Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1988.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Parket
Vlltu slípa, lakka parketiö þitt sjálf(ur)?
Parketgóíf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
pau-ket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Tilsölu
Rafstöövar fyrir:
• Handfærabáta, sparar stóra og
þunga geyma.
• Sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta
hleðsla.
• Iðnaðarmenn, léttar og öflugar
stöðvar.
• Verð frá kr. 24.210.
• Vönduð vara.
Sjálfstýringar fyrir alla báta.
• Dekkstýri og lórantenging mögu-
leg.
• Margra ára reynsla.
• Hagstætt verð.
• Til afgreiðslu strax.
Benco hf., Lágmúla 7, sími 91-84077.
Nú er rétti timinnl Frönsku sólreitimir
eru „mini“ gróðurhús, eins fermetra
einingar sem geta staðið stakar eða
samtengdar. Óendanlegir möguleikar
við sáningu, uppeldi og ræktun.
Hringið eða skrifið. Svörum í síma til
kl. 22:00 alla daga. Póstsendum um
allt land. Gróðrarstöðin Klöpp, 311
Borgames, sími 93-51159.
Loftpressur með sprautukönnu, loft-
byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361,
sendum í póstkröfu. Tækjabúðin,
Smiðjuvegi 28, sími 75015.
Barnabrek auglýslr. Vagnar, kerrur,
bílstólar, bamafot á góðu verði. 40%
afsl. á dönskum bamavörum. Vantar
vagna og kerrur í umboðssölu. Nýir
eigendur. Kappkostum góða þjónustu.
Opið frá kl. 9-18 virka daga og 10-16
laugardaga. Barnabrek, Barmahlíð 8,
sími 17113. Næg bílastæði.
Nýkomlö glæsllegt úrval af gler- og
krómboröum. Nýjar gerðir af leðurstól-
um frá Ítalíu, ruggustólum og klappstól-
um. Nýborg hf., II hæö, Skútuvogi 4, s.
82470.
Kylfingar:
Vorum að fá golfkylfur, golfpoka og
golfkermr í miklu úrvali.
Kylfur, hálfsett, frá kr. 7695.
Kylfur, heilsett, frá kr. 18.360.
Pokar frá kr. 1320.
Kerrur frá kr. 3957.
Verslið í sérverslun golfarans.
Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ,
sími 651044.
Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu'
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Leyser hf., Nóatúni 21, sími
623890.
SWILKEN golfkylfur, skosk gæðavara
frá St. Andrews, dömu og herra,
hægri og vinstri handar.
• Dynamic jám, kr. 1.850,-
• Dynamic tré, kr. 2.800,-
•Alta KII jám, kr. 2.720,-
•Alta KII tré, kr. 3.200,-
•Golfþokar og kerrnr,
• golffatnaður á dömur og herra.
Ódýr golfsett m/poka, 3 stk. járn og
tré, bama- og unglingasett, kr. 6.800,-,
fúllorðinssett, kr. 7.600,-
Póstsendum.
• Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
Vorvörur. Traktorar m/kerru, gröfur,
stórir vömbílar, hjólbörur, boltar,
sandkassar, þríhjól, tvíhjól m. hjálp-
arhjólum + körfii, sprengiverð frá kr.
2.998, hjólaskautar, stór hjólabretti,
allt að 50% lækkun, afsl. f. bamah.
og dagm. Póstsendum. Leikfangahús-
ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806.
um afgreitt nokkur hús fyrir sumarfrí,
húsin afhendast tilbúin að utan og
innan, flutt frá verkstæði að morgni,
tilbúin að kvöldi. Trésmiðjan K-14,
sími 666430.
Útihuröir i miklu úrvali. Sýningahurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hfi,
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909.
BW Svíssneska parketið
erlímtágólfið og er
auðveltað leggja
Parketið er full lakkað
með fullkominni tækni
Svissneska parketið er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byggingavöruverslun-
um landsins.
Odýrasta parketlö.
■ Bátar
Sýnum þessa viku:
• 2 tonna, 23 feta neta/grásleppubát.
• Sjálflensandi.
• 36 ha. Yanmar.
• Ganghraði allt að 17 mílur.
• Talstöð, dýptarmælir óg fleira fylg-
ir.
• Hagstætt verð og greiðslukjör.
Benco hfi, Lágmúla 7, Rvk, s. 91-84077.
