Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1988.
35
Hrollur
Gissur
gullrass
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hvað vinnur þú?
Við hvað áttu?'
, Sérðu ekki hornin?
Tólf kók, átta sínalkó, fjórtán bollur,
íjórir pokar af lakkrís, einn kassi af
piparmyntufroskum, aUt í röð.
Muiruni
meiiúiom
Þetta virðist vera góður staður til
þess að setja otragildrumar okkar.
■ Bðar tfl sölu
Nissan Sunny '87 til sölu, 5 dyra,
grásanseraður, ekinn 23 þús. km.
Uppl. í síma 92-14348 eftir kl. 19.
Nýr. Til sölu Dodge Aries Wagon ’88,
litur ljósrauður, ókeyrður. Uppl. í
síma 667322 eða 30801.
Plymouth Volaré '78 til sölu, 2ja dyra,
ljós- og dökkgrár, gott eintak, selst
ódýrt. Uppl. í síma 667322 eftir kl. 19.
Rauð Mazda 323 station '82 til sölu, 5
gíra, með 1500 vél, keyrð 100 þús. km.
Uppl. í síma 54024 á kvöldin.
Sapporo ’80 til sölu, fallegur og góður
bíll, ath. skuldabréf eða skipti á nýleg-
um bíl. Uppl. í síma 21484.
Skoda 120 LS '81 til sölu í ágætu
standi, verð 15 þús. Uppl. í símum
673081 og 43481.
Til sölu Lada Sport, árg. ’81. Lítið ekinn
og góður bíll. Uppl. í síma 38007 eftir
kl. 18.
Til sölu bifreið af gerðinni Galant Sig-
ma 1600 '79, ekin 110 þús. Verð eftir
samkomulagi. Uppl. í sima 92-37547.
Toyota Corolla árg. ’87 til sölu, 5 dyra,
ekinn 4800 km. Verð 470 þús. Uppl. í
síma 672767 eftir kl. 18.
Toyota Corolla special series ’87 til
sölu, rauður, 5 dyra, útvarp og segul-
band. Uppl. í síma 22389 eftir kl. 18.
Toyota Tercel 4wd '88 til sölu, ekinn 5
þús. km, tvílit, sílsalistar og grjót-
grind. Sími 92-14984.
Toyota Tercel '88 til sölu, ekinn 11
þús. km, útvarp og segulband. Uppl.
í síma 673371 eða 46448.
Wagoneer ’75 til sölu, 8 cyl., sjálfsk.,
í þokkalegu standi, skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 71004.
Willys ðrg. '55 til sölu, með blæju, selst
ódýrt, skipti hugsanleg, er á númer-
um. Úppl. í síma 43431.
Isuzu Trooper jeppi, árg. ’82, ekinn
100.000 km, vél þarfnast viðgerða.
Verðtilboð. Uppl. í sima 651532.
Datsun 120 Y ’77 til sölu, skoðaður,
verð 30 þús. Uppl. í síma 32711.
Franskur Chrysler Simca '79 til sölu.
Uppl. í síma 33551 e.kl. 17.
Lada station, ðrg. ’87 til sölu. Gottverð.
Uppl. í síma 12553 eftir kl. 16.
Saab 99 '79 til sölu, ekinn 112 þús.
Uppl. í sima 33596.
■ Húsnæði í boði
Ath falleg risibúð. Vönduð 3ja-4ra herb.
risíbúð á Teigunum til leigu, til lengri
eða skemmri tíma, frá ca 1. maí, sér-
hiti og rafmagn. Tilboð sendist DV,
merkt „Teigur 15“ fyrir 28 april.
Kóngsbakki. Ca 80 m2 góð 3ja herb.
íbúð á 3. hæð til leigu, þvottaherbergi
í íbúðinni, suðursvalir, laus 1. maí.
Tilboð sendist DV fyrir 27. apríl, merkt
„2083“.
Til leigu 2ja herb. risíbúð í vesturbæ,
frá 1. maí. 25.000 á mán og ár fyrir-
fram. Tilboð sendist DV, merkt „Ris-
íbúð 100“, fyrir 27. apríl.
3ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá
byrjun maí. Tilboð ásamt uppl. sendist
DV, merkt „Asparfell”.
VÖRU-
BflSQÚRAR!
H.M.F. og NUMMI sturtutjakkar
SUNFAB stimpildælur.
HAMWORTHY tannhjóladælur.
NORDHYDRAUUK og HAM-
WORTHY stjórnlokar.
Loft- og rafmagnsstjórnbúnaður.
Drifsköft - margar gerðir.
r%f\ Viðgerðar-og
varahlutaþjónusta.
LANDVÉiARHF
SMIDJlfÆGI 66. KÓPWOGI. S9176600