Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1988, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Matreiösluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar uppskrift- ir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. Þjónusta I BÍLDSHÖFÐI < ca I VESTURLANDS VEGUR j -----1=0 1------ Stórbílaþvottast., Höfðabakka 1. Þarftu að þvo bílinn þinn en hefur ekki tíma til þess? Stórbílaþvottastöðin, Höfða- bakka 1, býður þvott sem fólginn er í tjöruþvotti, sápuþvotti + skolbóni, á vægu verði. Verðdæmi: Venjuleg fólksbifreið 300 kr. Jeppar 400 kr. Sendibílar, litlir, 500 kr. Millistærð 600 kr. Langfbílar, stórir bílar 800 kr. Fljót og örugg þjónusta. Opið mán.- föst. 8-20, laugard. og sunnud. 10-18, síminn er 688060. 'ffl' MATREIÐSLUKLÚBBUR Nissan Patrol ’81 til sölu, innfluttur frá Þýskalandi, mjög góður bíll, ekinn 116 þús. km. Verð 650 þús. Uppl. í síma 78725. Daihatsu Charade TX '86, svartur, ek- inn 32 þú.s., sportfelgur, gardína, sílsalisti, reglulega yfirfarinn dekur- bíll, skoðaður '88. Verð 360 þús. Uppl. í uíma 83349 og hjá Daihatsuumboðinu í síma 681733 og 685870. Geri göngustiga við hús og sumar- bústaði. Einnig tröppur, handrið o.m.fl. Uppl. í síma 616231. É/Z ap Hitaeiningasnauð matargerð! Ymislegt Hröflum akstri fylgir: örygglsleysi, orkusóun og stretta. Ertu sammála? RAD Til sölu er Toyota Hi-Lux dísil turbo extra cab '84, Non spin split aftan og framan, lækkað drif ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í síma 20475. Þetta og heilmargt fleira spennandi, t.d. nælonsokkar, netsokkar, netsokka- buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti, corselet, baby doll sett, stakar nær- buxur á dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía. ---- —ý P M ...# omeo FORÐUMST EYÐNIOC HÆTTULEG KYNNI Er kynlíf þitt ekki í lagi? Þá er margt annað í ólagi. Vörurnar frá okkur eru lausn á margs konar kvillum, s.s. deyfð, tilbreytingarleysi, einmana- leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. sgggjai :>/ ’rr—ar-ml+’ Golf GTi árg. '84 til sölu, ekinn 55.000 km, sóllúga, sportfelgur og low profile dekk, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 32700 og 45155. Islandsmeistaramót -í torfærukeppni verður haldið þann 29. maí. Skráning í síma 96-21895 og 96-26869. Peugeot 205 X5 árg. '88 tií sölu, 85 hö, 5 gíra, ekinn 900 km. Uppl. í síma 18064 eftir kl. 17. Renault II GTX 1721 coupé '85, ekinn 25 þús., glæsilegur rauður bíll, vel með farinn, 2 ár á götunni. Ath. skulda- bréf. Uppl. á bílasölunni Start, sími 687848, og í síma 51980. Peugeot 205 GTi til sölu, rauður, ekinn 36 þús. km, árg. '86. Uppl. í síma 77802. Chevrolet pickup '84 til sölu, Ranco K't, kromfelgur, 35" dekk, toppbíll, aðeins ekinn 33 þús. mílur. Uppl. á Bílasölu Alla Rúts, sími 681666. Blazer disil, árg. '74, til sölu, Isuzuvél, 5 gíra, Benz drifsköft, læstur 75% að . aftan, 12" kúpling o.fl. Verð 500 þús. Sími 51228. Ford Escort XR3i ’86til sölu. Svartur, bein innspýting, 5 gíra, topplúga, ek- inn 17 þús. km. Toppbfll. Einn sá glæsilegasti. Uppl. í síma 92-14442. Volkswagen Passat station árg. '79 til sölu, innfluttur '83, skoð. '88, bíll í góðu lagi, sjálfskiptur, með beinni innspýtingu, hlaðinn aukahlutum. Til greina kæmi að taka góðan tjaldvagn upp í kaupverð. Uppl. í síma 73966. Suzuki Swift GTI '87 til sölu, ýmsir aukahlutir, verð 530 þús. Uppl. í síma 23287. Escort 1600 LX árg. '84, 5 gíra, ekinn 49.000 km, einn eigandi, verð 350 þús. Uppl. í síma 612186 og 985-24972. Benz 1417 '79 til sölu, 41 sæti, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 666919 og 985- 23123. Afmæli___________d Helgi Hauksson Helgi Hauksson, bókaútgefandi og sölumaður, Lækjarási 6, Reykja- vík, verður fertugur á morgun. Helgi er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk prófi frá Versl- unarskóla íslands 1969 og vann fyrst við sjósó m, síðan við banka- störf, bókhald og endurskoðun. Helgi bjó í Hveragerði 1974-1986 en hefur síðustu fimmtán árin unnið við