Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988.
Fréttir
Stjómin hefur áður lent í mórgum „krísum“
Nú verður tekist á
um grundvallaratriði
segir Jón Baldvin Hannibalsson
„Miðað við þær kröfur, sem uppi
voru um allt að 20 prósent gengis-
fellingu, lögbindingu kjarasamn-
inga og afnám rauðra strika, tel ég
að niðurstöður helgarinnar séu
viðunandi. Við vildum gengisfell-
ingu við lægstu mörk, 9 prósent,
lýstum okkur andsnúna lögbind-
ingu og lögðum til viðræður við
verkalýðshreyfinguna um sjálf-
virkar viðmiðanir á laun og lán,
sagði Jón Baldvin Hannibalsson
fjármálaráðherra
Jón Baldvin sagðist álíta að erfið-
asti hjallinn á fundum ríkisstjóm-
arinnar á næstu tveimur vikum
væri ákvörðun um þær þrjár tillög-
ur um stefnumarkandi atriði sem
Alþýðuilokkurinn hefði lagt fram
ásamt þeim 17 sem hægt hefði ver-
ið að framkvæma strax: Að ríkis-
stjórnin taki skuldbindandi
ákvörðun um að ríkissjóður verði
rekinn með umtalsverður tekjuaf-
gangi á næsta ári eða sem nemur
einu prósenti af landsframleiðslu
(2,5-3 milljarðar). Að ríkisútgjöld
hækki ekld á árinu 1989 að raun-
gildi. Að tekin veröi skuldbindandi
ákvörðun um að einstakir ráð-
herrar flytji frumvörp um að af-
nema aíla sjálfvirkni fiárlaga,
markaða tekjustofna og annað
slíkt, hver í sínum málaflokkum.
Upp á ríkissjóð standa nú kröfur
upp á hundruð miUjóna vegna
markaðra tekjustofna, til dæmis í
landbúnaði. Framlög til hans nálg-
ast nú ráöherralaun á hvert lög-
býh. Ráðherrarnir yröu með þessu
aö taka tilUt til óöryggis markaðar-
ins eins og aðrir. Þetta eru aðgerð-
ir sem draga úr nýrri gengisfelUng-
arþörf. Þær beinast að því að veita
aðhald í ríkisfiármálum og á lána-
markaði og betri nýtingu fiármuna.
- Getur þessi ríkisstjóm barið
saman ráðstafanir á tveimur vik-
um frekar en fiórum dögum?
„Ég rifia upp að þessi sfiórn hefur
lent í mörgum „krísum". Hún hef-
ur afgreitt mörg stór mál sem spáð
hefur verið að hún gæti ekki. Það
hefur verið tekist á um Útvegs-
bankann, landbúnaðarmál, láns-
fiárlög, söluskattinn, virðisaukann
og PLO og forsetaheimsókn til Sov-
étríkjanna. Nú er tekist á um
grundvallaratriði í stefnu, hvort
sfiórnin vilji standa við eigin
ákvarðanir í stefnumálum sínum.
Getur hún leyst það á tveimur vik-
um? Já. Ekki síst fyrir það aö það
væri gríðarlegur ábyrgðarhluti að
hella þjóðinni út í kosningar eins
og ástand efnahagsmála er í dag,“
sagði Jón Baldvin.
-gse
Það urðu allir svo
óskaplega hissa
- segir Hlrf Svavarsdóttir verðlaunahafí í keppni norrænna danshöfunda
„Skemmtilegt var hvað allir urðu
óskaplega hissa þegar þeir sáu ís-
lenska dansflokkinn. ísland er
yngsta landið með minnstu reynsl-
una í listdansi en við vorum með
mest spennandi verkefnið bæöi
danslega séð og koreografískt,1' segir
Hlíf Svavarsdóttir, hstdansstjóri
Þjóðleikhússins, sem hlaut verðlaun
fyrir frumsaminn ballett í sam-
keppni norrænna danshöfunda um
helgina í norsku óperunni í Osló. Það
var einróma álit dómnefndar að ís-
land skaraði fram úr.
í verðlaun hlaut Hlíf svokölluð Pe-
trushkaverðlaun. Styttuna fékk hún
til eignar þar sem þetta er í fyrsta
skipti sem keppnin er haldin en í
framtíðinni fær sigurvegarinn far-
andverðlaun.
Ætlunin er að keppnin verði haldin
annað hvort ár og alltaf á mismun-
andi stöðum, á Norðurlöndunum
fímm.
„Ég stakk auövitað upp á því að
keppnin yrði haldin næst á íslandi.
Mér finnst það alveg upplagt vegna
þess að Borgarleikhúsið fer að kom-
ast í notkun. En ég veit ekki hvort
þaö verður hægt og engin ákvörðun
hefur verið tekin ennþá um hvar
keppnin fer næst fram,“ segir Hlif.
Hlíf byijaði að vinna að verkinu
11. apríl með íslenska dansflokknum.
