Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 24
MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11___________________________ dv
M Húsnæði í boði
Mjög góöur bilskúr til leigu við Ofan-
leiti. Leigist aðeins sem þrifaleg
-•■geymsla. Tilboð, er greini afnot og
hugsanlega leigufjárhæð, sendist DV,
merkt „Bílskúr-67”.
Tveggja herb. ibúð, (ca 75m2) í gamla
vesturbænum, með húsgögnum og
öllu í eldhúsið, til leigu nú þegar. Allt
sér. Tilboð sendist DV, merkt „Nýleg
á hæð”, fyrir 28. apríl.
3 herb. ibúð í Reykási í Árbæjarhverfi
til leigu í lengri eða skemmri tíma.
Fyrirframgr. æskileg en ekki nauð-
synl. Tilb. send. DV, merkt „Reykás”.
* Til lelgu einstaklingsíbúð, 45 m2, góður
i staður, reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV, merkt „Einstaklingur”,
jyrir 30. apríl.
Til lelgu fyrir einstakling herb., aðgang-
ur að eldhúsi, setustofu og baði,
ennfremur geymsluhúsn., ca 20 m2,4-6
mán. fyrirframgr. Uppl. í síma 51076.
Herbergi til leigu á Njálsgötu, aðgang-
ur að þvottahúsi og baði. Uppl. í síma
17138 eftir kl. 19.
4ja herb. ibúð til leigu frá 1. maí. Uppl.
í síma 76716 eftir kl. 19.
■ Húsnæði óskast
Við erum systkini, 25 og 28 ára, bæði
barnlaus, og erum nýlega flutt til
landsins en verðum húsnæðislaus frá
1. júlí. Ef þú átt ca 3ja herb. íbúð og
vilt fá góða leigjendur, sem ganga vel
um, hafa góð meðmæli og lofa trygg-
<-‘um mánaðargr., þá hafðu samb. í’síma
83436 kl. 8-16 og 623407 e.kl. 18.
Kópavogur.
íbúð ef að átt þú eina
og ætlar hana að leigja,
húsaskjólið þráir þreytt,
þýðlynd yngismeyja.
Uppl. í síma 44274. Guðrún.
Ég er ung árelðanleg stúlka, reglusöm,
í góðri atvinnu og mig vantar íbúð eða
góð herbergi, helst miðsvæðis, pott-
þétt
meðmæli og fyrirframgreiðsla. Vins-
am-
legast hringið í síma 21539.
Danskan sjúkraþjálfara og íslenskan
iðjuþjálfanema (par) vantar íbúð í
Reykjavík í sumar (3-4 mán.) frá og
með 1. mai eða 1. júní til 1. sept. Uppl.
í síma 675665.
Hjón með 2 börn óska eftir íbúð til
leigu, helst í Kópavogi, reglusemi og
góðri umgengni heitið, allt að árs fyr-
irframgr., meðmæli ef óskað er. Svar
sendist D V fyrir 29. apríl, merkt 8429.
Læknir og bankastarfsmaður með tvö
börn óska eftir 2-4 herb. íbúð, öruggum
og skilvísum greiðslum heitið, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
93-12517 eða 93-12017.
SOS. Hjón með 2 böm, bæði útivinn-
andi, sitja núna á götunni. Getur þú
hjálpað okkur um 2ja-4ra herb. íbúð
strax? Fyrirframgreiðsla og góð um-
_ jgengni. Uppl. í síma 91-28573.
Vogur, styrktarfélag. Starfsmann okkar
vantar 2-3 herb. íbúð sem allra fyrst,
fyrirframgreiðslu, reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í símum
673560 og 673561 á daginn.
Óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á
leigu, þrennt fullorðið í heimili, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið, fyrirframgr. möguleg. Uppl. í
síma 37566 eftir kl. 17.
23 ára stúlka í framhaldsnáml óskar
eftir íbúð á rólegum stað, góðri um-
gengni og reglusemi heitið, heimilis-
hjálp kemur til greina. S. 41266.
25 ára maður óskar eftir herbergi til
leigu í Reykjavík í 4-5 mánuði á mán-
aðargr. Uppl. í síma 96-71323 milli kl.
19 og 20._________________________
— Bflskúr. Vantar bílskúr undir tóm-
stundastarf (ekki bílaviðgerðir) í
Reykjavík. Uppl. í síma 622730 og
23332 eftir kl. 19._________________
Einhleyp kona óskar eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð á leigu í austurbænum sem
fyrst. Skilvísar greiðslur og reglu-
semi. Meðmæli. Sími 685071 á kvöldin.
Reglusamur, miðaldra maður óskar
eftir herbergi með baði miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í síma 29855 og 29840
kl. 14-18 í dag og á morgun.
Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð til leigu, nú um mán-
aðarmótin. Uppl. í síma 73382 eftir kl.
