Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1988. 33 ■ Bátar Sportbátaeigendur - þjónusta. „Er bát- ulinn klár fyrir sumarið?" óet bætt við mig verkefnum í standsetningum og viðgerðum á bátum og tileyrandi búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér- stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og 36825 á kvöldin. Til sölu 6,0 7 tonna plasttrilla, danskur bátur, Starlet 26, með 65 ha. Sabbvél, skiptiskrúfu, litadýptarmæli, sjálf- stýringu, lóran, tveimur talstöðvum, kabyssu, neta- og línuspili, færarúll- um o.fl. Uppl. í síma 96-33155. Bótur óskast í skiptum fyrir íbúð á 2,6. Þeir sem hafa áhuga sendi tegund báts, ár, búnað og verð, með nafhi og síma til auglþj. DV í síma 27022. H- 8418. Víkingsplastbátur til sölu, 5,7 tonn, JMR vél, 55 ha., ein eða þrjár tölvu- rúllur, björgunarbátur, eldavél, miðstöð, dýptarmælir, gervitungla- móttakari og sjálfstýring. S. 93-66786. Útgerðarmenn-skipstjórar. 6" eingimis net no: 10-12, 7" eingimisnet no: 15, 7" kristalnet no: 12, grásleppunet. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og hs 98-1700 og 98-1750. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1 einfalt og 350 1 tvöfalt, einangrað. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 46966, Vesturvör 27, Kóp. Plastbátur, 3,3 tonn, frá Skel, til sölu, með 3 rafinagnshandfærarúllum (Ell- iða), lóran, 2 talstöðvum, björgunar- bát. Uppl. í síma 71574. Tvær 12 volta Electra færavindur til sölu, verð 15 þús. stk., og Electra grá- sleppuspil, án dælu. Uppl. í síma 93-12084. Til sölu nýsmiðaður trillubátur úr plasti, tilbúinn undir vél og búnað, stærð 9,6 tonn, byggður af Mark hf. á Skagaströnd. Uppl. í s. 95-4703 e.kl. 20. Vlnsælu Tudor rafgeymamir fyrir handfærarúllur á sérstöku tilboðs- verði. Sendum í póstkröfu. Skorri hf. Bíldshöfða 12, sími 680010. 3 Elliðarúllur til sölu, 24 volta, ásamt 2 geymum, 150 amper hvor. Uppl. i síma 92-13415 á kvöldin. Er að leita að ódýrri, lítilli trillu, má þarfnast viðgerðar en vél þarf helst að vera í lagi. Uppl. í síma 46304. Nýr 9 tonna enskur plastbátur til sölu, því sem næst tilbúinn. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 18. Smiðum stýri og tanka í báta og alls konar hluti úr ryðfríu stáli. Stálver hf., sími 83444. Útgerðarmenn handfærabáta: Til sölu fjórar lítið notaðar JR-tölvurúllur. Uppl. í síma 99-3938 eða 985-20761. Hraðbátur fyrir Þingvallavatn óskast til kaups. Uppl. í síma 76520 eftir kl. 19. ■ Vídeó Heimlldlr samtimans. Leigjum út videoupptökuvélar, sjónvarpsskerma, sérhæfð myndbandstæki, VHS klippi- aðstöðu með myndblöndunartækjum og hljóvinnslu. Yfírfærum einnig 8 og 16 mm kvikmyndir á myndband. HS, Suðurlandsbraut 6, simi 688235. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, simi 688515. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegl 12, s. 78540 og 78640. Nýlega rifnir: D. Charade ’88, Cuore '87, Charmant ’83 ’79, Ch. Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244-264, Honda Quintet ’81, Accord ’81, Mazda 323 ’80-’82, Subaru 1800 '83, Justy ’85, Nissan Laurel '81, Toy- ota Cressida ’80, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’79, BMW 728 ’79 - 316 ’80, Opel Kad- ett ’85, Rekord ’79, Lada Sport ’79, Ch. Citation ’80, Nova ’78, AMC Concord ’79, Dodge Omni, Bronco ’74 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilabjörgun, Rauðavatnl, Smiðjuvegi 50. Símar 681442 og 71919. Erum að rífa Datsun 280c ’81, Datsun Cherry ’81, Daihatsu Charade ’80, Colt '81, Toyota Cressida ’78-’80, Golf ’76-’82, Honda Prelude ’81, Honda Accord ’79, Audi 