„Þá var ég ekkert byrjuð að semja
dansinn. Ég var búin að ræða við
Þorkel Sigurbjömsson sem samdi
tónlistina og búningateiknarann, en
ég byrja aldrei að semja dansinn fyrr
en ég kem í stúdíó."
- En fylgja sigrinum mörg atvinnu-
tilboð?
„Sigrinum fylgir uppsetning á
þessu verki eða einhveiju öðm verki
eftir mig á einu af Noröurlöndunum.
Ég verð ráöin til einhvers Noröur-
landanna til þess að sefia verkið upp
á næsta ári en ég veit ekki enn í
hvaða landi það verður. Það verður
ljóst í september.
Þá var ég einnig beðin um að senfia
nýtt verk fyrir Þjóðarballettinn í
Helsinki i Finnlandi.“
- Þarftu þá að flytja til þessara
landa um tíma?
„Nei, nei, ég ætla mér aö byggja
Hlff Svavarsdóttir verðlaunahafi I keppni norrænna danshöfunda.
DV-mynd KAE
upp ballettinn á íslandi. Til þess kom til aö sefia upp sýningamar þegar
ég til landsins. En ég skrepp bara út þar að kemur. -JBj
Efhahagsumræður rfltisstjómarinnar:
Árangurinn ekki
traustvekjandi
- segir Steingrimur Hermannsson
„Ríkisstjórain er veikari eftir dager rúmir 7milljaröarenefhún
þessa helgi fyrir að hafa ekki verið yrði afnumin í desember fáeri
tilbúnari í aðgerðir. Hún var tekin kostnaöurinn niður í 2 milljarða.
í bólinu á svarta miðvikudeginum Það sagði Steingrímur upphæð sem
í fyrri viku. Árangur hennar er væri viðráðanleg.
ekki traustvekjandi,*' sagði Stein- „Við viljum ekki að lánskjara-
grímur Hermannsson á blaöa- visitalan fái aö leika lausum hala
mannafundi í gær. á meðan fólk þarf að þola skerðingu
Steingrímur var að eigin sögn á launum sínum,“ sagði Steingrím-
knúinn til að boða til þessa blaða- ur.
mannafundar eftir ummæli Þor- í máli Steingríms kom fram að
steins Pálssonar um tillögur Fram- viðræður ríkissfiómarinnar um
sóknarflokksins í efnahagsmálum. efnahagsaðgerðir um helgina
Þorsteinn hafði látið hafa það eftir hefðu byggst á tillögum hans og
sér að tillögumar væra óábyrgar. Alþýöuflokksins. Hann sagðist því
„Ég get ekki setið undir þessum miður ekki geta greint frá fleiri til-
ummælum," sagöi Steingrímur. lögum. Sjáifstæðisflokkurinn hefði
Á fundinum dréiföi Steingrímur ekki lagt neitt annað fram en mús-
umræddum tillögum. Efnisatriði ina sem kölluð hefur verið miölun-
þeirra voru rakin í DV í gær. Stein- artillaga forsætisráðherra.
grímur varði sérstaklega tillögur Steingrímur sagðist vona að rík-
sínar um afiiám lánskjaravísitölu issfiómin kæmist að niöurstööu
ogsagðiþærhafaveriðmistúlkað- þrátt fyrir atburði helgarinnar.
ar. Ætlan hans hefði ekki verið sú „Við skulum vona að Eyjólfur
að þær kæmu til framkvæmda hressist," sagði Steingrimur og átti
strax. Kostnaöurinn við afnám viðrfltíssfiómÞorsteinsPálssonar.
vísitöluxmar af húsnæðislánum í .«Se
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja:
Flestfélögin hafa náðfram
endurskoðun samninga
Næstum öll félög ríkisstarfs-
manna í BSRB hafa samið við hiö
opinbera um kauphækkanir.
Hækkunin nemur 5-6 prósentum
auk áfangahækkana. Samningar
þessara félaga era lausir um næstu
áramót en endurskoðunarákvæði
var í samningum ef almennar
kauphækkanir yrðu á samnings-
tímanum.
Krisfián Thorlacius, formaöur
BSRB, sagði í samtali viö DV að
kauphækkanir BSRB væru sam-
bærilegar við þá samninga sem ASÍ
hefur gert þar sem samið var um
11% kauphækkun en BSRB félagar
fengu 3% hækkun um áramót og
2% í byijun febrúar.
Félag íslenskra símamanna er
eina félagið sem hafnaði tilboöi rík-
isins en félögin, sem þegar hafa
samiö, eru Félag flugmálastarfs-
manna, starfsmenn í Stjómarráði,
Hjúkranarfélag íslands, Lands-
samband lögreglumanna, Ljós-
mæðrafélag íslands, Póstmannafé-
lag íslands, Starfsmannafélag rík-
isstofnana, Starfsmannafélag Rík-
isútvarpsins, Starfsmannafélag
Sjónvarps, Starfsmannafélag
Sjúkrasamlags Reykjavíkur, Toll-
varðafélag íslands, Starfsmannafé-
lag Reykjavíkurborgar og Starfs-
mannafélag Siglufiarðarkaupstað-
ar.
-JBj