.17 eða vs. 16016. Einar.
-----------------------------------
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja 3ja
herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlegast hring-
ið í síma 15049.
Unga stúlku utan af landi bráðvantar
herb. í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 99-3313.
Jngt par utan af landl óskar eftir 3ja
íerb. íbúð strax. Uppl. í síma 43964
)g vs. 21795. Ólöf.
Óska eftir 2ja herfo ibúð í Reykjavík
sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 28086.
Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb.
íbúð. Erum róleg og reglusöm. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 83802.
Ungur maður óskar eftir herb. á leigu.
Uppl. í síma 42691.
■ Atvirmuhúsnæði
19 þrepa eikarhringstigi, hæð 3,50,
breidd 90, eikarhandrið, selst ódýrt.
Uppl. á skrifstofútíma í síma 622780
og 30657 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði, 70 -100 m1, óskast til
leigu eða kaups fyrir sólbaðsstofu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8437.
Nýstandsett skrifstofuhúsnæöi, 85 fm, á
besta stað í bænum til leigu, sann-
gjamt verð. Uppl. í síma 622780 og
30657 á kvöldin.
Verslunarhúsnæði fyrir hljóðfæra-
verslun óskast í Rvík (t.d. við Hverfis-
götu). Þarf ekki að vera stórt. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8448.
Óskum eftir 40-60 m* skrifstofuhús-
næði
til leigu, miðsvæðis í Reykjavík. Uppl.
í síma 623325, 611327.
■ Atvinna í boði
Atvinna - vesturfoær. Starfskraftur ósk-
ast við fatahreinsun, hálfan eða allan
daginn. Sveigjanlegur vinnutími.
Uppl. á staðnum. Fatahreinsunin
Hraði, Ægisíðu 115.
Neðra Breiðholt. Okkur vantar liðs-
auka hér á Arnarborg sem er leikskóli
með böm 2-6 ára. Um er að ræða starf
eftir hádegi, hentugt fyrir fólk úr
hverfinu. Hringið i síma 73090.
Starfskraf vantar í afgreiðslu o.fl. til
frambúðar, ekki yngri en 18 ára. Fullt
starf og hlutastarf. Góð laun í boði.
Uppl. gefur Kjartan í veitingahúsinu
Svörtu pönnunni í Tryggvagötu.
Au-pair óskast til íslenskra hjóna í
Álaborg, 2 böm, má ekki vera yngri
en 17 ára og ekki að reykja. Uppl. í
síma 17228.
Bílaleigan Geysir óskar eHir að ráða
starfsmann til þvotta og afgreiðslu á
bílum. Stundvísi og reglusemi áskilin.
Mikil vinna. Uppl. í síma 621115.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19
óskar eftir fóstmm, uppeldismennt-
uðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og
50% störf. Uppl. í síma 36385.
Fóstrur og starfsfólk óskast nú þegar
að barnaheimilinu Staðarborg við
Mosgerði. Uppl. gefur forstöðmnaður
í síma 30345 eða 79148.
Gæludýraverslun. Við leitum að
traustu starfsfólki í hálfsdagsstarf,
eftir hádegi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8446.
Ráðskona óskast á sveitaheimili, einnig
unglingur, 13-15 ára, vanur í sveit.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8414.
Starfsfólk óskast í ræstingu á Borg-
arspítalann. Vinnutími frá kl. 16-20
virka daga. Uppl. gefur ræstingastjóri
í síma 696516.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
vinnutími frá kl. 8 til 18, 15 daga í
mánuði, góð laun í boði fyrir góðan
starfskraft. Uppl. í síma 22975.
Sölufólk. Óskum að ráða duglegt sölu-
fólk til að selja kexvömr í heimahús-
um og fyrirtækjum. Góðar sölupró-
sentur. Uppl. í síma 641300.
Veitingahús. Lítið, alhliða veitingahús
óskar eftir starfskrafti í sal, langar
vaktir og mikil frí. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8435.
Óska eftir að ráða starfmenn í bílamál-
un, bílamálara og vana aðstoðarmenn,
unnið á vöktum. Uppl. í síma 44250.
Varmi, bílasprautun.
Matsvein og háseta vantar á 80 tonna
netabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma
651864.
Starfskraftar óskast til sölustarfa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8081.
Tvo menn vantar á dragnótarbát frá
Ólafsvík. Húsnæði á staðnum. Uppl.
í síma 985-25487 og 95-1591.
Vantar röskan mann í vortömina.
Nýbarði, Lyngási 8, Garðabæ. Sími
50606.
Óska eftir að ráða trésmiði, vana móta-
uppslætti. Uppl. í síma 671803 eftir kl.
19.
Beltnlngafólk vantar strax. Uppl. í sima
92-13454 eftir kl. 19.