100 ’77-’80, Passat ’79 ST, Ch. Nova- Concorse ’77, Rússajeppa ’79, Volvo ’71-’78, Subaru ST ’77-’82, Citroen GSA Pallas ’83, og margt fleira. Kaupum nýlega. bíla til niður- rifs. Opið frá 9-22 alladaga vikunnar. Notaðir varahlutir í Range Rover, Landrover, Bronco, Scout, Wagoneer, Cherokee, Lada Sport, Ford 250 pic- kup, Subaru '83, Toyota Corolla ’82, Mazda 929 ’82 og 626 '81, Honda Acc- ord ’79, Galant ’77-’82, Lancer ’81, Colt ’80-’83, Daihatsu Charmant og Charade, Fiat Uno ’84, Fiat Regada ’85, Benz 280 SE ’75. Uppl. í síma 96- 26512 og 96-23141. Bílameistarinn hf Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char- mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSA ’84, Fairmouth ’79, Lada Samara '86, Saab 99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki Alto ’ð81, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida ’79, eigum úrval varahluta í fl. teg. Opið 9-19 og 10-16 laugardaga. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifh- ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79, Suzuki Álto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Colt ’81, Charade ’83, Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cherry ’83, Cor- olla ’81 og ’84, ’87, Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, 323 ’82, Galant ’80, Fairmont ’79, Volvo 244, Benz 309 og 608. S. 77740. Bilapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf., Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda 323 ’82, 929 ST ’82, 626 ’80 ’81 2000, Lancer ’83, Lada Safir ’81-’86, Lux, Samara ’86, Lada st. ’87, Charade ’80-’82, ’85, Oldsmobile D ’80, Civic ’81, Galant ’79, o.fl. Sími 54057. Jeppapartasaia Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Erum að rífa Wagon- eer ’76, 8 cyl. Range Rover ’72, Ford pickup ’74. Eigum til varahluti í flest- ar tegundir jeppa. Kaupum jeppa til niðurrifs. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058,688061 og 671065 e.kl. 19. Vélar. Get úvegað flestallar japanskar vélar, innfluttar frá Japan, með 6 mán. ábyrgð. Á lager: Toyota Hilux/Hiace, dísil/bensín, Nissan dísil, Mitsubishi 4d30 dísil, Toyota 18rg Twin Cam, 135 ha., ný, og 21r. Mazda 323 gt. Uppl. í síma 622637 og 985-21895. Hafeteinn. Bflarif, Njarðvik, simi 92-13106. Erum að rífa: Citroen Axel ’86, Daihatsu Charade ’86, Mözdu 323 ’82-’84, Hondu Accord ’85, Colt ’80 og Char- mant ’79, einnig mikið af varahlutum í flesta bíla. Sendum um land allt. 4x4 Eigum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir jeppa, kaupum jeppa til niðurrife. Uppl. f síma 79920 og 672332 eftir kl. 19. Nýja bllaþjónustan, Dugguvogi 23. Varahl. í Blazer ’74, Fairmont ’78, Charmant ’79, Fiesta ’78, Mazda 929 ’78, Nova '76, Wagoneer ’72. S. 686628. Notaðlr varahiutir í M. Benz 300 D '83, Lada 1300 ’86, Lada 1500 ’83, Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Charade ’80-*83, S. 77560 og 985-24551. • Álfelgur á Mercedez Benz 230-80 til sölu, einnig felgur á Golf ’86. Á sama stað er til sölu Bronco ’73,8 cyl., bein- skiptin-, góður. Uppl. í síma 671826. Tll sölu vél I Golf GTi og varahlutir í Golf og Skyrocco. Uppl. í síma 79711 á daginn og 53879 eftir kl. 20. Óska eftir Mözdu vél í 626 2000 bíl, árg. ’80 eða yngri. Uppl. í síma 651543 á kvöldin. Jeppamótor til sölu, V8-360 cu.inch, AMC, 4 hólfa. Uppl. í síma 95-7161. M Viðgerðir______________________ Réttingar. Tökum að okkur allar rétt- ingar og aðrar boddíviðgerðir, erum með fullkomin mælitæki. Réttinga- húsið, Smiðjuvegi 44 e, sími 72144. Bilavlðgerðir og stillingar. Bjóðum vandaða vinnu á vægu verði. Túrbó sf., Ármúla 36, sími 84363. Þjón- usta í alfaraleið. Bilavlðgerðir - Ryöbætlngar. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bíla- viðgerðir. Gerum föst tilboð. Bílvirk- inn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., s. 72060. ■ Bflamálun Almálum og blettum allar tegundir bif- reiða, einnig réttingar, föst verðtilboð. Uppl. í síma 83293 til kl. 18 og 35376 á kvöldin og um helgar. M Bflaþjónusta Grjótgrlndur. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum, sendum í póstkröfu. Bif- reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu- vegi 4, Kópavogi. Sími 77840. ■ Vörubflar Tll sölu MB 1624 ’77 með flutnings- kassa og lyftu, Scania LB 111 ’80, boddíhlutir og varahlutir í Hiab 550, gírkassar, drif, pallar, ryðfrír 11.000 lítra tankur. Kistill, sími 79780. Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rife. S. 45500, 641811 og 985-23552. Hiab 650 ’80 bílkranl og skófla til sölu. Uppl. í símmn 96-51247 og 96-51282. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hiab vörubílskranl, 3ja tonna, til sölu. Uppl. í síma 993558. ■ Vinnuvélar Til sölu Fiat Allis FD7 jarðýta, 8,5 tonn, Caterpillar D7F, Powerscreen malarharpa, mulningsvélar, færibönd og varahlutir í Caterpillar, Komatsu, Intemational, Case, Michigan o.fl. Vélakaup hf. sími 641045. Óska eftir Massey Ferguson 135. Til sölu Ursus ’82, 85 ha, m/jarðtætara og keflasláttuvél, br. 2,50, Benz 1413, 6 hólfa, ’68, Massey Ferguson ’65 og JCB traktor ’72 m/iðnaðart. S. 656692. Dráttarvél óskast, þarf að vera í góðu standi, má vera gömul. Staðgreiðsla fyrir réttu vélina. Uppl. í síma 95-4707 á daginn. Case 580 f traktorsgrafa, ’77, til sölu í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 96-51247 e.kl. 20._________________________ Ýmis heyvinnutæki, dráttarvélar og sturtuvagnar til sölu. Uppl. í síma 994361 og 99-4300. ■ Sendibflar MMC L300 '80 til sölu, ekinn 70 þús., vel með farinn, méð sæti fyrir 9 manns. Uppl. í síma 95-4707 á daginn. Toyota Hiace disil '82, með gluggum og sætum fyrir 6, til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 44394 e. kl. 19. ■ Bflaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Amarflugs hf., afgreiðslu Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leife Ei- ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305. Bflaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfekiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bilalelga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfekiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. SH-bilalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Bónus. Japanskir bílar, árg. ’80-’87, frá aðeins kr. 890 á dag og 8,90 per. km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð- armiðstöðinni. Simi 19800. Bflalelgan Ós, Langholtsvegi 109. Leigjum út fólks- og stationbíla, jeppa, minibus, bílsíma, bílaflutningsvagn. Sími 688177. Bilaleiga R.V.S., Sigtúnl 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. E.G. Bllalelgan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465. Lada 1200, Lada stat- ion, Corsa, Monsa og Tercel 4x4, bein- og sjálfekiptir. Hs. 79607 eða 77044. ■ Bflar óskast Óska eftir góöum jeppa i skiptum fyrir Pontiac Parieni, verðhugmynd 800 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8447. Óska eftlr Toyotu Corolla, árg. '87, eða svipuðum bíl, í skiptum fyrir Chev- rolet Concours. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-11766 eftir kl. 17. Óska eftir Hondu Accord, árg. ’82 með öllu. Uppl. í síma 92-68424 eftir kl. 19. Bronco óskast í skiptum fyrir vel útlít- andi Cortinu ’77, milligjöf allt að 100 þús. Uppl. í sima 50425. Mltsubishi L-300. Óska eftir nýlegum sendibíl eða minibus. Uppl. í síma 688806. Óska eftir Bronco ’73-’74 í skiptum fyr- ir Mözdu 929 ’81, mjög fallegan bíl. Verð 250 þús. Uppl. í síma 673503. Óska eftir skoöunarhæfum bíl á ca 20 þús. kr. staðgreitt, helst Lödu. Uppl. í sima 74090. ■ Bflar tíl sölu Ert þú ekki orðinn hundleiður á að þræða bílasölumar? Til sölu tveir mjög góðir bílar, MMC Lancer ’86, ekinn 22 þús., vínrauður, í toppstandi, verð 440 þús., staðgreitt 400 þús., og Nissan Cherry ’85, ekinn 42 þús., verð 350 þús., staðgreitt 280 þús. Uppl. í síma 73555. M. Benz 230 '79 til sölu, 4ra dyra, sjálfsk., vökvdst., toppl., blásans. Verð 490 þús. Ath. skipti eða skuldabréf til allt að 14 mán. Einnig BMW 728i ’81, vökvast., toppl., ABS bremsuk., centr- all., sportfelgur o.fl. Stórglæsilegur bíll. Ath. skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 36862 eða 45545. Marshall og Dunlope sumardekk. Flest- ar stærðir fyrirliggjandi, lágt verð, góð kjör. Dæmi: 155x12,1.970.-, 155x13, 2.050.-, 175-70x13, 2.550.-, 165x13, 2. 300.-, 185-70x14, 2.850.- Umfelganir - jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæðið Hagbarði, Ármúla 1, sími 687377, ekið inn frá Háaleitisbraut. 4x4 Ch. Scottsdale Suburban, árg. '79, þarfnast smáviðgerðar, vél 350 cub. Z 28 ’81, 4ra gíra, beinskiptur, með lág- gír, fljótandi öxlar, góð dekk, Rancho fjaðrir, demparar og stýrisarmur getur fylgt. Verð 350-450 þús. Skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 9246618. Tveir ódýrir. Mazda 929, árg. ’80, stat- ion, þarfnast viðgerðar. Verð 100.000. Mazda 323, árg. ’78. Verð 20.000. Einn- ig til sölu Mazda 323, árg. ’81. Sjálf- skiptur, góður bíll, verðhugmynd 150.000. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 651927 og 53934 eftir kl. 18. Lada Sport, árg. '86, til sölu, 5 gíra, með nýjum flugstjórastólum, sport- felgum, útvarpi/kassettutæki, léttu stýri o.fl. Athugið! Búið er að setja splittað drif í bílinn. Uppl. á bílasöl- unni Blik, Skeifunni 8, sími 686477. Oldsmobile disll '80 til sölu, einkabíll, nýyfirfarið olíuverk og sjálfekipting, óskráður, verð tilboð, skipti ath., einnig Ford Granada ”78, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfekiptur, frostsprunginn, verð tilboð. Sími 52844. Oldsmoblle Cutlass Brougham '80, bensín, ekinn 160.000 km, mjög góður bíll, rafmagn í sætum og rúðum, topp- lúga, má greiðast með skuldabréfi til 2ja-3ja ára, verð 380-400 þús. Uppl. í síma 985-22899 og 54405 á kvöldin. Renault 11 tc '85 til sölu, einstaklega lipur og spameytinn bíll, ekinn 40 Ú8., vetrar-, sumardekk, verð 320 þús. kipti óskast á Lada Sport í svipuðum verðflokki eða skuldabréf. Uppl. í síma 84757 til kl. 18 og 24093 e. kl. 18. Tll sölu tæplega ársgamall Fiat Uno 45S, þriggja dyra, fimm gíra, hvítur, ekinn 20.000 km, fallegur og vel með farinn bill. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 94-2004 í vinnu og 94-2056 heima. Þarft þú að selja billnn? Veist þú að útlitið skiptir einna mestu máli ef þú þarft að selja? Láttu laga útlitsgall- ana, það borgar sig. Föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt- ingaverkstæði Sigmars, s. 686037. Daihatsu Charade TX, ðrg. '87, ekinn 23.000 km, m/rafm. í sóllúgu og sport- innréttingu, útvarp og segulb., verð 420 þús. Uppl. í vs. 35666, hs. 672541 og í Daihatsuumboöinu, s. 681733. Daihatsu Charade turbo, 5 gíra, topp- lúga, árg. ’87, toppbíll. Verð 460 þús. Ath. skipti eða skuldabréf. Einnig Fiat Uno 