Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1988. Lífsstm Sérðu fyrir þér sjónvarpsskjáinn þekja hálfan vegginn í stofunni, en myndina samt svo skýra að þú nánast sjáir hrukkuna á milli augnanna á knattspymumannin- um sem var að brenna af? Þrátt fyrir að leikmenn eigi erfitt með að ímynda sér svona tækni, eru tæknimenn úti í hinum stóra heimi að þróa sjónvarpstækið í átt til þeirrar fuÚkomnunar, sem aðeins kvikmynd á breiðtjaldi hefur nú. Upphafið er hjá Japönum Enn sem oftar voru það Japanir sem riðu á vaðið með hina nýju tækni. Á áttunda áratugnum sváfu Evrópubúar og Ameríkumenn á verðinum hvað varðar nýja sjón- varpstækni, en Japanir voru í rólegheitum að þróa hágæðasjón- varpstækið. En máhð er ekki alveg svona einfalt þvi ekki nægir að notandinn kaupi sér nýtt tæki, heldur verður að skipta um allan tæknibúnað frá upptökutækjum til sjónvarpstækis notandans til að nýbreytnin skih sér til fulls. Allir að bítast um kerfi Japanir töldu sjálfsagt að aðrar þjóðir myndu nýta sér þeirra upp- götvun og þróun. En Evrópu- og Bandaríkjamenn voru ekki neitt sérstaklega ginkeyptir og hófu sjáifir að þróa sitt eigið kerfi. Það er hins vegar stór galli, þvi þama opnaðist tækifæri á að samræma sjónvarpskerfi heimsins. í dag er það þannig að í heiminum eru mörg kerfi í gangi, sem gerir alla miðlun á efni milli landa flókn- ari en þyrfd að vera. Sem dæmi má nefha að í Bandaríkjunum er Gamla tækið verður haugamatur. unum til að gefa almenningi forsmekkinn af því sem koma skal. Árið 1990 verður tekið upp nýtt gervihnattakerfi sem notar hina nýju tækni. Kvikmyndaiðnaðurinn hefur tekið hina nýju tækni í þjón- ustu sína. Kvikmyndir í Hollywood í dag eru teknar upp með hinni nýju tækni en síðan færðar yfir á venjulegar filmur fyrir kvik- myndahús. Tahð er að Bandaríkja- menn hafi mikinn áhuga á nýju tækninni, því kerfi þeirra, NTSC, hefur lélegri gæði en t.d. PAL, sem við notum. Hvað er hágæðasjónvarp í venjulegu sjónvarpstæki eru 525 línur í NTSC en 625 í PAL, þvert yfir slqáinn sem augað greinir ekki og nokkur hundruð þúsund Uta- punktar. í nýja hágæðatækinu eru tvöfalt fleiri línur, eða 1125, sem gerir það að verkum að skýrleikinn fimmfaldast. Ekki er nóg með að myndgæðin aukist heldur munu hljóðgæðin aukast svo að þau gefa geisladisk- um ekkert eftir. Hvenær fá íslendingar há- gæðasjónvarp Það verður að segjast eins og er að Utlar líkur eru á að íslendingar verði komnir með hina nýju tækni í notkun á næstu árum. íslendingar voru fremur seint á ferðinni með Utvæðingu sjónvarps og mætti sú tækni jafnvel mót- spymu í fyrstu. En árið 1975 hóf Sjónvarpið útsendingu efnis í Ut en það var rúmum 20 árum á eftir Bandaríkjamönnum. Þegar Utvæð- ingin hófst voru íslenskir notendur Sjónvarpið þitt er að verða úrelt notað kerfi sem nefnist NTSC en hér á landi notum við kerfi sem nefnist PAL og Frakkar og Sovét- menn kerfi sem heitir Secam, sem er tiltölulega líkt PAL. Það þýðir í raun að öUu efni þarf að breyta tæknfiega fyrir útsendingu. Út- búnaður til að breyta myndbönd- um milh kerfa er ekki til hér á landi, þannig að viö verðum að fá myndböndin tilbúin fyrir PAL er- lendis frá. Minni vandkvæði eru í sambandi við 35 mm filmur því þær eru nothæfar í hvaða kerfi sem er. Miklir fjármunir i húfi Japanir hafa öðlast stóran hluta í heimsmarkaðnum i sölu á sjón- varpstækjum. Enn sem komið er eru nokkur stór fyrirtæki við lýði í Evrópu sem framleiöa sjónvarps- tæki fyrir Evrópumarkað. Því var það að Evrópumenn vUdu ekki at- hugasemdalaust taka við tækni- búnaðinum frá Japan því þá hefði sjónvarpsmarkaöurinn verið ein- okaður af Japönum. TU þess að gefa nokkra hugmynd um hve háar fjárhæðir er um að tefla má nefna að í Japan verður búið að selja tæknibúnað fyrir 100 billjónir doU- ara, eða 4000 miUjarða, fyrir næstu aldamót. Fyrstu sjónvarpstækin til almennings munu kosta um 140.000 ísl. kr. þannig að ljóst er að tækin munu ekki komast inn á venjuleg heimUi fyrst í stað. En hin tækniv- ædda þjóð, Japanir, hafa sett á stofn í bönkum nýja sparireikninga fyrir almenning svo hann eigi fyrir nýju tækjunum þegar þau koma á markað. Þessar háu fjárhæðir standa ein- mitt í veginum fyrir því aö tekið verði athugasemdalaust við tækn- inni frá Japan, því ekki vilja aðrar þjóðir að eingöngu Japanir hagnist á hinni nýju byltingu. Fyrsta útsending í Japan frá ólympíuleikunum Japanir ætla að nota hina nýju tækni í sumar þegar þeir senda beint frá ólympíuleikunum í Seoul. Reyndar verða sjónvarpstækin ekki komin í almenningseign, en settir verða upp skjáir í stórversl- aftur á móti mjög fijótir að taka við sér, miðað við aðrar þjóðir, og skiptu fijótt út gömlu svart/hvítu tækjunum. Hins vegar hafði Ut- væðingin þann kost að gömlu svart/hvítu tækin voru nothæf og eru enn, þrátt fyrir að sent væri út í Ut. Þetta á hins vegar ekki viö um nýju hágæðatæknina því erfitt hef- ur reynst að samhæfa hana núveraridi útsendingu, sem þýöir í raun að ef sjónvarpsstöðvar taka að nota nýja búnaðinn neyðast not- endur til aö skipta um tæki. Stórkostleg tækni . Víða um heim eru haldnar sýn- ingar á tæknivörum í sambandi við sjónvarp, eins og annaö. Þeir sem hafa séð á slíkum sýningum til- raunaútsendingar segja að munur- inn sé nánast ótrúlegur. Tíðarandi Myndgæðin séu slík að helst sé unnt að líkja þvi við kvikmynd á breiðtjcddi. En hvort við íslendingar veröum seint eða snemma komnir með slíka skjái eða það að enn ein ný tækni komi upp á næstu árum, er erfitt að segja. Hins vegar er Ijóst að sjónvarpsframleiðendur heims- ins verða aUtaf að finna eitthvað nýtt til að selja fóUti og við íslend- ingar, sem þekktir erum fyrir tækjagleði, verðum örugglega með. -JJ Byggt á grein í Newsweek. íslendingar eru hrifnir af nýrri tækni, verðum við fremstir i hágæðasjónvarpstækjakaupum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.