Smlður vanur mótasmfði óskast. Uppl.
í síma 686224.
■ Atvinna óskast
19 ára menntaskólanemi óskar eftir
starfi til júlíloka. Hefur bílpróf. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 74395
e. kl. 14. Edda.
22ja ára nemi óskar eftir líflegri og
skemmtilegri vinnu í sumar. Allt kem-
ur til greina. Getur byrjað strax. Uppl.
í síma 32273 eftir kl. 17.
Kvöldvinna. 18 ára stúlka óskar eftir
kvöldvinnu (allt frá kl. 16) í júní og
júlí. Getur byrjað 16. maí. Vön af-
greiðslu. S. 685756.
AUKAVINNA - AUKAVINNA. Ung hjón
(dugnaðarforkar) óska eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar, fyrir
annað hvort eða bæði. Ýmislegt kem-
ur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8449.
Ungt par óskar eftir kvöld- og/eða helg-
arvinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 77045 eftir kl. 17.
Hörkuduglegur ungur maður, með stúd-
entspróf úr eðlisfræðideild, óskar eftir
atvinnu, aðeins vel launuð vinna kem-
ur til greina. Lysthafendur hafi
samband við auglþj. DV, sími 27022.
H-8442.
■ Bamagæsla
Óska eftir barngóðum unglingi til að
gæta 3ja bama í.Hólahverfi, á aldrin-
um eins, 3ja og 5 ára, 2 eftirmiðdaga
í viku, þarf einnig að geta passað
stöku sinnum á kvöldin. S. 75475.
Tvær stúlkur, 11-13 ára, óskast í vist
í sumar á Hvammstanga, og sveitabæ
í nágrenninu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.H-8443.
■ Tapað fundið
Litil borvél i kassa tapaðist úr bíl síð-
astl. miðvikud. á Hverfisgötu eða
Snorrabraut. Finnandi beðinn að
hringja í síma 15714 eða 43438.
■ Ýmislegt
Eina sársaukalausa hárræktin á íslandi
með Akupunktur og leysir, meðferðar-
tíminn, ca 45-50 mín., kr. 980. Heilsu-
línan. S. 11275. Að gefnu tilefni skal
tekið fram að vottorð frá framleiðanda
um að svona hárrækt eigi að vera
sársaukalaus, liggur frammi.
Leigubilstjórar. Óska eftir að leigja
leyfi og bíl, kaup koma einnig til
greina. Uppl. leggist inn á DV, merkt
„Traustur “, fyrir mánudagskvöld.
■ Eirikamál
Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa
okkar þjónustu? Mörg hundruð hafa
fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu
þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
Óska eftir að kynnast manni á aldrinum
50-65 ára. Fullum trúnaði heitið. Svör
sendist DV, merkt „Sumar 7. maí“.
■ Kennsla
Lærið vélritun. Ný námskeið hefjast
mánudaginn 2. maí. Innritun í símum
36112 og 76728. Vélritunarskólinn,
Ánanaustum 15, sími 28040.
Sumarnámskeið. Einkatímar í ensku
og þýsku fyrir hjón, einstaklinga eða
námsfólk. Vanur háskólamenntaður
kennari. Simi 75403.
M Spákonur______________
Viitu forvitnast um framtíðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
■ Skemmtanir
Danstónlist fyrir alla aldurshópa í
einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og
aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta
ferðadiskótekið á íslandi. Útskriftar-
árgangar fyrri ára: við höfum lögin
ykkar. Leikir, „ljósashow". Diskótek-
ið Dollý, sími 46666._______________
Diskótekið Disa. Upplagt í brúðkaup,
vorhátíðina, hverfapartíin og hvers
konar uppákomur. Árgangar: við höf-
um gömlu, góðu smellina. Gæði,
þekking, reynsla. Allar uppl. í síma
51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513.
Gullfalleg, indversk-íslensk söngkona
og nektardansmær vill skemmta um
land allt í félagsheimilum, skemmti-
stöðum og einkasamkvæmum.
Pantanasími 42878.
M Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
ÞrK, hrelngerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
AG-hreingernlngar annast allar al-
mennar hreingemingar. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Úppl. í síma 16296.
Teppa- og húsgagnahrelnsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
M Þjónusta
Húseigendur - húsbyggjendur. Hús-
gagna- og byggingameistari geta bætt
við sig verkefnum. Tökum'að okkur
alla trésmíðavinnu, svo sem mótaupp-
slátt, glerísetningar, glugga- og
hurðasmíði, innréttingar, klæðningar,
milliveggi og annað sem tilheyrir
byggingunni, önnumst einnig raflögn,
pípulögn, múrverk. Vönduð vinna,
vanir fagmenn. Sími 79923. Geymið
áuglýsinguna.
