Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 7 py______________________________________Fréttir Þús. Kr. [~| Skattur rikisinsá Á þessu súluriti má sjá hvernig skattar ríkissjóðs hafa lagst á hverja fjög- urra manna tjölskyldu á undanförnum árum. Skattheimtan tók kipp árið 1986 og hefur siðan vaxið stig af stigi. Skattheimtan: Hver fjölskylda borgar 90 þúsund í aukinn skatt Miklarskattahækkanir fýlgdu skattkerfisbreytingunni INNRÖMMUN Sérverslun með innrömmunarvörur Gallerí-plaköt Sigtún 10 - simi 25054 Skáhallt á móti Bílaþvottastöðinni Blika Ath: 20% afsláttur af smellurömmum 30x40 cm og 40x50 cm Tilbúnir álrammar og smellurammar í mörgum stærðum Lífgaðu upp á heimilið og vinnustaðinn Alhliða innrömmun Næg bílastæði^ RAMMA rÆi MIÐSTOÐIN LWJ o p í ð á I a u 9 a r d ö 9 u m I minnispunktum frá skattanefnd samstarfsráðs verslunarinnar kem- ur fram að ríkissjóður mun á þessu ári taka til sín 2,3 prósentum meira af landsframleiðslunni en áriö á und- an. Skattbyrðin verður 5,7 milljörð- um krónum meiri í ár en í fyrra. Þessi skattahækkun leiðir af sér að hver fjögurra manna fjölskylda þarf að greiða 90 þúsund krónum meira til ríkissjóðs en í fyrra. „Sú spurning hlýtur að vakna hvort það sé ásetningur löggjafar- valdsins að allar þær veigamiklu skattkerfisbreytingar sem hafa verið á dagskrá séu á sama tíma tæki tii, þess að auka heildarskattheimtu um meira en 90 þúsund krónur fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu,“ segir í minnispunktum samstarfsráðsins. Einnig kemur fram í minnispunkt- unum að skattbyrðin hefur vaxið stig af stigi frá 1986 eftir að hafa verið í jafnvægi árin þrjú á undan. í ár mun ríkið taka 230 þúsund krónum meira af hverri fjögurra manna fiölskyldu en á árinu 1985. Skattheimtan hefur aukist um 15 milljarða síðan þá. -gse Auknar skattbyrðar: Ekki 90 þúsund heldur 70 þús- undáfjölskyldu -segir Jón Baldvin Jón Baldvin Hannibalsson fiár- málaráðherra segir Vilhjálm Egils- son, framkvæmdastjóra Verzlunar- ráðsins, hafa lagt vitlaust saman þegar hann reiknaði út hversu mikið skatttekjur ríkisins vaxa frá fyrra ári. Vilhjálmur sagði þær vaxa um 5,7 milljaröa, eða um 90 þúsund á hverrja fiögurra manna fiölskyldu. Jón segir hins vegar að ríkið taki í ár 4,3 milljörðum meira, eða 70 þús- und krónum meira á hverja fiögurra manna fiölskyldu. Jón sagðist hins vegar sammála Vilhjálmi um að vandi ríkisins væri útgjaidavandi frekar en tekjuvandi. Næsta mál á dagskrá væri aö losna úr sjálfvirku útgjaldakerfi. -gse LjtiLskvlduhíllinn með möguleikana • 3ja dyra: Sportlegur en rúmgóður engu að síður. • 4ra dyra: Klassískar línur — „Stórt skott“. • 5 dyra: Ótrúlegt rými. • Þið fínnið Sunny frá Nissan sem hentar ykkar jölskyldu. • 3 vélastærðir: 1300 cc, 1500 ccog lóOOccfjölventla. • 3ja ára ábyrgð Nissan Sunny — rétti jjölskyldubíllinn • 4ra, 5 gíra beinskipting eða sjálfskipting. • Aflstýri. • Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli með tví- virkum dempurum. • Tvöfalt hemlakerfí. Jngvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -335 60 J)(mwmmfi[öcjin áma vimmAi fvf/tí tíf ójáuar oíj jmta aííra káffa á baráttu-ccj fmíéiscfccji alfjjcifccjrar ircrfiafijkfimjfincjar. @ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.