bókaútgáfu og sölumennsku. Helgi kvæntist 27. júní 1970 Hug- rúnu Ólafsdóttur, f. 9. nóvember 1949. Foreldrar hennar eru Ólafur Sigurðsson, b. á Hárima í Þykkvabæ, og kona hans, Ástrós Guðmundsdóttir frá Brúarsporði á Sólmundarhöfða. Börn Helga og Hugrúnar eru Hrafnhildur Hrund, f. 25. október 1970, nemi í MS, Heiða Rós, f. 23. september 1975, nemi í Selásskóla, Hugrún Ýr, f. 3. nóv- ember 1980, nemi í Selásskóla, og Hjálmar Óli, f. 14. mars 1986. Systkini Helga eru Anna, f. 2. september 1955, búsett í Georgia í Bandaríkjunum, gift Mark Allen tölvuvélafræðingi, Kristján f. 30. mars 1957, d. af slysförum 27. júlí 1974, Áslaug, f. 6. júlí 1958, búsett í Svíþjóð, gift Sigtryggi Sigurðssyni sjómanni. Foreldrar Helga eru Haukur Hlöðvir Hjálmarsson, f. 17. maí 1919, bóksölumaður í Reykja- vík, og kona hans, Sofila Theódórs- dóttir, f. 12. september 1928. Haukur er sonur Hjálmars, b. og skálds á Hofi á Kjalamesi, Þor- steinssonar. Móðir Hjálmars var Guðrún Jónasdóttir, b. og smiðs á Svarðbæli í Ytri-Torfustaðahreppi í Húnavatnssýslu, Guðmundsson- ar, b. og smiðs á Síðu, Guðmunds- sonar. Móðir Jónasar var Guðrún Sigfúsdóttir Bergmanns, b. á Þor- kelshóli, Sigfússonar, ættföður húnvetnsku Bergmannsættarinn- ar. Móðir Hauks var Anna af Harðabóndaættinni, dóttir Guð- mundar, b. í Holti á Ásum, Péturs- sonar, bróður Sveins, fóður Þórðar, yfirlæknis á Kleppi, föður Agnars rithöfundar og afa Hrafns Gunn- laugssonar. Soffía er dóttir Theódórs, sjó- manns og verkamanns í Reykjavík, Jónssonar, b. á Stóruvöllum í Bárð- ardal, Ásmundssonar, b. á Stóru- völlum, Benediktssonar, bróöur Jóns, afa Eðvarðs Sigurgeirssonar ljósmyndara, föður Egils kvik- myndag’eröarmanns. Móðir Soffíu var Helga Soffía, systir Halldórs, afa Gunnars, forstjóra Stálhús- gagna. Helga var dóttir Bjarna, b. á Melshúsum á Seltjarnarnesi, Gunnarssonar og konu hans, Helgu ísleifsdóttur af Víkingslækjarætt- inni, systur Magnúsar, föður Gunnars M. Magnúss. Annar bróð- ir Helgu var Ólafur, faðir Huxleys, útgerðarmanns í Keflavík. Til hamingju með daginn 90 ára Kristján Jakobsson, Aðalstræti 60, Patreksfirði, er níræður í dag. 85 ára Katrín Gísladóttir, Stóragerði 16, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. 80 ára Jónmundur Guðmundsson, Sanda- braut 11, Akranesi, er áttræður í dag. Halldór Kristjánsson, Lækjar- bakka, Akureyri, er áttræður í dag. Guðlaug Helgadóttir, Jaðarsbraut 11, Akranesi, er áttræð í dag. Guðbjörg Birkis, Hátúni 8, Reykja- vík, er áttræð í dag. Jóhanna Kristjánsdóttir, Kirkju- bóli, Bjarnardal, Mosvallahreppi, er áttræö í dag. 75 ára Guðmundur Ingvarsson, Hofteigi 16, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. 70 ára Sigriður Óladóttir, Bergþórugötu 45, Reykjavík, er sjötug í dag. Halldór Kristjánsson, Heynesi, Innri-Akraneshreppi, er sjötugur í dag. 60 ára Guðlaug Anna Gunnlaugsdóttir, Sæbóli, Dalvík, er sextug í dag. Sigmundur Guðmundsson, Laug- arásvegi 52, Reykjavík, er sextugur í dag. Valgerður Þórarinsdótir, Hring- braut 50, Reykjavík, er sextug í dag. 50 ára Elisabet Jónsdóttir, Rjúpufelli 26, Reykjavík, er fimmtug í dag. 40 ára Ingibjörg Hallgrímsdóttir, Hafra- holti 4;, Isafirði, er fertug í dag. Björn Hafsteinsson, Blesugróf 6, Reykjavík, er fertugur í dag. Magnús Haraldsson, Breiðvangi 58, Hafnarfirði, er fertugur í dag. Til hamingju með morgundaginn 90 ára María Gísladóttir, Laugavegi 142, Reykjavík, verður níræð á morgun. 85 ára Valdimar Einarsson, Skólabraut 2, Grindavík, verður áttatíu og fimm ára á morgun. 60 ára_____________________ Þorgerður Septina Árnadóttir, Hlé- skógum 10, Reykjavík, verður sextug á morgun. 50 ára Sævar Þorbjörn Jóhannesson, Réttarholtsvegi 65, Reykjavík, verður fimmtugur á morgun. 40 ára________________________ Jón Jóhannesson, Grundargeröi 8B, Akureyri, verður fertugur á morgun. Helgi Aðalsteinsson, Fögrusíðu 9A, Akureyri, verður fertugur á morg- un. Egill H. Bjarnason, Víðimýri 17, Neskaupstað, verður fertugur á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.