Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 28
44 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. ISL. LBTDNÍN 1. (1) ÞÚOGÞEIR Sverrir Stormsker & Stefán Hilmarsson 2. (2) HEARTOFGOLD Johnny Hates Jazz 3. (23) DROPTHE BOY Bros 4. (4) WHEN WILLI BE FAMOUS Bros 5. (6) SOMEWHERE DOWNTHE CRAZY RIVER Robbie Robertson 6. (9) DREAMING OMD 7. (3) TURN BACKTHE CLOCK Johnny Hates Jazz 8. (24) STAY ON THESE ROADS A-ha 9. (13) CARS AND GIRLS Prefab Sprout 10. (21) LIVEMYLIFE Boy George 1. (1) ÞÚOGÞEIR Sverrir Stormsker & Stefán Hilmarsson 2. (2) ÁSTARÆVINTÝRI Eyjólfur Kristjánsson & Ingi GunnarJóhannsson 3. (3) DEVIL'S RADIO George Harrison 4. (5) MÁNASKIN Eyjólfur Kristjánsson & Sigrún Waage 5. (4) LÁTUM SÖNGINN HUÓMA Stefán Hilmarsson 6. (6) SATELLITE Hooters 7. (13) HEARTOFGOLD Johnny Hates Jazz 8. (14) I FOUGHTTHE LAW Clash 9. (7) CARS AND GIRLS Prefab Sprout 10. (20) STAY ON THESE ROADS A-ha LONDON 1. (1 ) HEART Pet Shop Boys 2. (2) DROPTHEBOY Bros 3. (7) LOVECHANGES(EVERYT- HING) Climie Fisher 4. (4) COULD'VE BEEN Tiffany 5. (13) EVERYWHERE Fleetwood Mac 6. ( 6 ) CROSS MY BROKEN HE- ART Sinitta 7. (8) l'M NOTSCARED Eight Wonder 8. (15) PROVE YOUR LOVE Taylor Oayne 9. (20) WHO’S LEAVING WHO Hazel Dean 10. (3) DON'TTURNAROUND Aswad NEW YORIC 1. (1 ) GET OUTTA MY DREAMS, GETINTO MY CAR Billy Ocean 2. (4) DEVILINSIDE INXS 3. (5) WHEREDO BROKEN HE- ARTSGO Whitney Houston 4. (2) MAN INTHE MIRROR Michael Jackson 5. (10) WISHING WELL TerenceTrent D'Arby 6. (8) GIRLFRIEND Pebbles 7. (6) ROCKET2U The Jets 8. (12) ANGEL Aerosmith 9. (11) ISAW HIM STANDING THERE Tiffany 10. (13) SOME KIND OF LOVER Jody Watley Bandaríkin (LP-plötur Michael Jackson - silast upp aftur. m 1. (1) DIRTY DANCING.............Úrkvikmynd 2. (3) BAD ...................Michael Jackson 3. (2) FAITH.................GeorgeMichael 4. (4) KICK.......................... INXS 5. (6) MOREDIRTYDANCING.........Úrkvikmynd 6. (5) TIFFANY.................... Tiffany 7. (7) NOWANDZEN...............RobeitPlant 8. (13) INTRODUCING........Terence Trent D'Arby 9. (9) HYSTERIA.................DefLeppard 10. (10) OUTOFTHE BLUE...........DebbieGibson ísland (LP-plötur 1. (1) ÞÚOGÞEIR..............Hinir&þessir 2. (2) FROM LANGLEYPARKTO MEMPHIS ........................Prefab Sprout 3. (4) TURNBACKTHECLOCK....JohnnyHatesJazz 4. (10) VIVAHATE.................Morrissey 5. (-) NAKED................Talking Heads 6. (3) KICK..........................INXS 7. (7) DIRTYDANCING............Úrkvikmynd 8. (-) TEARDOWNTHESEWALLS......BillyOcean 9. (-) VISITORS..................Visitors 10.(6) INTRODUCING.........TerenceTrentD'Arfay Fleetwood Mac - Tangóinn stiginn enn. Bretland (LP-plötur 1. (1) NOW11..................Hinir & þessir 2. (2) PUSH......................... Bros 3. (3) BESTOFOMD......................OMD 4. (4) POPPEDINSOULEDOUT......WetWetWet 5. (7) TANGOINTHENIGHT........FleetwoodMac 6. (15) DIRTY DANCING..........Úrkvikmynd 7. (20) ACTUALLY..............PetShopBoys 8. (8) INTRODUCING........TerenceTrentD'Arby 9. (21) HIPHUPAND RAPPINGINTHEHOUSE .........................Hinir&þessir 10. (14) TURN BACKTHE CLOCK.Johnny Hates Jazz Ég er bestur Þegar útvaps- og sjónvarpsrekstur var geflnn frjáls hér um árið héldu menn aö nú rynni upp betri tíð með blóm í haga; samkeppnin myndi gera það að verkum að bæði út- varps- og sjónvarpsefni stórbatnaði. En eins og komið hefur á daginn er því ekki að heilsa. Framboðið hefur aukist um allan helming, mikil lifandis ósköp, en gæöunum hefur hrakað ef eitthvað er. Þannig virðist samkeppnin milli sjón- vapsstöðvanna einkum beinast að því að láta gera fyrir sig svonefndar „áhorfs“kannanir og hampa þeim síðan í hví- vetna sér til frægðar og frama en áhorfendum til ama og leiðinda. Áhorfendum er í rauninni fjandans sama hvort 20 eða 40 prósent aðspurðra hafa horft á eitthvert prógramm sem er löngu búið að sýna. Það eina sem áhorfendur hafa eiginlega áhuga á eru áhugaverðir þættir en ekki línurit og súlurit fram og aftur. Og það fer ekkert á milh mála að fyrir alla þá peninga, sem stöðvarnar eyða í að auglýsa eig- ið ágæti, mætti gera marga góða þætti fyrir áhorfendur. Safnplatan með lunganum af lögunum úr söngvakeppni sjónvarpsins er enn í efsta sæti DV-listans og gáfumanna- poppararnir í Prefab Sprout í öðru sætinu. Johnny Hates Jazz hækkar á ný og Morrissey og Tálking Heads taka stór stökk. Aðrar nýjar plötur á listanum eru plata Billy Ocean og plata sænska dúettsins Visitors. -SþS- Billy Ocean - úr draumnum, i bílinn, á toppinn Stefán & Stormsker tróna enn á toppi innlendu listanna og gera vafalaust fram yfir keppnina í Dublin. Til að mynda er engin samkeppni sjáanieg á lista rásar tvö, lögin sem hækka sig á þeim lista eru neðarlega á blaði. Hins vegar er stutt í Brosið á íslenska hstanum, nýtt lag með þeirri hljómsveit snarast upp í þriðja sætið og er eina ógnunin fyrir þá Stefán & Stormsker á toppnum. Framangreint Bros gerir það gott í Lundúnum hka, er þar aðra vik- ima í öðiu sæti á eftir Pet Shop Boys. Climie Fisher klifrar upp eins og Fleetwood Mac og reynd- ar fleiri en aðrir en þessi Fisher og Fleetwod Mac koma ekki til greina í baráttunni um efstu sæt- in í næstu viku. Bhly Ooean heldur toppsætinu vestra eins og við spáðum en INXS og Whitney Houston gerast nú æði nærgöng- ul og í humáttina kemur Terence Trent D’Arby, þannig að búast má við að sæti Bihys fari að hitna. -SþS- Talking Heads - naktir inn á listann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.