■ Verslun
SÍMASKRÁIN
Omissandi hjálpartæki nútlmamannsins
Simaskráin geymir allar nauðsynlegar
uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim-
ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl-
ur, númer bankareikninga, skilaboð,
eins löng og minnið leyfir, o.m.fl.
Ótrúlega fiölhæf. íslenskur leiðarvís-
ir. ÚTSOLUSTAÐIR: Radiobúðin,
Skipholti, Penninn, allar verslanir,
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg,
Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg,
Hamraborg 7, Kópv., Bókabúð Böð-
vars, Hafiíarfirði, Póllinn, ísafirði,
Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung-
arvík, Bókabúð Jónasar, Akureyri,
Radóver, Húsavík, K/F Héraðbúa,
Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði,
Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin
Yrkir, sími 621951 og 10643.
VOR fOSTHOlF «S7
Fyrra hefti Ganglera, 62. árgangur er
komið út. 13 greinar eru í heftinu um
andleg og heimspekileg mál. Áskriftin
kr. 690.- fyrir 192 bls. á ári. Nýir áskrif-
endur fá einn árgang ókeypis. Áskrift-
arsími 39573 e.kl. 17.
Ný sending af garnl frá Lanas Stop.
Nýir litir, mikið úrval. Opið á laug-
ard. kl. 10-16. Hannyrðaversl.
Strammi, Óðinsgötu 1. S. 13130.
■ Bflar tíl sölu
AMC Cherokee 6 cyl., beinskiptur, ’75,
ekinn aðeins 69 þús., nýsprautaður,
ryðlaus bíll í algjörum sérflokki, verð-
tilboð. Subaru coupé GTI ’88, ekinn 4
þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
83017 á kvöldin.
• Skipti á jeppa á Toyota Celica GTI
’87, einn með öllu, verð ca 1.000.000.
Einnig:
•Toyota Corolla Special Series DX
árg. ’87, steingrár, ekinn 21.000 km,
Twin Cam, sílsalistar og brettabogar.
Bein sala/skuldabréf.
• Uppl. í síma 671597 eftir kl. 17.
RANGE ROVER, árg. ’78 með 318 vél
og sjálfskiptingu, ekinn 105 þús., hvít-
ur að lit. Bíll í góðu standi. Verð
400-450 þús. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 78385 eftir kl. 18.
Nissan Pulsar 1500 '87 til sölu, vökva-
stýri, sjálfskiptur, bein sala. Uppl. í
síma 15583 e.kl.18.
Manni, Import/Export. Enn er hægt að
fá ameríska bíla á ameríska verðinu.
Eigum 4 st. tilbúna til kaupenda: Ford
Bronco ’84, sjálfsk., vökvastýri, tau-
klæddur, original upphækkun, 4" + 3".
Verð 715 þús. Buick Century Custom
’87, álfelgur, rafinagnsupphalarar +
læs., sem nýr. Verð 785 þús. Pontiac
Grand AM ’86, 5 gíra, vökvastýri,
stereo, grind á skotti. Verð 610 þús.
Dodge Ömni GLH, ’85, 5 gíra, 2,2 vél,
15” álfelgur + lowprofile dekk, frá-
bærir aksturseiginleikar. Verð aðeins
410 þús. Uppl. í síma 74927. Pábnar.
Subaru 1800 GL, árg. ’87, station, til
sölu, keyrður 4.400 km 4x4, hátt, lágt
drif, 5 gíra, blásanseraður. Verð 690.
000. Sími 92-13718 eftir kl. 17.
Toyota Hllux ’82, langur, yfirbyggður,
upphækkaður, aflstýri, sóllúga, mjög
fallegur bíll. Úppl. í síma 99-3813.
Einn sá glæsilegasti. Til sölu Ford
Escort XR3i ’85. Góð kjör. Uppl. í síma
16753.
ALTERNATORAR
fyrir báta
★ 12 volt í stærðum 63 og 108 Amp
★ 24 volt í stærðum 40-65-80 og 100 Amp
★ Frá DSA
★ Allir einangraðir (fljótandi pólar)
★ Allir með innb. spennustilli
★ Frábær verð og gæði
Einnig startarar fyrir
margar bátavélar.
Varahluta og viðgerðaþjónusta.
Bílaraf hf.
Borgartúni 19 - sími 24700