Eina sársaukalausa hárræktin á Islandi
með akupunktur og leysi. Meðferðar-
tíminn, ca. 45-50 mín., kr. 980. Héilsu-
línan. S. 11275. Að gefnu tilefni skal
tekið fr am að vottorð frá framleiðanda
um að svona hárrækt eigi að vera
sársaukalaus liggur frammi.
Viógeróir á steypuskemmdum og
sprungum. Lekaþéttingar - háþrýsti-
þvottur, traktorsdælur að 400 bar. -
Látið fagmenn vinna verkin, það
tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa-
smíðam. Verktak hf., sími 78822.
Flísa- og dúkalagnir Tek að mér
flísa- og dúkalagnir. Uppl. í síma
24803 eftir kl. 17.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör,
bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð-
búnaðarleigan, sími 43477.
Byggingameistari Getum bætt við okk-
ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir,
klæðningar og þakviðgerðir. Símar
72273 og 985-25973.
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím-
um 79651, 22657 og 667063. Prýði sf.
Höfum margra ára sérhæfða reynslu.
háþrýstiþvottur - sandblástur, stór-
virkar traktorsdælur að 400 kg/cm3.
Stáltak hf., s. 28933.
Múrara vantar verkefni. Tek að mér
múrverk, flísalagnir, viðgerðir, utan-
og innanhúss. Uppl. í síma 37639 milli
kl. 18 og 20.
Verkstæðisþjónusta og sprautumálun
á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt-
ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði,
Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, s. 687660.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað
er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17.
Tek að mér aö mála úti og inni, geri
föst verðtilboð ef óskað er. Pantanir
og upplýsingar í síma 641329.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýslr:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og traust
kennslubifreið. Tímar eftir samkomu-
lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985-
20042, hs. 666442.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Skarphéðinn Slgurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friðriksson kennir allan dag-
inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf,
engin bið. Sími 72493.
ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helga-
son, simi 687666, bílas. 985-20006
■ Innrömmun
Alhliða innrömmun: Allt til innrömm-
unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál-
og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð-
ir, smellurammar, gallerí plaköt.
Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt-
úni 10, sími 91-25054.
■ Garðyrkj^
Lífrænn garðáburður. ^itaþurrkaður
hænsnaskftur. Frábæí áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Framleiðandi: Reykjagarður hf., sími
673377.
Garðeigendur, athugið: Nú er rétti
tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig
að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a.
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánsson
garðyrkjufræðingur, sími 622494.
Trjáklippingar - lóðastandsetn. Tökum
að okkur alla almenna garðyrkju-
vinnu, m.a. trjáklippingar, lóðaskipu-
lag, lóðabreytingar og umhirðu garða
í sumar. S. 622243 og 30363. Álfreð
Adolfsson skrúðgarðyrkjum.
Trjáhlífar. Skógræktarmenn, bændur.
Aukið vöxt ungplantna og verndið
þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við
seljum Correx plus trjáhlífarnar.
Vélakaup hf„ sími 641045.___________
Foldi og Moldi. Tökum að okkur garða-
vinnu ýmiss konar, s.s. jarðvegsskipti,
hellulagnir, tyrfingu o.fl. Úppl. á
kvöldin og um helgar í símum 19716
og 26718.
Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsandur.
Pantið tímanlega, sanngjamt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364,
611536 og 985-20388.,_______________
Húsdýraáburður-almenn garðv. Kúa-
mykja, hrossatað, einnig mold í beð,
pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í
símum 75287, 78557, 76697 og 16359.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, si'mi 74455 og 985-22018.______
Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa-
tað, einnig sandur til mosaeyðingar.
Gott verð og snyrtilegur frágangur.
Uppl. í síma 42976.
T rjáklippingar,vetrarúðun (tjöruúðun),
húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623._______________
Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. íngólfsson garðyrkjumaður, sími
22461.
■ Klukkuviðgerðir
Geri upp allar gerðir af klukkum og
úrum, sæki heim ef óskað er. Raf-
hlöður settar í á meðan beðið er.
Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár-
múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230.
■ Húsaviðgerðir
Alhliða húsaviðgerðir. Steypum bíla-
plön, sprunguviðgerðir, þakviðgerðir,
rennuviðgerðir o.fl. o.fl. Tökum einnig
að okkur að útvega hraunhellur og
leggja þær. Gerum föst verðtilboð.
Uppl. í síma 680397 og 985-25706.
MEISTARI OG ÁBYRGÐ.______
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð, sími 11715.
■ Verkfæri
Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- ogtækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Parket
Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum,
vinnum parket, viðargólf, kork, dúka
o.fl. Komum á staðinn og gerum verð-
tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk-
laus vinna. Förum hvert á land sem
er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor-
steinn Geirsson þjónustuverktaki,
sími 614207 og farsími 985-24610.