Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 11
Er þessi kannski of rauður, vær’ann faliegri bleikur? Bryndís leggur síð- ustu hönd á verkið. LITASTÁL ER LISTASTÁL Plasthúðaðar stálklæðningar á þök og veggi frá Inter Profiles eru til í 17 litum. - Prófílhæð 20 mm og 35 mm - Allir fylgihlutir - Skrúfur frá SFS - Þéttilistar frá DAFA - Verkfæri frá BOCH - Fáanleg bogalaga - Fáanleg með ALUZINK húð - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ . SÍMI91-53511 GÆÐI ÚR STÁLI ar þetta kvöldið og fór eiginlega óvænt með í keppnina. Þriðja lotan var mjög svipuð þeirri fyrstu en spurningarnar voru ívið erfiðari og stóð heldur á svörunum. Enda taugatitringurinn að ná yfir- höndinni að nýju. „Meira tempó,“ æpti útsendingarstjórinn. - Skyldi einhver hreppa þriðju utanlands- ferðina? Svo varð hins vegar ekki en sigur- vegarinn varð Anna María Jóns- dóttir, barnabarn fyrsta sigurvegar- ans. Hún fékk að launum innanlandsferð fyrir tvo. Og meira að segja var móðir hennar einnig á svæðinu, Ásta Sigvaldadóttir, sem var forsvarsmaður Lionessuklúbbs- ins í þættinum. Þar með voru komnir þrír ætthðir, þar af tveir míög lukku- legir. Réttur skápur með réttum lykli Seinasta lotan var svo byggð upp á að opna réttan skáp með réttum lykli. Þar var um að velja þrjár lykla- kippur, hver með þremur lyklum. En aðeins einn þeirra gekk að ein- hverri hirslanna sem höfðu að geyma misveglega vinninga. Sigrún Gunnarsdóttir bar úr þeim býtum htinn bangsa. (Hún hefði getað verið heppnari). Andrúmsloft beinnar útsendingar Þannig lauk þessari fyrstu spurn- ingakeppni Stöðvar 2 í þáttaröðinni Svaraðu strax! En heilmikil vinna var eftir við að koma þættinum í eðlilegt horf fyrir útsendingu. Eink- um vegna þess að óvenju oft þurfti að stöðva upptöku, en það munu vera eðhlegir byijunarörðugleikar. Okk- ur hér á DV var tjáð að næsti þáttur yrði mun einfaldari í vinnslu. Myndi nánast verða eins og bein útsending. Að sögn Bjarna Dags er meiningin að ná upp andrúmslofti beinnar út- sendingar. -GKr Ingvar sHelgason hf. f Sýningarsalurinn, Rauöagerði Sími: 91 -3 35 60 Fullur salur af fallegum bílum. - Verið velkomin í sýningarsal okkar að Rauðagerði. Alltaf heitt á könnunni. Einnig sýnum við, um helgar á sama tíma, í nýja sýningarsalnum hjá BSV. að Óseyri 5, Akureyri. ^Whelaina i Garðhúsgögn 2 stólar, sófi, borð + púöar Verð: 15.731,- -10% 1.573,- $ ■> 14.157,- stgr.^F^' ara á þessu ári og bjódum því upp á afmælisafslátt Sendum í póstkröfu eftlagerc/. Hengirúm Verð: 3.327,- -10% 335,- 2.995,- stgr. Eyjagötu 7, Örfirisey, Reykjavik - sími 621780 Sólstólar Verð: 3.225,- -10% 322,- 2.903,- stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.