45 S, 5 gíra, árg. ’87, hvitur. Ath. skuldabréf. Verð 340 þús. S. 36862. Daihatsu Charmant 1600 '83 til sölu, ekinn 96.000 km, 5 gíra, grjótgrind, dráttarkúla. Skipti á dýrari koma til greina, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 10222 e.kl. 19. Daihatsu Charmant '82 til sölu, rúm- góður og eyðslugrannur fjölskyldu- bíll, ekinn 74 þús., sumar- og vetrardekk, fæst án útborgunar og í 12 mán. Verð 250 þús. Sími 71249. Honda Prelude ’85 til sölu, grásans., mjög fallegur bíll og vel með farinn, sjálfekiptur, með topplúgu, verð 630 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í sím- um 72714 og 79799. Til sölu Bronco, árg. ’74. Hækkaður á 38,5 tommu mudder, nýtt bremsukerfi eftir hækkun o.fl. Skoð. ’88. Verð 290. 000, Uppl. í síma 84008 á daginn og 77581 eftir kl. 20. Höskuldur. Tveir góðir. Malibu Classic ’79, 8 cyl., sjálfskiptur, og Fiat Polonez ’85, vetr- ar-, sumardekk, útv., segulb. Mjög þokkalegir bílar. Góð kjör eða góður staðgreiðsluafe. S. 41948 e.kl. 19. USA-bilar. Erum á leið til USA í byij- un maí til bflakaupa, getum bætt við kaupendum, bflamir valdir af fag- inönnum, góð reynsla, veitum aðstoð við tollafgreiðslu. Uppl. í síma 666905. Willys útsala. Willys ’63 með Volvo B20 vél, upphækkaður og með sérskoðun, grænn og fallegur, verð 180 þús? Uppl. í síma 622302 og 38258 e.kl. 19. Subaru '82 til sölu, vel með farinn og góður bíll, nýleg vél, ný sumardekk og 2 vetrardekk, útvarp + segulband. Uppl. í síma 667221 eftir kl. 18. 100 þús. kr. staðgrafsláttur á Galant ’81, ekinn 80 þús., útvarp, sumar- og vetrardekk fylgja. Verð 240 þús., eða aðeins 140 þús. staðgr. S. 39942. Audi 100 Avant ’79 til sölu, 5 cyl., er á nýjum vetrardekkjum, nýleg sumar- dekk fylgja, þarfnast smálagfæringar, verð ca 50-60 þús. Sími 92-68541. Chevrolet Mallbu, Blg Block, SS týpa, árg. ’69, gullfallegur bíll. Ekki til ryð í honum. Uppl. í síma 666831 eftir kl. 19. Clroen Axel árg. '86 til sölu, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk.verð tilboð, skuldabréf möguleiki. Uppl. í sima 79800 og 43819. Dalhatsu Cuore '87 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 9 þús. km, er í ábyrgð, má borgast með skuldabréfi eða eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 38053 e.kl. 16. Dalhatsu Charade '80 til sölu, ekinn 104 þús. km, þarfnast viðgerðar á raf- magni. Verðtilboð óskast Uppl. í síma 78204 eftir kl. 19. Daihatsu Rocky EX '86 til sölu, lengri gerð, ekinn 38 þús. Einn með öllu, skipti möguleg. Uppl. í síma 93-50042 og 985-25167.___________________________ Elnn ódýr, Fiat 127 Special ’83, ekinn aðeins 50.000 km, skoðaður ’88, litið skemmdur eftir árekstur, verð 90 þús., skuldabréf. Uppl. í síma 31959. Davið. Ford Mustang. Til sölu Ford Mustang ’71, 8 cyl., sjálfekiptur, krómfelgur, breið dekk, góður bfll, öll skipti ath. eða skuldabréf. Uppl. í síma 79814. GMC Jlmmy, árg. '85 til sölu. Lftið ekinn, ný dekk, splittað drif. Fallegur bíll. 011 skipti koma til greina. Uppl. í síma 78291. Gullfallegur - mánaóargrelðslur. Ford Mercury Cougar ’70 til sölu, toppbíll, krómfelgur, einn sá fallegasti á göt- unni. Uppl. í síma 92-14481 e.kl. 18. Hver aó veróa sfóastur! VW bjalla '72, ekin aðeins 75.000 km, einnig Mazda 818 ’74, biluð vél. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 985-27521 eða 672103 e.kl. 20. HEML4HWTIRI JAPANSKA BÍLA • „Original" hemlahlutir í alla japanska bíla. • Innfluttir beint frá Japan. • Einstaklega hagstætt verð. Stilling Skeifunni 11,108 Reykjavik Slmar 31340 & 689340

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.