 10 15 48 16 9 14 64 9 15 52 9 14 68 8 16 56 7 15 60 13 13 13 48 1311 16 55 1113 16 39 1014 16 38 12 8 20 45 10 9 19 49 11 6 23 41 9 9 20 41 6 9 24 38 -47 73 -29 72 -48 72 -41 71 -47 70 -57 66 -49 61 -54 58 -54 58 -59 57 -47 57 -54 54 -54 53 -56 52 -54 52 -56 50 -60 46 -50 44 -62 44 -62 39 -72 39 -64 36 -87 27 Liverpool og Wimbledon á Wembley: Ótrúlegur árangur fyrrum utandeildaliðs - Liverpool stefnir á tvofaldan sigur í ár • John Barnes reiðir sinn öfluga vinstri fót til höggs, Des Walker, miðvörður Forest, reynir að komast fyrir hann. Peter Beardsley, félagi Barnes hjá Liverpool, fylgist með. Símamynd/Reuter Það verða Liverpool og Wimbledon sem spila úrslitaleikinn í F.A. bik- arkeppninni á Wembley 14. maí næstkomandi, eftir að hafa sigrað Nottingham Forest og Luton í æsi- spennandi leikjum. Leikmönnum Wimbledon var spáð sigri gegn Luton fyrirfram, en meiðsli lykilmanna virtust áetla að koma í veg fyrir að svo færi. John Fashanu og Terry Gibson voru meiddir fyrir leikinn, en komust í gegn um læknisskoðun og áttu drjúgan þátt í sigri liðsins. Leik- menn Wimbledon áttu þrjú góð tækifæri til að skora í fyrri hálf- leik, en Andy Dibble, varamark- vörður Luton, sem kom í stað Les Sealey sem er meiddur, varði glæsilega tilraunir þeirra John Fashanu, Dennis Wise og Terry Gibson. Þess má geta að þetta var þriðji leikur Dibble með aðalhði Luton á tveimur árum. Luton tók forystu þremur mínútum eftir leik- hlé, er Mick Harford skoraði með skoti af 11 metra færi. John Fas- hanu jafnaði skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu eftir að Andy Dibble, markmaður Luton, hafði skellt Terry Gibson í vítateignum. Dennis Wise skoraði sigurmarkiö á 80. mínútu. Leikmenn Wimbledon dvöldu lengi á leikvellinum White Hart Lane í Tottenham í London eftir leikinn, fógnuðu og voru ekki að flýta sér heim. Þetta er glæsileg- ur árangur hjá liði sem var utan deilda fyrir níu árum. Sigrar Liverpool tvöfalt á ný? Liverpool átti harma að hefna er liðið mætti Nottingham Forest í undanúrslitum bikarkeppninnar, þvi Forest sigraði Liverpool, 2—1, í deildarkeppninni fyrir viku. í leik þessum mættust æska og reynsla. Leikmenn Forest eru flestir ungir, meðalaldurinn 22 ár, en leikmenn Liverpool eru eldri og reyndari. Þrátt fyrir reynslu voru leikmenn Liverpool óöruggir í byijun og virt- ust ekkert ráða við Gary Crosby, hinn snjalla útheija Forest. Gary Ablett, vinstri bakvörður Liver- pool, var bókaður strax á 4. mínútu fyrir brot á Crosby og síðar í fyrri hálfleik bókaði Courtney dómari þá John Aldridge og Gary Gille- spie. Leikmenn Liverpool tóku forystuna á 13. mínútu. John Bam- es braust inn í vítateiginn en var skellt þar af Steve Chettle. John Aldridge skoraði úr vítaspymunni. Leikmenn Nottingham Forest sóttu án afláts það sem eftir var hálf- leiksins án þess aö skapa umtals- verða hættu viö mark Liverpool. Brian Clough hefur greinilega haldið fyrirlestur yfir hausamót- unum á leikmönnum sínum í hálfleikþví hðið hóf geysilega sókn sem stóð mestallan hálfleikinn. Cohn Foster miðvörður stóð einn og óvaldaður fyrir miðju marki en skallaði knöttinn beint til Grobbe- laars á marklínunni. Skömmu síðar skoraði Aldridge síðara mark sitt og Liverpool. Peter Beardsley gaf á John Barnes sem gaf knöttinn fyrir markið. Aldridge kom á mik- illi siglingu og tók knöttinn við- stöðulaust með hægra fæti og skaut í markið. Nigel Clough svaraði fyr- ir Forest um miðjan síðari hálfleik. Wilkinson skahaði knöttinn fyrir markið eftir innkast, Grobbelaar náði ekki th knattarins því Alan Hansen þvældist fyrir honum og Clough náði að stýra knettinum í markið eftir að Hansen mistókst að hreinsa frá. Það sem eftir var leiksins sóttu bæði hð töluvert en Liverpool var heppið að fá ekki fleiri mörk á sig. Liverpool er því í úrshtum F.A. bikarsins tveimur árum eftir að liðið vann bæði