Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Page 21
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. 21 Mario Cuomo er eftirsóttur ræðu- maöur. Cuomo fær 40 milljónir fyrir að tala Mario Cuomo, ríkisstjóri í New York, þénaði meira sem ræðuhaldari en ríkisstjóri á síðasta ári. Hann er eftirsóttur fyrirlesari og er oft feng- inn til að halda ræður hjá hinum ýmsu félögum. Fyrir að halda ræður á síðasta ári fékk hann fast að fimmtíu milljónum en ekki nema um 40 milljónir í laun fyrir embætti sitt. Þá er Cuomo mað- ur örlátur á fé því hann gaf nærri þriðjung af tekjum sínum til góð- gerðastarfsemi. Sting styður ekki Mitterrand Frakk- landsforseta. Sting aflýsir tónleikum Það vakti athygli í Frakklandi á dögunum þegar breski popparinn Sting aflýsti tónleikum sem hann átti að halda í París. Opinberlega var svo látið heita að söngvarinn væri þreyttur og ekki vel hress. Aðrar heimildir greina þó frá því að Sting hafi hætt við að halda tón- leikana þegar hann frétti að þeir væru ekki eingöngu haldnir til að styðja við bakið á mannréttindasam- tökum, heldur einnig til að styðja Mitterrand forseta í baráttunni fyrir endurkjöri. Þetta líkaði Sting ekki og því aflýsti hann tónleikunum snarlega. Mí LISTILBOD SLOGHERTZ Flug og bíll í Kaupmannahöfn: mmxm ntrri! Eina skilyrðið er að bóka bílinn í 2 vikur eða lengur. Þá dregst sjálfkrafa af verðinu einnar viku leigugjald,—og tryggingargjaldið að auki! Ódýrara og þægilegra gerist það varla. Þú flýgur með Flugleiðum til Kaupmannahafnar á laugardags- morgni. Á flugvellinum bíður þín nýr eða nýlegur gæðingur \ráí[ÚWE. Þaðan eru þér allir vegirfærir: • Inn í líflega stemmningu Kaupmannahafnar; Strikið, Circus Benneweis, Dýragarðurinn, götulífið, veitingahúsin að ógleymdu Tívolíinu o.fl. o.fl. • Með ferjunni yfir til Svíþjóðar og Noregs. • Inn í mið-Evrópu;áeinum degi nærðu inn í Rínardalinn! • Til Englands. Það erekki nema dagskeyrsla í ferjuna. • NiðurtilSuður-Evrópu;þú nærð án nokkurs asa til Spánar og til baka átveimurvikum. Staðfestu fyrir 25. maí -það gefur stórkostlegan vinningsmöguleika. í sumar drögum við glæsilegan vinning úr staðfestum bókunum, hvort sem þar eru 2,5, eða 7 farþegar: Flug fyrir alla til hvaða áfangastaðar sem er á áætlun Flugleiða og glæsikerra í 2 vikur frá -FRÍTT býður betur • Ekkert kilómetragjald. • Vandað vegakort. • Tölvuútskrift með leiðbeiningum um auðveldustu leiðirtil helstu áfangastaða. • Afsláttarbók með margskonar afslætti á gististöðum, skemmtistöðum, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar. • Handhæg taska að gjöf, - tilvalin fyrir léttan farangur. • Krakkapakki handa börnunum, - spil, myndablöð og fleira skemmtilegt. Samvinnuferóir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91-69-10-10 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91-62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-2-72 00 Handbolta-bílahappdrættið Lokaátakið: Stöndum saman - ÍSLAND á i \aunapall á ólympíuleikunum! Sameiginlegt átak okkar ~ það mögulegt BILAR Dregið 9. maí næstkomandi Greiðum heimsendan gíröseðil (kr. 400) FLUGLEIDIR aóalstudningsaöifi HSI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.