Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. 39 ■ Bamagæsla Ég helti Óli, er ofsasætur og skemmti- legur strákur, 8 mánaða. Er ekki einhver manneskja í Hafnarfirði eða Garðabæ sem vill passa mig á meðan mamma og pabbi eru að vinna? Ég lofa að vera þægur (nokkrir dagar í viku, óreglulegt, þó eingöngu virkir dagar, frá kl. 8-17 eða 18). Sími 656369. Barngóður, áreiðanlegur unglingur óskast til að gæta bama nokkur kvöld í mánuði, í Grafarvogi. Uppl. í síma 675184. Vantar ungling til að passa 1 klst. á dag og einhver kvöld í viku. Verður að búa nálægt Kaplaskjólsvegi. Uppl. í síma 23079 eftir kl. 19. ■ Ti3kyiuiingar Kynningardagur Stýrimannaskólans í Reykjavík verður á morgun, laugar- dag, 16. apríl kl. 14-18. Kvenfélagið Hrönn er með kaffiveitingar. Stýri- mannaskólinn í Reykjavík. Skóla- stjóri. ■ Spákonur Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái 'í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Les i lóta og tölur, spái i spil. Sími 24416. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Upplagt í brúðkaup, vorhátíðina, hverfapartíin og hvers konar uppákomur. Argangar: við höf- um gömlu, góðu smellina. Gæði, þekking, reynsla. Allar uppl. í sima 51070 milli kl. 13 og 17 virka daga, hs. 50513. Gullfaileg, indversk-islensk söngkona og nektardansmær vill skemmta um land allt í félagsheimilum, skemmti- stöðum og einkasamkvæmum. Pantanasími 42878. M Hreingemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingemingaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofiiunum og fyíirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Opið allan sólarhringinn. AG-hrein- gemingar annast allar ahnennar hreingerningar. Gólfteppa- og hús- gagnahreinsun. Erum í síma 23155 frá 10-23.30 og eftir kl. 24. S. 16296. Opið allan sólarhringinn. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Þrit, hreingemingar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017. og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framtalsaðstoö Framtalsaöstoð 1988. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. se'ndibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.frv. Ráðgjöf vegna stað- greiðslu skatta. Sími 45426, kl. 15-23 alla daga. FRAMTALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skatHramtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. ■ Bókhald ■ Þjónusta Vlðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur, traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak hf., sími 78822. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningarmeistari. Föst tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím- um 79651, 22657 og 667063. Piýði sf. 2 laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum, gerum’föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 624005 eða 671623. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð- búnaðarleigan, sími 43477. Byggingameistari Getum bætt við okk- ur verkefiium, nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar og þakviðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Tek að mér háþrýstiþvott, sandblástur og sprunguviðgerðir. Er með kraftgóðar traktorsdælur. Uppl. í síma 19413. Tökum í geymslu tjaldvagna, hjólhýsi, bíla, báta, vélsleða o.m.fl. í lengri eða skemmri tíma. Erum rétt hjá Selfossi. Uppl. i síma 99-1061 eftir kl.' 20. Málarameistari getur bætt við sig verkefiium. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. . ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóh og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan dag- inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ökukennsla, bifhjólaprót, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóll og öll prótgögn el óskað er. Magnús Helga- son, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Innrömmun Alhliða innrömmun: Allt til innrömm- unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál- og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð- ir, smellurammar, gallerí plaköt. Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt- úni 10, sími 91-25054. M Garðyrkja Garðeigendur, athugið: Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Húsdýraáburður og almenn garðvinna. Útvegum kúamykju og hrossatað, mold í beð, einnig sjávarsand til mosa- eyðingar. Uppl. í símum 75287, 78557, 76697 og 16359. Trjáklipplngar, kúamykja, sjávarsandur. Pantið tímanlega, sanngjamt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efiússala. Sími 40364, 611536 og 985-20388. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa- tað, einnig sandur til mosaeyðingar. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Trjáklippingar, lóðabreytingar, hellu- lagnir. Hringið á kvöldin. Sími 621404 og 688307. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari. ■ Sveit Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsaviðgerðir Sólsvalir sl. Gerum svalimar að sólst., garðst. Byggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fagmenn, góður frágangur, gerum föst verðtilboð, sími 11715. ■ Verkfæri Járn, bllkk og tré - ný og notuð tæki. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. ■ Parket • * *• ■ Lottpressur með sprautukönnu, loft- byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361, sendum í póstkröfu. Tækjabúðin, Smiðjuvegi 28, sími 75015. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Tilsölu Þeir borga sig, radarvaramir frá Leys- er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póstkröfu. Leyser hf., Nóatúni 21, sími 623890. Golfvömr s/f r Kyllingar: Vorum að fá golfkylfur, golfþoka og golfkerrur í miklu úrvali. Kylfur, hálfsett, frá kr. 7695. Kylfur, heilsett, frá kr. 18.360. Pokar frá kr. 1320 Kerrur frá kr. 3957. Verslið í sérverslun golfarans. Golfvörur sf., Goðatún 2, Garðabæ, sími 651044. Bamabrek auglýsir. Erum flutt að Barmahlíð 8. Vagnar, kerrur, bílstólar o.m.fl. Nýir eigendur. Kappkostum góða þjónustu. Bamabrek, Barmahlíð 8, sími 17113. Jukebox-glymskratti. Tilboð óskast í Jukebox árg. 1953. Áhugasamir sendi tilboð til DV, merkt „Glymskratti" Söluvagninn Trölli. Söluvagninn er staðsettur í Borgamesi og er til sölu, ásamt öllum búnaði, leyfi er til áfram- haldandi reksturs á núverandi stað. Nánari uppl. gefur Lilja Guðmundsd. í síma 93-71399 e.kl. 18. Viö smióum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779. BW Svissneska parketið erlímtágólfið og er auðveltað leggja Parketið er full lakkað með fullkominni taekni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparketog fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. Odýrasta parketiö. ■ Verslun NEWNÆTURALCOLOUR ■ TOOTHMAKEUP_ Pearlie tannfarölnn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- IN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjamames. Verð kr. 490. útlitsgallaðir kæli- og frystiskápar með verulegum afslætti ! © föriimarkaðurinii hl. 1 Kringlunni sími:68 5440 Tek aö mér aö læra bókhald fyrir minni fyrirtæki. Uppl. í síma 32806. Ungur maöur óskar eftir sveitaplássi í sumar, vanur. Uppl. í síma 43958.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.