dehd- arkeppnina og bikarkeppnina 1986. E.J. Enska knattspyman - deildakeppnin: Bjargar Hazard Chelsea? - loksins sigur eftir 21 leiks ófarir Loksins vann Chelsea leik. Liðið hefur ekki unnið í tuttugu og einni síðustu viðureign sinni en tókst að merja sigur á Derby og ljúka þannig óskemmthegu tímabili. Mike Hazard skoraði eina markið skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Bobby Campell, hinn nýi framkvæmdastjóri Chelsea, hefur ákveðið að Hazard verði fastur maður í sínu liði á þessu vori og Hazard hefur launað honum með þremur mörkum í síðustu þremur leikjum. Með þessum sigri hefur Chelsea þokað sér af mesta hættu- svæðinu. • Everton sigraði Portsmouth eftir að Kevin Dhlon kom gestunum yfir með marki strax á fyrstu mínútum leiksins. Adrian Heath og Trevor Ste- vens skoruðú mörk Everton, sem er komið í þriðja efsta sæti deildarinn- ar, er með 64 stig. • Michael O’Neill heldur áfram að skora fyrir Newcastle. Hann skoraði jöfnunarmark liðsins í fyrri hálfleik eftir að Dayid Kerslake hafði tekið forystuna fyrir Q.P.R. með marki úr vítaspymu. O’Neih hefur þá skorað sjö mörk í síöustu fjórum leikjum hðsins. • Southampton tók heldur betur við sér um helgina og gersigraði Arsenal. Sautján ára nýhöi Alan She- arer skoraði þijú mörk í sínum fyrsta leik en Mark Blake skoraði fjórða markið. Kevin Bond skoraði sjálfs- mark fyrir Arsenal en Paul Davis skoraði annað mark liðsins. • Watford heldur í vonina um að bjarga sér frá faili eftir 3-0 sigur gegn öðru fallhættuliði, Oxford. Nýhðinn Mick Holden og Glyn Hodges, sem skoraði tvö mörk, sáu um að stigin þrjú dýrmætu færu á réttan stað. Oxford hefur ekki unnið í síðustu tuttugu og einni viðureign sinni og hefur hinn nýi framkvæmdastjóri liðsins, Mark Lawrenson, ekki séð hð sitt enn skora mark enda hefur það ekki skoraö í síöustu fimm leikjum sínum. Hverjir fara upp? Baráttan í 2. dehd hefur sjaldan verið meiri og sjaldan hafa fleiri hð átt möguleika á að komast upp. Mill- wah komst á toppinn eftir 3-2 sigur á Plymouth og velti Aston Villa niður í fjórða sæti. Kevin Hodges skoraöi reyndar fyrsta mark leiksins fyrir Plymouth á 2. mínútu en er tólf mín- útur voru af leiknum var staðan 3-1 fyrir Mhlwall. Ted Sheringham, Tony Cascarino og Kevin O’Cahag- han skoruðu fyrir Mihwah. Kevin Summerfield skoraði síðasta markið á 25. mínútu. Aston Vhla, sem hefur verið á toppnum lengi, var velt niður í fjórða sæti enda náði hðið einungis jafntefli gegn Crystal Palace. David Platt tók forystuna fyrir Villa en Ian Wright jafnaði úr vítaspyrnu. • Steve Archibald skoraði bæöi mörk Blackburn í síðari hálfleik en Bobby Barnes skoraði mark Swin- don í fyrri hálfleik. Middlesbro sigraði Manchester City, 2-1, og skor- uðu þeir Stuart Ripley og Gary Hamilton mörk Middlesbro en Ian Thompson skoraði fyrir Manch. City. E.J. • Liverpool var ósigraö í 29 fyrstu léikjum sínum í dehdar- keppninni í vetur og tókst að jafna met Leeds frá árunum 1973/74. Miðaö er viö leiki frá byijun keppnistímabhs. Nofting- ham Forest á þó metiö ef einungis er htið á fjölda leikja án taps í samfelldri röð. Forest lék 42 leiki án taps á tíinabihnu 26. nóvember 1977 th 2. desember 1978. Iáðið lék því 26 siöustu leiki keppnistíma- bilsins 1977/78 án taps og varö Englandsmeístari það keppnis- tímabh. Liöiöhófkeppnistímabil- ið 1978/79 af sama krafti og tapaði ekki i fyrstu 16 leikjunum en mætti þá oíjarli sínum, Liver- pool. • Þaö lið, sera hefur leikiö lengst án þess aö fá á sig mark í Bretlandi, er Aberdeen 1971/72. Liðiö vann þá 15 leiki í röð og fékk ekki á sig mark í 12 leiKjum í röö. Tapaöi 16. leiknum, 2-1, en fékk ekki á sig mark fyrr ep í seinnihálfleik. Liðið lék þvi í 1125 mínútur, að minnsta kosti, án þess að fá á sig mark. Bobby Clark var markvörður Aberdeen í ölium þessum leikjum. E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.