Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. 11 UtLönd Forsetaframbjóðendur demókrata, Albert Gore, Mike Dukakis og Jesse Jackson, við upphaf kappræðna sem sjónvarpað var i gær frá New York. Jackson hafði sig lítið i frammi og lét Dukakis og Gore, sem nú nýtur yfir- lýsts stuðnings borgarstjóra New York-borgar, um að rifast um varnarmál. Simamynd Reuter Koch styður Gore Ólafur Amarson, DV, New York Ed Koch, borgarsfjóri New York- borgar, lýsti í gær yfir stuðningi við Albert Gore sem forsetaframbjóð- anda Demókrataflokksins. Ákvörð- un borgarstjórans kom mjög á óvart og sjálfur Gore hafði ekki átt von á henni. Búist hafði verið við að Koch myndi lýsa yfir stuðningi við Micha- el Dukakis. Samkvæmt heimildum innan starfsliðs Kochs borgarstjóra átti hann í tveggja daga sálarstríði við að gera upp hug sinn og það var ekki fyrr en í gærmorgun sem hann tók ákvörðun um að styðja Gore. Koch sagði á blaðamannafundi í gær að hann vonaðist til að Gore hlyti gott gengi í forkosningunum í New York, sem verðaé þriðjudaginn, og að Gore yröi 41. forseti Bandaríkj- anna. Það verður þó að teljast nokkuð óliklegt að Koch verði að ósk sinni því að samkvæmt síðustu skoðana- könnunum hefur Michael Dukakis gott forskot á keppinauta sína. Jesse Jackson hefur gott fylgi í öðru sæti en Albert Gore er með langminnst fylgi, aðeins 6 prósent. Þremenningamir áttust við í kapp- ræðum í gær og þar bar helst á góma ágreiningsatriði þeirra Dukakis og Gore um stefnu Bandaríkjanna í vamarmálum. Jesse Jackson lét fé- laga sína um þá umræðu og hafði sig ekki í frammi á meðan Dukakis og Gore rifust um það hvort leyfilegt væri fyrir forseta Bandaríkjanna eða forsetaframbjóðanda að lýsa því yfir að til greina gæti komið að Bandarík- in muni svara árás Sovétríkjanna með hefðbundnum vopnum inn í Vestur-Evrópu með kjamorkuárás. GLÆSIVAGNAR Á GÓÐU VERÐI GMC Jimmy árg. 1987. Einn með öllu, ekinn 20. þ. km, álfelgur, rafm. í rúðum og læsingar, cruisecontrol, leðuráklæði, 6 cyl., sjálfskiptur og fl. Ath. skipti á ódýrari nýlegum. Verð 1340.000. Subaru 1800 station 4x4 árg. 1988. Ekinn 5 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, rafm. í rúðum, útvarp og segulband, sílsalistar, litur vín- rauður. Ath. skipti á ódýrari, nýlegum. Verð 850.000. Toyota Corolla 1300 special series árg. 1987. Ekinn 23. þús. km, 4 gira, 5 dyra, útvarp, segulband, sumar/vetrardekk, litur rauður. Engin skipti, aðeins bein sala. Verð 490.000. Cherokee Pioneer árg. 1986, ekinn aðeins 25 þús. km, sjálfskiptur, 4 cyl., 5 dyra, útvarp og segulband, vökvastýri, litur rauður. Ath. skipti á ódýrari, verð 1100.000. Mazda 626 1600 Hatsback árg. 1987. Ekinn aðeins 9 þús. km, beinskiptur, útvarp og segulband, 5 dyra, litur blásans» Ath. skipti á ódýrari minni bíl, verð 530.000. % aí1* *• s- .■ ’ v...: s^->v.vV SUjwW8i VW Golf GTI, 16 ventla, árg. 1987. Ekinn aðeins 5 þús. km, 5 gira, bein innspýting, útvarp, tölva, þjófavarnarkerfi, litur svartur. Ath. skipti á ódýrari, verð 890.000. 0PIÐ LAUGARDAG KL. 10-17.30. Subaru Justy J12 4x4 árg. 1987. Ekinn aðeins 4 þús. km, álfelgur, topplúga, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk, litur blásans. Bein sala, verð 460 þús. Nissan Patrol, langur, turbo disil, árg. 1986. Ekinn 51 þús. km, breið dekk, Spoke-felgur, aukadekk, 6 cyl., 5 gira, útvarp og segulband, vökvastýri, high roof, litur hvitur. Ath. skipti á ódýrari, verð 1300.000. Range Rover Vogue árg. 1984. Fallegur. bill, ekinn 89 þús. km, 4 dyra, sjálfskiptur, útvarp og segul- band, álfelgur, litur hvitur. Má greiðast á skuldabréfum eða ath. skipti á ódýrari. Verð 1150.000. Væntanlegir kaupendur ath.: Mikið úrval nýlegra bifreiða á söluskrá. Verð við flestra hæfi. DAGSKRA: 1. Kristján Guðmundsson, bæjar- stjóri Kópavogs. flytur ávarp,. 2. Maraþonfótbolti Augnabliks. 3. Vítakeppni t. deildar ieikmanna. 4. Bjartmar Guðlaugsson og Valgeir Guðjónsson verða með glens og gaman. 5. Handboltaleikur. úrval 1. d. leikm. - Breiðablik. fyrri hálfl. 6. Fótboltaleikur. bæjarstj. Kópav - stórlið Alþingis. 7. Handboltaleikur, síðari hálfleikur. Aðall - Augnabllk - Brelða- bilk vilja þakka þeim einstaklíngum og tyrirtækjum sem lagt hafa hönd á ’ plóginn. Sérstakar þakkirtil íþrótta- og tómstund- aráös Reykjavíkur. KYNNIR: Pétur Steinn Guðmundsson Allur ágóði rennur óskiptur til Halldórs Halldórssonar, fyrsta íslenska hjarta- og lungnaþeg- ans. Miðaverð kr. 300 f. fulloröna. Mlðaverð kr. 100 f. böm FJÖLSKYLDUSKEM MTUN LAUGARDALSHÖLL FRÁBÆR SKEMMTUN - SPENNANDI HANDKNATTLEIKUR Úrvalslið 1. deildar er skipað þessum leikmönnum: ALLUR ÁGÓÐIRENNUR ÓSKIPTUR TIL HALLDÓRS HALLDÓRSSONAR, FYRSTA ÍSLENSKA HJARTA- 0G LUNGNAÞEGANS. Aðall - Augnablik - Breiðablik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.