Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1988.
45
Skák
Jón L. Arnason
Aö loknum 15 umferðum á heimsbikar-
mótinu í Brussel var Karpov efstur með
9,5 v. úr 14 skákum. Salov hafði jafn-
marga vinninga úr 15 skákum og Nunn
hafði 8,5 v. og biðskák að auki eftir 14
skákir.
Þessi staða kom upp á mótinu í skák
Timmans sem hafði hvítt og átti leik gegn
Sax:
A 4
á X
K§
A 1 A 1
A i W Jl
A ÍÉ
s • <á?
ABCDEFGH
38. Bb5! Nú verður eitthvað undan að
láta. Svarið við 38. - Df7 yröi 39. Rxb6!
o.s.frv. 38. - Dxb5 39. Dxg7 Re6 40. Rxc7!
Dg5 41. Dxg5 og Sax gafst upp.
Bridge
Hallur Símonarson
Fyrir heimsstyijöldina síðari var Ung-
veijaland meðal sterkustu bridgeþjóða
heims. Eftir hana fféttist lítið af bridge
þar en nú hefur orðið breyting á til hins
betra. Ungveijar urðu í 3ja sæti í Evrópu-
bikamum og sigruðu 1987 á Caransan-
mótinu í Amsterdam. Miklos Dumbovich
er besti spilari þeirra. Hér er sryallt vam-
arspil hans frá Amsterdam. Útspil hjarta
í 4 spöðum suöurs, sem opnað hafði á
sterku laufi. A/V strögglað á hjarta.
♦ 10652
¥ D74
♦ 5
♦ DG986
* KG4
¥ K852
♦ D87
+ K104
N
V A
S
♦ 76
¥ ÁG1063
♦ G93
+ 732
♦ ÁD83
¥ 9
♦ AK10642
+ Á5
Austur drap á hjartaás og hélt áfram í
litnum. Voniaust spil ef hann spilar laufi.
Suður trompaði. Tók 2 hæstu í tígli,
hjartadrottning úr blindum, og trompaði
tígul. Spaðakonunni svínað. Dumbovich
drap og var illa endaspilaöur. Hann leysti
það um stund með því að spila trompi.
Suður hitti ekki á láta 10 blinds og varö
að drepa níuna með ás. Þá tvisvar tígull.
Vestur kastaöi 2 laufum. Staöan.
♦ 10
¥ --
♦ --
+ DG9
* G
¥ K5
♦ --
+ K
N
V A
S
♦ --
¥ G6
♦ --
+ 72
♦ 8
¥ --
♦ 4
+ Á5
Dumbovich kastaði hjartakóng á tígul-
inn. Suður sannfærður um að hann ætti
eftir kóng annan í laufi og spaöagosa.
Spilaði því trompi. Dumbovich átti slag-
inn og spilaði hjarta suðri til hrellingar.
Apríl-
heftið
komið út
Fæst
á öllum
blað-
sölustöðum
Bíddu...við skulum horfa á 19:19 og taka upp þráðinn í
rifrildinu eftir Lþað.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
HafnarQörður: Lögreglari sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkviliö simi 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,'
slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjöröur: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 22.-28. apríl 1988 er í
Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefiit annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garöabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfj arðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreiö: Reylgavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafriar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í sima 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
simi 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar i símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjamames: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i sima 14000 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
sima 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
simi) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima
23222, slökkviliöinu i sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíirú
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuvemdarstööin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
Sjúkrahúsið Akureyri: Aila daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstööum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
25. apríl:
Breytingar á áfengislöggjöfinni
liggja fyrir Alþingi
áfengisneysla landsmanna er að verða þjóð
arböl sem nauðsynlegt er að vinna í gegn
Spakmæli
Hið sama gildir um bækur og menn,
örfáar skipta máli, hinar týnast í
mergðinni.
Voltaire
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafhiö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfii eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafhiö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
iö alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiö viö Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Selijamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 2039.
Hafnarijörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aöstoö borgarstofhana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö striöa, þá er sfmi samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömnspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. apríi.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu aö koma skikki á fjármálin. Eyddu ekki um efni
fram. Skipulegöu eyðslu þína og farðu eftir því. Þú færð
góðar undirtektir við skoðunum þínum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ef þú hefur ekki gert neinar breytingar á högum þinum
ættirðu að drífa i því. Það veröur mjög tU bóta. Þú hefur
verið eitthvað hæggengur undanfarið.
Hrúturínn (21. mars-19. april):
Þú getur nánast leitaö til hvers sem er þvi allir eru tilbúnir
að aöstoða þig eftir megni. Þú nærð góðum árangri sem þú
hefur verið að glíma við. Þú hefur heppnina meö þér.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Gakktu hreint til verks ef fólk er að reyna einhveijar undan-
komuleiöir. Fáðu á hreint hvert vandamáliö sé. Þú hefðir
gott af ferðalagi.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Sýndu ýtrustu gætni varðandi (jármálin í dag. Ástamálin
ganga vei og ástin stendur fóstum fótum. Þú getur verið bjart-
sýnn á framtíðina.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ættir að gefa þér tíma til þess að skipuleggja framtíðina.
Þú gætir jafnvel átt meiri frítfma aflögu. Reyndu aö hugsa
dálítið um sjálfan þig.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Sinntu starfi þínu eins vel og þú getur og gættu þess að gera
ekki sömu mistökin tvisvar. Þú gætir oröiö fyrir einhveijum
vonbrigðum. Þú ættir að hressa þig upp og bjóöa einhveijum
út með þér í kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér ætti að vinnast tfmi til að sinna þvf sem setið hefur á
hakanum hjá þér að undanfómu. Það verður ekki fyrr en
seinni partinn að eitthvað fer að gerast og þaö veröur meira
aö gera.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir aö huga aö nýjum leiðum til aö halda fjármálunum
á réttum kili. Þú verður að vera meö stöðugar endurbætur.
Slappaðu af heima í faðmi fjölskyldunnar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér hefur ekki gengið eins vel og þú heföir kosið og áhuga-
málin hafa ekki verið á dagskrá. Reyndu að bæta úr þessu
einhvem veginn. Þú ættir að breyta um umhverfi ef þú
mögulega getur.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir að byija á nýjum verkefnum í dag. Reyndu að finna
nýjar starfsaðferöir til aö hafa meiri tima aflögu. Vertu sem
mest meö fjölskyldunni, þar líður þér vel.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að hinkra aðeins ef þú mætir andstööu viö það sem
þú ert að gera. Þér gengur betur ef þú æðir ekki áfr am gagn-
stætt viö það sem aðrir vilja.
Á