Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988. 13 dv Útlönd Manuel Antonio Noriega, yfirmaður herafla Panama og óopinber einvaldur í landinu, segir Bandaríkjamenn ætla að nota kontraskæruliða gegn Pan- amamönnum. Símamynd Reuter Segir Banda- ríkjamenn ætla að beita kontra í Panama gróöur MOSAEYÐANDI! JARÐVEGSBÆTANDI! Ilgrasgaröa og limgeröi er best að dreifa og blanda kalkinu í gróöurmoldina viö sáningu eöa gróðursetningu. Gott er að dreifa kalkinu vor eða haust og raka það vel ofan í grassvöröinn meö hrífu. IGiróöurkalk er ætlað til notkunar fyrir gras, grænmeti, runna og limgeröi. Þaö stuðlar aö jafnari sprettu og heldur mosa og varpasveif- grasi í skefjum. Gróöurkalk eykur uppskeru garðávaxta og skerpir vöxt lauftrjáa. iGróöurkalk er hagstæö blanda af fínni mélu og grófari kornum sem er þjál í meðförum og auðveld í dreifingu. Fínmaiað kalkiö hefur strax áhrif en gróf kornin leysast upp smátt og smátt og stuðla aö langtímaverk- un kalksins. Grænmetisgaröa er hentugast aö kalka á vorin eða á haustin. Best er að blanda kalkinu vel í gróður- moldina um leiö og garðurinn er unninn. v ^ \ ^ hættu á kláöa þarf ekki að kalka kartöflugarða nema þeir séu mjög súrir. Ekki er heldur ráölegt aö kalka skrautrunna sem þurfa súran jaröveg. Nánari upplýsingar um Gróóurkalk oq notkun þess er að finna í bæklingi sem þú færð ókeypis á útsölustöðun- um. HEILDSÖLUDREIFING: SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS SÆVARHÖFÐA 11,112 REYKJAVÍK. SÍMI: 91-83400 MÁNABRAUT, 300 AKRANES. SÍMI: 93-11555 KALMANSVÖLLUM 3. 300 AKRANES. SlMI: 93-13355 Dagblað í Panama, sem fylgt hefur ríkisstjóm landsins aö málum, full- yrti í gær að yfirstjórn öryggismála þar hafi komi í veg fyrir samsæri, sem Bandaríkjamenn hafi átt upptök að, um að senda sjötíu kontraskæru- hða frá Nicaragua til Panama. Sagði blaðið að kontraskæruliðamir hefðu átt að myrða eða ræna einhverjum af leiðtogum Panama og koma af stað skæruhemaði í sveitum landsins. Bandarískir embættismenn hafa lýst fregnir þessar, sem birtust á for- síðu dagblaðsins La Republica, fár- ánlegar. Andstæðingar Manuel Antonio Noriega, yfirmanns herafla Panama og óopinbers aðalstjómanda lands- ins, segja að stjórnvöld búi sögur af þessu tagi til svo þau geti réttlætt handtökur sínar og harðneskju. í frásögn La Republica segir að sjö- tíu kontraskæruliðar hafi verið reiðubúnir til innrásar í Panama, við landamæri ríkisins að Costa Rica. Hefði innrásin átt að fara fram þann 15. maí. Blaðið sagði að aðgerð þessi hefði átt aö kosta um tvær miljónir doll- ara. La Repubhca birti með frásögn þessari ljósmyndir af vélbyssum, hnífum, rifílum og talstöðvum, sem það sagði að hðsmenn stjórnarand- stöðu Panama hefðu átt að nota í skæruhemaðinum sem átti að fylgja í kjölfar innrásar kontraskæmhða. . Dagblaðið sakaði sérstaklega einn hóp um að hafa verið thbúinn th aðgerða. Það er samfylking um tvö hundrað hópa aðila í viðskiptum, verkamanna og félaga af ýmsu tagi, sem hafa barist fyrir því aö Antonio Noriega verði látinn fara frá með friðsamlegum hætti. Bandaríkjamenn hafa skorið á aha aðstoð við Panama og beitt landið ýmsum þvingunum á efnahagslegum vettvandi til að fylgja eftir þeirri kröfu sinni að Noriega verði settur af. Noriega hefur verið ákærður í Bandaríkjunum fyrir aðhd að eitur- lyflasmygh. Þrátt fyrir ásakanir dagblaðsins og stjómvalda í Panama halda viðræð- ur áfram mhh fulltrúa Noriega og Bandaríkjamanna. Mario Rognoni, viðskiptaráöherra Panama, sagði þó í gær að ekki væri enn neitt sam- komulag í sjónmáli. jr BILajflL MARKADUR ...á fullri ferd Á bllamarkaði DV á laugardögum, auglýsa fjöldi bllasala og bílaumboða fjölbreytt úrval bíla af öllum gerðum og I öllum verðflokkum. AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! Auglýsingar I bllakálf þurfa að berast I slðasta lagi fyrir kl. 17:00 fimmtudaga. Smáauglýsingar I helgar- blað þurfa að berast fyrir kl. 17:00 föstudaga. Slminn er 27022 BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.